Alþýðublaðið - 05.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1939, Blaðsíða 1
SITSTJÓEI: F. E. VALDEMAESSON ÚTGEFANÐI: AIÆÝÐUFLOKKUBINN xs. Abgangur FÖSTUDAGINN 5. MAÍ 1939 102. TOLUBLAÐ Hðmarksðlagnino á fjimrpr feysflitl- irvðrufapndir. ! dag ákveðið um timb- ur og ýms búsábðM. VERÐLAGSNEFND hefir und- anfaríð unnið af miklu kappi að því að ákveða há- marksálagningu > á ýmsár vöru- tegundir, er snerta byggingariðn- aðínn — og mun verða gefin út tilkynning um það í dag eða á morgun. Þessar vörutegundir eru: Lino- leum, gúmmí á ganga og stiga, miðstöðvarofnar, miðstöðvarkatl- ar, eldavélar, baðvatnsgeymar, vatnsleiðslurör og tilheyrandi, baðker, vaskar, kíósett, skolprör, vatnskranar, allar málningar- vörur og málningartæki, veggfóð- ur, þakpappi alls konar, húsa- pappi, þakefni, gólf- og vegg- flísar, húsastígar, einangrunar- plötur úr korki, saumur allskonar. Hámarksálagningin er auðvitað mjög misjöfn og mun hafa mis- jöfn áhrif í verzlunum, þar sem sumar verzlanir hafa lagt á þess- ar vörur um 30% en aðrar um 60°/o. I dag mun nefndin ræða um hámarksálagningu á timbri og búsáhöldum ýmis konar. fléðiDfl biðnr bæiarstjðro R Hann taefnr haft störfé af fátœkum verkamifnnum eg vfll fá hjálp hæjarstj* til F að geta pwegii af sér skðmmlna. VerkamenRafélaoHólma- vikur neitar bónorði Fundur var nýlega haldinn í Verkamannafélagi Hólmavíkur. Kom fram tillaga á fundinum um . að félagið gengi í svo kallað „varnarbandalag" kommúnista. Var tillögunni vísað frá með yf- irgnæfandi meirihluta atkvæða. ORINGINN „út á við" mætti sem varafull- trúi kommúnistans Bjarnar Bjarnasonar á bæjarstjórn- arfundi í gær. Og nú var ekki hávaðinn eða frekjan, hvort- tveggja var skilið eftir utan dyra, enda var hér um bón- orðsför að ræða — og því riauðsynlegt, að setja upp spariandlitið. Aðalfimdarefni bæjarstjórnar með því, að varaforseti Jakob Möller las upp úrskurð ráðu- neytisins iit af deilumálunum um varafulltrúaréttindi Héðins Valdimarssonar. Að því loknu sagði H. V. nokkur vel valin orð — og svo var ekki meira rætt um það. ASalumræðuefni fundarins voru fundagerðir ýmissa nefnda, en Héðinn Valdimarsson hóf umræður um Styrktarsjóð verkamanna- og sjómannafé- laganna í Reykjavík, hinn svo- kallaða Stórasjóð. Flutti H. V. tillögu þess efnis að bæjarstjórn samþykkti að fela bæjarráði að gera frumvarp að nýrri reglugerð fyrir sjóðinn í samræmi við. tilmæli frá Dagsbrún. Þetta mál er þannig vaxið, að þegar togararnir voru seldir úr landi 1917 var myndaður Dauðaslysið á Barónsstígnum: Hœstiréttnr dœmdi í morgnn Odd Olafsson stnd med. í 20 daga einfalt fangelsi skiiorðsbundið. * ~ ¦.-¦¦•¦ T MORGUN kvað hæstiréttur upp dóm í máli valdstjórn- ¦*¦ arinnar gegn Oddi Ólafssyni læknanema, Leifsgötu 9. Stýrði hann bifreiðinni R. 28, sem ók á-stúlkuna Guðrúnu Guðmundsdóttur í vetur, en hún slasaðist svo að hún beið bana. Um kvöldið, er slysið vildi til, sat mættur inni á Hótel Borg ásamt þremur kunningjum sín- um. Fór hann því næst út á- samt einum þeirra og gekk um bæinn stundarkorrt. Á Lækjartorgi hitti hann eiganda bifreiðarinnar R. 28, Óskar Ingvarsson, og datt í hug að fá lánaða bifreið hans stundarkorn. Vissi hann af systrum sínum í bíó og datt í hug að aka þeim heim. Óskar léði Oddi bifreiðina. Ók Oddur því næst hringferð um bæinn og því næst upp Hverfisgötu. Á horni Baróns- stígs og Hverfisgötu hitti hann systur sínar og tók þær upp í bílinn og ók því næst