Alþýðublaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1939. GAMLA Bfð gegn drengskag- arorði (Urlaub auf Ehrenwort.) Framúrskarandi vel gerð og áhrifamikil kvikmynd, er gerist á síðasta ári heimsstyrjaldarinnar. Að- alhlutverkin leika: Rolf Moebius, Ingeborg Theek og Fritz Kampers. i. o. e. t. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld. Systrakvöld. Dagskrá: 1. Erindi: Sig. Einarsson dó- sent- 2. Píanósóló eða ein- söngur. 3. Dans. Fundur hefst 'kl. 8 stundvíslega. Æt. RaMarahnansar úr garOÍ í sérstak- lega géðrl rækt, til sðiu m|ög ódýrt. Sbölavðrðustig 18, simi 3749. Stúlkur geta fengið ágætar vetrarvistir. Uppl- á Vinnumiðl- unarskrlfstofunni (Alþýðuhúsinu). Tóulistarf élagid FiðlnsHillingurmn EmU Teimánjri heldur Kveðjuhljómleika annað kvSld kl. 7 í Gamla Bió. Frú Telmányi og Hljómsveit Reykjavíkur aðstoða, Aðgöngumiðar hjá Eymund son, Sigr. Helgadóttur og Hljóðfærahúsið. Ms. Dronnini Alexanðrine fer frá Kaupmannahöfn á fimmtudagskvöld eða föstu- diagsmorgun. Tekið á móti vörum einnig á fimmtudag. Skipaalgr. Jes Zimsea, Tryggvagötu. — Sími 3025. Augíýsið í Alþýðublaðinu! Hljómleikar ungverska fiðlu- snillingsins Emil Telmányi. TELMÁNYI AÐ ÞESSU SINNI var það fiÖlusnillingurinn Telmányi með aðstoð strengjasveitar úr Hljómsveit Reykjavikur og frú Telmányi á oembalo, er sá um efnisskrána. Leiknir voru 4 fiðlukonsertar eftir gamla meistara: fiðlukonsert a-moll, op. 3, nr. 6, og c-moll, op. 11, nr. 5, báðir eftir Antonio Vivaldi, enn freniur fiðlukonsert g-moll, eftir Pietro Castruoci og að lokum fiðlukonsert nr. 2, E- dúr, 'eftir Joh. Seb. Bach. Að öllum uppfærslum Tónlist- arfélagsins ólöstuðum þori ég að fullyrða, að þetta hafi verið sú bezta. Sannarlega hlýtur Telmá- nyi að hafa komið við piltana, því að þeir voru á h.ljómleiikum þessum sem leystir úr læðingi. Hvert verkið var öðru betur leik- ið, með Jieim krafti, hraða og léttleika, sem við átti. Frú Tel- mányi var örugg aðstoð við cem- balóið. Um Telmányi sem fiðlu- leilkara þarf ekki að fjölyrða, að- eins að hafa yfir hina sígildu setningu, að margir eru kallaðir, en fáir útvaldir; og sannarlega er Telmányi einn af þeim útvöldu. Fögnuður áheyrenda var með eindæmum, og ekki var linnt lát- um, fyrr en búið var að endur- taka tvO'. kafla úr konsertinum. Sig. Markan. Kveðjnhljomleikar Tel- mányi annað kvtld. ANNAÐ KVÖLD kl. 7 heldur Emil Telmányi kveðju- hljómleika í Gamla Bíó og leikur þar meðal annarra úrvalsverka með aðstO'ð konu sinnár og Hljómsveitar Reykjavíkur hinn fagra fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr, eftir Joh'. Seb. Bach, sem mesta hrifningu vakti á hljómleikum Tónlistarfélagsins i gærkveldi. Tónlistarunnendur í Reykjavík munu að sjálfsögðu ekki sitja sig úr færi að hlýða á hina framúrskarandi túlkun Telmányi á þeim úrvalsverkum, sem hann flytur, enda hætt við, að dráttur geti orðið á að slíkur snillingur veiti oss svo rausnarlega úr nægtabnmni listar sinnar, sem Telmányi hefir gert í þessari ferð sinn. Innanfélagsmót K.R. fyrir drengi yngri en 16 ára heldur áfram í kvöld kl. 7. Vaxaidi atviniu ieysi í bænnm. 110 flelrl eo i sama tima i fyrra. OKRÁNING atvinnulausra ^ manna í Vinnumiðlun- arskrifstofunni sýnir mjög vaxandi atvinnuleysi. Alls voru skráðir í gær 477 at- vinnulausir, þar af eru 331 dag- launamenn, 93 sjómenn, 34 bif- reiðastjórar, 3 kyndarar, 5 vél- stjórar, 2 verzlunarmenn, 3 isendi- sveinar, 1 múrari, 2 bakarar, 1 járnsmiður, 1 bifvélavirki, 1 síma lagningarmaður. 