Tíminn - 23.02.1918, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.02.1918, Blaðsíða 3
TÍMINN 85 Dýrtídin. »Nú ern góð ráð dýr«. (Nl.) Og hvað á þá að gera, hvert ber að stefna? J?egar urn framtíðarslefnuna er að ræða, og þegar gæta þarf þess að heildin komist heilu í land úr ólgusjó ófriðarins, er það einkum þetta þrent er hafa verður hugfast: 1. Að rira á engan hátt framleiðsl- una i landina sjálfu. 2 Að leggja verður áherzlu á það, að allir hafi nóg, þó sumir jafn- vel kunni að verða fgrir einhverju misrétd. 3. Að leggja ekkert opinbert fé i þœr framkvœmdir, eða þau fyrir- tœki, sem gela beðið, og ekki strax skapa aukna framleiðslu, jafnframt atvinnu. Út frá þessu þrennu er það aug- Ijóst að aðaláherzlan verður að liggja á því að tryggja gengi þeirra atvinnuvega sem nú eru til. Togararnir eru orðnir fáir, og kolin dýr, en þó væri mikið nær, að taka að sér útgerðina og halda henni áfram með tapi, en að borga mönnum fyrir að berja sér til hita, moka snjó og íleira þvílíkt. En annars væri það líka örþrifa- ráð fyrir landið, að fara að reka úlgerð. Mikið væri betra fyrir það að láta byggja opin skip — sex — átta — tíu — tólf — manna- för — og lána mönnum til sjó- sóknar. Landið gæti þá látið byggja skipin fyrir eigin reikning, eða keypt þau tilbúin, og lánað svo skipverjum, sem svo smátt og smátt ættu að borga þau, og þann- ig að eignast skipið í sameiningu. Með þessu væri gert tvent í senn. E*að væri bæði sköpuð arðsöm at- vinna, er yki gjaldþol manna og auk þess væri þetta bjálp, sem kæmi að notum, því að hún leiddi til F. W. Raiffeisen. Aldarminning. i. Viðskiftalífið og atvinnumálin, meðal hinnu hvítu manna a. m. k., hafa aldrei tekið svo gagngerðum breytingum sem á öldinni sem leið. Byltingin sem af því leiddi á hög- um manna reyndi mjög á hugvit þeirra, um að sníða sér nýjan stakk eftir hinum nýju kringum- stæðum. Hefir það verið ærið við- fangsefni og er langt frá að leyst sé enn til fulls, eða framkvæmt al- ment. Og eins og gengur hafa ver- ið farnar ýmsar villigötur í leit- inni að liinu rétta. Samvinnustefnan er ein þeirra leiða sem menn hafa farið, um að bæta úr þeim meinum sem hið nýja skipulag hefir háft í för með sér. Hún hefir nú náð geysilega mikilli útbreiðslu um allan hinn mentaða heim. Hún hefir reynst svo farsæl og unnið svo stórkost- þess að allir dugandi menn sæu fyrir sér og eignuðust hluti í skip- unum. Þætti bátarnir of litlir mætti búa til þilskip og lána þau á sama hátt, þannig að þau smám saman yrðu saineign skipverja. Illu heilli eru þilskipin horfin nú, hefðu bet- ur verið óseld, eins og Tryggvi Gunnarsson vildi. Á þennan hátt kæmi hjálpin að bezturn notum og yrði tveim mil- jónunum varið til þessa gæfu þær rentur, en með vinnunni sem nú er, gera þær það ekki. Fyrir rúmi og hlut í skipunum ættu fjölskyldumennirnir að ganga, og einhleypir rnenn ættu þar ekki að fá rúm, meðan fjölskyldumenn væru atvinnulausir. í sveitunum gæti líka lifað mikið fleira fólk en nú er í þeim. Eins og nú er vilja bændur ekki fleira fólk, en þrátt fyrir það gætu þeir flestir notað sér ineiri vinnukraft. Þegar þeir ekki nota hann nú, er það af því að hann er of dýr, samanborið við eftirtekjuna. þó það borgaði sig að láta manninn, sem vinnur fyrir tveim