suður Barónsstíg. Þegar Oddur ók upp Baróns- stíginn, segist hann hafa verið á þriðja gear og ekið, að því er hann hyggur, á 20 km. hraða. Sá hann þá bifreið R. 834 koma á móti sér. Segir hann að ljós- um þeirrar bifreiðar hafi brugð- ið fyrir sig, svo að hann sá ekkert fram. Rétt á eftir varð stúlkan fyrir bíl hans. Kveðst hann ekki hafa tekið eftir stúlkunni og getur ekki kert sér grein fyrir því, hvort heldur skeði fyrr, að hann sá hana. eða fann áreksturinn. Var hún að hrökkva frá bifreiðinni, er hann kom auga á hana. Hann segist þegar hafa getað stöðv- að bifreiðina. Hafði hann þegar farið út úr bifreiðinni og geng- Frh. á 4. siðu. sjóður, að upphæð 100 þúsund krónur, sem verja átti til styrkt- ar verkafólki í Reykjavík í Reykjavík í veikindum. En það ákvæði er í reglugerðinni, að réttindi til styrkja úr sjóðnurn hafi þeir, sem eru í félögum í Reykjavík. sem eru í Alþýðu- sambandi íslands, ' enda borgi félögin til sjóðsins 1 krónu af hverjum meðlim. Sjóður þessi er nú 130 þúsundir króna. — Verkamannafélagið Dagsbrún hefir notið mikið styrkja úr þessum sjóðum og margfalt meiri en félagið hefir greitt til hans, skiftir það tugum þús- unda króna. Eins og kunnugt er, slitu kommúnistar undir for- ystu H. V. félagið úr Alþýðu- sambandinu í haust og þár með töpuðu meðlimir félagsins öllu tilkalli til sjóðsins, þessvegna neitaði og stjórn sjóðsins að taka á móti tillagi félagsins og Dagsbrúnarmenn koma ekki til greina við þá úthlutun, sem nú stendur yfir, en aðeins fé- lagar Sjómánnafélags Reykja- vikur og Verkakvennafélagsins Framsóknar, því að það er auð- vitað ekki hægt að brjóta reglu- gerð sjóðsins með því að láta félagsskap, sem slitið hefir sambandi við hann hafa tilkall til hans, Þá er rétt að taka það fram, að reglugerð sjóðsins mun ekki vera hægt að breyta og til- raunir Héðins Valdimarssonar með bónorðinu til bæjarstjórn- ar því alveg tilgangslaus. Hann ræddi allmikið um þetta mál og talaði um pólitíska afstöðu Alþýðusambandsins. Jón Axel Pétursson gerði góðlátlega gys að H. V. fyrir baráttu hans gegn fyrri verkum sínum. Al- þýðusambandið er ekkert póli- tískara nú en það hefir verið, það eru aðeins pólitísk fata- . skifti, sem formaður Dagsbrún- ar hefir haft. Það er óhætt að fresta öllum framkvæmdum hvað þetta snertir. Dagsbrún kemur auðvitað inn í Alþýðu- sambandið aftur. Héðinn Valdi- marsson hefir með sundrungar- brölti sínu haft fé af bágstödd- um verkamönnum í Dagsbrún. Það er ein afleiðingin af mörg- um, af starfsemi hans upp á síðkastið. Hann verður að bera sjálfur kinnroða fyrir það. Við því getum við ekki gert. Héðin var ákaflega bljúgur og skírskotaði hvað eftir annað til eðallyndis bæjarstjórnarinn- ar, hann talaði lágt og brosti biðjandi til hægri og vinstri. En þetta hafði ekki áhrif. —• Af veiðum kon^u í morgun Arinbjörn hers- ir með 70 föt og Tryggvi gamli meö 59. f<Jt. Bjarni Benediktsson bar fram tillögu um að vísa tillögunni til bæjarráðs til athugunar. — Var það samþykt í einu hljóði, einn- ig með atkvæði H. V. Bæjar- ráð hafa kommúnistar oft kall- að gröf tillagna þeirra. Daladier talar. Frakkar eru ráðnir í að hindra allar frekari ofbeldIsráðstaf~ anir I Evrópu með vopnavaldi. ' ? —¦—- Yfirlýsing frá Daladler i gœrkvðldL T\ ALADIER forsætisráðherra Frakklands gaf í gærkvöldi * U út endurnýjaða yfirlýsingu um það, að Frakkland væri alráðið í því að hindra með vopnavaldi frekari ofbeld- isráðstafanir í