Alþýðublaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 3
ALEÝÐU3LAÐIÐ O Reykið Marsmann’s vindla. Supremo, Maravilla, E1 Arte, Scott, Epoca, Kiiig, Cobden, Miranda, Alt ern þetta gasnllr eg góðir kimnmgjar Sarmeinað fíiwg skaut í gær á tveimur fundum. Var par ákveðin ein umr. um hvora um sig, pingsál.tíll pá, er nú var fr,á sagt, og um aukna réttarvernd samvinnufélaganna. 1 pingfararkaupsnefnd voru kosn- ir án atkv.gr.: Halld. Steinsson, Þórarinn, Þorleifur, Guðm. Ól. og P. Ott. Neðs’i deild. Nú eru fjárlögin aftur komin til hennar og stóð sérstæða um- ræðan (ein umræða) yfir í gær og heldur áfram í dag. Ein um- ræða var ákveðin um pingsál.-till. um uppmælingu siglingaleiða á Húnaflóa o. fl. Efri deild. Fátækralagafrv. vár til 2. umr. Voru gerðar á pví allmargar, en mjög óverulegar breytingar, og fór pað síðan til 3. umr. Frum- varpið um mat á heyi var til 2. umr., og var pað felt. Frv. um einkasölu á saltfiski var tekið út af dagskrá vegna veikinda J. Bald. Eldsvoði. Maðnr biðnr bana. 1 morgun kl. 4 45 mín. var ■slökkviliðið kallað. Var eldur kom- inn upp x húsinu Laugavegi 78 A, sem er tveggja hæða hús með dálitlu risi og kvistum á. Hafði kviknað í kviststofu og stóðu iog- or út um gluggana á henni. Þar átti heima Rudolf Köster, pýzkur maður, er starfaði að niðursuðu kjöts og fiskjar. Hafði fólk ann- ars staðar á loftinu vaknað við neyðaróp. Var Köster Örendur, er Slökkviliðið komst pangað, og hafði hann kafnað af reyknum. — Eldurinn varð slöktur og brann húsið tiltölulega lítið. Herbergið, sem eldurinn kom upp í, sviðn- aði innan, en ekki komst hann neðar í húsið. Ekki er enn fuil- víst um, hvað eldinum olli. Köster heitinn var um fimtugt. Hann var ekkill og átti eina dótt- ur, sem er hér í borginni. Khöfn, FB., 10. maí. FráAtlantshafsflugiDungessers Frá París er sjmað: Dungesser sást í gær fljúga yfir Newfound- land, en siðan er ókunnugt um afdrif flugmannsins. Sennilega hefir benzínforði hans protið í gærkvöldi, en vel getur verið, að hánn hafi lent einhvers staðar við eða á Newfoundlandi fjarri síma- stöðvum. Þó uggir marga um af- drif hans vegna pess, að óveður er íyrir allri austurströnd Norð- ur-Ameríku. Vinnudeilan í Noregi. Frá Osló er símað: Samkomu- lag hefir náðst um að byrja aftur vinnu í járniðnaðinum, skófatnað- ar- og námu-iðnaðinum. Launa- kjör óbreytt, pangað til lögboðinn gerðardómur verður uppkveðinn. \ Brezka stjórnin hætt við eftir- málút af Nanking-atburðunum. Frá Lundúnum er símað: Cham- bcrlain hefir sagt í pingræðu, að stjórnin í Englandi hafi frestað ,pvi að hafast frekar að út af morðunum, sem framin voru í marz í vetur í Nanking. Víðvarpsmálið. Krafa um rikisrekstur. I kafla peim úr vantraustsræðu Héðins Valdimarssonar, er birtur Wr hér í blaðinu, var lýst afskift- mn íhaldsstjórnarinnar af víð- varpsmálinu og víttar lögleysur hennar í meðferð bess. „Félag víðrarpsnotenda hefir tekið í sama streng og ritað alpingi bréf, par sem gerðar eru kröfur um bætur á rekstri víðvarpsins. Fer hér á eftir meginhluti bréfs- ins: ., ,Fé!ag viðvarpsnotenda' leyf- ir sér hér með að lýsa yfir van- póknun sinni á framkvæmd laga nr. 51, 27. júní 1925, „um sér- leyfi til pess að reka útvarp (broadcasting) á Islandi“, og tel- ur ákvæði í sérleyfi pví, er rík- isstjórnin pann 23. marz 1926 veitti hf. „Útvarp“ og reglugerð um rekstur hf. „Útvarp“, sem, er gefin sama dag, vera ólögmæt og staðhæfir, að framkvæmd sérleyf- isins og reglugerðarinnar tefji stórlega fyrir útbreiðslu á sviði víðvarps hér á landi. Jafnframt bessu leyfir *Félag viðvarpsnotenda sér virðingarfylst að skora á hið