Haukur - 01.08.1901, Blaðsíða 4

Haukur - 01.08.1901, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS cfiuglýsingaBlað dCauRs kemur út um hver mánaðamót og stundum oftar. Auglýsingar teknar fyrir miklu lægra verð, en í nokkurt annað blað, og þó eru þær víðar lesnar í því, en í ílestum öðrum blöðum. Ráðlegast fyrir alla, að senda auglýsingar sinar til lít.g. í Pósthússtrœti 17, og gæta þess að eins, að verða ekki of seinir með þær. ###*###*##*#######* ################## Lagasafn handa alþýðu I.—III. bindi, lítið eitt brúkað, óskast til kaups sem allra fyrst. Semja má við útg. þessa blaðs. 20!0^a0Í0!0^?^a0Ka0!0í0!0!0K LAUKUR fæst í verzlun dóns Póróarsonar. tai Nú geta allir fengið skegg! Hið heimsfræga rússneska „Skeggbalsam“ knýr fram hið fegursta alskegg eða yfirskegg, sem O0 hár á höfuðið. Litar ekki. Ósaknæmt. Trygging fyrir endurborgun andvirðisins, ef „halsamið11 kemur ekki að liði, fylgir með. Sjo þotta efifii satt\ Sorga Jag fiaupanóanum 500 firónur. Verð á I. styrklcika 3 kr. 75 au., II. styrkleika 5 kr. 75 au., III. styrkleika (sem hrífur á 2—3 vikum) 8 kr. 75 au. Sendist til allra staða á Islandi — ásamt notkunar-leiðarvísi og tryggingarskír- teini á öllum tungumálum Norðurálfunnar — gegn fyrirframborgun, frá einka-umboðssalanum: Ove Nielsen, Lundsgade 7, K0benhavn. Slái menn sjer saman um nokkrar dósir, sendast þær kostnaðarlaust; annars verða menn að senda 50 aura auk- reitis. Með því að ekki er hægt að senda vörur til íslands gegn eftirkröfu, er þessi vara að eins send gegn fyrirframborgun. í verzlun Jóns Þórðarsonar komn nú með „Vendsyssel": Alls konar á 1 n v a r a, SJOL, stór og smá, HÁLSTAU, SKÓTAU fyrir fullorðna og börn, og KJÓLATAU, YFIR 40 SORTIR, ÓVENJULEGA ÓDÝR. #######*########### KKKKKKKKXXKKXXttttXK* Vikulega fréttablaðið © „cfleyfijavífi^ 13 •a ■f 3 J3 R S) oi .s « = 2 0) c CL N S rX p M fl 9 *o 2 (jafnötórt og letur- drýgra en Fjallkon- an meðan liún kost- aði 3 kr.) Kostar samt að eins 1 kr. Flytur fréttir útlendar og innlendar, skemtilegar sögur — þýddar eða frumsamdar — og þess utan alt, sem nenn vilja vita úr höfuð8taðnum, sömuleiðis hin géðkunnu gamankvœði og ýmislegt nytsnmt, frœðandi og skemt- andi: laust við pólitiskt rifrildi og aðrar skammir. — Yfirstandandi árgang má panta hjá bóka-og blaðasölu- mönnum víðsvegar um land eða senda kr. í pening- um eða ísl. frímerkjum til útgef. og fá menn þáblaðið sent heint með pósti. Líka geta menn íengið blaðið nú frá 1. Júlí (hálfan árg. á 50 au.) Rvfk, 30. ,Túní 1901. t’orv, Þorvarísson, Utgefandi. nnnnnnnnnnnnnnnnnnn Til gamle og unge Mænd anbefales paa det, bedste det nylig' i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Miiller om et SForsti/rrei cJbervs- og S exual'System og om dets radikale Helbredelse. Pris incl. Forsendélse i Konvolut 1 Kr. i Frimærker. Curt Itöber, Braunsehweig. Þegar jeg var 15 ára að aldri, fjekk jeg óþolandi tannpínu, sem jeg þjáðist af meira og minna í 17 ár; jeg hafði ieitað þeirra lækna, ailopathiskra og homöo- pathiskra, sem jeg gat náð í, og að lokum leitaði jeg til tveggja tannlækna, eri það var allt jafn-árangurs- laust. Jeg fór þá að brúka Kína-lífs-elixír, sem búin er til af Valdimar Petersen í Friðrikshöfn, og eftir að jeg hafði neytt úr þremur flöskum varð jeg þjáning- arlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tann- pinu. Jeg get af fullri sannfæringu mælt með ofan- nefndum Kína-iífs-elixír herra Valdimars Petersens við alla, sem þjást af tamiþínu. Hafnarfirði. 752 Margrjet Guðmundsdóttir, ljósmóðir. Kfna-líl's (‘Hxírluii f ost hjá flestum kaupmönn- um á Islandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt íyrir tollinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður að eins 1. kr. 50 au. TiJ þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, 08 eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glns í hendi, og firma nafnið Valderaar Petersen Frederikshavn, Danmark. ######ft####*####### ■'smm __ otsölumenn að|heimiiisblaðinu „Haukur hinn ungi“, er seija 5—19 eintök, og standa skil^á. andvirðinu árjettum gjalddaga, fá 20 °/0 í sölulun, og þeir, sem selja 20 eintök eða fleiri, og borga skilvíslega, fá 25 °/0 í sölulaun. Utsðluinenn gefi sig fram sem allra fyrst. •«©©#®®®©ea ©«©í: ec ©@#®«a©s#©«* K0b „Sií’Éus11 Ohoeolade og' Cacao og Brystsukker, da alt, derfra er fineste K'alitet. esaæ® ®•«•$«•••« • n a-ó a-u-g-l-ý-s-a. i/f Utgefandi „Hauks hins unga“ li«fir nú komizt að því> hverjum brögðuin ýmsir útlendir „Forretninga“-menn beita til þess, að auglýsingar þeirra sjou lesnar, og lætur hann að- stoð sína í þá átt ókeypis í tje til allra þeirra, er auglýsa að staðaldri i „Auglýsingablaði Hauks“. Athugið þetta! Síeinfiringa '.tt’ w TE? w -w w w n smíðar BjÖrn Arnason á ísa firði enn sem fyrri.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.