Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 3Ö. DES. 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á nýjársdagskvöld kl. 10. Hljómsveit undir stjórn Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinu frá kl. 6 síðd. Útsiflumenn Aipýðnblaðsins! Munið að ársskýrslu um útsölu blaðsins árið 1939 ber að senda afgreiðslunni í Reykjavík í síðasta lagi með fyrstu póstferð eftir áramótin. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Dauðinn nýtur lífsins“ SÝNING Á NÝJÁRSDAGSKVÖLD KL. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir á morgun (gamlársdag) frá kl. 1 til 4. Hækkað verð. Araaótadansleitnr glímufélagsins Ármann verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á gamlárskvöld kl. 10 síðd. Dansað í báðum sölunum. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins á hverju kvöldi milli 8—10 síðd., sími 3356, og i Alþýðuhúsinu frá kl. 4 á gamlársdag. Miólkursamsalaii tllkynnir: Á gamlársdag verðum vér að loka ✓ mjólkurbúðum vorum kl. 1 e. h., og á nýjársdag verða húðirnar aðeins opnar kl. 9 til 11 árdegis, svo sem venja er til. GLEÐILEGT NÝJÁR! ÞÖkk fyrir viðskiptiíi á árinu, sem er að líða, Húsgagnaverzlun Friðriks Þorsteinssonar. GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir vðiskiptin á liðna árinu. Blóm & Ávextir. GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir vðiskiptin á liðna árinu. Sig. Þ. Jónsson. GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir liðna árið. Kolaverzlun Olafs Ólafssonar. f D A G Næturlæknir er Bergsveinn Ól- afsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur- og rðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,10 Veöurfregnir. 19,20 Þing- fréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Upp- lestur: Úr „Maríu Antoinette“ (Magnús Maignússon ritstji.). 20,40 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21,00 Hljómplötur: a) Kórlög. b) 21,25 Ganilir dansar. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. ALÞÝÐUSAMBANDIÐ Frih. af 1. síðu. Hið sama má segja um Al- þýðusamband íslands. Þrátt fyrir nokkra sundrungu, sem gert hefir vart við sig innan verkalýðshreyfingarinnar und- anfarin ár, hefir Alþýðusam- bandið eflst mjög á þessu ári. í þessu sambandi er það eft- irtektarvert, að fram að því, er verkalýðssamband kommúnista var stofnað formlega í nóvem- ber, lækkaði meðlimatala Al- þýðusambandsins aðeins um fimm og hálfan af hundraði, en síðan í nóvember hafa 5 verka- lýðsfélög með samtals um 300 meðlimum verið stofnað og öll gengið í Alþýðusambandið. Samband það, sem kommúnist- ar hafa stofnað, er gersamlega áhrifalaust og nýtur einskis trausts frá verkalýðnum í land- inu, Örlög þess eru fyrirsjáan- lega þau sömu og annarra til- rauna, sem þeir hafa gert til að kljúfa alþýðusamtökin. í Alþýðusambandinu eru nú um áramótin 98 verkalýðsfélög með um 13 þúsund féiagsmönn- um. Hefir tala verkalýðsfélaga í Alþýðusambandinu því ekki lækkað nema um 2 á árinu þrátt fyrir stofnun hins komm- únistiska klofningssambands.11 Brejtlaiar i sambandinu — Hvað geturðu sagt um möguleika fyrir skipulagsbreyt- ingum á Alþýðusambandinu? ,.Um það atriði get ég vitan- lega ekkert sagt, þar sem ég á þessu stigi málsins tel ekki rétt að setja fram neinar persónu- legar skoðanir á því. En ég segi hins vegar það, að því máli er aðeins hægt að ráða til úr- slita á löglegu Alþýðusam- bandsþingi.