Alþýðublaðið - 01.06.1939, Side 3
FIMTUDAGINN 1. JÚNI 1939
ALÞÝDUBLADIÐ
Ern aflaverOlaun fast kaup?
Félagsdómar gerir skoinn alpingís og ifir-
lýsingar atvinnnmálaráilierra ai engn.
"P1 ÉLAGSDÓMUR kvað upp í fyrra dag dóm, sem vekja
mun mikla athygli, ekki sízt fyrir þá sök, að með hon-
um er gert að engu áiit og tilætlun alþingis — og yfirlýsing
atvinnumálaráðherra um þýðingarmikið atriði fyrir sjó-
mannastéttina í sambandi við gengisskráningarlögin.
Málið var höfðað af Alþýðusambandi íslands fyrir
hönd Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur gegn Elíasi
Þorsteinssyni fyrir hönd Útvegsbændafélags Keflavíkur.
Aðalatriði ágreinisp
máisins.
«------------------------♦
ALÞVÐUBLAÐIÐ
MTSTJÓRI:
F. R. VALDEMARSSON.
í fjarveru hans:
JÓNAS GUÐMUNDSSON.
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngangur frá Hverfisgötu).
SÍMAR:
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innl. fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: V. S. Vilhjálms (heima).
1196: Jónas Guðmunds. heima.
4905: Alþýðuprentsmiðjan.
4906: Aígreiðsla.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
i
t
i-----------------------«
TT ONUNGUR hefir nú staðfest
bráðabirgðalög um breyti-
fngu á lögum um verkamanna-
bústaði. Eins og menn muna var
það Alþýðuflokkurinn sem á sín-
um tíma tók þetta mál upp, fékk
samkomulag við Framsóknar-
flokkinn um að lög yrðu sett,
er skylduÖu ríkið og bæjarfé-
lögin til þess að leggja fram
fé íil byggingar verkamannabú-
staða og gerði ríkinu að skyldu
að ábyrgjast þau lán, sem tekin
yrðu til bygginganna.
Þegar lagt var út á þessa
braut þurfti að þreifa sig áfram
um það hvert form mundi bezt
henta fyrir slíkar byggingar hér,
þar sem hér var um algert ný-
mæli að ræða. Var það því kom-
ið í ljós 1934 að lögunum, sem
upphaflega vom sett 1929, var
í ýmsu áfátt og voru þau því
tekin til endurskoðunar þá og
breytt o,g bætt verulega.
Þó varð ekki úr því þá, að
ríkisstjóminni væri trygt nægi-
legt eftirlit með byggingarfélög-
unum sjálíum, en þess virðist full-
komlega þörf, þar sem ríkissjóði
er árlega gert að skyldu að
leggja fram rnikið fé í þessu
skyni og auk þess að ábyrgjast
þau lán, sem byggingarsjóðurinn
tekur vegna byggingarfélaganna.
Nú er það einnig vitað að sum
þau bæjarfélög, þar sem verka-
mannabústaðir hafa þegar verið
bygðir, og byggingarfélög stofn-
uð, hafa ekki greitt hin lögboðnu
tillög til byggingarsjóðanna þó
ríkissjóður hafi að fullu greitt
sinn hluta. Hefir þetta víða taf-
ið fyrir byggingarframkvæmdum.
Er því sjálfsagt, að ríkisstjórn-
in eigi sinn trúnaðarmann í
stjórn byggingarfélaganna sem
fylgist sem bezt með því að alt
sé gert sem unt er til þess að
vel sé um málefni byggingarfé-
laganna hugsað og ríkisstjómin
geti á hverjum tíma verið örugg
um að fult tillit sé tekið til þeirr-
ar aðstoðar og þess stuðning sem
rikisvaldið veitir byggingarfélög-
unum.
Þó má telja eðlilegt á meðan
byggingarmál verkamanna vom á
byrjunarstigi væri leyft að í
stjórnum félaganna ættu sæti
menn, sem ekki voru liluttækir
félagar, ef þeir vildu að félags-
skapnum vinna með einlgpgni og
áhuga. Nú má telja að slíkt sé
óparft orðið þar sem byggingar-
félögin eiga nú orðið nóg af góð-
um mönnum, sem áhuga og
þekkingu hafa og bera sjálfir
með félögum sínum fjárhags-
byrðar félagsins.
Á hvorutveggju þessu hefir nú
verið ráðin bót. Þá hefir og ver-
ið ákveðið að hlutfallskosning
skuli viðhöfð í stjórnir félaganna
og má þar með telja útrýmt því
stríði sem á sínum tíma átti sér
stað á alþingi milli Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokksins um
stjórn og fyrirkomulag þessara
mála.
