Haukur - 01.07.1901, Qupperneq 2
2
AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS.
Til allra kaupenda „Hauks“.
Kæru kaupendur „Hauks“.
Nú eru komin júlílok, og þjer haflð engin skeyti feng-
ið frá mjer síðan í aprílmánuði. Það er skylda mín,
að láta yður vita, hvernig á þessum diætti stendur.
í síðastliðnum maímánuði var jeg atvika vegna
knúður til þess, að selja nokkrum mönnum á ísa
firði prentáhöld mín, og vissia orsaka vegna varð út-
gáfuréttur „Hauks“ að fylgja með í kaupunum. í*á
bjóst jeg við því, að hinir nýju eigendur að útgáfu-
rjetti „Hauks“ myndu halda útgáfu hans áfram, og
að þjer mynduð þess vegna fljótlega fá vitneskju um
eigendaskiptin. Samt sem áður fór jeg fram á það
við þá, að þeir leyfðu mjer að prenta með áhöldunum
umburðarbrjef til kaupenda Hauks, svo að jeg gæti
sjálfur skýrt yður frá því, að jeg væri hættur við út-
gáíu hans; en þeim þótti slíkt óþarft, og neituðu að
ljá mjer verkfæri til þess. Brá jeg mjer þá með næstu
ferð hingað suður til Reykjavíkur, til þess að leita
mjer atvinnu, og er jeg hafði fengið loforð fyrir henni,
sótti jeg fjölskyldu mína og búslóð til ísafjarðar, og er
nú seztur að hjer í Reykjavík. Jafnvel þó komið sé
hátt á þriðja mánuð síðanjegljet útgáfurjett Hauks af
hendi, hefir þó enn eigi orðið vart við, að hinir nýju
eigendur hafi gert neina ráðstöfun til að hagnýta hann;
og þegar jeg átti síðast tal við þá, ijetu þeir afdrátt-
arlaust í ljós, að þeir myndu alveg hætta við útgáfu
„Hauks“. Samt sem áður eru þeir hinir rjettu eig-
endur að útgáfurjettinum, og hefi jeg þess vegna enga
heimild til þess að halda honum áfram. En til þess
að bæði þjer og aðrir geti eptir sem áður átt kost á
svipuðu blaði, eins og „Haukur" var, og til þess að
gefa yður, kæru kaupendur „Hauks“, kost á því, að
eignast framhaid af sögu þeirri, er byrjuð var að
koma í „Hauk“, hefi jeg ráðist í að gefa út
Nýtt blað
með mjög svipuðu efni og fyrirkomulagi, eins og
„Haukur“ var (sjá auglýsingu á 3. bls.)
Það skal skýrt tekið fram, að þjer eruð ekki leng-
ur bundnir við yðar gömiu áskriftir hjá mjer, því að
þetta er nýtt blað, þótt efnið sje líkt því, sem það var
i Hauk.
Hins vegar vonast jeg eftir því, að flestir hinna
gömlu viðskiftamanna minna sýni þessu nýja blaði
sömu tryggð og velvild, eins og þeir sýndu gamla „Hauk".
Virðingarfyllst.
^íefan ^unólísson.
#0»Q»QM
Jeg hefi verið mjög magaveikur, og hefir þar með
fylgt höfuðvei'kur og annar lasleiki. Með því að brúka
Kína-lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðriks-
höfn, er jeg aítur kominn til góðrar heilsu, og ræð
jeg því öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna
bitter þennan. Eyrarbakka 742
Oddur Snorrason.
Kina-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönn-
um á íslandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir
tollinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður
að eins 1. kr. 50 au.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eftir
því, að —standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vöi'umerki á flöskumiðanum:
Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar
Petersen Frederikshavn, Danmark.
2 S
2 S
E? 5
3
XO 'C
•° m
tx ^
o *o
a>
>
e
œ a
é 1 s
Cð
J-.
a>
>
xo"
fl
43
G
O
P«
fl
O
w O kO O >o
CO O <M CO c3
csf of
4-5
g
c
<D
s
fl ^
z ’Sd >-, |
? c ® S
3 w a -
5 e +»
S. •§
^ s_
■d °
S *o
ce d
a
fl
4J
'P
bD
o
eS
a
4J
bo
o
g XO
O
n -r-T
3 2
o
of
th
'd
s-
o
fl
fl
2
'SB
G
c3
xo
M
fl
rO
cT cT o" o o
0_ (N o
uiT 00* ic
S-i I I |
bD
Ut
•cð
o3
S—( "r->
5 fl
M-.
c §
fl
pp a
£ I
H
•3 r_
a a
3 s
o A5 c3 T3
rO c3 cö 4-3 3 '52 J- c3 *4-3 J-« <D tD c3
s 3 xo J-H a 43 m
a> fl u 03 fl rO c3 fl o c3 c3 o
c3 bD *ö? có
fl *s h-i bD <D W o c3 H Jh gg o HH Jh O 523 bD G 'fi w Frem > W
> ^ -a ^
M c n !2J M W G
a ® h
U £* <D
niBniilfgi515liiniEjng|fgM5llciiangirBJBl51iciiaisO
S######*#####í
#######*########*##
Pingeyri
er stærri kaupstaðuiinn í Dýrafirði; þar býr Carl
Proppé, og nú
síanéur
svo á, að hann hefir látið búa til brjefspjöld með
fallegum íslenzkum myndum, og býður þau hverjum
sem kaupa vill, fyrir 10 aura stykkið, og má senda
borgun i frímerkjum; útsölumenn alstaðar
t
a
landinu er hann nú að útvega sjer, og auglýsir þá
næst; á brjefspjöldunum ei u myndir af ísafiiði, Dýra-
firði, Reykjavík, Geysi, Heklu, Aimannagjá og Dynj-
andafossi; bráðum verður tekin mynd af
öllum stærstu kauptúnum landsins og fallegum lands-
lagsstöðum, ef þessi bijefspjöld seljast vel.
r
Onýting umboðs.
Umboð það, er jeg aiiglýsti í „Hauk“ 17. janúai'
1899, að jeg hefði veit.t, hr. bakara, Finni Thordarson
á ísafirði, t.il þess að innheimta ógreit.t andvirði fyD1
I. árgang „Hauks“, afturkállast hjer með, og eru kaufi'