Alþýðublaðið - 28.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 28. apríl 1939. 9GAMU BIÓ Loíttnadnr- shejti 48 Afar spennandi og stórfeng- leg njósnarakvikmynd, tekin me'ð aðstoð sérfræðinga frá tékkneska hermálaráðuneyt- inu og hins tékkneska loft- hers. Aðalhlutverkin leika: Otomar Korbelár, Andrej Barag, Zita Kabátová. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Erni Þjer frindrari? Gamanleikur í 3 þáttum. leikstjóri Alfred Andrésson. verður sýndur í kvöld kl. 9 í Góðtemplarahúsinu. í I siðasta sinn. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 9273. Hestakjðt í Gullasch og smásteik. Frosið kjöt af fullorðnu 45— 55 1/2 kg. Saltað kjöt af fullorðnu 55— 60 1/2 kg. Frosið úrvals dilkakjöt. Saltað dilkakjöt. Reykt sauðakjöt daglega til. Nýreykt kíndabjúgu. Miðdagspylsur. Kjötfars og fleira. Kjðtbúðin Njálsgötu 23. Sími 5265. KartðHar, íslenzar og danskar i sekkj- um og lausri vigt. Bögglasmjör, nýkomið. Harðfiskur, riklingur og reyktur rauðmagi. Egg, lækkað verð. Komið, símið sendið! Verzlunin BREKKA Ásvallagötu l. Sími 1678. Bergstaðastræti 33. Sími 2J48. REGN Á BLÁSKÓGARHEIÐI. Frh. af 3. síðu. vað. Er nú fróðlegt að athuga frásögn Njáluhöfundar um komu Flosa þangað. Frá Vörsabæ ríður Flosi til Holtsvaðs og bíður þar vina sinna. Nú kemur Keldnabóndinn Ingjaldur til sögunnar. Eftir hon- um haföi Flosi sent boð. „Ingj- aldur fór þegar við hinn fimt- ánda mann. Þeir voru allir heimamenn hans. Ingjaldur var mikill maður og styrkur. Fálátur var hann jafnan heima og hinn hraustasti karlmaður og fédreng- ur góður við vini sína. Flosi fagnaði Ingjaldi vel og mælti til hans: Mikill vandi er nú kominn að hendi oss, og er nú vont úr að ráða. Bið ég þig þess, mágur, að þú skilist eigi við mitt mál fyrr en yfir líkur vandræði þessi. Ingjaldur mælti: „Við vant er ég kominn fyrir tengda sakir við Njál og sonu hans og annara stórra hluta, er hér hvarfa í milli. HÁTfÐAHÖLDIN I HAFNAR- FIRÐI 1. MAÍ Frh. af 1. síðu. að sjá um hátíðahöldin 1. maí. Þau hefjast eins og að undan- förnu með guðsþjónustu í þjóð- kirkjunni. Séra Sigurður Ein- arsson docent predikar. Um kvöldið kl. 8V2 hefjast hátíða- höld í Bæjarþingssalnum og verður þar fjölbreytt skemti- skrá, svo sem ræðuhöld, upp- lestur, söngur, 36 manna kór úr Reykjavík, kvikmyndasýning og danz. ' ;||J Það mun vekja athygli hafn- firzks verkalýðs, að 1. maí há- tíðin er nú að þessu sinni í Bæj- arþingssalnum, en ekki í Góð- templarahúsinu, svo sem þau hafa verið 1 síðastliðin 8 ár. En þetta stafar af því að við feng- um ekki Góðtemplarahúsið. Okkur var tjáð af forráðamanni hússins, að hann hefði fyrir mörgum vikum leigt það Helga Sigurðssyni forsprakka klofn- ingsmanna í Hafnarfirði til um- ráða þennan dag. Enda þótt við höfum þannig orðið af að þessu sinni að geta notið skársta sam- komuhúss bæjarins, þá væntum við að hafnfirzkur verkalýður og aðrir unnendur verkalýðs- samtakanna fjölmenni á há- tíðahöldin 1. maí í Bæjarþings- salnum, enda eru skemtiatriðin fjölbreyttari og betri en þau hafa nokkru sinni áður verið. í 1. maí nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Hafnar- firði. Þórarinn Kr. Guðmundsson, Sigurós Sveinsdóttir, Þórður Þórðarson , Guðrún Nikulás- dóttir, Guðmundur Gissurar- son, Sveinn V. Stefánsson. 