Alþýðublaðið - 23.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 23. DES. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bi GAMLA Bíúm Veðreiðamað- urinn mikli Bráðskemmtileg og spenn- andi veðreiðamynd. Að- alhlutverkin eru sérstak- lega vel leikin af hinum ungu leikurum Mickey Rooney og söngstjörnunni Judy Garland. ■ GAMLA BÍOH JÓLAMYND 1939 „SWEETHEMTS11 Gullfalleg og hrífandi am- erísk söngmynd, öll tekin í eðlilegum litum, þeim fegurstu, er sést hafa. Að- alhlutverkin leika og syngja uppáhaldsleikarar allra: Jeanette MacDonald og Nelson Eddy, mm mam Sýnd á annan jóladag kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 3 og al- þýðusýning kl. 5 á annah jóladag á hinni bráð- skemtilegu veðreiðamynd VEÐREIÐAKAPPINN með Mickey Rooney og Judy Garland. ■■Gleðileg j Ó1 !■» Jólasálmar á plötum á kr. 3,50 og 4,50 HljóðfœrahAsið. Austurlönd eiga auðlegð nóga. ,, V edantisminn* * er vizkan frjóa. Andið að yður „ILMI SKÓGA.“ JOLAKVEÐJA. frá Jóbannesi Kr. Jóhannes- syni friðarkraftasöngljóðasemj- ara, friðarheiðursdoktor og heiðursfélaga í friðardeild Þj óðabandalagsins. Sæluríks jólahátíðarfriðar óska ég öllum íslendingum'með heillaóskum á komandi árum. Alúðarþakkir fyrir vinamót- tökur í hringferð minni umr hverfis ísland síðastliðið haust. Beztu jólagjafabækurnar eru „Vinakveðjur11 með viðtalsljóð- um við sálnamannkynsfrelsar- ann Jesú Krist. Enn fremur fjarsýnis spásagnarit, sem seg- ir frá afdrifum íslands til ný- byrjaðrar jarðkúlustyrjaldar. Fást hjá Jóhannesi Kr. Jó- hannessyni, rithöfundi og söngljóðasemjara, Þórshamri, Reykjavík. Hjartanlegar þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konu, móður og tengdamóður okkar, Margrétar Guðbrandsdóttur. f Kjartan Höskuldsson. Ársæll Kjartansson. Svava Pétursdóttir, Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum. að bróðir minn, Gísli Jónsson Jrá Álafossi andaðist í gær að heimili mínu, Hverfisgötu 68. Jarðarförin verður auglýst sxðar. t Jón Jónsson. SKEMMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR. DANSLEÍKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annan jóladag klukkan 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. ' - í Harmonikuhljómsveit (4 manna). Eingöngu gömlu dansarnir. MÉSSUR UM JÓLIN Frh. af 3. síðu. jóladag kl. 10 f. h., barnaguðs- þjónusta. Frílárkjau í Hafnarfirði: Séra Jón Auðuuis: AÖfangadagskvöld kl. 8i/2 • Jóladag kl. 2 bamaguðs- þjónuista og kl. 5 guðsþjónusta. Hafnarf jarðarkirkja: Aðfanga- dugskvöld: Kvöldsöngur kl. 6, séra G. Þ. Jóladagur: KI. 2, séra G. Þ. Annar jóladagur: Kl. 2: Stefán Snævar stud. Theol. pre- dikar, og kl. 5 barnaiguðsþjón- usta, séra G. Þ. — Bjarnastaðir: Aðfangadagskvöld kl. 8 kvöld- söngur, séra G. Þ. — Kálfatjörn: Jóladag kl. 11 árd., séra G. Þ. AÐ tilkynnist hér með, að hr. Ólafnr Guðlaugsson (áður á Hótel Borg) hefir tekið við framkvæmdastjórn á Hótel Björninn í Hafnarfirði, og eru háttvirtir viðskiptavinir beðnir að snúa sér til hans með allt, sem að rekstrinum lýtur. Hafnarfirði, 22. des. 1939. SVAVA JÓNSDÓTTIR. Mtrejjnr og nálttreyjur úr nýja garninti eru nú komnar í báðar búðirnar í góðu úrvali. 0 SILKISOKKAR í öllum litum. DÖMUSKINNHANZKAR frá kr. 10,75. — Herra- skinnhanzkar frá kr. 12,00. Lúffur frá 9,85. — Úrval af fallegum og ódýrum veskjum og töskum. Enginn tapar á því að líta inn, annaðhvort á Lauga- veg 40 eða Skólavörðustíg 2. Gleðileg jól! VESTA Blóm & Kransar h.f. Hverfisgötu 37. — Sími 5284. Sama lága verðið og var á Laugaveg 7 í fyrra. Jólabjöllur frá kr. 1,50. Birkigreinar 75 aura búntið. Smekk- legt borðskraut. (Nýjung). Jólastjörnur í pottum á 3,50. Skálar með túlípönum frá 3,50. Jólakörfurnar frá 6,50. Kertastjakar frá 75 aurum. — Munið að koma sem fyrst, meðan úrvalið er sem mest. Bæjarins lægsta verð. Hétel Bjjjrniims Danslelkur á annan í jólum. Frú Soffía Guðlaugsdóttir leikkona les upp með undirleik herra Tage Möller. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 verða seldir á Hótel Björninn. Sími 9292. Bezta skemmtun jólanna. Veitingar uppi og niðri. Uppeldlslelkfðng. Beztu jólainnkaupin á leikfögnum gerið þér hjá okkur í kvöld. Milljóner (matador) er bezta jólagjöfin kostar aðeins kr. 7.50. NÝJA LEIKFANGAGERÐIN, Skólavörðustíg 18. Sími 3749. Munið eftir bókinni DULRÆNAR GÁFUR — hvernig með þær ber að fara og þroska þær, þegar þér veljið bók handa vinum yðar, sem hafa áhuga á sálarrann- sóknarmálinu. Auk þess sem í bókinni eru leið- beiningar um ræktun ýmsra dulrænna hæfi- leika, eru þar fjölda- margar merkilegar sög- ur, sem snerta þessi mál. Fæst hjá öllum bólc- sölum. I. O. 6. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Guðsþjón- lusta kl. 8 síðd. á annan í jól- um. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup predikar. Gerið svo vel að hafa sálmabækur með yð- ur. Æt. TEMPLARAR! Munið eftir bóka- búð Æskunnar í KirkjUhvoli. BARNASTÚKAN ÆSKAN heldur jólafagnað sinn miðvikudaginn 27. þ. m. Aðgöngumiðar afhent- ir félags- og utanfélagsmönnum í dpg (Þorláksmessu) frá kl. 3—6 í Góðtemplarahúsinu og í Baðhúsi Reykjavíkur annan jóladag frá kl. 10—II1/2 f. h. BÆKUR fyrir eldri og yngri les- endur í bókabúð Æskunnar í Kirlkjuhvoli. UMDÆMISSTÚKAN NR. 1. Stig- veitingarfundur í G .T.-húsinu á annan í jólum kl. 1 e. h. Þeir, sem ætla að taka Stór- stúkustig í vor verða að taka lUmdæmlisstúkustigið nú. TEMPLARAR! Sendið vinum og kunningjum I. O. G. T. póst- koirtin um jólin. Fásit í bóka- búð Æskunnar, Kirkjiuhvoli. F.U.J. Leikfimiæfingar falla niður til 6. janúar. ■ NÝJA BIO ■ netilðgreglnnnar Fjörug og spennandi am- erísk lögreglumynd. er gerist í New York og Bu- dapest. Aðalhlutv. leika: Wendy Barrie, Kent Taylor og skopleikarinn frægi Mischa Auer. — Þetta er óvenjulega skemmtileg mynd, hlaðin fyndni og fjöri og spenn- andi viðburðum. Börn fá ‘ekki aðgang. B NÝJA BlÚ Sigur hugvits mannsins. Söguleg stórmynd frá Fox, er sýnir þætti úr hinni barátturíku en fögru æfisögu hugvitsmannsins heimsfræga, Alexanders Graham Bell, er fann upp talsímann. Aðalhlutverkin leika: Don Ameche, Henry Fonda og systurnar Polly, Georgiana og Loretta Young. Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9. Barnasýning annan jóla- dag kl. 5. LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÍTURNAR Litskreytt teiknimynd eft ir samnefndu æfintýri H. C. Andersen. Auk þess 2 aðrar teiknimyndir, am- erísk skopmynd, músík- mynd o. fl. GLEÐILEG JÓL! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Dauðinn nýtur Iífsins“ Sjónleikur í 3 þáttum eftir Alberto Casella. Frumsýning á annan í jólum kl. 8. f Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar og leikur m. a. forleik, sem er saminn sérstaklega fyrir þetta leikrit af Dr. Urbantschitsch. Hækkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 til 4 á morgun (aðfangadag jóla). Sundhðll Reykjavíkur verður opin um hátíðarnar eins og hér segir: Laugard. 23. des. frá kl. IV2. l. h. til 101 e. h. * Sunnud. 24. — frá kl. 8 f. h. til 3 e. h. Mánud. 25. — Lokað allan daginn. Þriðjud. 26. — frá kl. 8 f. h. til 12V* á h. Sunnud. 31. — frá kl. 8 f. h. til 4 e. h. Mánud. 1. jan. Lokað allan daginn. ATH. Aðra virka daga opið sem venjulega. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir lokun. (Geymið auglýsinguna.) Gerið bókakaup yðar fyrir jólin i Heimskringlu Lvg., 38. Bezta jólagjöfin er værðarvoð frá Álafossi. Afgreiðsla ÁLAFOSS, Þingholtssfræti 2,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.