Alþýðublaðið - 11.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 11. DEZ. 1939. m m ir g'SI I Í ’i U m h w % QAMLA BIÓ Degar nætarmyrkrj ið færist yíir... Amerísk stórmynd gerð samkvæmt sakamálasjón- leiknum „Night must fall“ eftir Emlyn Williams. — Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af ROBERT MONTGOMERY og ROSALIND RUSSEL Það er aðeins nm tvenft að velja. G. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Nefndarskýrslur. Málfundafé- lagið sér um fundinn. Fjöl- sækiö stundvíslega. Æt. tel So f kviiMs Spiladans HéH verðlaun Óðýrt Hveiti, bezta teg. 0,50 kg. — 7 Ibs. pokum, 2,00. — 10 lbs. pokum, 2,50. Flórsykur. Skrautsykur. Möndlur. Súkkat. Kókosmjöl. Gerduft. Gerið innkaup yðar í BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjamarbuðin. — Sími 3570. Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur skemmtifund í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Margt er til skemmtunar, og eru konur beðnar að fjölmenna og hafa með sér gesti. Norski kommúnistinn Arnulf överland hefir tekið af- stöðu á mióti Sovét-Rússlandi vegna árásarinnar á Finnland. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR. Almenonr féiagsfnndor verður haldinn í sölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu þriðjudaginn 12. þ. m. og hefst stundvíslega klukkan 8V2. FUNDAREFNI: $ ’ 1. Finnlandsmálin. A. Olafur Hansson sögukennari menntaskólans flytur ræðu. B. Útvarpshljómsveitin undir stjórn Þórarins Guð- mundssonar leikur finnska ættjarðarsöngva. C. Upplestur ur kvæðum Runebergs: Sigurður Einars- son docent. 2. Umræður um innlend stjórnmál. (Afstaða Alþýðu- flokksins til höggormsfrumvarpsins og fleiri stórra þingmála. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. FÖRUMENN Frh. af 2. síðú. svara á þá leið, að það sé undir möanamim sjálfum komið; úr fangelsinu sleppi þeir ekki fyr en þeir fari að þrá þá fegurð, sem þeir einu sinni hafa ekki viljað sjá, og þrá aftur Iandið sitt fagra, sem þeír hafi ekki kunnað að meta. „Óðfúsir vilja þeir þá hverfa heim,“ segir drottningin, „því að hvergi í heiminum er til önnur eins fegurð, hvergi betra að vera, mun'u þeir s>egja.“ ó- sjálfrátt verður manni að hugsa, að það fangelsi, sem Sólon Sókrates talar hér um, sé fangelsi eigin blimdni og takmarkana, sem enginn annar en maðurinn sjálf- ur get'ur ieyst hann úr. Ég óska frú Elinborgu tii hamingju með þetta fyrsta hefti „Förumanna“ og hlakka til að sjá franxhaldió. Aðialbjöiig: Sigurðardóttir. HVAÐ ERU KALASRÚLLUR? FUNDUR I ALÞYÐUFLOKKS- FÉLAGINU Frh. af 1. síðu. Allmikið af nýjum félögum ganga í félagið og eru þeir beðnir að mæta nokkru áður en fundur á að hefjast. Hið sama gildir um þá, sem enn hafa ekki skilað inntökubeiðn- um. Alþýðuflokksfélagið hélt fjölsótt fræðslu- og skemmti- kvöld á laugardagskvöld. Þar flutti Einar Magnússon mennta- skólakennari stórfróðlegt er- indi um baráttu smáþjóðanna fyrir frelsi sínu. Á þetta skemti- kvöld var boðið þátttakendum í stjórnmálanámskeiði Alþýðu- flokksins. 1 greininni „Islenzka gliman og skólam- ir“ stendur, „sem ekki hefir í- þróttagildi", en á að vera, >sem ekki hefir meira íþróttagildi o. s. frv. IDAG var dregið í 10 — og síðasta flokki happ- drættisins. Dregnir voru 2000 vinningar. Hér fara á eftir fyrstu vinningarnir, en þeir verða allir birtir í blaðinu á morgun. 5000 kr. 11271 2000 kr. 12945 18742. 