álfunni. Er talið, að þetta sé gert til þess að gera Beck utan- ríkismálaráðhrra Póllands öruggan um það, að honum sé óhætt að beita fullkominni festu í svari sínu til Hitlers í dag. Alment er talið, að með þessari yfirlýsingu hafi Daladier gefið í skyn, að Frakkland myndi ekki skiljast við stefnu Pól- iands, jafnvel þótt pólska stjórnin haldi því til streitu að fá vernd- arrétt yfir Danzig. Daladier sagði einnig í ræðu í gær, að það væri ein spurn- ing, sem gnæfðzi ofar öllum öðrum í hguum fólks, og hún væri sú, hvort ofbeldið eða samvinnan ætti að verða yfir- sterkari í viðskiftum þjóðanna, og þetta er spurning, bætti hann við, sem varðar ekki að- eins framtíð og öryggi Frakk- lands, heldur og framtíð alls mannkynsins. Þýzk blöð fara nú mörgum orðum um illa meðferð, sem Þjóðverjar sæti í Póllandi. Göbbels birtir grein í „Völk- ischer Beobachter" undir fyrir- sögninni: „Hvert ætlar Pól- land?" og er greinin afarhvass- orð. Jafnframt kennir hann Bretum um, að ekki sé lóngu komið samkomulag milli Pól- lands og Þýzkalands. Fréttaritarar erlendra blaða í Þýzkalandi segja, að Þjóð- verjar hafi dregið saman mikið lið í öllum borgum nálægt pólsku landamærunum, og að víða um landið beri mikið á hermannaflutningum. Herskyldan á BretlanAI á ekki að gilda fyrir Norðnr-irland. LONDON í gærkveldi. FO. CHAMBERLAIN forsætisráð- herra Breta skýrði frá því í dag í neðri málsíofunni, viö umrœður um herskyldulögin, að þau myndu ekki verða látin taka til Norður-Mands, þrátt fyrir beiðni Craigavons lávarðar um, að svo skyldi verða gert. Hann sagði að lögin kæmu til framkvæmda um þrjú ár. Þá myndi Bretland hafa á að skipa Frh. á 4. siðu. BærinnVíndásáRao ánilíai brau 1 kaldra kola f morgn Mmfðt bjðrgaðDst aöelis, BÆRINN Vindás 1 Hvol- hreppi í Bangárvalla- sýslu brann í morgun til kaldra kola. Kom eldur upp í íbúðarhúsinu, sem er úr timbri og brann það á skömm- um tíma, tókst aðeins að bjarga nokkru af rúmfatnaði. Bóndinn að Vindási heitir Jón Þorvarðsson. Var hann einn heima ásamt móður sinni. Beek fliiífl yfirlýsingu sína nni hadegl í dag. »--------------. Ó¥fist enn unri innltaald taennar« i BERLjN í morgun. FÚ. VARSJA er af kunnugum taí- ið, að yfirlýsing Becks ut- anríkismálaráðherra Pólverja, sú er hann gefur á þingfundi \ dag, muni að eins taka 20—30 mín. Mun hann hefja mál sitt um kl. 12 eftir Mið-Evróputíma, og y„erður ræðunni strax þar á eftir útvarpað á þýzku, ensku og frönsku. Mr. Norton, ráðunautur brezku sendisveitarinnar i Varsjá, hefir verið kallaður heim til London, til pess að gefa stjórninni skýrslu um innbyrðis afstöðu Póllands og Þýzkalands, og hvað stjórn- um þessara ríkja "hefir farið á milli, og er búist við honum til London í dag. Bonnet, utanríkismálaráðherra Frakklands, átti viðræðu við pólska sendiherrann í París í dag, og forsætisráðherra Belgíu átti einnig tal við sendiherra Pól- verja í Brössel. Dnoverlaland efekl k métl Péllandi. LONDON í morgun. FO. Forsætisráðherra Ungyerja- lands hefir nú gefið báðum deildum ungverska þingsins skýrslu um viðræður sínar við Hitler og von Ribbentrop i Ber- lín, og jafnframt gaf hann yfir- lýsingu um afstöðu Ungverja- lands til Póllands, Rúmeníu og Júgóslavíu. Hann sagði, að sú skoðun hefði verið allútbreidd, að Þýzkaland hefði reynt að fá Ungverjaiand með í deiluna gegn Póllandi, en þessu væri ekki svo háttað, og . ¦ ¦ ,__^ WA. A é. >M^.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.