Haukur - 01.01.1902, Blaðsíða 1

Haukur - 01.01.1902, Blaðsíða 1
Aaglýsingablað Hauks. ^ffiðauRaBlað við RaimiíisBíaéið „tfflauRur Rinn ungi". Útgefandi: Stefán Eunólfsson, Reykjavík, Pósthússtrœti 17. Aldarprentsm. Jan. 1902. vŒaimilasRrá kaupsýsíutnanna, iðnaðarmanna o. fI. í Raykjavík. (Adressekalender) . (Adressen-Nachwels). Bakarar. Ingólfur Sigurðsson, Laugaveg 1 L. J. E. Jensen, Austurstræti 17. Bókhindarar. Arinbjörn Sveinbjarnarson, Laugaveg 41. Bókband og bóka-útsala Pingholtsstræti 3. Sigurður Jónsson, Skólastræti 5. Bóksalar: Sigfús Eymundsson, Lækjargötu 2. Grullsmiðir: Björn Símonarson, Vallarstræti 4, selur ódýrt úr og klukkur. Erlendur Magnússon, Pinglioltsstræti 6. Magnús Hannesson, Bankastræti 12. Olafur Sveinsson, Austurstræti 5. Saumavjelar hyergi eins ódýrar af sömu gerð. Alls konar skrautgripir úr gulli og silfri. Stærsta úrval í Reykjavík. Hvergi eins lágt verð. Hárskerar: Arni Nikulásson, Pósthússtræti 14. Járiismiðir: Bjarnhjeðinn Jónsson & Prlðberg Stefánsson, Aðalstræti ö (inng. am portið.) Helgi Magnússon, Bankastræti 6. Kristján Kristjánsson, Bankastræti. 12. Kristófer Sigurðsson, Skólavörðustíg. Sigurður GunnarsBon, Laugaveg. Ólafur Þórðarson, Þingholtstræti 4. Porsteinn Tómasson, Lækjargötu 10. Kaupmenn: Björn þórðarson, Aðalstræti 6. Sigurður Björnssön, Laugaveg 27. Klæðskcrar: Ouðmundur Sigurðsson, Bankastræti 14. H. Andersen & S0n, Aðalstræti 16. Reinh. Anderson, Austurstræti 3. Ljósinyndarar: Magnús Ólafsson, Pósthússtræti 16. Sigfús Eymundsson, Lækjargötu 2. Skósmiðir: Benedikt Stefánsson, Vesturgötu 5 B. Egill Eyjólfsson, Laugaveg 31. Hróbjartur Pjotursson, Grjótagötu 4. Larus G. Lúðvíksson, Ingólfsstræti 3. Ávallt nægar birgðir af útleudum skófatnaði. Magnús G-uðmundsson, Klapparstíg 2. M. Á. Mathiesen, Bröttugötu 5. Moriz W. Biering, Laugaveg 5. Steinsmiðir: Albert Jónsson, Laugaveg 19. Magnús G. öuðnason, Laugaveg 48. byr til legsteina og steintröppur. itáguvaldur Þorsteinsson, Efri Vegamótum víð Laugaveg. Söðlasmiðir: Andrjes Bjaruason, Laugaveg 11. Trjesmiðir: %vindur Árnason, Laufásveg 4. sclur myndir og myndaramma, kort og sílkitau, margar tegundir. TJrsmiðir: Eyólfur Þorkelsson, Austurstræti 6, selur úr og klukkur og öllrafáhöld með bczta verði. Guðjón Sigurðsson, Austurstræti 14 (á móti bankanum]. Magnús Benjamínsson, Veltusund 3. Viðgerða-nienn Markús Þorsteinsson, Laugaveg 47, gerir við saumavjelar og Orgel-Harmonium. Verzlun <3óns dCalgasonar, 12. Laugaveg 12. Selur epli, Apelsínur og Lauk, Edik, Saft súra og sæta. Enn fremur fiestallar nauðsynjavörur til heim- Uisþarfa. • • • Sama verzlun tekur íslenzkar vörur, einkum smjör, hangikjöt, harðfisk og góða ull, sem borgun, og eru slíkar vörur hvergi betur borgaðar. Hvergi betra að verzla en á Laugaveg 12. frá byrjun, I,—VII. ár, fæst hjá undirrituðum með 6 króna afslætti. — Siðasta tækifæri, að ná í hana frá upphafi. Sigurður *3ónsson bókbindari. Gullkorn fyrir auglýsendur. Auglýsingin er hestur, sem maður beitir fyrir vagn fyrirtækjanna. Auglýsingin er sálin í sjerhverju fyrirtæki. Ef þjer haldið, að þjer eigið ekki að auglýsa, vegna þess, að þjer hafið ekki efni á því, þá skjátlast yður stórlega. Þjer hafið einmitt ekki efni á því, að láta það vera. Pað, sem sáð er í dag, má ekki ætlast til, að hægt sje að uppskera þegar á morgun. Sfáið ! SRilfið ! Þeir, sem eiuu sinni hafa auglýst í AiiglýslngaMaði Hauks, auglýsa helzt í Því. %^ vítavofaM kemur áreiðanlega. Brátturinn á útkomu þessa blaðs staíar eingögu af annríki prentsmiðjunnar.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.