Alþýðublaðið - 25.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1939, Blaðsíða 1
AIÞÝÐU SITSTOÓRI: F. R. VALDHMABS60N XX. ÁBföAKGUB Útsvarsskráin nýja. virsupphæ ngiii lítsviSr á togarafyrirtækjnm og mjðg litil á annarl ttfgerð. ...—,—? Helmingnr úísvanuna er i sjálfstæðnm atviBBifyrirtsekjni. BeykjavikBrfltötÍð hefst \_m\i. Valv ob Vlklngur í kvðld L R. oq Fram anitað kvöll. REYKJAVÍKURMÓTIÐ hefst í kvöld kl. 8.30. — Keppa þá meistaraflokkar Vals og Víkings, en dómari verður Lindemann, hinn þýzki þjálfari Fram. Annað kvöld keppa K.R, bg Fram. Eins og að líkum iaétur eru meistaraliðin skipuð þéim völ á og er því ekki að ef ast Um það, að kappleikirnir verða skemtilegir. i Liðin í kvöld: Valur: Hermann. Grímar. Sig. Ól. Jóhannes. Frímann. Hrólfur. Gíslí. Magnús. Hannes Th. Björgúlfur. Ellert * Isebarn. Björgvin. Einar Páls. Þorsteinn Ól. Haukur. Hjörtur. Brandur. Ól. Jóns. Gunhár. Hreiðar. i . Edvald. Víkingur: TSVARSSKRÁIN kom út í morgun. Alls hefir verið jafnað niður tæpum 5 milljónum króna, og mun út- svarsupphæðin nema að meðaltali á hvern gjaldanda í bænum um 340 krónum. Það, sem fyrst og fremst vekur athygli við að blaða í gegnum útsvarsskrána er það, að öll útgerðarfyrirtæki til fiskveiða eru horfin. Mun þetta vera fyrsta sinni síðan tog- araútgerðin var stofnuð hér á landi. Hins vegar hafa útsvör á flestum eða öllum verzlun- ar- og iðnfyrirtækjum í bæmun hækkað, enda hafa tekjur þeirra og sérstaklega gróði verzlunarinnar aukist mikið. Útsvarsupþhæðin hækkar um alt að 500 þúsundum króna. Var lagt á í fyrra alls 4,5 millj- ónir króna. Heildáráætlun bæj- arstjórnar Reykjavíkur nam um 4,5 milljónum krona, en auk befctu mönnum, semfélÖgineiga»|?|>ess er niífuriöfnunarnefnd skylt að leggja á 10% fyrir van- höldum, Lagt var á samkvæmt sama „skala" og í fyrra. g Niðttrjöfnunarnefnd hafði þá aðferð við álagninguhá, að fcún lagði fyrst á „almenning" og síðan á „sjálfstæð atvinnufyrir- tækf" og jafnáði síðah á milli. Kom í Ijós að þessu loknu hið sama og undanf arin ár, að út- svarsupphæðin felliir til helm inga á hyorn Jpessara aðila. Þá vekur þáðiog athygli, að útsvöt sjónianna að meðaltali hafa Iækkað, enda var síðasta ár verra fyrir sjómahnastéttina en árið 1937.. ;- úlð að bjarga 24 úr meriska kafbátnnm! 9 eru enn á lífi niðri á sjávarbotni, en 33 druknuðu þegar báturinn sðkk. LONDON í FÚ. morgun. SA.MKVÆMT fregttum seíi|t í nótt var búið að bjarga 24 mönnum úr ameríska kafbátn- uni, sem sökk undan strönd New Hampshire, á 240 feta dýpi. Ér það í fyrsta skifti í sógu Bandaríkjaflotans, að tekist hefir að bjarga mönnum úr sokknum kafbát á svo miklu dýpi. Það tókst að koma loftheldu byrgi ráður að kafbátnum. Hafði einum kafaranum tekist .að fest taug við kafbátinn, og var síðan byrgið dregið þrívegis niður á sjávarbotn. í fyrstu umferðinni var bjargáð sjö mönnum, og gátu þeir gengið óstuddir. í annari umferð voru sóttir átta menn og loks níu. Níu menn voru enn taldir á lífi í bátnum, þegar þessi fregn barst í nótt, en 33 hafa, eftir því, sem næst verður komist drukknað, þegar kafbáturinn sökk og sjórinn flæddi inn í tundurskeytabyrgið. Áhöfnin hafði eftir að kafbát- urínn sökk hvorki ljós né raf- orku, eh nægilegt súrefni í nokkra daga. n m...... , ii i i jiini'i-i i ii ¦¦¦r - = n -o ¦ -i ..... ¦-"¦--— -........------- Leikfétagio sýnir „Tengdapabba" eftir Gej- erstam annað kvöld í allra síð- asta sinn. Ágóoinn rennur til Mæðrastyrktamefndarinnar. Súðin var á Sandi í moijgun. Annars fer útsvarsálagningin sífelt hækkandi og munu menn fara að örvæhta um þessa út- komu. Hæstu Dlaldendnriiir. Hér fer á eftir skrá yfir þá, sem hafa yfir 7 þúsund krónur í útsvör: Á. Einarsson & Funk 9680 Ludvig Andersen 8250 Árni Jónsson timburv. 14300 Ásgarður, smjörl. 11770 Axel Ketilssón 8250 Edda hf. heildv. 22000 Édinbörg 25850 Éfnagerð Rvk. 21450 Eggert Kristjánsson 15400 Egili Vilhjálmsson 17600 Félagsprentsmiðjan 8250 Garðár Gíslason 11000 Géysir, veiðarfæráv. 22000 G. Bjarnas. klæðsk., db. 9350 Guðm. Þorst., f. bóndi 7590 H. Benediktsson & Co. 14300 H. Benédiktsson stórk. 11000 Haráldur Árnason 23650 Héðinn, vélsmiðja 10120 Helgi Magnússon & Co. 14300 Hið ísl. steinolíuhLfél. 