Alþýðublaðið - 19.08.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.08.1939, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 19. ÁG. 1939 ■ GAMLA BfÖ Bi Jegðu sann- leiíann licoie! Bráðskemmtileg og gmeliin amerisk gamanmynd. A&alhlutverkin leika hin fjöruga franska leikkona. Danielle Darrieux, sem köllu'ö hefir veriÖ „feg- ursta leikkona Evrópu“, Douglas Fairbanks jr. og Mischa Auer. I. O. G. T. VÍGSLUHÁTIÐ landnáms I. O. G. T., sem frestað var síðast- liðinn sunnudag vegna óveðurs, fer fram á morgun kl. 2 é. h. Sætaferðir frá kl. 10 f. h. frá B. S. I., Þrótti o. fl. stöðvum. Kaupið Alþýðublaðið! „Brúarfoss“ fer á mánudagskvöld, 21. ágúst, um Vestmannaeyjar, Norðfjörð Ög Seyðisfjörð til Grimsby og Kaupmannahafnar. Vélstjóri óskar eftir tveggja herbergja íbúS 1. okt. Sími 4704. Es. Nova fer héðan væntanlega á mánu- dagskvöld, vestur og norður um land, til Noregs. P. SMITH & CO. Alpfiðnflokksfélðaio i Reikjavfk efna til bepjaferðar að Tröllafossi og á Skálafell á morgun. Farið verður frá Lækjartorgi kl. 10 f. h. og kl. 1.30 e. h. Farmiðar seldir við bflana (B. S. R. bílar) og kosta kr. 1,00 hvora leið fyrir fnllorðna. Nánari upplýsingar á skrifstofu Al- pýðuflokksfélagsins sími 5020 frá kl. 3-7 í dag. Ferðanefnd Alþýðuflokksfélaganna. SILDIN Frh. af 1. síðu. in myndi snúast vel við slíkri málaleitun eins og nú er ástatt meðal síldarverkunarfólksins. ReitingssSltun ð Sigln- firði í gær. IGÆR komu til Sigluf jarð- ar 30—40 skip með slatta í söltun. Alls voru saltaðar í gær á Siglufirði 2323 tunnur. Alls hafa þá verið saltaðar á Siglu- firði 64683 tunnur, en á sama tíma í fyrra höfðu verið salt- aðar þar 191130 tunnur. I gær voru saltaðar á Ingólfs- firði 40 tunnur, Húsavík 162 og á Akureyri 54. Veður er gott fyrir norðan og glampandi sólskin á Siglufirði. 1209 tnnnur tii Djiipn- vikur. Nokkur skip komu inn í gær og í nótt til Djúpuvíkur með smávegis afla, sem allur var settur í salt. Þessi skip komu inn í gær: Tryggvi gamli með 198 tunnur, Hilmir 159, Huginn II. 189, Pétursey 60, Huginn III. 137 og Þór kom tvisvar inn með 82 og 115 tunnur, en í nótt kom Huginn II. með 43 og Garðar með 143 tunnur. Á Húnaflóa er nú ágætis veiðiveður, nokkur gola og sól- skin, og halda skipin sig nú að- allega við Skaga. Ekkert hefir þó frétzt um yeiði í morgun. PÓLLAND OG ÞÝZKALAND Frh. af 1. síðu. Nýjar krSiur Þjððverja. Talsmaður’ pólsku stjórnar- innar sagði í Varsjá í gærkveldi, að það yrði að kannast við það, þýzku blöðin væri stöðugt að færa sig upp á skaftið með hót- anir sínar, en bætti því við, að staðhæfingar þýzku blaðanna væri rakalausar, en þótt þær væri sannar, komist þær sakir, sem á Pólverja væri bornar, ekki í námunda við það, sem Þjóðverjum hefði orðið á í með- ferð sinni á pólska þjóðernis- minnihlutanum í Þýzkalandi. Hins vegar fari fjarri, að Pól- verjar vildu gera neitt til þess að spilla horfunum með því að gjalda Þjóðverjum líku líkt. Þjóðverjar gera nú ekki að- eins kröfu til Danzig, sagði tals- maðurinn, heldur og pólska hliðsins og pólsku Schlesíu og væri málið því allt orðið miklu víðtækara en áður. UTANRIKISRÁÐHERRA UNG- VERJA Frh. af 1. síðu. Ungverjalands, sem flaug til Römaborgar frá Salzburg í gær, fór þegar á fund Mussolini og Ciano