Haukur - 01.05.1902, Blaðsíða 2

Haukur - 01.05.1902, Blaðsíða 2
2 ATJGLÝSINGABLAÐ HAUKS Undirritaður hefir margar tegundir af JZampaBrannurum af wönduðustu og nýjustu gerð, einnig tilheyrandi glös og kveiki og flest önnnr laus stykki í lampa, svo sem olíugeymara („Beholdere"), ljósdreifara o. fl. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedete det nylig i betydelig uclvMet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Miiller om et cTorstyrrot cJíerva- og S cxual'Sysíam og om dets radikale Helbredelse. Pris incl. b’orsendelse i Konvolut 1 Kr. i Frimserker. Cnnig tcR jcg fúslcga aé mjcr Curt Itober, Rraunsehwolg. að panta alla slíka hluti fyrir þá, er þess óska, ásamt fleiru, er að iðn minni iýtur, svo sem: OLÍU SPRITT 00 GAS MASKÍNUR, og geta þeir sem vilja fengið að sjá hjá mér myndir af þeim, ineð hjásettu verði frá verksmiðjunni. í C NIDURSUDU-DÓSIR, • er taka 1—6 pund, sel jeg á 20—50 aura. 10“/. afsláttur i stærri kaupum. Sömuieiðis fást hjá mjer viðgerðir á brúkuðum dós- um og sjerstök lok. Enn fremur flestir búshlutir úr járnþynnum (blikki), svo sem: Katlar, Könnur, Brúsar, smáir og stórir. Einnig galvaníseraðir Steinolíubrúsar frá 10—200 pt. eða þar yflr, og allskonar viðgerðir á því, er að járnþynnusmíði lýtur. FYRIR MJÓLKUR- OG RJÓMABÚIN: Flutninga- og kælingafötur, rjómastampa, mjólkur- byttur, mjólkursíur o. fl. o. fl. • 0 0 ^Jjainsronnur 0 • • á hús, ásamt rennujárnum, fást hvergi ódýrari eða betur gerður. Flest búsgögn úr blikki og galvaníseruðu járni fast ódýrari hjá mjer en útlend. Reykjavík í maí 1902. PJETUR JÓNSSON. blikksmiður. í mörg ár hefl jeg þjáðst mjög af taugaveiklun og af slæmri meltingu, og hafa hin ýmis konar meðul, sem jeg hefi reynt, ekki orðið að neinu liði. En eftii’ að jeg hefl nú í eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír, sem hr. Valdimar Petersen i Friðrikshöfn býr til, þá er mjer ánægja að geta vottað, að Kína-lífs-elixírinn er hið bezta og örugg- asta meðal gegn hvers konar taugaveiklun, eins og líka gegn slæmri meltingu. Framvegis mun jeg taka þenna ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. 633 #*##*####**####***# B1 ó m s v e i g|a r á iíkkistur o. fl., margar tegundir, ljómandi fallegir, nálægt 300 stykki um að velja, þar á meðal mjög stórir og fínir blómsveigar, hentugir þegar fjelög vilja heiðra framliðna vini sína eða meðlimi. Sömuleiðis blómsveigaborðar, áprentaðir ' ef óskað er, margar mjög fallegar gerðir. Blóm og puntur í blómsturvasa, ákaflega margar og marg- breyttar tegundir um að velja. Pálmagreinar af öllum stærðum, vaxrósir, gráiyng og margskonar tilbúin blóm (um 90 tegundir), bæði til þess að búa til úr blómsveiga og annað skraut,. Enn fremur mjög mikið úrval af heillaóska- kortum, mjög ódýrum og eftir nýjustu tízku. Þetta og fleiri tilbúnir skrautmunir, t. d. átelkn- að angóla og klæði með tilheyrandi, fæst ávallt á Skólavörðustíg 5. Svanl. (Jjcncóik'tsó6ttir. xxxxxxxxxxxxx>o<xxxx RÓSA STEFÁNSDÓTTIR. Kfna lffs elixírinn fæst hjá flortum kaup- -w .-m skí.- qgp St&inRringa . Tjpmir ’-aí "Jfc' *\3>w w ■ amíðar íijörn Arnason á ísa flrði enu sem fyrri. tnöiunnn á fslendi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að Mta vel eftir því, að -y- standi á flöskunnm í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flOskumiftanum: Kínverji með glas í hendi, og firrna nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Ðanmark. ################### ÚTSÖLUMENN að heimiiisblaðinu „Haukur hinn ungi“, er selja 5—-19 eintök og standa skil á andvirðinu á rjettum gjalddaga, fá 20°/0 í sölulaun, og þeir, sem selja 20 eintök eða fleiri og borga skilvíslega, fá 25 °/0 í sölulaun. Nýir útsölumenn gefl sig fram sem allra fyrst.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.