Alþýðublaðið - 20.11.1939, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 20. NöV. 193S.
ALÞVÐUBUfHÐ
«--------------------------&
ALÞVÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRI:
F. R. VAL.DEMARSSON.
í fjarveru ham:
STEFÁN PÉTURSS0N.
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngangur frá Hverfisgötu).
SÍMAR:
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innl. fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: V. S. Vilhjálms (heima).
4905: Alþýðuprentsmiðjan.
4906: Afgreiðsla.
5021 Stefán Pétursson (heima).
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
ó--------------------------•
Finnar 09 Mssir
ALLUR heimurinn hristir höf-
uðið yfir þeirri hlægilegu
áró'ðurslygi Rússa, að Finnar séu
að leita að átyliu til þess að ráð-
ast á þá. Smáþjöð, sem aðeius
telur um 31/2 milljón manna, á
samikvæmt þessari staðhæfingu
að hafa í hyggju -aö ráðast á
stórveldi, sem hefir 170 milljónir
íbúa!
Öll blöð hér á landi, að Þjóð-
vljjanum undanskildum, hafa tek-
ið þessa áróðurslygi Rússa fyrir
það, sem hún er: klunnaleg til-
raun til þess að æsa þjóðir Sov-
ét-Rússlands upp á móti Finn-
landi og telja umheiminum trú
um það, að það sé Finnland, en
ekki Sovét-Rússland, sem sökina
á, ef til vopnaviðskipta kemur
milli þeirra.
En Þjóðviljinn, sem hefir selt
sig Sovét-Rússlandi og skuldbund
ið sig til þess að birta öll á-
róðursskeyti þess sem „sannleik-
ann um Sovétríkin“, eins oghann
kallar það, blygðast sín ekki fyr-
ir að bera svo gegnsæ ósannindi
á borð fyrir íslenzka lesendur
sem hátíðalegan sannleika. Þegar
utanríkismálaráðherra Finnlands,
Erkko, lýsir því yfir, að Finnar
muni verja land sitt, ef á það
verði ráðizt, prentar Þjóðviljinn
upp heila grein úr blaði rúss-
neska kommúnistaflokksins
„Pravda“, og setur yfir hana með
stórum stöfum: „Utanríkismála-
ráðherra Finnlands æsir til stríðs
gegn Sovét-Rússlandi"! Og þeg-
ar samningamienn Finna í
Moskva, Tanner . og Paasikivi,
neita að skrifa undir þær kröfur
sovétstjórnarinnar, að Finnland
láti af hendi víggirðingar sínar
við rússnesku landamærin á Kyrj
áianesinu fyrir norðaustan Len-
ingrad, brjóta hlutleysi sitt með
því að gera aðstoðarsáttmála við
Sovét-Rússland, og gefaraunvem
lega upp fullveldi sitt og sjálf-
stæði með því að láta Rússa fá
fiotastöð í Hangö, á finnskri
grund, tyggur Þjóðviljinn upp eft
ir útvarpinu í Moskva: „Finnar
vilja enga samninga við Sovét-
Rússland“!
Hvaða erindi á slíkur ósann-
indavaðall til okkar? Finnland
gerði hiutleysissáttmála við Sov-
ét-Rússland árið 1934 og Sovét-
Rússland lofaði hátíðlega að ráð-
ast ekki á Finnland og virðá
sjálfstæði þess og hlutleysi íein'u
og öllu. Hefir Finnland máske
rofið þennan sáttmála? Nei. En
Þjóðviljinn varast að minnast
nokkuð á það, að sá sáttmáli
sé til, því ef það væri gert,
myndi hver heilvita maður sjá,
að það er Sovét-Rússland, sem
nú hefir að engu sín eigin loforð
við Finnland, eins og Hitler-
Þýzkaland við Austurríki, Tékkó-
slóvakiu og Pólland!
Nú er Þjiöðviljinn búinn að
gleyma öllum gífuryrðunum, sem
hann hafði, þegar Hitler var að
innlima Austurríki og Tékkóslóva
Hefir Sjálfstæðisflðkknrinn breytt nm
afstððn tU verkalfðskreyfiigariiiar?
♦ —
Ætla forvigismenn hans framvegis að standa
verkfallsvorð með verkamönnum, ef með þarf?
■----•
Eftlr flnn Jónsson.
TO LAÐASKRIFIN um verka-
lýðsmálin undanfama daga
hafa sannfært mig um, að mikil
nauðsyn er á því, að saga verka-
lýðshreyfinigarinnar hér á landi
verði skrifuð sem allra fyrst.