háa alpingi: 1. að endursko'ða sérleyfi pað, er xikisstjórnin pann 23. marz 1926 veitti hf. „Útvarp“ til 7 ára, til pess að ?eka víövarp hér á landi og ógilda pað, ef pað reyn- ist ólögmætt. II. að ógilda nú pegar reglugerð um. rekstur hf. „Útvarp“, sem er geíin út pann 23. marz 1926. Ef alpingi sannfærist um páð við rannsókn málsins, að sérleyf- ið og reglugerðin sé ólögmæt, en ákveður að heimiia ríkisstjóminni að veita hf. „Útvarp" eða öðr- um sérleyfi til pess að reka við- varp hér á landi, samkv. lögum nr. 51, 27. júní 1925, leyfir „Félag víðvarpsnotenda" sér xdrðingar- fylst að óska pess, að væntan- legt sérleyfi og reglugerð um rekstur viðvarpsfyrirtæki :ins verðl samin • samráði við „Félag víð- varpsnotenda". Ef hið háa alpingi eigi sér á- stæðu iil pess að ógilda sérleyfi pað, sem hf. ,-útvarp" nú hefir, leyflr „Félag víðvarpsnotenda sér að óska pess, að alpingi: L lát - rannsaka allan rekstur hf. „Útvarp" og veiti „Fé'.agi víð- varp: no!enda“ kost ájþvi að kynn- ast niðurstöðu peirrar rannsóknar. 2. sviftí hf. „Útvarp“ sérleyfi pví, er pað nú hafir, ef rann- sókn»inálsins sýnir, að pað hef- ir brolið sérleyfið eða reglugerð- ina. Ef hf. „Útvarp ' eigi hefir brot- ið aérleyfi sitt eða reglugerð og heldur sérieyíinu framvegis, leyf- ir „Félftg víðvarpsnotenda" sér að skora á alpingi að krefjast pess, að h. ,.Útvarp“ innan loka pessa árs hafi uppfylt eftirfarandi kröf- Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin MÖÍ Sími 444. Smiðjusííg 11. J arðyrkjn verkf æri af öllum tegundum nýkomin frá beztu verksmiðjum á Norðurlönd- úm. Notið petta nýja tækifæri og kaupið pað sem yður vantar í eða fieiri viövarpsstöðvar, er séu svo sterkar, að hvar semt er á landinu megi hafa full not af við- varpi frá peim með viðtaíkjum, sexn eigi séu dýrari en svo, að öllum porra almennings sé kleift að afla sér þeirra (krystal-tæki og eins og tveggja lampa við- tæki), b) að stofngjald af viðtækjum og hlutum til peirra verði felt nið- ur með öllu, c) að daglega verði víðvarpað að meðaltali a. m. k. þrjár klst. á tímabilinu frá 1. október til 3G. apiil, og 1—H/s klst. daglega frá l. maí ' til 30. september, enda sé árlegt afnotagjald af hverju viðiæki eigi meira en kr. 50,00, er greiðisi, með kr. 12,50 fyrir fram fyrir hverja 3 mánuði í Sénn. d) að „Félagi víðvarpsnotenda“ sé heimilt að skipa tvo af prem- ur eða prjá af fimm mönnum í nefnd til pess að velja pað, sem víðvarpaö er. Enn fremur óskar „Félag víð- varpsnotenda", að engar hömlur ver'ði lagðar á ínnflutning og sölu viðtækja og hluta til peirra. Sjái hf. „Útvarp“ sér eigi fært að veröa við fyrr greindum kröf- um víðvarpsnotenda, óskar „Félag víðvarpsnotenda“ pess, að ríkið taki víðvarpið í sínar hendur, og íeli sérstakxi nefnd eða ríkisstjórn- inni að undirbúa pað i'yrir næsta ping i samvinnu við „Félag víð- varpsnotenda". Reykjavík, 28. apríl 1927. F. h. Félags ríðvarpsnotenda. Ludvig Gudmundsson, eand. phil. Höskuldw Baldvinsson. rafmagnsfræÖingur. Karl Johnson, bankaritari.“ V / Síðan petta veir letursett, hefir alpingi sampykt ályktun um nefndarskipun til að rannsaka og gera tillögur um rikisrekstur úí- varps, svo sem skýrt hefir vei'ið frá í pingfréttum hér x blaðiiiu. Þetta er þó birt, svo að almenn- ingur sjá', hverjar kröfur víð- varpsnotendur gera og hvern dóm parr leggja á rekstui' víðvarpsins aatADB YAN HEUSEN Hálfstífu flibbar eru pektir um allan heim. Þeir eru hinir beztu fáanlegu. -7-iHaldgóðir og faliegir. — Reynið pá. Umboðsmaður fyrir ísland. ur: a) að raisa hér á landi eina nú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.