1000 kr. 272 1242 1649 2895 6574 6992 8755 10364 10515 11858 11865 13742 18667 20366 21185 24747. . 500 kr. 2338 409 4598 4553 7002 9090 10023 10039 12917 13717 14476 16578 16705 17591 18348 18561 18675 19476 20928 21016 22229 22327. 200 kr. 13897 2036 1330 8837 17606 1980 23915 23459 3654 2412 21662 22154 18568 15987 17997 16070 22117 1029 8910 9250 2024 12243 2130 4014 20030 20836 1690 21945 11977 10557 19114 24875 13382 12231 1562 8446 22160 1606 1253 9680 22762 9993 8391 12353 3270 2407 10832 7258 5016 10658 4878 2133 605 9178 12228 14448 16466 7670 6584 17047 1632 22733 21905 6342 4782 13865 6322 10086 11824 10904 15833 23519 18068 2886 5658 1617 12362 23303 13405 4358 17211 21606 10630 24542 1561 14616 5830 13471 20273 23682 13362 7952 20309 5443 2838 18847 22645 18769 20827 17358 16652 8707 11965 21546 21469 4993 11509 13857 24082 15659 904. 100 kr. 7146 — 1648 — 20190 — 17372 —- 17164 — 5044 — 21400 — 68 — 685 — 7349 — 24650 — 4270 — 19753 — 7003 — 12247 — 5192 — 11027 — 1307 — 20803 — 9119 — 14546 — 22219 — 18341 — 2415 — 3282 — 19612 — 10388 — 21741 — 24209 — 607 — 22970 — 16779 — 798 — 15925 — 17785 — 21369 — 7378 — 12621 — 20360 — 23845 — 761 — 22141 — 22072 — 20865 — 6538 — 9907 — 1891 — 8770 — 10774 — 21231 — 17210 — 2691 — 21509 — 3808 — 540 — 1025 — 24495 — 22948 — 1532 — 2661 — 2666 — 19026 — 19026 — 5296 — 22786 — 10627 — 8538 — 12795 — 4718 — 2343 — 2846 — 6842 — 8092 — 18807 — 13207 — 19527 — 17180 — 20807 — 1530 — 3738 — 6557 — 8823 — 5398 — 13091 23279 — 16641 — 11166 — 2219 — 5529 — 4396 — 1750 — 24941 — 11951 — 9282 — 18872 — 11050 — 2923 4784 — 21324 — 10634 — 10410 — 473 —- 10411 — 23163 - - 18531 — 12030 — 24532 - - 20590 - — 5025 - - 351 — 16618 — 2711 —- 24831 — 17236 — 13216 — 10622 — 19295 783 — 622 — 4062 — 19747 4786 — 5361 — 4268 — 12364 992 — 7724 — 3662 — '2102 22197 — 4586 — 12950 — 12777 5457 — 1849 — 1585 — 20243 5987 — 2153 — 12664 — 10961 14477 — 22751 — 23740 — 15200 6927 — 23536 - 3260 — 3383 f D&e Næturlæknir er í nótt Björg- vin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki >og Iðunni NÝTT VERKALÝÐSFÉLAG í EYJUM Frh. af 1. síðu. til seint á laugard. og gátu þvx ekki mætt á stofnfundinum. í félaginu eru og verða allir starfandi verkamenn í Vest- mannaeyjum, nema þeir æst- ustu, sem fylgja kommúnista- flokknum og í stjórn félagsins eru menn valdir, án tillits til st j órnmálaskoðana. Stjórnina skipa þessir menn: Páll Þorbjarnarson, form. Pétur Guðjónsson, ritari. Guðm, Sigurðsson, gjaldkeri. Guðm. Helgason og Bjarni Bjarnason meðstjórnendur. Þrír þessara manna eni Al- þýðuflokksmenn en tveir eru Sj álfstæðismenn. Um leið og lög voru sam- þykkt, var einnig samþykkt í einu hljóði að sækja um upp- töku í Alþýðusamband íslands. Um tilgang félagsins og starf- semi segir í lögum þess, að það vinni ásamt öðrum verkalýðs- félögum og Alþýðusambandinu að alhliða umbótum á kjörum verkamanna, bæði hvað kaup þeirra snertir og menningu. Þá segir einnig að með tillögu um að félagið taki þátt í öðrum stéttasamtökum eða segi sig úr Alþýðusambandinu skuli fara, eins og lagabreytingar, en til þess að breyta lögum félagsins þarf % greiddra atkvæða. Mjög ákveðinn vilji ríkir meðal verkamanna í Vestmanna eyjum um að skapa sér nú sterk og öflugt verkalýðsfélag, halda því fyrir utan hin hat- römmu pólitísku deilumál og gefa sig eingöngu að beinum hagsmunamálum verkalýðsins. Blað kommúnista hefir