17. september í fyrra voru skráðir atvinnulausir alls 367 menn. Eru því 110 fleiri menn atvinnulausir nú en á sama tíma 1 fyrra. Þetta atvinnuleysi nú er ákveð- in bending um það að bæta úr því hið fyrsta. Nú sem stendur (eru 150 verkamenn í hitaveitunni, Gyðingabatarinn Streicber tekínn fast- nr eítir skipnn frá Gðring? LONDON í morgun, FÚ. ¥ FREGNUM frá Berlín seg- ir, að Julius Streicher, rit- stjóri blaðsins „Sturmer", hafi verið tekinn fastur eftir fyrir- skipun frá Göring. Julius Streicher er einn kurinastur áróðursmaður gegn Gyðingum í Þýzkalandi og blað hans aðalmálgagn Gyðingahat- ursins. Hertoglnn af Wiodsor geogori brezka herioo. Það var tiikynnt í gærkveldi, að hertoginm af Windsor myndi bráðlega taka stöðu í brezka hernum í Frakklandi. Hann verð- ur majóir í herráðinu. Eins og kunnugt er, fékk her- toginn landhiernaðarlega mennt- un, er hann var prins af Wales, og var með brezka hernum á vesturvígstöðvunum í heimsstyrj- öldinni. BREZKU FLUGVÉLAMÓÐUR- SKIPI SÖKKT Frh. af 1. síðu. „Courageous“ var tekið til notkunar i varaflotann í ágúst- mánuði síðastliðnum með tak- markaðri áhöfn, en full áhöfn skipsins er 1216 yfir- og undir- menn. Frá því er stríðið hófst hefir skipið og flugvélar þær, sem á því voru, komið að góðum notum í baráttunlni gegn kafbát- unum. Það var 22000 smálestir að stærð. Tundurspillar og flutningaskip hafa bjargað mörgum, er á skip- inu voru, og eru á leið með þá til hafnar, en enn sem komið er liggja ekki fyrir neinar skýrslur um, hversu margir hafa farizt. „Courageous“ var eitt af elztu flugvélamóðurskipum Breta og var tekið til notkunar 1917, en var þá orustubeitiskip. Eftir heimsstyrjöldina var því breytt í flugvélamóðurskip. tJtflutningurinn nam 31. ágúst síðastLiðinn kr. 33060300. Á sama tíma í fyrra nam hann kr. 30 278 530. _M I DAfi Næturlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöðin Geysir. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Sönglög eftir Schubert. 20,30 Erindi: Um Franz Schubert (Þórður Kristleifsson söng- •kennari). 20,55 Symfóniutónleikar (plötur): Tónverk eftir Schubert. 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. SILDVEIÐIN Frh. af 1. siðu. Rv. Siglufirði 385735 545265 Rauðka 38495 67650 Grána 11722 16247 Ægir, Kross. 98398 143353 Dagverðareyri 56319 79188 Húsavík 21200 12201 Raufarhöfn 89221 57656 Hjalteyri 247607 311916 Neskaupstaður 29771 12168 Seyðisfjörður 36764 16143 Akranes 7202 2748 BLAÐAUMÆLI UM INNRÁS RÚSSA Frh. af 1. síðu. Sænsk blöð af öllum flokkum reeða um innrás Rússa í Pólland og fordæma hana öll- „Social- demokraten“ í Stokkhólmi segir, að Stalin sé ekki lærisveinn Karls Marx eða Lenins, heldur gé hann útlærður í skóla Machia- vellis og Hitlers. