Haukur - 01.05.1902, Blaðsíða 3

Haukur - 01.05.1902, Blaðsíða 3
AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS. 3 VOTTORÐ. Síðastliðin 2 ár hefi jeg undirritaður þjáðst að meira eða minna leyti af taugaveiklun, sem jeg hefi ekki getað fengið neina bót á, þrátt fyrir allar tiiraun- ir ýmsra lækna, er jeg hefi leitað. En síðast liðinn vetur fór jeg svo að nota hinn heimsfræga Kína-lífs- elixír herra Valdemars Petersens í Kaupmanna- höfn, sem hr. kaupmaður Halldór Jónsson í Vík í Mýrdal hefir útsölu á, og er mjer sönn ánægja, að geta vottað það, að nú, eftir að hafa brúkað 7 flösk- ur af þessum ágæta bitter, finn jeg stóran mun til bóta á heilsu minni, og með áframhaldandi brúkun Kina-lífs-elixírsins, vona ieg að fá fulla heilsu aftur. Feðgum (Staðarholti), 25. apríl 1902. Magnús Jónsson. læt jeg þessa muni ekki, en hver maður getur ^ L. fengið þá fyrir 1—3 krónur. Notið þetta sjald- A ^ gæfa tækifæri, og skrifið eftir verðlista, er sendist Á L. ókeypis. A t Paul Barth & Go, ^ K Berlin S. 53. A iiAAAAAAAAJAAAAAAAAAAAAJAAAAA Kína-lífs elixirtnu f r st lijá flestum kaupmönn- um á íslandi án nokkiuai vi rðlia kkunar, þrátt. fyrir tollinn, svo nð verðið á hverri flösku er eins og áður ###*#***#***##*#*## að eins 1. kr. 50 au. Ti) þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina-Iífs-elixír eru káiipendur beðnir að líta ve) eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, oS °ins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firrna nafnið Valdemar Petersen FreÚerik>h ivn, Danmark. ####*## ########*### KXXXXXXXXXXXXXXXXXXI Indtil 10,000 Kr. pr. Aar kan enhvcr let opnaa ved solid Gevinstspeculation. — Ilaanedlig llisiko 5 kr. Henvendelser til: F. Larsen, Kobenhavn, Aaboulevard 9a St. **X*nUMX**UMM***UU* VI'TA VOFA heitir amerísk frásaga, sem nú er byrjuð að koma út i heimilisblaðinu „Haukur hinn ungi“. Sagan er írá byrjun 19. aldarinnar, og mun ef- laust þykja einhver bezta og áhrifamesta saga, sem birzt hefir á íslenzku. Útgefandinn vill auðvitað ekki gera sig sekan um bað, að „segja frá“ neinu af efni sögunnaK fyrirfram, en þess er þó óhætt að geta, að flestar sögu-persón- urnar eru frakkneskar, enda þótt sagan gerist í Ameríku, og að ein aða,l-söguhetjan hefir t. d. verið vinur og samverkamaður Dantons, og heimullegur ráðgjafi Robespierres, og að mörgu leyti átt drjúgan þátt í bryðjuverkum stjórnbyltingarmannanna. ******************* Dráttinn, sem enn hefir orðið allt of mikill á 'ítkomu „Hauks hins unga“, biður útg. afsökunar á. Itrátturinn er eingöngu annríki prentsmiðjunnar að kenna, og getur engum mislíkað hann meira, en útg. ^Unóirriíaóur hefir ávallt nægar birgðir af ýmiskonar vörum, svo sem: Húsklukkum, Vasaúrum, Úrfestum úr silfri, gull- doublé, talmí og nikkel; einnig Peningabuddum, Kvenn- handtöskum, Vasahnifum, Vasaspegluin, Vasabókum, Brjefaveskjum, Reykjarpípum; enn fremur miklar birgð- ir af Perlufestum, Brjóstnálum úr silfri, doublé og beini, Skúfhólkum úr gulli og doublé, Kaffiskeiðum og mat- skeiðum úr silfri, Teskeiðakörfum, Kíkirum, Thermó- metrum, Barómetrum o. m. m. fl. &' Jl. Jíristjánsscn. ísafirði. xxxxxxxxxxxxxxxxxxx I í P P M A M í ætLu a^ir kaupa, það ^ ^ 1 er hið eina islenzka skák- tímarit, er kemur út, og er viðurkent t. d. af British Chess Magazine sem gott rit, og bezt að frágangi af ölluin skáktímaritum lieimsins. Nýir kaupendur að 2. árg. fá 1. árg. fyrir 1 krónu meðan upplagið endist. Lítið eftir! Tafllög sel eg einnig, eintakið á 25 aura. cféíur S&ópfióniasson. Box 32 A. Reykjavík. Til áe Duve. En rig Dame, som n- i.i- v-1 helbredet for Dö' li- .i og crv.su- sen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Tiomme- hinder, har skæukot hans institut 20,000 I<r., for at fattige Döve, som ikke kunde Jkjöbe disse Tromme- hinder, knndo faa dem uden Betaling. Skriv t.i) Inslilut „ Longr.ott", Gnnnersbwry, London, W., England. JluplýsingaGlaé JCaufis or eitthvert viðlesnasta blað laudsins, og þó eru auglýs- ingar teknar í það fyrir hjer um bi) helmingi leegra verð, en í nolckurt annað ísl. blað, sem nokkra útbreiðslu hefir. það er þc»s vegna hreinn og beinn sparnaður fyrir alla „Forretnings“-menn, að auglýsa í því. Athugið þetta !

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.