Alþýðublaðið - 21.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1939, Blaðsíða 4
FIMMTUDAG 21. DES. 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nokkur eintðk af síðara bindi BORGARVIRKIS fást i bðkaverzlnnm ■ GAMLA bió ■ Hetjnr nútimans. — TEST PILOT. — Heimsfræg Metro Gold- wyn Mayer stórmynd, er á áhrifamikinn og spenn- andi hátt lýsir lífi flug- manna vorra daga. Aðal- hlutverkin leika: Clark Gahle, Myrna Loy og Spencer Tracy. Sparið peninga. Gefum til jóla 20% af öllum stoppuðum leikföngum. Enn fremur 10% af vín- og ölglösum og öllum alabastvörum. HAMBORG h.f. Laugav'egi 44. Austurlönd eiga auðlegð nóga. „ Vedantisminn“ er vizkan frjóa. Andið að yður „ILMI SKÓGA.“ Ilntur sköga eftir GRÉTAR FELLS Kostar aðeins 5 krónur. NYKOBIINN ÓDÝR BORÐBÚNAÐUR. Matskeiðar Hnífar (ryðfríir) Gafflar Desertskeiðar Teskeiðar kr. 1,35 — 2,15 — 1,35 — 1,20 — 0,75 Til jólanna •• 01, gosdrykkir öruggast að panta strax H. F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Sími 1390. Ný bók: Lœfcnaljóð eftir Guðm. Thoroddsen er nýkomin. Upplagið mjög takmarkað. Tilkpning nm siglingahættu: Eftirfarandi svæði hafa verið auglýst hættuleg vegna tund- urdufla: Staðirnir; A) 52°47'5 n. brd. og 1°56'3 a. lgd. 2) 52°53'5 n. brd. og 1°35'7 a. lgd. 3) 53°00'5 n. brd. og 1°35'7 a. lgd. og 1,5 sjómílur út frá þeim á alla vegu. Allir þessir staðir eru við og fyrir sunnan Haisborough vita- skip. Nr. 4 er svæði í námunda við Outer-Dowsing vitaskip, og tak- markast af eftirfarandi stöðum: A: 53°34' n. brd. og 0°51'5 a. lgd. B: 53°34' n. brd. og 0°59' a. lgd. C: 53°40'5 n. brd. dg 1°02' a. Igd. D: 53°40'5 n. brd. og 0°55' a. lgd. Vegna sprengingarhættu eru skip vöruð við að nota loft- skeytastöðvar sínar í nánd við tundurduflasvæðin. Verzlunin Goðafoss, Laugavegi 5. Leikföng- leikföng á FflTRBÚÐflmNNRR VIÐTAL VIÐ HARALD GUÐ- MUNDSSON Frh. af 1. siðu. þörf fyrir okkur íslendinga að gæta vel að hverju fótmáli okk- ar en nú. Árás Rússa á Finn- land er ískyggileg og áhyggju- efni fyrir allar hinar frjálsu Norðurlandaþjóðir. BRUGGARAR OG LEYNISALAR Frh. af 1. síðu. sem eldur var í, en undir henni var járnplata. Þegar járnplatan hafði verið tekin burtu, komu í ljós nokkrar lausar fjalir. Undir þessum fjölum var fal- inn stigi ofan í kjallarann. Fundu þeir í kjallaranum tómar tunnur, sem bersýnilega höfðu verið notaðar undir brugg. í tóftarbroti í túninu fundust þrjár steinolíutunnur og ein kjöttunna, sem virtust hafa verið notaður undir brugg. Fóru nú fram yfirheyrslur í Sandgerði og náðist í þrjá menn, sem játuðu að hafa keypt landa af Jóhanni í október í haust. Játaði Jóhann þá, að hann hefði lagt í 250 lítra af bruggi í sumar og fengið úr því 25 lítra af landa. Afhenti hann síðan bruggunartæki sín, sem voru grafin í sand niðri í fjöru. Þá var leitað hjá Guðjóni Þorkelssyni í Syðstakoti. Er það gamall maður, yfir áttrætt. Neitaði hann í fyrstu að hafa bruggað, en er honum var til- kynnt, að hann myndi sleppa við hegningu fyrir elli sakir, játaði hann og afhénti brugg- unartækin. Að lokum var gerð húsrann- sókn að Þingholti. Fundust þar 3 flöskur