Allar breytingar bráðabirgðalag
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur gerði 4. jan. 1938
samning við útgerðarmenn í
Keflavíkurhreppi um kjör sjó-
manna og landmanna við báta
í Keflavík og Njarðvíkum og
hefir samningur þessi verið í
gildi síðan. Samkvæmt 1. gr.
þessa samnings eru kjör sjó-
manna og landmanna þau, að
þeim ber kr. 1,75 fyrir hvert
skippund af línufiski og kr. 1,55
af netjafiski. í 2. gr. samnings-
ins er svo ákveðið, að útgerðar-
manni skuli skylt að tryggja
hverjum skipverja, sem fæðir
sig sjálfur, kr. 125.00 á mánuði,
sem greiðast hálfsmánaðarlega,
kr. 62,50 eftir á, og að trygg-
ingarféð sé ekki afturkræft þótt
aflahlutur reynist við lokaupp-
gerð lægri en tryggingarupp-
hæðinni nemur, og samkvæmt
3. gr. ber þeim mönnum, sem
anna eru því til stórbóta og sjálf-
sagðar.
A síðasta alþingi gerði Alþýðu-
flokkurinn það að skilyrði fyrir
þátttöku sinni í núverandi ríkis-
stjórn að trygt yrði framlag 'og
lán til verkamannabústaða í Rvík
er eigi næmi lægri upphæð en
hálfri milljón hvort árið 1939 og
1940.
Mun nú verða hafist handa um
framkvæmd þessara mála, þegar
þessi sanngjarna breyting hefir
verið gerð á lögunum um verka-
mannabústaði, og ný stjórn tekur
yið störfum í byggingarfélagi al-
þýðu hér í Reykjavík.
Sama þjóðin, sem áleit refsi-
aðgerðirnar gegn Mussolini of á-
hættusamt æfintýri — sami mað-
uiinn, sem kallaöi þær „hreinan
og beinan fávitaskap“, tók nú
að leita að bandamönnum til
sameiginlegs öryggis, Og þá
kemur bezt fram, hve þessi
stefnubreyting er djúptæk. Brezka
stjórnin leitar nú að fyrra bragði
til þeirrar þjóöar, sem hún að
eins hálfu ári áður hafði ekki
getao hugsað sér að gera banda-
lag við, nema með hryllingi, —
Sovét-Rússlands — landsins,
sem þeir seinast í september
höfðu sýnt kurteislega andúð, —
eða jafnvel fágaða ókurteisi. Og
þetta skeður svo að segja á einni
svipstundu. Hinar ásakandi radd-
ir stjórnarandstæÖinganna, sem
sifelt höfðu haldið því fram, að
ekki væri tekið nægilegt tillit til
Rússlands og að nauðsyn væri á
að gera bandalag við þá, —
þagna samstundis.
En nú kom þaÖ upp úr kafinu,
að þetta var ekki lengur eins
auðvelt- Óskirnar frá Moskva um
bandalag við Breta voru ekki
lengur skilyrðislausar. Það reynd-
ist ekki nóg að segja, að Eng-
land væri reiðubúið. Rússar
útgerðarmaður sér fyrir fæði og
húsnæði, kr. 35,00 á mánuði í
kauptryggingu. Þá er svo á-
kveðið í 9. gr. téðs samnings, að
„verði gengisfall á íslenzkri
krónu frá því sem nú er, miðað
við sterlingspund, hækkar
premían 1 hlutfalli við það“.
Þegar leið nú að vertíðarlok-
um og uppgjör átti að fara fram
reis ágreiningur milli útgerðar-
manna og sjómanna um það,
hvort 9. gr. samningsins skyldi
vera í gildi eða eigi og hvort
sjómenn fengju uppbót á afla-
verðlaunum samkvæmt ákvæð-
um hennar í samræmi við geng-
isskráningarlögin. En þau gera
ráð fyrir að sá hagnaður, sem
kemur í hlut útgerðarmanna
vegna gengislækkunarinnar,
skuli hlutfallslega koma einnig
í hag hlutasjómanna.
Útgerðarmenn vildu ekki líta
svo á að hér væri um hluta-
ráðningu að ræða.
DómHrinn gegn álíti
aigingis.
í umræðunum um gengislög-
in á alþingi gerði Haraldur
Guðmundsson f. h. Alþýðu-
flokksins fyrirspurn viðvíkj-
andi þessu til atvinnumálaráð-
herra.