1. mai skemtan á Akranesi. Verkalýðsfélag Akraness gengst fyrir hátíðahöldum 1. maí, eins og undanfarin ár. Verður haldin fjölbreytt skemt- un í Báruhúsinu á Akranesi eft- ir komu Fagraness úr Reykja- vik. Til skemtunar verður: Er- indi, próf. Guðbrandur Jóns- son. Einsöngur: Einar Markan. Upplestur, Samúel Guðmunds- son og Theódór Einarsson. Þá verður sýndur gamanleikur, og eru leikendurnir úr Verkalýðs- félaginu. Loks verður danzað. Leiðrétting í neðanmálsgrein Barða Guð- mundssonar: Regn á Bláskóga- heiði i blaðinu í gær hafa orð- ið þessar prentvillur. 2. dálkur: orðin „að ég vil“ hafa fallið nið- ur. 3. dálkur létt að verðleikum á að vera lítt að verðleikum. 4. dálkur friðaræðum á að vera friðarorðum. Hvitnesingur á að vera Hítnesingur. Flosi mælti: Það ætlaði eg, þá er eg gifti þér bróðurdóttur mína, að þú hétir mér því, að veita mér að hverju máli. Það er lík- ast segir Ingjaldur, að eg geri svo. En þó vil ég nú ríða heim fyrst og þaðan til þings.“ Það fer naumast hjá því, að samræða þessi sé sannsöguleg í meginatriðunum. En hún hefir ekki farið fram á milli Flosa og Ingjalds á Keldum, heldur Þor- varðar og Hálfdánar á Keldum. Að þessu sinni lætur höfundur Hálfdán birtast í Ingjaldi bónda, og er orsökin auðskýrð. Afstöðu Hálfdánar til vígsmáls Odds Þórarinssonar hefir höfundur ekki viljað sleppa í frásögn sinni, en hér gat ekki Njáll komið fram á sjónarsviðið. Frh. á morgun. Útbreiðið Alþýðublaðið! f DA«. SAMSTARF KOMMÚNISTA OG NAZISTA. (Frh. af 3. síðu.) fund með Rangæingum við Holts- í augum, og á þann hátt opin- berað skyldleika sinn við þá um hugsunarhátt og starfsað- ferðir. Ritfrelsið hafa þeir þrásinnis svívirt og misnotað með per- sónulegum áburði og fullyrð- ingum, sem enga stoð eiga í veruleikanum, og þannig notað blaðsnepla sína til stuðnings í persónulegri áreitni og mann- orðsþjófnaði, sem þeir virðast reka á skipulagsbundinn hátt og með svipaðri orðgnótt og nazistarnir. Þessir afvegaleiddu þjóðfé- lagsþegnar hafa nú leikið þau refabrögð, að kalla á reykvíska alþýðu til ,,ópólitískrar“ kröfu- göngu verkalýðsfélaganna 1. n. k. Vissulega þekkjum við úr sögunni að höggormurinn er slægur, og hafa stundum hepn- ast áformin, en þó að sgaan end- urtaki sig, virðist engin ástæða til fyrir reykvíska alþýðu að bíta oft í sama eplið til að skynja mismun góðs og ills. Kommúnistaeyrun standa greinilega upp úr ,,ópólitísku“ gærunni, starf þeirra ber glögt vitni um fyrirætlanir og skin- helgi gagnvart lýðræðinu. Reykvísk alþýða á því að leiða úlfinn úr herbúðum sínum 1. maí og fylkja sér um