greifa eftir komu sína til borgarinnar. Kom Czaky flestum á óvart, og jafnvel ungverski sendiherrann vissi ekki, að hans var að vænta, fyrr en á síðustu stundu. Sagt er, að Ciano greifi hafi frestað fyrirhugaðri för sinni til Albaníu, vegna komu Czaky ut- anríkismálaráðherra. Ætlaði Ci- ano greifi að leggja af stað þangað í dag. Frá heinssjningRBBi. FÁTT kitlar meir hégómatil- finningu okkar en að lesa hól um ísland eða íslendinga í erlendum blöðum. Það er því okkur sérstakt gleðiefni, hvað íslenzka sýningin í New York fær ógæta dóma. New York tímaritið „Metro- polis“ skrifar um sýningu ís- lands undir fyrirsögninni „Lítil, en ágæt.“ Þar segja þeir, að hún sé „smekkleg og fræðandi“ og enn fremur: „Að okkar áliti er þessi litla sýning ein sú bezta á meðal útlenzku sýninganna." Norska blaðið í New York, sem annars heldur niðrar íslendinga, segir fyrir stuttu, þegar það skammar norsku sýningar- stjórnina fyrir sína sýningu: „Við Norðmenn megum blygð- ast okkar, að hið litla ísland með aðeins 118 000 íbúa heldur sýningu, sem er miklu betri en sú norska. íslendingar hafa sýnt, að þeir hafa bæði djörfung og smekkvísi að efna til sýningar, sem hlýtur að vekja athygli hvers manns.“ Við megum vera þakklátir þeim mönnum, sem fyrir sýn- ingunni hafa staðið. Þjóðverjar geta ekki lengnr greitt olin frð RúmeniD. LONDON í gærkveldi. FÚ. Samkvæmt fregn frá Buda- pest hafa olíuflutningar frá Rúmeníu til Þýzkalands verið stöðvaðir í bili, þar sem Þjóð- verjar hafa ekkert handbært fé til þess að greiða fyrir olíuna. Þá olíu, sem Þjóðverjar hafa keypt í Rúmeníu að undanförnu, hafa þeir greitt með því fé, sem Tékkó-Slóvakía átti þar inni í bönkum, en olían átti að sögn aðallega að notast í Tékkó-Sló- vakíu. í sambandi við þetta er þó bent á, að það sé einkennilegt, að olía frá Konstanza við Svartahaf, ætluð til notkunar í Tékkó-Slóvakíu, skuli vera flutt sjóleiðis um Svartahaf, Mið- jarðarhaf, Ermarsund og Norð- ursjó — til Bremen. Póstferðir 21. ágúst. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póstar, Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnar- fjörður, Fljótshlíðarpóstur, Aust- anpóstur, Akraness-, Norðanpóst- ar. Dr. Alexandrine til Færeyja og Kaupmannahafnar. Nova norður um til Bergen. Brúarfoss til Grimsby óg Kaupmannahafn- ar. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar- Kjalamess-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-póstar, Þingvellir, Laug- amatn, Hafnarfjörður, Grímsness- og Biskupstungnapóstar, Norðan- pöstur. Lyra frá Færeyjum og Bergen. Berklavamastðð fyrir ísafjarðarbæ og sýslu er tekin til starfi og tekur á móti sjúklingum eftir tilvísun læknis í sjúkrahúsinu þriðjudaga og föstudaga. Ungfrú Helga Thorö- arsen hefir verið ráðin hjúkrun- arkona stöðvarinhar. Pegar hef- ir- verið gerð berklaprófun á flestöllum börnum bæjarins — 1—7 ára gömlum. F.O. Skipverjamir á Brúarfossi og Dettifossi háðu i gærkveldi mjög fjör- ugan kappleik, sem endaði með sigri Brúarfossmanna með 2:0. I DAQ Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Gigli syngur. 20,30 Upplestur: Ot- varpið á Fossi, smásaga (Hjört- ur Halldórsson rithöfundur). 20,55 Otvarpstríóið leikur. 21,15 Hljóm pljötur: a) Létt kórlög. b) 21,30 Gamlir dansar. 21,50 Fréttaágrip. 