12100 Jónas Hvannberg kaupm. 13200 I. Brynjólfss. & Kvaran 13200 Ingibj. Cl. Þorláksson 13200 Ingimundur Jóns. verkstj. 9020 ísafoldarprentsmiðja 18700 J. Þorláks. & Norðmann 12100 Jóhann Ólafsson & Co. 35200 Jóhannes Jósefsson 11000 Jón Björnsson kpm. 24200 Jón Magnúss. fiskimatsm. 7700 KRON 7700 Frón h.f. 8250 Klappareignin 9900 Andrés Andréss. klæðav. 11000 Kristján Siggeirsson 11000 Lárus G. Ludvigsson 23650 Mjólkurfél. Reykjavíkur 9350 Þannig lítur Danzig út í dag undir stjórn nazistasenatsins. Chamberlain felur samkoiiag f engið við Sovét-BAssland í grnndvallaratriðuDi. -------------? —-. Viðrœðurnar við Maisky gengu wel f flenf. Rfn flæðír niðnr í neðanjarðar vlrki Mogensen lyfsali 8800 Nafta 9350 Natan & Olsen 10450 Nýja Bíó 23100 Johnson & Kaaber 41800 Halldóra Ólafs kpk. 10450 Ólafur Gíslason & Co. 10450 Ólafur Magnússon kpm. 19800 Olíuverzlun fslands hi. 66000 Páll Stefánsson heilds. 15180 Ppter Petersen (Gl. Bíó 33000 Rosenberg 7150 S. t S. 55000 SheU 44000 Sigursveinn Egilsson 15400 Sjóklæðagerðin 15400 Skógerðin 24200 Sláturfélagið 11000 Frh. á á. siöu. En hvað segla svo Sfalin og Molotov? LONDON í gærkveldi. FÚ. VÐRÆÐUR þeirra Halifax lávarðar, Bonnets utanrík- ismálaráðherra Frakka og Maiskys sendiherra Rússa í Londön, sem fram fóru í Genf, hafa borið þann árangur, að samkomulag um grundvallaratriði hefir náðst milli stjórna Bretlands og Sovét-Rússlands. Chamberlain forsætisráðherra tilkynti þetta í neðri málstof- unni í dag, og gaf hann stutta yfirlýsingu um samkomulagsumleit- anirnar i Genf og þennan árangur þeirra. Chamberlain sagði, að alt, sem vafa var bundið, hefði ver- ið rækilega skýrt í umræðum þessum, og kvaðst hann hafa alla ástæðu til að vona, að f ulln- aðarsamkomulag myndi nást bráðlega milli brezku stjórnar- innar. og sovétstjórnarinnar, þó að enn væru nokkur atriði, sem ræðaþyrfti frekar. Kvaðst hann þeirrar trúar, að engir alvar- legir erfiðleikar myndu koma til sögunnar úr þessu. Fyrirspurn frá Attlee, leið- toga jafhaðarmanna, sem mælt- ist til þess, að forsætisráðherr- ann gæfi frekari upplýsingar, svaraði Chamberlain á þá leið, að eins og hann hefði þegar tek- ið fram, væru nokkur atriði, sem þyrftu frekari meðferðar, og væri því ef til vill betra að bíða þar til þingið kæmi saman aftur eftir hvítasunnuhlé. Kvaðst hann vona, að hann gæti þá gefið fullnaðarupplýsingar um árangurinn. Maisky. LONDON í gærkv. F.Ú. JUf IKILL VÖXTUR hefir hlaup- ¦*>" ið í ána Rín, og hefir vatn- ið flætt inn í neðanjarBarbyrgin í nokkrum hluta Siegfriedvarnar- línunnar pýzku, en það, er hin mikla hervirkjalína Þýzkalands öndvert Maginotlínunni frönsku. Setuliðið i neðaniarðarbyrgjun- um hefir neyðzt til þess að hverfa á brott úr þeim. Vatn hefir ekki flætt inn í ineð- anjarðarbyrgi Maginotlínunnar vib Rin þrátt fyrir hina miklu vatnavexti, enda standa þau hærra en þau þýzku. Það er í kvöld sem fyrsti kappleikur Reykja* víkurmÓLsins heíst með spennandi leik milli Vals og Víkings. Gtarlstmas Moller segir af sér formeiiiislcii f daiislca fhaldsDokknnm Senatið i tozii heimtor að póiski fulltrúinn verði kaiiaðnr heim. LONDON í morgun F.Ú. Senatið i Danzig hefir sent pólsku stjórninni tvær orðsend- ingar og krafist þess, að pólski fulltrúinn i Danzig verði kallað- ur heim asamt nokkrum af starts- mönnum hans. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. CHRISTMAS MÖLLER, sem árum saman hefir verið leiðtogi danska íhalds- flokksins, hefir lagt niður starf sitt sem formaður flokksins í tilefni af því, að hin nýja stjórn- arskrá Dana var feld með at- kvæðagreiðslunni í gær. Ráðherrafundur verður hald- inn þegar í stað, þegar endur- talning hefir farið fram á at- kvæðum, en jafnframt er vitað, að hún breytir engu um niður- stöður. Þessi atburður hefir haft stór. kostleg áhrif í DanmÖrku, en þó gerir enginn maður ráð fyrir stjórnarskiftum. Blöð jafnaðar- manna úti um land krefjast nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu þegar kemur fram á sumarið. Höfuðblað jafnaðarmanna, „Social-Demokraten" í Kaup- mannahöfn, segir um niðurstöö- Frh. á 4. sfou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.