Vegna þeirra ummæla „Vísis",
að aldnei hafi verið neinn ágrein-
ingur um að verkamenn ættu að
hiafa með sér félagsskap eða um
þiað, að nauðsyn bæri til þess
að styrkja hann, nefndi ég nokk-
ur nærtæk dæmi úr verkalýðs-
baráttunni við ísafjarðardjúp.
Þessi dæini sönnuðu, að Sjálf-
stæðismenn höfðu barizt harð-
vítugri baráttu þar vestra gegn
rétti verkamanna til þess að hafa
með isér félagsskap. Jafnframt
skoraði ég á „Vísi“ að nefna, þó
ekki væri nema eitt einasta
dæmi þess, að Sjálfstæðisflokkur-
inn eða blöð hans hefðu stutt
samtök verkamanna tii þess að'
bæta kjiör sín.
Hvorugt hefir „Vísir“ getað
gert, enda ekki von, því engin
slik 'dæmi em til.
Sjálfstæðisflokkurinn er fyrst
o,g fremst flokkur atvinnurekenda,
og hans sjónarmið era gagnstæð
hagsmunum verkamanna.
Ekki veit ég hvort mér hefir
tekizt að sannfæra ritstjóra „Vís-
is“ um þetta, en hiins vegar hefir
mér gengið óvenjulega vel að fá
stéttarbræður hans hjá Morgun-
blaðinu á mitt mál.
Morgunblaðið segir þ .m.:
„Þegar formaður Sjálfstæðis-
flokksins og aðrir forvigismenn
hans lýsa sig fyigjandi hags-
munium verkalýðsins og samtök-
um hans, þá ætti Finnur Jóns-
son og samherjar hans að gleðj-
ast í sínu hjarta, því sú afstaða
er öll önniur en sú, er hann lýsir
að hafi verið á Vestfjörðum umd-
anfarin ár.‘*)
Með þessu viðuiikennir Morg-
Unblaðið, að stefna Sjálfstæðis-
flokksins hafi undanfarandi ár
verið „öll önnur en sú“, að vera
fylgjandi hagsmunum verkalýðs-
ins og samtökum hans, og gleðst
ég í mínu hjarta yfir þessari
hreinskiini blaðsins.
Dæmin, sem ég tók frá Vest-
fjörðum um hina harðvítugu bar-
áttu gegn samtökum verkalýðsins
voru, því miður, ekkerí einstök,
heldur einkennandi fyrir afstöðu
Sjiálfstæðisfliokksins hvar svo sem
kíu í Þýzkaland og Mussolini að
senda hier sinn til Abessiníu og
Spánar. Því að nú eru það ekki
Hitler og Mussolini, heldur Stal-
in, sem í hlut á. Og þá er öllu
afneitað, sem áðu:r hefir verið
sagt um frelsi og sjálfsákvörð-
unarrétt smáþjóðanna.
Þjóðviijinn er iíka búinn að
gleyma 'öllum glamuryrðunum um
hiernaðarbandalag milli Norður-
Ianda til varnar gegn árás af
hálfu Hitler-Þýzkalands. En les-
endur hans eru ekki búnir að
gleyma þeim. Og þeir munu
kvitta fyrir svikin á viðeigandi
hátt.
A Norðurlöndum mun engum
flokk og engu blaði líðast að
neka erindi hinna rússnesku kúg-
unartílrauna við Finnland. Það
mun Þjóðviljinn sanna.
*) Leturbreyting mín. F. J.
verkalý'ðsfélög hafa verið stofn-
uð 'hér á landi.
Verkalýðurinn hefir orðið að
afla sér viðurkenningar fyrir
samtökuim sínum með því að efla
þau sjálfur.
Þetta vil ég að mömnum sé
ljóst. Þessu má enginn verkamað-
ur gleyma. Segi ég það ekki til
þess a'ð ala á neinni andúð við
atvinnuriekendur, heldur vegna
þess, að því aðieins heldur verka-
lýðurinn þeim réttindum, sem
hann hefir aflað sér, að verka-
lýÖssamtökin séu einhuga, vold-
Úg og sterk. Þess vegna verður
að kveða niður klofningsstarfsem-
ina, hvaðan sem hún kemur.
Þess vegna verður verkalýður-
inn að standa saman í Alþýðu-
sambandinu.
Vissulega vildi ég mega trúa
yfirlýsingu frá formanni Sjálf-
stæðisflokksins um hið bneytta
viðhorf flokksins til verkalýðs-
samtakanna, en allt, sem til þessa
hefir gerzt í þessum málum,
bendir til hins gagnstæða.
Hvað þýðir þessi yfirlýsing?
