Haukur - 01.06.1912, Side 1

Haukur - 01.06.1912, Side 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. <|> <|> <|> <|> <|> £eyndarðömar parísarborgar. Saga eftir Eugene Sue. Með mvndum eltir frakkneska dráttlistarmcnn. (Fi-amli.) Þetta gersamlega þykkjuleysi, þessi fullkomna oreinskilni, að játa ótilkvaddur að hafa myrt menn °g þolað rjettláta refsingu, og stærilætið, sem kom fram í því, hve annt lionum var um að verjast Srunsemdinni um það, að liafa nokkurn tíma stol- ^ -— það sýndi, að Bredduheitir var, þrátt fyrir a'lt, ekki eins gerspillt- Ur» og við liefði mátt búast. Húdólf hafði líka tekið eftir þessu, þótt tlann Ijeli ekki á því l)era. Hann beið ó- l'olinmóður eftir sögu Hreddubeitis. Metnaðarþorsti ,llanna er oft óslökkv- andi, og kröfur hans stundum einkennilega ^nargar og margvís- *egar. ltúdólf óskaði Uess með sjálfum sjer, a^ Skólameistarinn rsekist þangað inn — Uessi voðalegi glæpa- lllaður, sem hann Haí'ði þó sjálfur, að súgusögn Breddubeit- ls> skarað fram úr í ^nefaleik. Búdólf *angaði til að reyna Slg við hann. Hann bað Breddubeiti livað eHir annað, að segja sJer sögu sína. »Byrjaðu nú, maður minn góður, við hluslum«. Breddubeitir tæmdi glas sitt, og mælti þvínæst: »Þú, veslings Sólskríkja, liafðirþó að minnsta líQsti athvarf lijá Uglunni — fari hún til helvítis! 111 hafðir hálmfleti, til þess að liggja í á nóttunni, l>ai' til þú varst handsömuð sem flökkukind.------- ’leg man ekki til, að jeg lægi nokkurn tíina í neinu, 'Seili rúmfleti gæti heitið, fyr en jeg var kominn á ^újánda árið — þá gerðist jeg dáti«. »Heflr þú unnið af þjer landvarnarskylduna, Hreddubeitir?« spurði Rúdólf. »Já, í þrjú ár; en það tölum við bráðum um. Breddubeitir. Klettarnir við Louvre, kalkofnarnir í Clichy og grjótnámurnar í Montrouge voru æskuliíbjdi mín. Þjer sjáið, að jeg hefi átt bústaði bæði í Paris og til sveita«. »Hvað hafðir þú fyrir stafni?« »Það er nú ekki auðvell að skýra frá því. Jeg hefi einhverja ó- Ijósa endurminningu um það, að jeg hafi, þegar jeg var harn, verið á flækingi með gömlum ríusala, sem barði mig til óbóta með krókstafnum sín- um. Þetta hlýtur að vera rjett, því að jeg sje aldrei svo neinn af þessum bröskurum með krókinn í hend- inni og körfuna á bak- inu, að mig sárlangi ekki til að ráðast á hann og berja hann, og það sannar einmitt, að þeir hafi barið mig, þegar jeg var barn. Fyrsta verkið, sem jeg man eftir að jeg stund- aði, var það, að hjálpa hrossaslátrurunum í Montfaucon til að drepa hrossin. Þá var jeg tíu ára að aldri. Þegar jeg byrjaði að drepa þessar veslings úttauguðu truntur, þá tók jeg það mjög nærri mjer. En þegar fyrsti mánuðurinn var liðinn, þá liugsaði jeg ekkert um það framar. Mjer fór meira að segja að þj'kja gaman að þessari vinnu. Enginn hafði eins góðan og beittan hníf og jeg. Pað var hvöt fyrir mig til að nota hann, eða finnst yður ekki .... Þegar jeg hafði drepið bikkjur þær, sem mjer voru fengnar á hverjum degi, þá fleygðu menn í mig að launum hrjrg^arstykki af einhverj- um sjálfdauðum hesli, því að kjötið af hestum þeim, sem slátrað var, seldu þeir allt til veitinga- mannanna og matsalanna, sem bjuggu til úr því VIII. BINDI Nr. 10-12

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.