21,55 Danslög. 24,00 Dagskrár- lok. Á MÓRGUN. Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. OTVARPIÐ: 10,00 Messa í dómkirkjunni (Pré- dikun: Sigurbj. Á. Gíslason cand. theol. — Fyrir altari: séra Bjarni Jónsson). 11,40 Veðurfregnir. 11, 50 Hádegisútvarp. 18,40 Otvarp til útlanda (24,52 m.). 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Aug- lýsingar. 19,50 Fréttir. 20,10 Veð- urfregnir. 20,20 Hljómplötur: Lög úr „Pétri Gaut“, eftir Grieg. 20, 35 Gamanþáttur: Gamall sálusorg ari Jóns úr Kotinu kemur í heim- sókn. 21,00 Otvarpshljómsveitin leikur (Einsöngur: Hermann Guð- mundsson). 21,35 Kvæði kvölds- íns. 21,40 Danslög. 21,50 Fréttaá- grip. 24,00 Dagskrárlok. MESSUR A MORGUN. Messa í dómkirkjunni kl. 10, S. Á. Gíslason cand. theol. Messað í fríkirkjunni kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. Messað í fríkirkjun.ni í Hafnar- firði kl. 2 e. h., sr. Jón Auðuns. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 10 f. h. og klukkan e .h. í berjaför Alþýðuflokksfélaganna að Tröllafossi. Munið berjaförina að Tröllafossi á morgun. 78 ðra var í gær Sigríður Magnús- dóttir frá Kolsholtshelli. Heim- ili hennar nú er á Bergþórugötu 10. Eimskip: Gullfoss fer frá Leith í dag til Hamborgar, Brúarfoss er hér, Dettifoss fer vestur og norður í kvöld kl. 8, Lagarfoss er á leið til Húsavíkur frá Kópaskeri, Selfoss er á leið til Aberdeen. Fram. III. flokks æfing er i dag kl. 5. Mætið stundvíslega, Sj6mannakv«ðjur. F.B. föstudag. Erum á leið til Þýzkalands. Kærar kveðjur. Skipverjar á Karlsefni. Erum á leið til Þýzkalands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Sklpverjar á Braga. Eldri dansarnir verða dansaðir í Góðtemplara- húsinu I kvöld. Hljómsveit S. G. T. spilar, og allt fyrirkomulag verður eins og á hinum þekktu S. G. T. dansleikjum. Aðgöngu- miða sé vitjað sem fyrst. ísland I erlendum blöðum. The Lanoet birti þ. 10. júni s. 1. útdrótt úr seinustu heil- brigðisskýrslum Islands. Kominn heim. Krisjðn Sveinssen, læfenir. Geri við saumavélar, allskon- ar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11. sími 2635. NYJA BIÓ Miiljón i Mi. (I will give a million!) Bráðsmellin amerísk skemmtimynd frá Fox, er sýnir á frumlega fyndinn hátt sögu um milljóna- mæring, sem leiddust auð- æfin og gerðist flakkari. Aðalhlutverkin leika: Warmer Baxter, Marjorie Weaver og Peter Lorre. I síðasta sinn. Móðir mín, fósturmóðir og systir Eybjörg Sigurðardóttir. verður jarðsungin á þriðjudag 22. þ. m. Húskveðja hefst á Elli- lieimilinu kl. 2 e. h. Þaðan verður líkið flutt í fríkirkjuna og jarðsett að Lágafelli. Ásta Guðnadóttir. Hörður Jóhannesson. FIosi Sigurðsson. SPEGILL fægOðgur" Inn, seRRi gerir hlut- Ina Spegilfagra Iðnsfeölinn í Reykjavíb. Innritun í skólann hefst mánudaginn 4. september kl. 7 síðdegis í skrifstofu skólans. Þriðjudaginn 22. ágúst hefst á sama stað innritun í undirbúningsdeild undir inntöku í skólann og undirbúning undir bekkjarpróf. Skólagjald greiðist við innritun. Fyrirspurnum viðvíkjandi skólanum svarar Ragnar Þórarinsson á skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur þar til innritun hefst. SKÓLASTJÓRINN, Að Elðl allan daginn á morgun. Steindði

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.