Þýðir hún það, að framvegis
ætli Sj'álfstæðisflokkurinn að
beita sér fyrir hagsmunum verka-
manna gegn hagsmunum atvinnu-
nekenda, ef í odda skerst milli
þessara aðiija? Við skuluim segja
að flokkurinn ætli að miðla mál-
um. En ef það nú ekki tekst?
Ætla þá Valtýr Stefánsson, Árni
frá Múla, Jón Kjartansson, Ólafur
Thors og Gísli Sveinsson, svo
nefndir séu nokkrir ágætir Sjálf-
stæðismenn, að ég ekki nefni at-
vinnurekendur flokksins, að
standa verkfallsvörð með verka-
mönnum, ef með þarf?
Vilja ekki blö'ð Sjálfstæðis-
manna gefa skýringar á þessu?
Er sá málstaður, sem Ólafux Frið-
riksson og ýmsir ágætismenn
hafa baiist fyrir hér í Reykjavík
gegn öflugri andspyrnu Sjálf-
stæðismanna búinn að sigra,jafn-
V/el í Sjálfstæðisfiokknum?
Víst vil-di ég me[ga trúa því,
en hætt er við að reynslan sýni
hið gagnstæða. Tillögur Sjálfstæð
isflokksins á alþingi og starf
hans í verkalýðsfélögunum, benda
ótvírætt í þá1 átt að hugarfariið sé
ekki eins hreint sem skyldi ígarð
verkalýðssamtakanna.
Blöð Sjálfstæðisflokksins þykj-
ast bera mikla umhyggju fyrir
lýðræðinu innan verkalýðssamtak
anna. En, hversvegna staria þau
þá að því, bæði með stuðningi
við lagafmmvarp flokksins á al-
þingi oig í verkalýðsfélögunum
að efla sem mest áhrif komm-
únista og opna þeim leið til að
ráða máluni verkalýðsins. Komm-
únistar eru þó eins og allir vita
einræðis- og byltingaflokkur. Ekk-
ert lýðræði ríkir neinsstaðar þar
sem þeir ráða málum, og auií
þess eru þeir uppvísir að því að
reka hér landráðastarfsemi, með
stórum fjárstyrk frá erlendu ríki.
Trúir nokkur maður því, að
Sjálfstæðisflokkuri'nn vilji efla á-
'hrif kommúnista :í verkalýðssam-
tökunum af umhyggju fyrir sam-
tökunum sjálfum eða til þess að
efla lýöræðið innan þeirra?
Blöð Sjálfstæðisflokltsins eruað
spyrja að því, hvort Alþýðuflokks
menn álíti að verkamenn geti ekki
sjálfir haldið uppi félagsskap sín-
Um vegna kunnáttulieysis. Þetta
hefir enginn Alþýðuflokksmaður
látið í ljósi. En á hitt hefir ver-
ið bennt að verkamönnum hefir
verið ðkleift sakir ofríkis Sjálf-
stæðismanna að halda sjálfir, að
öllu leyti, uppi félagsskap sínum.
Rúmlega tuttugu ára hörð bar-
átta milli verkamanna og máttar-
stólpa Sjálfstæðisflokksins sanna
þetta.
Hvar voru forvígismenn Sjálf-
stæðisflokksins svo sem Ólafur
Thors og Árni frá Múla þegar
Ólafur Friðriksson og Sigurjón
Ólafsson vora að berjast fyrir lífi
Hásetafélagsins hérna á áranum?
Hvar hafa þeir staðið forvigis-
menn Sjálfstæðisflokksins í hvert
skifti og til átaka hefir komið
við atvinnurekendur, og hvernig
hefir farið um atvinnu þeirra sjó-
manna og verkamanna, sem hafa
beitt sér i samtökunum. gegn
vilja atvinnurekenda?
íhaldsblöðin gera mikið úr því
trausti er þau vilji sýna óbreytt-
um verkamiönnum, en þó er flokk
ur þeirra, einmitt þessa dagana,
að flytja lagafrumvarp á alþingi
um að svifta verkalýðsfélagsskap
inn sjálfsforræði. Verkamenn eiga
ekki lengur að vera sjálfráðir um
hvemig þeir haga félagsskap sín-
um og þeir eiga ekki að fá að
ráða hverjir eru meðlimir í Sjélög-
unum,. Slíkt vill Sjálfstæðisflokk-
urinn skipa með lögum. Ekki er
unnt aö sýna verkamönnum öllu
meira vantraust og fyrirlitninigu
og illa þekki ég verkalýðinn ef
pkki hitnar í einhverjum, ef fram-
kvæma ætti' slík lög.
