Alþýðublaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 4
LAUGABOAGUR 2. DEZ. 1939. IQAMLA Blð Dansandi stjornur. Söng- 'Og danssýningar- mynd, er vaki'ð hefir mikla hrifningu í Danmörku. — Eitt aðaihlutverkið leikur hinn ungi íslenzki leikari LÁRUS PÁLSSON Hinn frægi Ballet Kon- unglega leikhússins arn^st danssýningamar, og eru pær teknar í leikhúsinu sjálfu. 1« S. T. UNGLINGASTÚKAN Unnur nr, 38. Fundur fellur niður á morgun, Gæzlumenn. BARNASTOKAN ÆSKAN nr. 1. FundUr á morgun kl. 10. Þjóð- dansarnir æfðir o. fl. Fjölsækið. UNGLINGASTÚKAN BYLGJAnr. 87. Fundur á morgun, sunnu- dag kl. 10 f -h. Inntaka. Skip- aðar nefndir. Upplestur o. fl. — Fjölmennið stundvíslega. — Gæzlumenn. Bazar heldur nemendasamb. kvenna- skólans á morgun í Oddfellow- húsinu. Opnaður kl. 2 e. h. ms BAZAR Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur bazar í Oddfellovhúsinu sunnudaginn 3. des. klukkan 2 e. h. Margir fallegir munir: Vefnaður, útsaumur, barnaföt og ýmsar nýjungar. NEFNDIN. heldur fi&MaffspyrsiiflfélafflII Fram al Héfel Ifslaad í kwiIM kl. mÆmrmKuk: 1. Brynjólfur Jóhannesson syngur gamanvísur. 2. Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson dansa Boomps — a — Daisy. 3. D ANS . Hin vinsæla hljómsveit Hótel íslands leikur undir dansinum, stjórnandi C. Billich. Aðgöngumiðar seldir að Hótel ísland eftir kl. 4 í dag. BAZAR Munið bazar Kvennadeildar Slysavarnafélags- ins kl. 17a e. h. á morgun í Varðarhúsinu. Margir ágætir munir. Eitthvað til Jólanna fyrir alla. Bazarnefndin. | Dansleik Bheldur Félag harmonikuleikara í Odd- [|j feIIow-húsinu''sunnudaginn 2. dez. kl, 10 * Í Nýju dansarnir niðri. Eldri dassarnir uppi. Haraoniknhljénsveitir og Itljón- sveit iage lorange leika. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 siðdegis. Skákkeppal nilli austur- og vestur-bæjar fer fram í K.R.-húsinu, uppi, iunnudaginn 3. þ. m. kl. 1V2. Argentínufararnir taka þátt í keppninni. Taflfélag Reykjavíkur. FUNDARHÖLDIN ! GÆR Frh. af 1. síðu. fram komu 13 atkvæSi á móti, sagði Ingimar Jónsson: „13 — og færri á morgun!“ Msnndir i hópgongn stúdenta í gær. Aldrei mun annar eins mannfjöldi hafa tekið þátt í hópgöngu hér í bænum og var í gær í hópgöngu stúdenta að finnsku ræðis- mannsskrifstofunni. Er áætiað að þar hafi verið saman komin um 8 þúsundir manna. Fremst í göngu stúdenta var borinn íslenzki fáninn, en pá finnski fáninn og fáni stúdenta. Lúðrasveit Reykjavíkur lék fyr- ir göngunni. Bárður Jakobsson, formaður stúdentaráðs, talaði frá ræðis- mannsskrifstofunni pessi orð: „Hr. aðalræðismaður Finn- lands! íslenzkir stúdentar og al- menningur í Reykjavík hafa gengið hingað til hinnar finsku ræðismannssltrifstofu í þeim til- gangi, að biðja hr. ræðismann- inn að tjá hinni finnsku þjóð samúð stúd'enta og íslenzku þjóðarinnar í þeim hörmungum, sem nú dynja yfir hina hraustu finnsku þjóð. Ennfremur viljum vér votta finnsku þjóðinni virðingu vora á hinni aðdáanlegu ró, festu og kjarki, sem þjóðin hefir sýnt við atburði síðasta sólarhrings. Það er því meiri ástæða fyrir íslendinga að taka þátt í raun- um hinnar finnsku þjóðar, sem nú berst fyrir sjálfstæði sínu, að í dag áttu að fara fram há- ííðahöld í tilefni af því að 21 ár eru iiðin, síðan fullveldi ís- lands var viðurkennt. Um leið og ég bið aðalræðis- manninn fyrir orðsendingu þessa, árnum vér hinni finnsku þjóð alla heilla í nútíð og fram- tíð, í baráttunni fyrir fr'elsi sínu, sjálfstæði og menningu.“ Þá ávarpaði L. Andersen, að- alræðismaður Finna, mannfjöld- ann á pessa leið: „Fyrir hönd finnsku þjóðar- innar þakka ég stúdentum og öðrum viðstöddum fyrir þá hluttekningu, er þeir sýna með komu sinni hingað. Ég er stoltur af því, að fá þetta tækifæri til að síma utan- ríkisstjórninni skýrslu um þennan atburð og þann mikla í D A 6 Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, simi 2234. Næturvörðiur er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. A MORGUN: Heigidagslæknir er Axei Blön- dal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Nætmiæknir er Þórarinn Sveins son, Austurstræti 4, sími 3232. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingóifs-apóteki. samúðarvott, sem ég allsstaðar hafi orðið var við. Um leið leyfi ég mér að flytja íslenzku þjóðinni alúðarkveðjur og hamingjuóskir á fullveldis- degi hennar.“ Lúðrasveitin lék pjóðsöngva Finna og íslendinga, en síðan dreifðist mannfjiöldinn. Var pó auðiséð á öilum, að peir óskuðu eftir fleiri ræðum. Enda var ein- hugur alger og aðeins fáir kóm- múnistar stóðu í útjaðri fyiking- ar mieð hattana niðri á eyrum, nieðan pjóðsöngvar Finniands og ísiands voru leiknir. LOFTÁRÁSIRNAR Á HELSINGFORS Frh. af 1. síðu. Konur og börn flýdu út á opið torg til pess að forða sér undan hinum hrynjandi húsum. Ein rúss- neska flugvélin lækkaði þá fliug- ið og skaut af vélbyssu á miann- fjöldann. 30 konur og börn voru drepin. Fjórar rússneskar fiugvélar, sem þátt tóku í pessari loftárás, voru skotnar niiður, og féll eín peirra brennandi niður á götuna. Þiiðja ioftárásitn á Helsingfors í gær var gerð kl. 6 síðdegis, pegar komiö var myrkur. Frá loftvamastöðvunum var himininn lýstur upp með kast- ijósum, og skothríðin úr loft- vamabyssunum dundi á árásar- flugvélunum. Þær komust aldrei inn yfir borgina í pað sinn og urðu að hverfa frá. Loftárásir voru einnig gerðar í gær á finnsku borgina Lahti, par sem hin fransk-finnska út- varpsstöð er, á Viborg, Kotfca, Tammerfiors og Ábo. Hve margir hafa látið lífið í pessum loft- árásum er ekki vitað. Knattspymufélagið Fram heldur dainsleik að Hötel Is- iaind í kvöld kl. ö1/^. Þar skemmta peir Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson. langardaolDB 2. desember halda stúdendar dansleik að Hótel Borg er hefst með sameiginlegu borðhaidi kl. 19 (7 e. h.) Aðgöngumiðar að hófinu 1. desember gilda. Knattspyranféiagið Víkingnr Dansleiknr í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10 e. h. Kvenna-tríó syngur 3 ný danslög, eftir H. Rasmus. Ballet-Plastik: Harmonikusóló: Inga Elís. . Bragi Hlíðberg. Ungfrú Belga Gunnars syngur með hinni vinsælu hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á kr. 5,00 fyrir parið og kr. 3,00 fyrir einstakling, seldir í Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju og við innganginn eftir kl. 5. DANSAÐ UPPI OG NIÐRI. NB, Samkvæmisföt eða dökk föt. Tryggið yður miða í tíma. Hænsnafóður Bætiefnarík varp-blanda Hf. FISKUR Sími 5472. Sauma og útbý alls konar barnafatnað, bæði eftir pöntun- um og hefi fyririiggjandi. Lítið )í glugga í Bankastræti 6 á morg- un. Steinunn Mýrdal, Baldurs- götu 31. Geri við saumavélar, alls konar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. SKÓVIÐGERÐIR. Látið mig sóla jólaskóna ykkar. Fljót af- greiðsla. Vönduð vinna. Skó- vinnustofan Nönnugötu 7. Ósk- ar G. Jóhannsson, Œ NYJA BIO m riídh. Amerísk kvikmynd frá FOX, sem talin er í fremstu röð amerískra músíkmynda. — Aðalhlut- verkin leika: Alice Faye, Tyrone Power og langfrægasti jazzsöngv- ari Ameríku, AL JOLSON, er hér syngur hið fræga lag Mammy og fleira. Trúlofun. ’l gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Gísladóttir, Báru- götu 2, og Baídvin Jónsson lög- fræðingur, sonur Jóns heitins Baldvinssonar. NÝI KLÚBBURINN: Dansleikur i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annao I;v3ld klukkan 10. PljóiEisgeit nndir stjórn F. Weisshnppels. Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 7 annað kvöld. i Idnó é kvðld. i vlnsæla iBl|émsvelt .f stjérn F. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 og kosta Leikfélagt Reykjavíkup. Tvær sýningar á mofi>ggis9n. Brimhljóð Sherlock Boimes Sýning á morgun klukkan 3. Sýning annað kvöld klukkan 8. Lækkað verð. Aðalhlutverkið leikur: Síðasta sinn, BJARNI BJÖRNSSON. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum eru seldir frá kl. 4 til 7 1 dag og eftir kl. 1 á morgun. St Vikinpr nr. 104,35 ira í tilefni af afmæli stúkunnar gengst hún fyrir útbreiðslu- fundi um bindindismál í G.T.-húsinu á morgun, sunnudag- inn 3. desember kl. 4 e. h. stundvíslega. Fundarefni: Ávörp, ræður, kórsongur, einsöngur og upplestur. Um kvöldið heldur stúkan fund, geta þeir þá, sem þess óska, gerst félagar Reglunnar, enda mæti þeir kl. 8 stund- vístega. , -.1/ ' .fflidjjjijfl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.