Tíminn - 24.03.1917, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.03.1917, Blaðsíða 4
8 TÍMINN f*eir sem fá fyrstu blöðin send eru beðnir að segja til ef þeir vilja gerast kaup- endur blaðsins, að öðrum kosti verður hætt að senda þeim það. í Strandasýslu, kona Ásgeirs Ás- geirssonar frá Stað í Hrúlafirði. Illar liorfur um lífsnauðsynjar auka mjög andríki manna, og hef- ir hver eilthvað til brunns að bera af því tagi er verða á til bjargar. Morgunblaðið leggur til að öll fuglafriðun sé upphafin önnur en æðarfugla, það megi ekki banna mönnum að draga björg i bú sitt, en hinsvegar megi bæta fugiunum það upp síðar, þótt þeir séu drepn- ir núna. Amaryllis skáldsaga eftir Oeorgios Drosinis. »Það ber næstum vott um það, hve hraustlegur þú ert orðinn, þú ert rjóður í kinnum og úti- tekinn eins og þú hefðir verið á ferð um Afriku. Maður sér að þú hefir á þessum tveitn mánuðum fórnað sálinni fyrir líkamann; þegar sálin sefur, nærist Iíkaminn«. »Þarna skeikar þér nú«, greip hann glaðlega fram i. »Sálin hefir ekki sofið þessa tvo mánuði. Þvert á móti — hún liefir slitið af sér fjötur hins þunglamalega og tilbreytingalausa hversdagslífs, og náð að baða út vængjun- um — — «. »Og hefja flug til hæða. En að hún komist langt þá leiðina, get eg ekki skilið að verði þér gróði«, sagði eg hlægjandi. Stefanos varð gramur. »Hvers vegna gerirðu gis að mér«. »Eg er ekki að gera gis að þér. Eg hlæ að hinu óvenjulega orða- vali jþínu. Eg átti ekki von á því; miklu fremur átti eg von á að þú, eftir tveggja mánaða veru meðal bænda, yrðir ósköp lítið sveitamannslegri, og að fj^rstu umræðuefnin yrðu uppskera, kúa- beit eða skóggróður. —---------í stað þess byrjar þú með því að vera skáldlega háfleygur; hafðir þú skáldrit Victors Hugo’s með þér, eða fekstu Byron lánaðann hjá héraðsdómaranum?« Stefanos varð enn verri. Með- an eg talaði, sneri hann sér á stólnum og krotaði marghyrning með stafnum sinum i sandinn. Með einskonar bardagagleði virti eg andlit hans fyrir mér, sérstak- lega augnabrúnirnar, sem hann samkvæmt vana hnyklaði án þess að segja nokkurt orð. Á endan- um sneri hann sér að mér og leit á mig föstu augnaráði. »Er það meira, eða ertu hætt- ur? Ef þú hefir meira af svo góðu, þá fer eg mína leið og læt þig þá segja það sem þú segja vilt við sjóinn hérna«. »Naumast! Þú hefir tamið þér að láta þér þykja það sem ekkert er. Það er leiðinda galli sem þú varst laus við áður en þú fórst«. »Eg veit ekki hvorl minn galli er verri en þinn. Eg verð vond- ur, en þú gerir menn vonda. Þú áttir upptökin«, sagði hann afundinn. En þú gafst þó tilefnið með »sálarvængjunum«. Eg stend við það sem eg hefi sagt. Eg held því fram, að i sveit- inni, i kyrðinni, sofi sálin ekki, eins og þú fullyrðir, heldur njóti hún sín fyrst þar, verði tignari og hreinni, þar losnar hún við alt það lága og óhreina, sem loð- ir við borgirnar, og þar er eins og hún andi að sér lífinu úr guðs grænni nátlúrunni«. »Hvar hefir þú lesið þetta?« »í bókinni sem guð hefir sjálf- ur skrifað, bók sem kölluð er Náttúra. Sú bók er skrifuð með svo stórum stöfum, að það eru að eins blindingjar eins og þú, sem eklci gela lesið hana«. »Eg þakka ummælin. Eg er að vísu dálítið nærsýnn, eins og gler- augun sýna sem eg er með, en í bók náttúrunnar hefi eg lesið miklu ineir en þú. Alt til þessa hefir þú hætl þessi »skáldlegu heimskupör« eins og þú komst að orði. Það gleður mig, að þú i raun og veru sérð þig um liönd. Og eg lofa þvi að stríða þér ekki meira. En til þess verðurðu að lofa mér einu«. »Hverju«. »Að vera hreinskilinn«. »Hvað áttu við?