Annað íhaldsblaðið segir: að
„Alþýðuflokkurinn hafi beitt fé-
lagsmenn í verkalýðsfélögunum
margskonar kúgun og rangsleitni
ef þeir hafa verið fylgismenn
Sjálfs tæðisf lokksins ‘ ‘.
HINN eiginlegi forustumaður
pólsku stjórnarinnar og sá,
er mestu réði um allt stjó'rnar-
far og framkvæmdi'r, var án efa
ríkismarskálkurinn E'duard Smig-
]y-Rydz. Æfiferill hans hefir
einnig verið næsta einkennilegur,
þegar hann nú með falli Póllands
og skiftingu hverfur að minnsta
kosti í svipinn yfir í fylkingu
hinna sigraðu manna, er hann 53
ára að aldri. Hann lagði uppruna-
lega stund á málaralist og heims-
speki við háskólann og lista-
skólann í Krakow. Hann þótti
me'ð afbrigðum efnilegur málari,
og era málvenk hans og vatns-
Utamyndir frá ferðalögmni í Bret-
landi og víðar virtar til mikils
fjár. Smigly-Rydz hefir nú orðið
að láta undan síga fyrir vopnum
Hitlers, sem einnig handlék lit-
skúfinn í æsku sinni. En þó að
þannig hafi fari'ð, þá er það álit
listfnóðra manna, ef efnt værx til
samkeppni í málaralist milli
þeirra, þá mundi Hitler verða að
láta í minni pokann.
Þegar á nánisánun sínum
komst hann í kynni við Pilsudski
Þetta er alveg tilhæfulaust.
Sjálfstæðismenn hafa að visu eigi
verið kjörgengir á þing Alþýðu-
sambandsdns síðan 1930, en því
útil'Okunarákvæöi var ein-
göngu stefnt gegn kommúnistum.
Sjálfstæðismenn hafa hvergi haft
sig í frammi í því sambamdi.
Og innan félaganna hefir ríkt full
komin vinsemd og jafnrétti með
Alþýðuflokksmönnum og Sjálf-
stæðismönnum.
Því fer fjarri að afskifti Sjálf-
stæðisflokksins þurfi til að jafna
þar nokkrar deilur, því eins og
ég hefi áður ritað hafa engar
deilur verið milli Alþýðuflokks-
manna og Sjálfstæðismanna inn-
an félaganna, nema þar sem þeir
síðarnefndu hafa skorist í lið með
kommúnistum um að reyna að
sundra félögunum. Þegar Sjálf-
stæðismönnum í verkalýðs-
félögunum verður ljóst hve
sprengin,gastarfsemi kommúnisía
er skaðleg, taka þeir höndum sam
an við Alþýðuflokksmenn um að
hindra áhrifavald þeirra og
styrkja þannig félögin í því að
vinna af öllu afli fyrir bættum
kjöram meðlima sinna.
Verkamenn hafa sjálfir sett lög
A1 þ ýðusamban d sin s eins og þau
þru. Það er á þeirra valdi að
bneyta þeim, þegar þeir teljaþess
þörf. Það er óþarfa vantraust
á ve rk al ýð s s amtökunum af
hálfu Sjálfstæðisflokksins að vilja
skipa þessum málum með liöggjöf
og má ekki minna vera en verka-
menn séu látnir einráðir um hvern
ig þeir ráða fram úr félagsmálum
sínum, eins og önnur félög í
landinu, sem starfa eftir þeim rétt-
indum sem þeim eru gefin með
stjórnarskrá landsins. Ekki væri
ósennilegt að verkalýðshreyfing-
in þróaðist hér á landi á sama
hátt og annarsstaðar á Norður-
löndum, það er stefna Alþýðu-
flokksins, 'Og bendir margt til
þess að svo verði, ef niður verð-
ur lagður sá klíkuskapur sem
kommúnistar og Sjálfstæðismenn
hafa safnað til innan félaganna.
En nauðsynlegar breytingar á
skipulagningu verkalýðsfélaganna
verða að ákveðast af fulltrúum
þeirra sjálfra án nokkurrar íhlut-
unar alþingis. Þessa á verkalýð-
urinn fulla heimtingu.
og herfliokka þá af áhugamönn-
urn, sem Pilsudski var þá að
skipuleggja, og gera vildu frels-
isbaráttu Póllands að höfuðá-
hugamáli sínu. Varð Smigly-Rydz
brátt einn af forastumönnum
þessarar frelsishreyfingar.
Á meðan Þjóðverjar héldu Pil-
sudsiki í fangelsi í Magdeburg
varð Smd|gly-Rydz umboðsmaður
hans og yfirstjórnandi hins
pólska sjálfboðaliðs, sem í þá
daga gekk undir nafninu P- O. W.