af vínanda, og hefir löggæzlumaðurinn fengið það Rannsóknarstofu Háskólans til efnagreiningar. Kommóður og alls konar smáborð til sölu á Víðimel 31. Sími 4531. Í DAG Næturlæknir er Kjartan Ólafs- S'On, LækjargötU 6B. Næturvör'ður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. NÝTT VERKALYÐSFÉLAG Frh. af 1. síðu. sambandsins, þannig að víkja varð félaginu úr því. Við þetta vildu verkamenn- irnir á Norðfirði ekki lengur una. Þess vegna hafa þeir nú endureist samtök sín á Norð firði með stofnun hins nýja fé- lags. Jölatorgsala á blómum föstudag og laugar- dag á Hótel Heklu og búðinni Njálsgötu 1. Dívanviðgerðir. Sama trausta vinnan og verðið óbreytt til áramóta á Freyjugötu 8. Sími 4615. GÓÐAR JÓLAGJAFIR. Uppsettir sútaðir og ósútaðir silfurrefir til sölu á Hringbraut 63. — Til sýnis klukkan 4—7. Barnatöskur 1,75, 2 og 4,00, leður. Barnasvuntur 1,50, 2,00. Barnahúfur 5,00, 5,50. Barna- beizli 5,00. Barna-jólakarlar 1,75, 2,00. Kvenveski 10,00, 25,00. Kventöskur 7,00, 20,00. Buddur. Seðlaveski o. fl. Leður- vöruverkstæðið, Skólavörðustíg 17 A. F.U.J. Talkórsæfing í kvöld kl. 9 á Alþýðublaðinu við Hverfisgötu. ALTAF SAMA TÖBAKIB Verðið sama og verið hefir. Eressandi lólagjðf! BRISTOL Bankastræti. Jóla~hangikjöt, NAUTAKJÖT, SALTKJÖT, GULRÆTUR — GULRÓFUR. ÖL og GOSDRYKKIR. VERZLUNIN Kjöt & Fiskur. SIMAR: 3828 og 4764. MATADOR er eina rétta JÓLAGJÖFIN. Útbreiðið Alþýðublaðið. ■ nýja bio b t neti iðgreglunnar Fjörug og spennandi am- erísk lögreglumynd. er gerist í New York og Bu- dapest. Aðalhlutv. leika: Wendy Barrie, Kent Taylor og skopleikarinn frægi Mischa Auer. — Þetta er óvenjulega skemmtileg mynd, hlaðin fyndni og fjöri og spenn- andi viðburðum. Börn fá 'ekki aðgang. FlMTUPAGSJpANSKliÚBBPBINN. Dansleiknr í Alpýðuhúsinn við Hverfisgötu i kvðld klukkan 10. ffljómsveit udir stjórn F. Weisshappels. Aðgongumiðar á kr. 4 verða selflir frá kl. 7 í kvðlfl. MmmwVm Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis verður lokaður laugardaginn 30. des 1939 vegna vaxtaútreiknings. Baðhús Reykjavlkur verður opið fyrir hátíðarnar sem hér segir: Fimmtud. 21. des. frá kl. 8 f. h. til 10 e. h. Föstud. 22. des. frá kl. 8 f. h. til 10 e. h. Laugard. 23. des. frá kl. 8 f. h. til 12 á miðn. Sunnud. 24. des. frá kl. 8 f. h. til 3 e. h. Mánud. 25. des. lokað. Þriðjud. 26. des. lokað. Sunnud. 31. des. opið frá kl. 8 f. h. til 4 e. h. Mánud. 1. jan. lokað. Komið sem fyrst, svo þér þurfið sem minnst að bíða. RJúpur ern éfáanlegar en við getum boðið yður margt annað lostæti í staðinn, svo sem: GÆSIR — HÆNSNI — KJÚKLINGA — GRÍSAKJÖT NAUTAKJÖT — KÁLFAKJÖT. Og svo er það HANGIKJÖTIÐ, sem enginn kaupir ann- ars staðar, sem einu sinni hefir reynt það frá okkur. Matarverzlaoir Tómasar Jónssooar Laugavegi 2. Sími 1112. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125. Úrvalslj ósmy ndir sem voru á norrænu Ijósmyndasýningunni í Kaupmannahöfn í sumar teknar af Vigfúsi Sig- urgeirssyni og Halldóri Arnórssyni til sölu á Ljósmyndastofu Vigfúsar Sigurgeirssonar, Bankastræti 10. AFBRAGÐS JÓLAGJAFIR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.