sín hags- muna- og menningarsamtök, eins og að undanförnu, verka- lýðsfélögin, fulltrúa þeirra og Alþýðusambandið. Allir lýðræðissinnaðir og frjálshuga menn, sem hafa ó- beit og óvilja á einræði og of- beldi, eiga að standa með reyk- vískri alþýðu þennan dag og styrkja á allan hátt hátíðahöld hennar, sem háð verða undir merkjum Fulltrúráðs verkalýðs félaganna og Alþýðusambands- ins. Það er smánarblettur á ís- lenzkri menningu, sem er ein- kend af sterkri frelsisþrá og réttlætiskend, að einræðið — í hvaða mynd sem það birtist — skuli fá nokkuð fylgi. 1. maí söfnum við liði til þess að þvo af okkur slíka smánar- bletti. Látum olíudátana danza eina undir einræðismerkjum kommúnismans, en fylkjum liði fyrir frelsi, jafnrétti og lýðræði. Guðjón B. Baldvinsson. Dtanrf kisnálaráð - herra Rúnena í Paris. Skilaboð frð Carol koBinoi. MR. GAFENCU utanríkis- málaráðherra Rúmeníu átti í gær viðræðu við Lebrun Frakklandsforseta og sömuleið- is forsætisráðherra og utanrík- ismálaráðherra Frakklands. Hann færði forsætisráðherran um þau persónulegu skilaboð frá Carol Rúmeníukonungi, að hann væri mjög ánægður yfir því að sambandið milli Frakk- lands og Rúmeníu hefði á síð- ustu tímum orðið enn traustara en áður. Gafencu heldur áfram við- ræðum sínum við franska st j órnmálamenn. Drottningin er á leið hingað frá Kaup- mannahöfn. Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. tJTVARPIÐ: 20,45 Hljómplötur: Passacaglia, eftir Bach. 21,00 Heilbrigðisþáttur (Jóhann Sæmundsson læknir). 21,20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21,40 Hljómplötur: Harmóníkulög. 22,00 Fréttaágrip. 22,15 Dagskrárlok. BanðatikjamoBB klMa Ifzknm fUttamBnnnm, sem ern vtsindamenn, rithBfnndar eo lieta- menn, helm. Mr. Ickes innanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna hefir lýst yfir því opinberlega, að flótta- menn frá Þýzkalandi, sem séu vísindamenn, listamenn eða rit- höfundar, og sem annaðhvort sakir stjómmálaskoðana sinna eða af þjóðernisástæðum hafa orðið að flýja land, eða leitast við að komast úr landi, skuli hér eftir vera velkomnir til dvalar í Bandaríkjunum og munu yfirvöld í Bandaríkjunum ekkert gera til þess að hindra innflutning slíkra manna. (FÚ.) Leikfélag Hafnarljarðar sýnir í kvöld i siðasta sinn leikinn Eruð þér frímúrari? Inntökupróf i Samvinnuskólann hefjast kl. 9 á þriðjudag 2. maí. Súöin er hér fer kl. 9 annað kvöld. Frammarar! Æfing hjá IV. flokkí kl. 5-6 í dag og I. flokki kl. 8—9 í kvöld. Af vciöum komu i gær og morgun: Belga- um með 60 tunnur, Egill Skalla- grímsson með 80, Hilmir kom í gær, Rifsnes kom í nótt, Geir kom í dag. Elmskip: Gullfoss er á Önundarfirði, Goðafoss er I Hamborg, Brúar- foss er í Kaupmannahöfn, Detti- foss er á leið til Grimsby, Lagar- foss er hér. Ferðaféiag Islands ráðgerir að fara tvær skemti- ferðir næstkomandi sunnudag. — Aðra ferðina út á Garðskaga: Ek- jið í bílum um Hafnarfjörð suður hinn nýja