krónum á dag slá snögga mýri, sem lítið hey fæst af, þá borgar það sig ekki ef kaupið er orðið 6 kr. eða ef til vil enn hærra. Eftirtekjan verð- ur að vera því meiri, sem kaupið eða framleiðslan verður dýrari. Og verði hún það ekki, draga bændur saman seglin og minka framleiðsl- una. Þetta hafa þeir nú gert nokk- uð, og gera þó vafalaust enn frek- ur, en enn er orðið. En af því stendur heildinni voði. Framleiðsl- an má ekki minka. Fyrir því verð- ur að gera ítrekaðar tilraunir til þess að koma afurðum framleið- enda í gott verð, og takist það ekki, getur komið til mála að setja á stofn nokkurs konar vinnudóm- stól er hafi vald til að skipa þeim mönnum atvinnu er hans leita, legt gagn þeirra á meðal sem að lienni hafa hnigið að meira eða minna leyti, að enginn vafi leikur á, að þar er fundin liin rétta leið um að sníða nýjan stakk eftir hin- um nýju kringumstæðuin. Nítjánda öldiu einkennist því einkum af þessu tvennu: að mennirnir gjör- breyttu viðskiftum og vinnuaðferð- um og að þeir fundu hina réttu leið um að haga lífi sínu þeim sam- kvæmt. Samvinnustefnan kemur fram i mörgum myndum. Hún er ekki fundin upp af neinum einstökum manni, né í neinu einstöku landi. Skórinn krepti mismikið í hinum ýmsu löndum, en hann krepti svo að, að ekkert undanfæri var. Það mátti til að finna einhver ráð, eða deyja ella. Samvinnustefnan, hinar ýmsu myndir hennar, verða til undir slíkum kringumstæðum. Sumsstaðar verður ekki bent á neinn einstakan sem ríður á vað- ið. Þar er það þjóðin sjálf sem skapar sér samvinnufélögin án þess höfundur verði nefndur, alveg eins og þjóðsögur og þjóðlög verða til. fyrir kaup er um semdi í hvert sinn og jafnvel ákveða kaupið, ef maðurinn er atvinnu leitar, ekki hefir neitt að lifa á. Gangur þessa máls ætti þá að verða á þessa leið: 1. Landið útvegaði báta og þilskip. 2. Landssjórnin lánaði skipin til sjósóknar, en léti ekki aðra en fjölskglduferður, er búsetu hefðu i kaupstaðnum er skipið vœri gert út frá, hafa skiprúm í skip- inu. 3. Skipverjum er d skipinu vœri, vœri gefinn kostur á að eignast hlnti í skipum, svo það mcð tim- anum grði sameign þeirra. 4. Reyndist hægt að láta fleiri fá skiprúm en fjölskyldufeður, væri það gert, en þá fyrst er séð væri fyrir nógu rúmi handa þeim. 5. Reynist ekki mögulegt að útvega öllum atvinnu á þennan hátt, yrði að setja á stofn vinnudóm, er hefði það verk með höndum að sjá um að enginn liði neyð vegna atvinnuleysis. Það yrði vinnudómurinn að gera með því: a. Að útvega mönnum atvinnu eft- ir því sem hægt væri. b. Að skylda menn til að taka á- kveðið fólk í vinnu fyrir ákveðna borgun, þó þannig að hann gæti ekki skyldað einstakl- inga heldur hreppsnefndir, sem svo hefðu aftur vald til að skylda einstaklingana til þessa. c. Atvinnulausir menn, sem ekki gætu sannað fyrir vinnudómn- um, að þeir hefðu nóg fyrir sig, væru skyldir að hlýta honum. Þetta mun nú þykja nokkuð langt gengið, og mörgum kann að finnast þetta skerðing á frelsi manna. Eg ber heldur ekki móti því, og bendi að eins á þetta sem neyðar- úrræði sem yrði jafn illa þegið af vinnuveitendum sem þiggendum, en þó samt úrræði, sem heildinni Annarsstaðar standa einstaka af- burðamenn og mannvinir í broddi fylkingar og ryðja veginn. Þessara forvígismanna