« »Eg veit, að í stað kaldlyndisins og kæruleysisins sem einkendi þig áður, getur ekki að ástæðulausu verið komin þessi viðkvæmni og dýrkun á náttúrunni, þessi ást á sveitinni og sveitakyrðinni. Það er eitthvað sem hefir haft áhrif á þig — eitthvað«. Stefanos virli mig gaumgæfilega fyrir sér. »Þú ert annars félegur karl«, sagði hann hlægjandi. »Bara gáfaður náungi, eins og gengur og gerist i Grikklandi«. »Eftir því sem þér dettur í hug — — —« »Hægan! Mig grunar margt. En hvernig ætlar þú að koma orðum að því, ef þú ætlar nú að vera svo góður?« »Geturðu ekki komist nær þvi sjálfur?« »Jú ef þér er þægð í því, ann- ars er bezt að eg láti þér í té dálitla tilsögn í rökfræði, sem á við þessi glappaskot þín«. »Ætlarðu nú að byrja aftur?« »Æ-já afsakaðu — menn verða eins og þú skilur að borga fyrir tilsögn í rökfræði. — Sem sé — þú tókst nærri þér að skilja við Kaupirðu g-óðan hlut þá mundu hvar þú fekst hann. Fiskimenn! Látið luktina lýsa ykkur til Sig-wfjóns. Þar fáið þið alt sem þið þurfið á bátinn ykkar. Svo sem Linun Tauma, Öngla, Lóð og öll áhöld af beztu tegund. Notið tækifærið áður en alt selst. Muni? að beztu kaupin gerið þið i verzlun Sigurjóns péturssonar, Ijafnarstræti 16. Fyrir karlmenn: — Höfuðföt, Skyrtur, Slifsi, Slaufur, Nærföt, Regnkápur, Regnfrakkar. Vörur séndar gegn eftirkröfu hvert á land scm er. Öllum fyrirspurnum og pöntunum greiðlega svarað. VEFNAÐARVÖRUR mikið úrval af allri Baömullarvöru. I.ands- ins heztu Léreft. Klæði, Silki, Silki- bönd, Kjólatau, Flauel. Prjónavörur. Saumavörur. Fiður. Dúnn. Saumavélar. Tilbúinn Sængurfatnaður. Austurstræti 22. Reykjavik, Sími 219. Aþenu, og öllum sem þekktu þig, fanst það ofboð skiljanlegt. þú ert borinn til slórbæjarlífs, en ekki eyðimerkur. Hvaða töfra- kraftur er það sem hefir getað gert eyðimörkina að þessari para- dís fyrir þér?« »Áreiðanlega eru það ekki skóg- arnir, eða jarðargróðinn eða ldett- arnir. Nei, það er eitthvað annað, eitthvað meira lifandi, eitthvað sem heillar meira, eitthvað ó- vænt. 1 stuttu máli þú hefir orðið ástfanginn í einhverri bóndadótt- urinni«. »Gáfaðir menn slá stundum álíka fjarstæðum fram, eins og þú núna!« hreytti hann út úr sér. »Jæja. Svo þú telur, að eg sé að vaða reyk. Segðu mér, þor- irðu að neita því, að þú sért ást- fanginn?« »Því neita eg ekki. En heimsk- an þín er fólgin í því, að halda að eg sé ástfanginn í bónda- dóttur«. »Hvers vegna það?« Hefirðu ekki lesið sögurnar um allar þessar hjarðmeyjar sem hafa heillað konungssyni. En lil þess að segja þér um mig, þá hrífa mig helzt andstæðurnar. Af blóm- um vel eg annaðhvort veglegustu rósina sem mönnum hefir tekist HTJA LAND. FJDLSÚTTASTA kaffihús lakdsins, Kaffi, The, Súkkulade, Kakó, Rúss- neskt the (the a la Russe), Öl, Gus- drykkir, Vindlar, Sigarettur. — Pönnu- kökur með kaffinu. Smurt brauð. Beuff. að rækta, eða þá fjallafjóluna, og af konum annaðhvort hylta sam- kvæmisdrottninguna eða hjarð- meyna eins og hún kemur fyrir. Milli andstæðanna eru öll þessi meðalgæði, sem mér er svo mein illa við. Þú lieldur því fram að það væri heimska að vera ást- fanginn í bóndadóttur, en það verð eg að segja þér, að eg áliti það meir er en lítið álas um smekldnn þinn, ef þú værir far- inn að fella hug til ráðskonu á einhverjum búgarðinum, dóttur mjölkaupmanns, eða kryddsala — slikrar skrípamyndar af sannri konum. Ritstjóri: Gnðbraudur Magrnússou. Hótel ísland 27. Sími 367. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.