I styrjöldinni við bolsivíka var
hann yfirf'Oringi annars pölska
hersins og barðist við Rússa með
ágætum árangri. Og þegar Pil-
sudski gerði stjiómarbyltingu
sína árið 1926 var Smigly-Rydz
sá maðurinn, sem veitti honum
þann stuðning sem mestu mun-
aði með hersveitum sínurn frá
Vilna héraðinu. Pilsudski hafði
ajla tíð ótakmarkað traust á hon-
um og sagði hvað eftir annað:
Ef eitthvað skyldi koma fyrir mig
á Smigly-Ryds að taka við stöðu
iminni í hernurn. Var enginn sem
dirfðist að mæla á móti þeirri
ráðstöfun.
Finmur Jónsson.
Sigurður Einarsson:
Edmrd Smlgly-Rydz yf
Irhepshðfðliigi Pólverja
Barnasekkar
' ' tt li -
allar staerðir
m&sm
Inniskór
kveima og
barna.
Verðið lágt.
■:mm tœatb itjgww «►
ilEKKA
Ásvallagötu 1. Sími ltfS.
Smdgly er ekki nafn í venju-
legri merkingu, eins og margir
kynnu að ætla, heldur er það
kenningarnafn, sem Pilsudski
sjálfur gaf Rydz einhverju sinni.
Það þýðdr: hinn djarfi, snarráði,
■og mun Pilsudski vart hafa gef-
ið hionum það nema að honum
þætti hann hafa til þess unnið.
Vald Smigly-Rydz innan pólsku
stjómarinnar bygðist fyrst og
fireniist á maxskálksstöðu hans
og tökum hans á hemum. Auk
þessa var því iýst yfir þegar á
áilnu 1936 að hann bæri að telja
æðsta mann ríkisins næst á eftir
forsetanum og allir embættis-
ímenn og ráðherrar voru sam-
tkvæmt því skyldaðir til að auð-
sýna honum hlýðni og virðingu;
í innanlandsstjómmálum gætti
Smygli-Rydz þess jafnan að ieiða
sem mest hjá sér deilur flokk-
anna. Þeir, sem kunnastir voru
teija að innst inni hafa hann ver-
ið fremur frjálslyndur. Hann var
ákveðinn andstæðingur Þjóðverja
íog unni lítt Rússum og vænti
sér aldrei neins góðs úr þeirri
átt.
En SinigH-Rydz virðist í einu
atriði hafa reiknað dæmíð sitt
hræðilega skakkt, þrátt fyrir alla
herkænsku. Hann hafði óbilandi
trú á mætti pólska hersins, ög
tókst að skapa þá trú í mönnum
bæði utan lands og innan. Var
það eitt af því sem mjög studdi
vinsældir hans í Póllandi.
Þessi trú Smigly-Rydz, sem nú
hefir svo átakanlega brugðist,
kom greinilega fram á stórri her-
sýninigu sem haldin var í Warsjá
rétt áður en styrjöldin hófst.
Þýzki sendiherrann í Warsjá
stóð við hliðína á marskálkínum
og borfði á og sagði síðan við
hann í gamni:
Það má eiginlega merkilegt
heita, að þér Ieggið svo mikla
áherslu á skriðdreka, herra mar-
skálkur. I Póllandi eru þó nálega
engir nothæfir vegir.
Nei, svaraði Smigly-Rydz þur-
lega, en vér komumst alltaf ein-
hvemveginn til þýzku landamær-
anna, og þá taka við þessar prýði
legu bifieiðabrautir.
Það átti aldrei fyrir Smigly-
Rydz að liggja að reyna skrið-
dreka sína á hinum ágætu
bifreiðabrauttim Þýzkalands. Hið
þýzka ofurefli braut allt undir
sig, svo ekki varð rönd við reist.
Og þegar Rússar réðust inn að
baki Pólverjum, var sýnt hvern-
ig fara mundi. Smigly-Rydz var
sigraður maður, af því að þjóð
hans var smá.
! Hverfisfljöt
•hljóp nú í vi'kunhi óvenju mik-
ill vöxtur og fylgdi jakaframiburð
ur afarmikill. Á fljótinu er járn-
brú á steinstöplum og náði ruðn-
ingurinn brúnni og skekkti hana
þannig, að annar endi hennar
hefir borist til og stendur ekki
að öllu leyti á brúarstöplinum.
Brúin er eigi að síður fær hest-
um, en ófær vögnum. Álitið er,
að stííla, er haft komið í fljótið
vegna fannkomu og frosts, hiafi
brostið og valdið hlaupinu. F.Ú.