Fyrirspurnirnar og svör at-
vinnumálaráðherra voru á
þessa leið:
„í þriðja lagi, hvort hann
skilur frv. ekki svo, að allir,
sem eru ráðnir upp á hlut,
þannig að þeir fái ákveðið
krónutal fyrir hvert skippund
eða smálest, eigi að njóta sama
hagnaðar af gengislækkuninni
og þeir, sem taka hlutinn sjálf-
an.“
spurðu fyrst og fremst um skil-
málana.
Ekkert sýnir betur hina algeru
stefnubreytingu í brezkri pólitík
en samningaumleitanir þeirra við
Rússa. Það er þó ekki að eins
sökum þess, aÖ slík tilraun kom
í bága við margra ára andúö
þeirra á Sovét-Rússlandi, sem átti
rót sína að rekja til oft og tíÖum
réttmætrar kommúnistahræðslu,
en sem líka á stundum gekk svo
langt, að hún virtist móðursýkis-
kend. Við munum, að fyrstu árin
eftir 1933 fékk Hitler stórkostleg
lán hjá Bretum, — því í þeirra
augum var hann þó þrátt fyrir
alt sá, sem hindrað hafði komm-
únismann í að ná að bökkum
Rínar. Nei; það er fyrst og fremst
þegar það er athugað, hve víð-
tæka áhættu Bretland er nú reiðu
búið til að takast á herðar, bara
tii að geta reiknað með Rússum
sem ógnandi hervaldi ab baki
Þjóðverja, ef til stríðs kemur.
Ef Pólverjum verður ógnað svo
af Þýzkalandi að þeir neyðist
til að grípa til vopna, eru Bret-
ar þar með komnir í ófriö. Þetta
er jnunurinn á afstöðu Póllands
og aftur á móti Tékkóslóvakíu
síðasta ár. ÞaÖ eru ekki að eins
Frakkar og Bretar sem ákveða
hvort deilumálin séu svo mikils-
Atmrh. (Skúli Guðmunds-
son): „Ég vil fyrst taka til at-
hugunar nokkrar fyrirspurnir,
sem hv. þm. Seyðf. bar fram í
ræðu sinni í dag.
Vegna þriðju fyrirspurnar
hv. þm. hefi ég kynt mér þau
tilfelli, þegar sjómenn ráða sig
gegn ákveðinni þóknun, miðað
við fiskimagn, en eklti fyrir
venjulegt kaup. Ég lít svo á, að
þessir samningar hljóti að
standa óhaggaðir þrátt fyrir á-
kvæði 2. og 3. gr. þessa frv.“
Mun og alþingi í heild hafa
litið svo á, að skilningur at-
vinnumálaráðherra væri réttur,
því enginn hreyfði mótmælum
og Sk. G. var fyrsti flutnings-
maður frumvarpsins og átti
manna mestan þátt í samningu
þess.
Meirihluti Félagsdóms virðist
ekki hafa skilning alþingis að
neinu í þessu atriði, því að hann
dæmdi þetta kjarafyrirkomulag
sem fast kaup, en ekki sem sér-
stakt form á hlutaskiftum, eins
og minnihluti dómsins leit á.
Meirihluti dómsins, skipaður
Hákoni Guðmundssyni, Pétri
Magnússyni og Gunnlaugi
Briem, tók kröfur útvegsmanna
til greina um það, að þeir væru
sýknir af kröfum sjómanna.
Það, sem einkennir þennan
dóm meirihluta Félagsdóms er
það, að því er slegið föstu að
tekjuvon fiskimanns í óveidd-
um afla skuli skoðast sem fast
kaup. — Mun það tvímælalaust
vera á móti réttarmeðvitund al-
mennings,
Álit miHHihlnta féiags-
ðóms.
Minnihluti dómsins, Sig'urjón
Á. Ólafsson og Sverrir Þor-
bjarnarsoh, gerðu svohljóðandi
ágreining:
„Stefnandi, Alþýðusamband
íslands, f. h. Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Keflavíkur, hefir
gert þá réttarkröfu, að 9. gr.
hins umdeilda samnings verði
dæmd í fullu gildi og að hina
hækkuðu premíu beri að miða
við þann hluta aflans, sem ó-
virði að vera leyst með Evrópu-
stríði. Nú er þaÖ Pólland sjálft,
sem algerlega ræður jiví. Þá
höfðu Bretar að vísu þegar geng-
ið svo langt að þeir gátu búizt
við að verða neyddir út i stríð,
ef árás yrði gerðáTékka aðfyrra
bragði og ef til vill óvænt áð-
ur en nokkurt herboð væri á
undan gengið. í september vissu
þeir sjálfir að þeir gátu búist
við skyndilegri loftárás 600 ó-
vinaflugvéla sem létu rigna eldi
og gasi yfir London og þéttbýl-
ustu hluta landsins og þeir bjugg
ust til varnar eftir föngum. Svo
áhættu höfðu þeir tekið á sig
til að vernda Tékkóslóvakíu. En
þar stungu þeir líka við fótum.
