Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Blaðsíða 13

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Blaðsíða 13
0,5 1818 26 lofudu árlígu tillagi, deya, fumir flytia til annara hérada edr landa, og fumir géta ei, vegna íátæktar edr penínga leyfis, efnt loford firt vid Félagid. Almenníngs pen- inga íkortur á íslandi er og, ad líkindum, hardla íkadligur fyri föluá Félagfins bókum, íem þángad eru fendar. Ad ödruleiti efaft eg ei um, ad allir á íslandi unni Félaginu góds og vilie, ad fvo mikluleiti fem kraptar og áftandleyfa, ftyrkia J>eíf fyritæki. Áftand Félagsdeildarinnar hér, er, í tilliti til med- limanna, næítum öldungis óumbeitt. Eing- inn af Félagfins ordulimum hefur fagt fig úr vorum félagíkap, enn nockrir hafa hann inngengid, eins ogFélagid hefur aukid finn krapt og fóma vid val heidurs- og yfirordu- liina, hvörra nöfn íkulu prentud verda í Jieífa órs fagnablödum. Félagfins heidurslimir, Hans Excellence Herra Geheimerád Biilow á Fióni, Riddari af Elephanti, m. m , Herra Kammerherra Grcifi af Moltke, depúteradur í Rentukammerinu, m. m., Herra Greifi af Knuth, committeradur í famaCollegio, og Herra Etatsrád og Riddari Thorlacius, hafa, eins og Jieir voru vanir hin fyrifarandi ár> veitt Félaginu höfdíngligann ftyrk, hvörs upphæd, fyri hvörn férílagi, má fiá af Fé- lagfins árfreikníngi. Sömuleidis hafa Fé- lagfins yfirordu- og ordu limir næftum allir, med goldnu tillagi, uppfyllt íkyldu fína vid Félagid. Inngiöldin hafa verid pannig: Siódur frá fyrra ári 1958 53 Sendt Félagsdeildinni frá Islandi fv ri innkominn tillög og feldar bækur í>ar . . 977 85 Konúngfinsgáfa, ogadrar yfirorduligar tekiur 290 - Tillög heidurs- 0g yflr- ordulima . . 3 8 6 24 Tillag ordulima . 259 24 Rentur af Félagfins fafta fiódi . . . 40 - Fyri feldar bækur hér 173 8 tilfamans --------- 4085 a Utgiöldin hinsvegar hafa verid . . 2640 91 Félagfins fiódur ernú, íbánk- ans- og kon- úngligum íkuldabréfum 1300 - Og í peníngum 644 7 ------- M44 7 ' tilfamans --------- 4085 2 Ádurnefnd bánkans og konúnglig íkulda- bréf eru Félagfins faftiftofn, enn peníng- arnir verda brúkadir til Félagfins útgialda fem fyri dyrum ftanda. Sem vidvíkiandi Félagfins penínga áftandi, vil eg vidbæta: ad fá tími, hvarf Hans Hátign Konúngurinn hefur lofad ad ftyrkia Félagid med 200 Rbdölum í fedlum, árliga í tvö ár, er nú út-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.