samvinnu- félaganna á nitjándu öldinni hefir verið minna getið en herkonung- anna, stjórnmálamannanna og auð- kífinganna. Sv.o óþroskaðir eru menn enn alment, um að þekkja úr hin sönnu mikilmenni og meta að verðleikum. Þeir hafa þó unnið margfalt meira og farsælla verk. Stofnun fyrsta fyrirmyndarkaup- félagsins á Englandi er miklu merkari viðburður en allar orustur aldarinnar til samans. Hér verður eins þessara manna getið og verks hans, í stuttri frá- sögn. Verður það fyrst og fremst til að minna á hann, að í ár eru 100 ár liðin frá fæðing hans. En í annan stað er frásagan um verk hans okkur íslendingum einkar þörf liugvekja til umhugsunar og eftirbreytni, ef til vill allra helzt nú á þessum tímum. II. Friedrich Wilhelm Raiffeism fsedd- stafar engin hætta af. Úrræði, sem veitir mönnum lífsuppeldi, meðan illa árar, og eykur framleiðsluna ögn, og stofnar hvorki landi né* einstaklingum í hættu með lán- tökum. Það dugar heldur ekki að krefj- ast als af þjóðfélaginu, en einkis af sér sjálfum. En því ver lítur svo út, sem sú skoðun sé að ryðja sér til rúms, að minsta kosti í höfuðstaðnum, að einstaklingarnir hafi ótakmarkaða kröfu á þjóðfé- lagið. Þeir heimta vinnu af því opin- bera, vörur af þvi opinbera, o. s. frv. Og sé það skylda þjóðfélags- ins að ala önn fyrir öllum í dýr- tíðinni, verður því líka að vera heimilt, ef í það ýtrasta fer, að svifta menn að nokkru leyti frelsi, þó hart sé. En þetta er neyðarúr- ræði, en þegar í ógöngur er kom- ið, eru góð ráð dýr. En er komið í ógöngur? Svo virðist mér. Mér virðist það vera ógöngur, að þurfa að taka lán — landslán — til þess að éta þau upp. Að minsta Tcosti mundi sá einstaklingur ekki þykja vel í efn- um, sem yrði að taka lán til þess að borga með verzlunarskuldir sínar. Og inni hann svo ekki að neinu arðberandi, heldur yrði hann aftur að talca lán um næsta nýjár, þá mundi efnahagsástæðunnar þykja ærið varhuga-verðar. Og kæmi svo þriðja árið sem enn yrði að auka lánið, með verði als þess er hann hefði tekið út, þá mundi þolinmæð- in þrjóta — jafnvel þó hjá gömlu dönsku selstöðuverzluninni hefði verið. En svipað þessu er það nú með landið. Atvinnulánin eru jetin upp, en gjaldþolið minkar. Þegar tveim miljónunum er eytt upp, verður að taka nýtt lán, ef sömu aðferðum er beitt, til að ist hinn 30. marz 1818 í Hamm a. d. Sieg á Þýzkalandi. Hann gekk í herþjónustu á unga aldri og hafði náð fyrirliðatign, en vegna augnasjúkdóms varð hann að leggja niður embætti sitt í hernum. Árið 1845 varð hann borgarstjóri í smá- bæ í Rínarlöndunum og 20 árin næstu starfaði hann í því embætti í ýmum borgum þar um slóðir. Gafst honum þá gott tækifæri til þess að kynnast hag smáborgar- anna, og smábændanna, en á Suður-Þýzkalandi er mjög mikið af litlum sjálfseignabændum. — Það voru afar erfið kjör sem þessir litlu sjálfseignabændur áttu við að búa um miðja síðastliðna öld. Samkepnin varð æ harðari og gerði meiri kröfur til atorku og hagsýni. Breytingar á búskaparlagi voru bráð nauðsynlegar. Menn þurftu að eignast nýtízku vélar og gera margvíslegar umbætur. Með hinurn breyttu samgöngum gátu bændur í Vesturheimi og Suður- og Austurálfu komið afurðum sín- um á Norðurálfumarkaðinn. Hafði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.