Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Blaðsíða 8
15
1818
16
J»efs id hafa rannfakad ftrandirnar nój , og
cr J>ví verid ad úrgiöra hafíkip ad nýu til
líkra íiglínga á komanda fumri. pann 17
Ndvember deydi Drottningin, Sophia
Charlotta, (módír 12 enn lifandi barna)
74 ára ad aldri, madr hennar lifir enn (fidn'
lausog finnulaus) a gt aldursárí.
í pýzkalandi íkédi fú fyrr um-
gétna ítórhöfdingia - famkoana í Achen,
fein endadiz med nýu og báúdlegu fridar-
fambandi {>eirra mektuguftu ríkia í Nordr-
álfunni. Kóngsríkid Bajern fékk á Jefsu
ári nýtt ftiórnarform, í líkíng pefs eníka
og franíka. ‘ Vid hinn nafnfrxga háfkóla
Göettingen (í KóngsríkinuHannovcr)
ílcédi mikid upphlaup af Stúdentum mót
ítadarins yfírvöldum; J>eir fóru padan fídan
hundrudum faman, ívo tala peirra mínkadi
umallann helmíng. Vid fleiri háíkóla, ein-
nig i Fránkaríkí, hefur bryddt á vidlíku
Itiórnleyfi í {>eirri ftétr. Drottníng Kat rí n
af Vyrtemberg, fyftirKeifarans af Rúss-
landi, deydi um nýársleitid á |>rítugsaldri.
Einnig dó, um fama bil, Stórhertugi Karl
af Baden. Sialdgæft, einkum medal Kon-
úngs-ætta, var Gy 11 i n i • b r ú d k a u p
(eptir 50 ára hiónaband) Konúngfins og
Drottníngarinnar af Saxen, fem haldid var,
medmikillri prýdi, á þefsu tímabili. Son-
ur Napoleons og Hertugainnunnar af
Parma (er nú nefnizFran zJofephKarl)
hlaut afMódurafa fínum fá nafnbót, ad kall-
az framvegis Hertogi af R eichftádt (rí-
ka stadnum edua rikis-ítadnum).
í Vallandi (Ítalíu) bar eckert fér-
legt til frétta nema andlát hinnar fyrrver-
andi Drottníngar af Spáni, M a r i u A1 o y-
fi u T her eí u (á 68a. Aldursári) í Róma-
borgpann 4dajanuarii, oghálfum mánudá
feinrra hennar ektamanns, K a r 1 sKonungs 4da
(um fiötugs aldur) fem réttnýlega var kom-
inn til Ne apólis, til ad heimfækia brdd-
ur finn, fem J>ar rædur fyri löndum.
Á Spáni deydieínnig J>efsaríkisýng-
ri drottníng María IfabellaFrancis-
ca, á Jrítugsaldri, J>ann a6ta Deccmber.
Hún dó miög haftarlega, og var |>á ftrax
med Konúngfins leyfi, reynt til ad ná fóft-
ri hennar lifanda, med J>eim fvo kallada
keifara fkurdi, enn þad vildi ecki tak-
aft. Annars hefur Konúngur Jar affctt 0g
fett í fángelfi nockra fína ftiótnarherra,
enn tckid adra nýa í ftadinn. Alvarlegt
upphlaups famband vard uppvíft í Valen-
cía nockru eptir nýár enn J>ad cndadift
medaftöku fakammannanna (íem ej voruall-
fáir) á ymfan hátt. Miög bágr er fiárhagr
J>efsa ríkis, fem liklega hellft ordfakaz af
J>eim vanda- og koftnadar- fömu herfcrdum
til Sudur-Ameriku, til ad undir kúga f>au
lönd er ]>ar hafa gjört upphlaup, og halda
J>eim í ftilli fem ennfá eru undir konúng-
legri ftiórn.
I fiálfrar Ameríku fudurparti hafa
pau nýu frílöivd heldur vaxid enn mínkad;