Að opna ófriðinn sjálfir að fyrra-
bragði, — hefja sjálfir fyrstu á-
rásina kom ekki til greina. —
Þjóðin gat ekki hugsað sér þann
möguleika og fyrir því lágu eng-
ar skuldbindingar.
En nú horfa málin öðru vísi
við- Þó skýtur þeirri hugs-
un ósjálfrátt upp, hvort England
mundi nokkru sinni, þrátt fyrir
alt, hefja fyrstu árásina, — slíkt
er í raun og veru svo algerlega
andstætt hugsunarhætti og lífs-
viðhorfum hinnar brezku þóðar.
Setjum nú t. d. svo aö Bretar
yrðu að segja einhverjum stríð
á hendur samkvasmt síðustu
skuldbindingum sínum, en hlut-
aðeigendur svöruðu herboði
seldur er þegar gengisskráning-
arlögin komu í gildi, en til vara
þann hluta aflans, sem óvigtað-
ur var, þegar lögin gengu í
gildi, enn fremur krefst hann
málskostnaðar.
Stefndur, Elías Þorsteinsson
f. h. Útvegsbændafélags Kefla-
víkurhrepps, gerir þá réttar-
kröfu, að 9. gr. samningsins
verði dæmd úr gildi fallin, enn
fremur málskostnaður eftir
mati dómsins.
Stefndur byggir kröfu sína á
3. gr. laga um gengisskráningu
og ráðstafanir í því sambandi,
og telur að ákvæði laganna um
kaupgjaldsbreytingar vegna
hækkunar eða lækkunar á
framfærslukostnaði eða gengi sé
fortakslaust og sé því 9. gr. um-
deilds samnings úr gildi fallin.
Kjör fiskimanna eru aðallega
með tvennu móti, þ. e. fast kaup
miðað við veiðitíma eða hluta-
skifti, og miðast ákvæði 3. gr.
við kaupgreiðslu, en ekki hluta-
skifti, enda sérákvæði í 4. gr.
nefndra laga um hlutaskifti.
Kemur þá til athugunar til
hvorrar tegundar kjaraákvæði
umdeilds samnings teljist.
Fyrirsögn samningsins er:
Samningur milli Verkalýðs- og
sjómannafélags Keflavíkur og
útgerðarmanna í Keflavíkur-
hreppi, um kjör sjó- og land-
manna við báta í Keflavík og
Njarðvíkum.
1. gr. samningsins gerir ráð
fyrir því að fyrir hvert skip-
pund, sem veitt sé, verði greidd-
ar kr. 1,75 fyrir línufisk, en kr.
1,55 fyrir netafisk.
í 10. gr. samningsins segir:
Komi útgerðarmaður og skip-
verji sér saman um hlutaskifti
eða kaup......Enn fremur er
upplýst í meðferð málsins, að
fyrirspurn um atriði þessu við-
víkjandi var lögð fyrir 1. flutn-
ingsmann frumvarps til laga
um gengisskráningu og ráðstaf-
anir í -því sambandi, þar sem
spurt var hvort skilja beri
frumvarpið svo, að allir, sem
eru ráðnir upp á hlut, þannig
að þeir fá ákveðið krónutal fyr-
ir hvert skippund eða smálest,
eigi að njóta sama hagnaðar af
þeirra ekki með hernaðarlegum
athöfnum í 'garð Englands sjálfs.
Mundi þá Bretland aðhafastnokk
uð frekar en að herkvía óvinina,
leggja á þá hafnbönn o. s. frv.?
Mundu þeir byrja stríð sem á-
rásarþjóðin með öllum sínum
styrk til lands og sjós?
Hinum óbreytta Breta hefir á-
valt fundist það með öllu ó-
sæmilegt, ef nokkur léti sér til hug-
ar koma að hans þjóð stæði ekki
ávalt við allar sínar skuldbind-
ingar. Þess vegna varð vart við
eins konar auðmýktartilfinningu
og jafnvel blygðun meðal brezks
almennings eftir Munchenfund-
inn, þrátt fyrir alt. Og það er
lítill vafi á því að einmitt þessi
tilfinning hefir ekki haft svo lítil
áhrif á hina snöggu stefnubreyt-
íingu í marz. En viðburðirnir reka
nú líka hvor annan með ofsa-
hraða og stórfeldum breytingum
frá degi til dags. Og menn verða
að gera sér ljóst að skuldbind-
ingar Breta hafa nú tekið á sig
svo að segja æfintýralega mynd.