Krísuvíkurveg yfir Vatnsskarð að Kleifarvatni og staðnæmst þar. Síðan ekið til baka yfir Kapelluhraun, suður Vatnsleysuströnd og útá Garð- skaga. Komið í Garðskagavita. Ekið í Sandgerði, verstöðin skoð- uð, þá haldið alla leið að Staf- nesi. I bakaleið staðnæmst i Keflavík. — Hin ferðin er að mestu gðnguför: Ekið að útvarps- stöðinni á Vatnsenda og stöðin skoðuð. Gengið þaðan suður á Helgafell og í Hafnarfjörð. — Lagt á stað kl. 8 árdegis frá Steindórsstöð. Farmiðar seldir i bókaverzlun Isafoldar á laugar- dag. Tveir norskir línuveiðarar komu í gær að fá kol og salt. Til Hallgrímskirkju ! Saurbæ: Áheit frá G. B. 5 kr. Afh. af sr. Sigurjóni Guðjónssyni áheit frá ónefndum kr. 10,00. Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. ni helgifiniar Kjðt af Hýslátruð- uku ungum nautum. Ilrænsneti lækkai. ©keiupfélaqid HERSKYLDAN. Frh. af 1. síðu. Reutersfréttastofan skýri frá því, að hún hafi haft mikil á- hrif meðal ítalskra stjórnmála- manna. Þýzku blöðin láta í Ijós gremju yfir ráðstöfun þessari og segja, að hún sé ekki annað en pólitískt herbragð. (FÚ.) Hvallýsissala Norðmanna. Hvalveiðifélagið hefir sent út tilkynningu þar sem gerð er grein fyrir samkomulagsumleit- unum norska söluhringsins á hvallýsi til Þýzkalands. Sölu- hringurinn vildi fá 16 stpd. og 10 sh. pr. smálest miðað við eléaringsölu, en 16 stpd. gegn tm NYJA BlO B m Amerisk 1 skyndif rægð. | (Nothing Secred) Amerísk skemtimynd frá UNITED ARTISTS, þar sem óspart er dregið dár að því hvernig máttur auglýsing- anna getur á svipstundu gert menn að nokkurskonar þjóðhetjum í Ameríku. Aðalhlutverkin leíka af miklu fjöri: Carole Lombard og Fridric March. Myndin er öll tekin i eðli- legum litum. Aukamynd: Mlckey í sumarfríi. Mickey Mouse-teiknimynd. staðgreiðslu. Meðan á sam- komulagsumleitununum stóð var verðið lækkað niður í 16 stpd. miðað við clearing, en þrátt fyrir þetta vildu Þjóðverj- ar ekki greiða meira en 15 stpd. og 10 sh. miðað við clearing- sölu. Tvö firmu vildu þá ekki bíða lengur og seldu 22 000 smál. til Englands fyrir 15 stpd. og 10 sh. smálestina gegn stað- greiðslu. Eftir að þessi sala hafði farið fram fengu Þjóð- verjar nýtt tilboð með sama verði, er þeir höfnuðu, og seldu Norðmenn þá 58 000 smálestir fyrir 15 stpd. 10 sh. smálestina gegn staðgreiðslu. Eftir þessu hefir sala á norsku hvallýsi í ár numið 32 millj. kr. •— en í fyrra nam hún 43 millj. kr. NRP. Björn Björnsson teiknikennari lézt í gær á Landsspítalanum eftir stutta legu. Vandamenn. Félag vefnaðarvörukaupmanna Reykjavík. Tílkynning. Vegna hins mjög takmarkaða inn- flutnings og sívaxandi verzlunar- örðugleika hefir félag vort sam- pykt að afnema allan afslátt í smásölu frá 1. maí 1939. Stjérnin. Sandmót Siidfélagsins Ægis fer fram í Sundhðllinni laugardaeinH 29. anril kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir par á fðstudag og iaugardag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.