nokk- uð rætt um dvöl Jóns Sigurðs- sonar í Vestmannaeyjum. Segir blaðið m. a. að Jón hafi gengið meðal verkakvenna í Verka- kvennafélaginu Snót til að fá þær til að segja sig úr félaginu. Þetta eru alveg tilhæfulaus ó- sannindi. — Formaður Verka- kvennafélagsins, Margrét Sig- urþórsdóttir kom að máli við Jón Sigurðsson fyrir nokkrum dögum, og sagði, að hún hefði orðið vör við það, að Alþýðu- flokkskonur í félaginu hefðu í hyggju að segja sig úr því og bað hún Jón að hafa tal af þeim og fá þær til að hætta við þá ákvörðun. Þetta gerði Jón Sig- urðsson með góðum árangri. Hitt er ekki tiltökumál, þó að kommúnistar snúi þessu al- veg við — eins og öðru. FJÁRLAGASTEFNA Á KREPPUTEMUM Frh. af 3. síÖu. Vafalaust telúr hr. Sig. Kr. sko'ðanxr þessara tveggja hag- fræðinga „fúnar“, en ég vænti þess, að peir verði fleiri, sem skiilja það, að það er fjármála- stefna S. Kr., sem er orðin í meira lagi mosavaxin. F.U.J. ,(Birt án ábyrgðar.) Munið, að slysavarnanámsikeib- ið heldur áfram í kvöld kl. 8 í Tryggvagötu 28. ♦ Saúmaklúbburinn heldur fund í kvöld kl. 9 á venjulegum stað. I Kanpmenn og kanpfélog Höfum fyrirliggjandi: Kjólpífur í Organdi og Satin; Dömukraga í Organdi og Georgette; Brjóstahöld og VASAKLÚTA. LÍFSTYKKJA- og KRAGAVERKSMIÐAN Lady Njálsgötu 35. Sími 2841. It NYJA bio ■ Fávísar meyjar. (Three blind mice). Amerísk kvíkmynd, sem hvanctna hefir hlotið þá dóma, að vera einhver fyndnasta >og fjörmesta kvikmynd, sem hið fræga Fox-féla,g hefir sent á markaðinn þetta árið. Aðalhlutverkin leika: • LORETTE YOUNG MARJORIE WEAVER JOEL McCREA o. fl. HVAÐ ERU KALASRÚLLUR? Vfnsælasta jólagjðfm pín verðnr Ritsafn Jóns Trausta. Komið floskum og glðsum í verð. Næstu viku kaupum við flöskur og glös undan okkar eigin framleiðslu. Verðið er hækkað upp í 20 aura fyrir heilflöskur og 15 aura fyrir hálfflöskur. Gerið nú gangskör að því að koma tómum flöskum og glös- um í peninga. Móttaka er í Nýborg, ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS. i Grámann er bók barnanna og bezta jólagjöfin. Til jólanna 1939. verður vissara að kaupa í tíma. Við höfum nokkuð mikið úrval af hinu heimsfræga Schramberger Kunst-Keramik, handslípuðum Kristal og ótal tegundir af Barnaleikföng- um, Jólatrjám, Klemmum, Snjó og Skrauti, Kertum, Spil- um, Stjökum, Blysum, Kínverjum, Jólapokaörkum, Jóla- serviettum o. s. frv. K. EinarssoiM Björnsson, Bankastræti 11. Hverfar Arnér aft- ar f aáðarfaðn Jóaasar? Arnór frá LITLU-LAUG- UM, sem nú hefxr hrökklast við Iítinn orðstír úr Kommúnista- flokknúm,- sendi Alþýðiuflokknium þau skilaboð á laugardaginn í blaði þeirm brottfömu, að honum hafi meira en dottið í hug aö leita sér aftur skjóls í Skjald- borginni, en sé nú hættur við það. Ástæðuna telúr hann tilefnis- laúsa árás á Héðin i Alþbl. Þetta er næsta ójíklegt, þvi Alþbl. hefir oft áður látið í ljós álit sxtt á H. V. Alþýðuflo-kksmönnum þykir þó gott að fá þessa yfirlýsingu Arn- órs, því súmir þeirra voru farn- ir að kvíða áleitni af hans hálfu á ný. Sannleikúrinn mun vera sá, að Amór þykist hafa eygt ömgiga leið í náðarfaðm gamla mannsins frá Hriflu, og mun yfir- lýsingu -hans því aðallega vera ætlað að undirbúa þá „samein- ingu“. Eftir það, sem á undan er gengið mun mörgum finnast það skemmtileg leiðarlok á hinu öm- urlega pólitíska ferðalagi Arnórs, siðan hann flosnaði úpp frá Litlú- Laugúm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.