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Erindi um Berlin — Moskva og ófriðarráðstafanir hér og er- lendis. Biumi í Smjörhúsimi. í morgun kl. 10 kviknaði í kaffibrennsluvél Smjörhússins í Hafnarstræti. Var verið að brenna kaffi í vélinni, þegar eld- urinn kom upp, og eyðilagðist það, en óvíst er um, hve mikið sjálf vélin hefir skemmzt. — Slökkviliðið var kallað á vett- vang, og slökkti það eldinn á skömmum fíhia. Nýr bifreiðahreyfill. Danskur vélfræðingur hefir fundið upp nýjan bifreiðahreyf- il, sem gengur fyrir gasi — og er áætlað að keyra megi í bíln- um 150 km. fyrir 8 kr. (FÚ.) Farþegar með Brúarfossi til Vestur- og Norðurlandsins 19. sept.: Jó- hannes Jörundsson, Sigurjóna Jak- obsdóttir, Ólafur Kárason, Ólaf- ur Guðjónsson, Björgvin Bjarna- son, Friðm. Heróníusson, Jóhann Skaftason sýslumaður og frú, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Jóhanna ólafsdóttir, Hrefna ólafsdóttir, Þórunn Jörgensen, Garðar Jó- hannesson, Guðjón E. Jónasson bankastj., Haraldur Ólafsson, Sæ- mundur Guðjónsson, Svane lyf- sali og frú með telpu, Baldur Guðmundsson, Sigrún Guðbrands dóttir, Guðný Magnúsdóttir, Guðrún Pálnxadóttir, Kristín Sveinsdóttir, Salómon Rósinkrans son, Jóhs. G. Jónsson, Niels Hermannsson, Lily Ásgeirsdóttir, Helga Pálsdóttir, Guðrún Páls- dóttir, Guðjóna Friðriksdóttir, Hulda Lýðsdóttir, Sigríður Guð- mundsdóttir, Ágústína Rósmunds- dóttir, Ingibjöig Magnúsdóttir, Jóhanna Gísladóttir, Guðrún Jónsdóttír, Lára Gísladóttir, Þor- leifur Eggertsson. E.s. Lyra fer héðan fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 7 síðd. til Bergen. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimmtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tima. Framhaldsfarseðlar eru ekki seldir. P. Smith & Co. NÝJA Btð Nýjnstn Amerísk skemmtimynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika fjórir vinsælustu leikarar Ameríku: LORETTA YOUNG, TYRONE POWER, DON AMECHE og skopleikarinn frægi: SLIM SUMMERVILLE. Útbreiðið Alþýðublaðxð! Alþýð uflokksfélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 8V2. "ff n Fundarefní: 1 .V _. 1. Félagsmál. 2. Moskva — Berlín: Finnur Jónsion. 3. Styrjaldarráðstafanir hér og erlendis: Stefán Jéh. Stefánsson. 4. Önnur mál. Félagar! Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Hraðferðir Stelndórs til Akureyrar um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Steindór * Síml 15S0 OSTAR frá MJÓLKURSAMLAGI BORGFIRÐINGA verða seldir næstu daga í verzlunum okkar og kosta 20°/0 feitir ostar kr. 1,30 kg. 30 % feitir ostar kr. 1,70 kg. 45 °/0 feitir ostar kr. 2,20 kg. f heilum ostum gegn staðgreiðslu. Notið þetta fálaeyrða í^kifæri. Kaupfélag Borgfirélnga. Laugaveg 20. Sími 1511. KJIItbúðin Heréubreið. Hafnarstræti 4. Sími 1575. Þjððverjar fijtja mi her tll vesturvigstððvanna. LONDONi í miorgun. FÚ. Fullyrt er, að Þjóðverjar séu mjög að auka flugher sinn á vesturvígstöðvunum, og mikið iherlið annað er flutt þangað — hvort tveggja frá Póllandi. t nánd við vesturlandamærin hafa Þjóðverjar flutt fólfcið úr möigum þorpum og sprengt hús- |in í loft upp. Heimfararieyfi gegn dreng- skaparoröi heitír myndin, sem Gamla Bíó gýnir núna. Gerist hún á síðasta ári heimsstyrjaldarinnar. Aðal- hlutverkin leika Rolf Moebius, Ingeboig Theek og Fritz Kam- pers. Útbreiðið Alþýðubktðið! Lettnesk skonnorta hefir gert það -meistara- stykki að sigla í gegnum tund- urduflasvæðið fyrir sunnan Litlabelti, milli Fjóns og Jót- lands, án þess að hlekkjast neitt á. Skipstjórinn kom til Assens í dag, og kom þá í ljós, að hann hafði ekkert heyrt um styrjöld- ina og vissi ekki, að þarna var nein hætta á ferð. (FÚ). Skðlafðtin iír Fatabúðioni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.