Áhættan sem þeir höfðu tekið á
sig í Þjóðabandalagssáttmálanum
er hverfandi í samanburÖi við
þær. Og á eftir hverri nýrri á-
byrgð sem þeir takast á hendur
koma ný'jar kröfur til þeirra.
Það voru einu sinni þeir tím-
ar, að hvaða land sem áleit sér
ógnað af hervaldi, hefði látið sér
nægja yfirlýsingar Bretaveldis án
gengislækkun eins og þeir, sem
taka hlutinn sjálfir.
Flutningsmaður svaraði: Ég
lít svo á, að þessir samningar
hljóti að standa óhaggaðir þrátt
fyrir ákvæði 2. og 3. gr. þessa
frumvarps.
Að því athuguðu að 1. samn-
ingurinn er um kjör, 2. 10. gr.
samningsins gerir ráð fyrir því
að skipverjar geti samið um
kaup og 3. að ummæli aðal-
flutningsmanns frumv. til laga
um gengisskráningu benda ótví-
rætt í þá átt, verður að álítast
að ekki sé hér um kaup að ræða
í þeirri merkingu, sem í það orð
er lagt í 3. gr. umræddra laga.
Á hinn bóginn er hér heldur
ekki um venjuleg hlutaskifti að
ræða, heldur um sérstakt kjara-
fyrirkomulag, sem þar sem það
er miðað við aflamagn, verður
að teljast jafngilda hlutaskift-
um.
Því ber að líta svo á að 9.
gr. umdeilds samnings standi ó-
högguð þrátt fyrir 2. gr. laga um
gengisskráningu og ráðstafanír
1 því sambandi og beri því að
taka þá kröfu stefnanda um að
stefndum beri að greiða hækkuð
aflaverðlaun, sem nemur geng-
isfalli íslenzku krónunnar. til
greina.
í 1. gr. umdeilds samnings er
ákveðið að fiskinn skuli vigta
14 daga staðinn og skuli allir
skipverjar vinna að vigtuninni.
Það verður að álítast að við
yigtun fiskjarins sé hann end-
anlega kominn úr umsjá fiski-
manna og 1 hendur útgerðar-
manna, og ber því að líta svo á
að hækkuð aflaverðlaun skuli
aðeins greidd af þeim hluta afl-
ans, sem óvigtaður var þegar
umrædd lög gengu í gildi.
Verður því hvað þetta atriði
snertir að hafna aðalkröfu,
stefnanda, en taka til greina
varakröfu hans.“
Ódýrt
Hveiti í 10 lb. pokura 2,25
Hveiti í 20 lb. pokum 4,25
Hveiti í lausri vigt 0,40 kg.
Strásykur 0,65 kg.
Molasykur 0,75 kg.
Spyrjið um verð hjá okkur.
BREKKA
Símar 1678 og 2148.
Tjarnarbúðin. — Sími 3S79.
Útsvars- og skattakærur
skrifar Jón Björnsson, Klapp-
arstíg 5 A.
þess að setja skilyrði eða gem
neinar kröfur. Það voru einu
sinni þeir tímar, að mesti hluti
allra evrópiskra ríkja tóku á sig
þá áhættu að sýna árásar-stór-
veldi fulla andúð og beita refsi-
aðgerðum gagnvart því, bara af
því að þau höfðu Bretaveldi að
baki sér. — En manni finst nú
að það sé óralangt síðan þetta
var. Ekkert ríki lætur sér nægja
lengur brezkar ábyrgðaryfirlýs-
ingar án þess að setja fram
skuldbindingarkröfur. Hlutlaus
hjálp er engin hjálp lengur. Bret-
land með alla sína hermenn, flug-
vélar og flota er það veð, sem
þau krefjast nú fyrir að þiggja
hjálp Breta til varnar gegn
væntanlegum árásum!
Aðeins mjög hikandi hefir
stjórn Bretlands látið knýja sig
áfram til að taka afleiðingunum
af því, að hún finnur nú, að
heimsveldi þess er ögrað. Friður*
inn byggist nú eingöngu á því
að hinar alvopnuðu stórþjóðir
óttist getuna til að eyðileggja,
hver hjá annari.
Og að lokum verðum við að
gera okkur ljóst, hvílik ógurleg
ábyrgð fylgir því að vera for-
sætisráðherra Bretaveldis nú, og
hvað það kostar að reyna ennþá
einu sinni samningaleiðina með
alt sitt lið vígbúið að baki sér,
um leið og hann tekur undir
Frh. á 4. siðu.
Nú er Englandi alvara.
Nl.