“ — Alþýðusambandið er fyrir nokkru byrjað að gefa út blað? ,,Já, útgáfa „Sambandstíð- inda“‘ hófst í apríl s.l. sem til- raun, en hefir borið góðan ár- angur og orðið mjög vinsæl meðal sambandsfélaganna. ,,Sambandstíðindi“ fjalla ein- göngu um fagleg' mál og mál, sem snerta þau. í þeim birtast leiðbeiningar um stjórn og rekstur verkalýðsfélaga, kaup- taxtar, dómar félagsdóms, lög- gjafaratriði. sem snerta verka- lýðsfélögin og fréttir af starf- semi sambandsins og félaganna. Sambandstíðindin hafa upp á síðkastið náð mikilli útbreiðslu, sérstaklega úti um land, þó að hún sé misjöfn eftir stöðunum. Sums staðar eru þau keypt á hverju verkamannsheimili.“ — Og nú er nýtt ár að byrja! ,,Já — og verkalýðsfélögin bíða átekta. Vonandi tekst að ráða kaupgjaldsmálinu til lykta á þann hátt, að allur ís- lenzkur verkalýður geti við un- að og þau samtök, sem hann hefir byggt upp til sóknar og varnar á undanförnum 30 ár- um.“ t;. ^M&B. ? .wfíí-a vf3 ."=9 •: Útbreiðið Alþýðublaðið. xV'* AA m Gleðilegt nýjár! Þökkum fyrir gamla árið. Raftækjaeinkasala ríkisins. Foreldrablaðið er nýkomið út. Efni: Sigurður Thioriacius: Móðurmálið heima .,^g í skóla, Guðmundur í. Guðjóns- son: Án er ills gengis nema heim- an hafi, Stefán Jónsson: Tvær krónur eða þrjár, Hallgrímur Jánssion: Miðbæjarskólinn, Jón Sigurðsson: Foreldrar, börn og skólinn, Arngrímur Kristjánsson: Fleiri börn í sveit að sumarlagi, Frá skóluwum, Sigurður Helgasion Vorsfcólihn, Stefán Jónsson:Enn er ýmsu ábótavant, Áskorun til ejdarnir. — Hörnin. Foreldra- arböm. Jónas B. Jónsson: For- alþingis, Stefán Jónsson: Borg- blaðið er gefið út af Stéttarfélagi íharnakennara í Reykjavík og sent ófceypis með bömumum heim á heimilin. Er það hið myndarleg- asta að öllum frágangi. Trúlofun sína opinberuðu aðfangadags- kvöld s.l. ungfrú Helga Þor- steinsdóttir, Behgþórugötu 29, og Árni Björnsson píanóleikari, Iiverfisgötu 30. SÖGULEGUR VIÐBURÐUR Frh. af 1. síðu. Með heimsókn sinni í Quirinal í fyrradag endurgalt Pius páfi XII. heimsókn Viktors Emanuels italiufconungs í Vatikaninu fyrir nofckrum dögum. Það var tekið á móti páfa í konungshiöllinni með mifcilli viðhöfn og lífvarðar- sveitir koinungs látnar mynda heiðursgöng á leið hans til hall- arinnar. Öll Rómaborg var fánum skreytt og klukkum Péturskirkj- unnar hringt í tilefni af hinurn sö'gulega viðburði. Það hefir verið tilkynnt, að Mu&soláni muni nú einnig heim- sækja páfa í Vatikaninu, og er gert ráð fyrir að það verði þ. 4. janúar. VERKAMENN Á STOKKSEYRÍ Frh. af 1. síðu. Nú hefir félagið byggt veg- legra fundarhús í staðinn. Það er steinhús með stórum fundar- sal, sem tekur 200 manns. Hús- ið kostaði um 10 þúsund krón- ur. Félagið vígði húsið hátíðlega í fyrrakvöld. Sóttu vígsluhátíð- ina um 170 manns og fór hún hið bezta fram. IÐM© þakkar viðskiptin á liðna árinu og óskar viðskiptavinum sínum SNGÓLFS CAFÉ þakkar viðskiptin á liðna árinu og óskar viðskiptavinum sínum Bifreiðaeinkasala ríkésíns óskar öllum meðlimum sínum AFMÆLISRITl félagsins í tilefni af 25 ára starfsemi þess er til sölu á skrifstofu vorri, og kostar fimm krónur eintakið. H.f. Eimskipafélag íslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.