Alþýðublaðið - 21.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 21. OKT. 1939. ÐRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. Síðari hlutinn: „Hátíð fegurðarinnar“ sýndur í kvöld. Þar sést m. a. úrslitakeppni í: tugþraut, knattspyrnu, kappsiglingu- og róðri, hnefaleik, Útbreiðið Alþýðublaðið! Geri við saumavélar, alls konar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. Káputau og fóður, tölur, spennur. Ullarkjólatau nýkom- ið. Saumastofa Ólínu & Bjarg- ar, IngóHsstræti 5. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar hélt fund í gærkveldi Þar flutti Stefán Jóh- Stefánsson erindi um stj órnmál avióho rfi'ð, en að því loknu ur'ðu allmiklar umræður. Hin nýja Iöiió-'hljómsveit,undirstjóm WEISSHAPPEL, og Hljómsveit Hótel íslands leika M@§ pessum ágætu hljómsveit- iim shemmtir félhlO sér bezt. Aðgöngunjiðar seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tíman- lega, þar eð aðsóknin verður mjög mikil. Lefikfélaj) Reykjavikur. „BRIMHLJÓÐ44 Sýniiig á smerggun kl. 8. Aðgöngumiðar s’eldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Dansklúbburinn Savoy Dansleikur í Oddfellowhöllinni annað kvöld (22. október). HLJÓMSVEIT BJARNA BÖÐVARSSONAR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 sama dag. Alllr á Savoy BILSLYSIÐ Frh. af 1. síðu. vegar og hústrappanna að Hót- el Heklu hins vegar og stöðv- aðist bifreiðin þannig. Segir mættur, að bifreiðin hafi þá öll verið komin upp á gangstéttina og hafi skorðast svo þarna uppi við húsið, að hvorki hafi verið hægt að hreyfa hana áfram, eða aftur á bak. Segir mættur, að margt manna hafi borið þarna að mjög fljótt og hafi fólkið fljótt getað borið bílinn til svo, að hægt hafi verið að losa mann- inn, sem hafi orðið fyrir bifreið- inni. Maðurinn, sem sjáanlega hafði slasast mikið, var svo strax fluttur 1 Landsspítalann, en maður, sem Gísli heitir, og er bifreiðarstjóri hjá Pósthús- inu, ók bifreið mætta á brott. Þá voru lögregluþjónar komn- ir á slysstaðinn og fylgdist mættur með þeim á lögreglu- stöðina. Aðspurður kveðst hafa ekið með 15—20 km. hraða miðað við klst., þegar hann var að komast á móts við strætisvagn- inn, og hann segir, að hemlar bifreiðar sinnar hafi verið í góðu lagi, að því er hann bezt vissi — og ekkert athugavert við bifreiðina.“ Björn var tekinn til athugun- ar af lækni þegar á lögreglu- stöðinni — og reyndist hann ekki hafa neytt áfengis, en hann hafði fengið taugaáfall. Hafnarstræti er þarna mjög varhugavert, þröngt og mikil umferð. I. O. 6. T. ST. VIKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudagskvöld í litla salnum uppi. Fundarefni. Inn- taka nýrra félaga. Að fundi loknum hefst haustfagnaður með sameiginlegil kaffidrykkju. Undir ’borðum fara fram ræður, upplestur, söngur o. fl. Að því loknu verður dansað. Fjölsækið stundvíslega og komið með nýja félaga. Æt. UNGLINGASTOKAN UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G. T.-húsinu. Fjölsækið. Gæslumenn. UNGLINGASTOKAN BYLGJAnr. 87. Fundur á morgun, sunnu- dag kl. 10 f. h. í Templará- húsinu uppi. Ingri og eldri fé- lagar eru beðnir að fjölmenna stundvíslega. Fundur barna- stúkunnar Iðunnar verður ann- an sunnudag, 29. þ. m. Gæslu- menn. Útbreiðið Alþýðublaðið! tm nyja bio m ICharlie Chan á 01- ympishn leihjnnum. Spennandi og skemmti- leg amerísk lögreglukvik- mynd, er gerizt á Honolu- lu, New York og á Olym- píuleikjunum í Berlín ár- ið 1936. Aðalhlutverkið Charlie Chan leikur: Warner Oland. Aukamynd: Brezki flotinn. Börn fá ekki aðgang. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur í kvöld fyrsta skemmti- og fræðslukvöld sitt í AlþýÖu- húsinu við Hverfisgötu. Fjöl- mennið, félaghr! Auglýsið í Alþýðublaðinu! kvenna Jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Engilbertínu Hafliðadóttur, fró Hrauni í Grindavík, er lézt þann 14. þ. m. 61 fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 23. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Barónsstíg 24, kl. 1 'e. h. Ef einhver hefði hugsað sér að gefa kranz eða blóm, var það ósk hennar, að and- virði þess yrði heldur látið renna í sjóð T Guðjón Guðmundssón. Sigrí Sigurkarl Stefánsson knattspyrnufélagsins FRAM verður haldin í íshúsinu Af ðUu þvi, sem þar er í boðl við Slðkkvistöðina á morgun má nefna: i STRIÐSTRYGGINGAR SJC- MANNA Frh. af 1. siðu. munu fyrir siglinigar til Norður- landa og Bretlands vera um 1% af tryggingarupphæðmni fyrir hverja ferð; sparast þannig yfir 2000 krónur fyrir hverja ferð í erlendum gjaideyri, ef tillögur þær, sem nefndin hefir sent rík- isstjérninni, ná fram að ganga. Nefndin leggur til, að stjórn félagsins sé samansett á þann hátt, aö ríkisstjómin skipi for- mann félagsins, vátryggingarfé- lögin tilnefni einn mann í stjóm- ina og skipaeigendur einn. — All- ir þeir aðiljar, sem gert er ráð fyrir að taki þátt í félagsstofnun- inni, hafa tjáð sig fylgjandi til- lögum nefndarinnar, en ríkis- stjómin hefir þær nú til athug- unar. LCÐRASVEIT REYKJAVIKUR Frh- af 3. síðu. næmst var, endurgjaldslaust við hinar ágæíustu móttökur. Á síðastliðnu vori tók L. R. upp þá nýbreytni að halda viku- lega hljómleika á hverjutn mið- vlkudegi, og hefir það verið gert í sumar. En nú verða síðustu hijómleikamir haldnir á morgun. X. + Y. Matarforði vetrarins: 1 tunna Saltkjöt ....... 50 kg. Kartöflur ....... 50 kg. Rófur............ 25 kg. Saltfiskur ...... 25 kg. Nýr fiskur ...... 10 kg. Sagó ............ 10 st. Smjörlíki ....... 1 kassi Kex ........ 5 kg. Kartöflumél .... 2 kg. Kaffibætir ....... 5 ds. Niðursoðnir ávextir Póstferðir 23. okt. 1939. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar- Kja’amess-, Reykjaness-, Kjósar- Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnar- fjörður, Laugarvatn, Þrastalund' ur, Austanpóstur, Akranes. -- Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar- Kia.arness-, Reykjaness-, Kjósar- Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnar- fjörbúr, Gríinsness- og Biskups- tungnapóstar. krónur i elnum drætti, sem verða afhennt- ar á hlutaveltunni Alls 125,00 kr. virði Alit í einum drætti fyrir 50 aura Hlutaveltan hefst stundvíslega kl. 4. — Hljóðfærasláttur allt kvöldið. — Hlé milli 7 — 8 Lítið í sýoingarglDggaQD bjá Haraldi. — Inogangnr 50 íjrrir fallorðna og 25 anra fyrlr bðrn. — Drátturinn 50 auri 1 hBí)~: Málverk 150 kióna virði. Prahkaefni 500 bg. kol i einum drætti. 20 sekltlr Akraaess-kartðflur. Farseðlar til ísafjarðar og Vestmannaeyja. 50 króna svefopoki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.