Tíminn - 09.03.1918, Síða 2

Tíminn - 09.03.1918, Síða 2
46 TlMINN Endurmirmingar Tryggva Gunnarssonar. Þegar eg var drengur í Laufási bárust miklar sögur af hákarlsafla Siglnesinga og Fljótamanna. Þá var sú veiði ekki stunduð við Eyjafjörð. Um þær mundir voru uppi við Eyjafjörð margir dugnaðar menn, svo sem þeir Hvammsbræður — af þeim lifir Þorsteinn á Grýtu- bakka enn — Jörundur í Hrísey og þá eigi sizt Þorsteinn Daníels- son á Lóni. Þessir menn byrjuðu hákarlaveiðar við Eyjafjörð. Höfðu þeir veiðina fyrst á opn- um skipum fremur smáum og fóru eigi á þeim út úr Firðinum. En Þorsteinn gamli var stórhuga og þóíti honum ekki mega svo búið standa. Hann tók sig til og smíðaði stór- an bát, viðlíka og stór uppskipun- arskip hér í Reykjavík. Hann lét setja þiljur í skipið og nefndi Orra, því að eigi hafði það gengið sennulaust að smíða skipið. Þetta mun hafa verið 1853. Þá var mik- ill ísavetur. Hvammsbræður áttu að vera fyrir bátnum. En þegar út átli að leggja var Fjörðurinn fullur af ís. Þorsteinn dó saint ekki ráðalaus. Hann lét setja tvo sleða fyrir bát- inn, beilti hestum fyrir og lét draga hann á lagísnum út eflir Firðin- um, út fyrir Höfða. Þar tók við auður sjór. Skipið afiaði vel og tók nú hver af öðrum að koma sér upp þilskip- um. Hákarlaveiðin reyndist hin arðvænlegasla. Lýsi var þá í háu verði og fengust eins margir dalir fyrir tunnuna þá, eins og krónur nú (fyrir stríðið). Þá var hvorki steinolía, gas né rafmagn haft til ljósa. í sjálfri Kaupmannahöfn voru þá lýsisluktir á gölum. Menn lögðu út þegar í marz- Endurminningar um t3. Erlingsson. Eg játti því, en gerði í gamni þá athugasemd að kvöldið yrði ef til vill heldur stutt, ef eg ætti að segja honum alt er eg kynni af vísum Páls. »Jæja! byrjið þér strax. Og við skulum þúast, það verður altaf liðugra samtalið þáa. Eg tók því vel, og sagði honum að Snorri Víum, sem þá var kaupfélagsstjóri á Seyðisfirði, hefði eitt sinn sagt mér, að það væri sérstaldega nauð- synlegt fyrir þá sem kunnugir yrðu að þúast, ef þeir kynnu síðar að reiðast hver við annan, því það léti svo illa í eyrum að segja: »Farið þér í helvítia. — »Þann mann hefði eg gaman af að sjá er þetta sagðia, sagði Þorsteinn. — Við sátum þarna lengi og Þorsteinn drakk í sig ferhendurnar, og hafði þær oft upp eftir mér jafnóðum og eg fór með þær, því að hann var svo sjónæmur að eg hefi engan þekt hans líka. Svo fórum við út og gengum um stund í kvöldgol- unni. Við gengum fram hjá Hótel Reykjavik og datt mér í hug að bjóða Þorsteini öl, það var það eina af vínföngum er hann neytti mánuði og má nærri geta hvernig það hafi verið að fara þá út í reginhaf frá Norðurlandi og eiga von á norðlenzku byljunum og hafísnum. En þar voru karlar sem ekki létu sér alt fyrir brjósti brenna. Þegar fram í sótti gerðust skips- tapar þar svo tíðir, að eftir að á- byrgðarfélagið komst á þar nyrðra, fengu menn ekki skip sín trygð fyr en lengra kom fram á. í byrjun hákarlaveiðanna var úldið hrossakjöt haft í hákarlabeit- una. Einu sinni drapst hryssa um haust í Laufási. Hún var flegin og skrokknum hleypt ofan í dý og hann látinn úldna þar. Þegar fram á veturinn kom, var hann tekinn upp, dreginn út á Fjörð og sökt þar niður. Hákarl safnaðist þar að ætinu og var hann veiddur þar nálægt á smábátum. Þá bræddi hver lýsið heima lijá sér. Kaupmenn lánuðu tunnurnar undir það og áttu svo að fá þær aftur fullar af lýsi, eins og eg hefi áður sagt frá á öðrum stað. Afleið- ingin af því að hver bræddi heima hjá sér varð sú, að lýsið var illa verkað. Kaupmenn sáu að svo mátti ekki ganga. Steincke sem þá var faktor fyrir Guðmann, duglegur fram- kvæmdamaður, kom upp bræðslu- húsi á Torfunefi (Grútarnefi), milli Akureyrar og Oddeyrar. Þangað fluttu hákarlaskipin lifrina og þar var hún brædd. Varð nú lýsið miklu betra og jafnara en áður og mátti þetta því heita góð framför. Þá var orðin breyting á hákarla- skipunum. Litlu bátarnir voru Iagð- ir niður og í stað þeirra komin þilskip, allmikið stærri. Síra Björn Halldórsson í Laufási, Einar Ás- mundsson í Nesi og eg urðum fyrstir til að kaupa eitt slíkt skip frá Noregi árið 1863. Það hér Fofnir. Ekki var það þó nema tólf smálestir að stærð. * á þeim tíma. »Eigum við ekki að slranda liér og fá okkur öl?a sagði eg. Þorsteinn tók þvi vel og við gengum inn. Bað eg hann að velja okkur sæti, meðan eg bað um ölið. Þorsteinn settist við borð út í horni herbergisins. »Við skul- urn sitja hérna í króknuma, sagði hann, »því: »Aldrei vinnur okkur grand unaðskrókur slíkur. Það munu fleiri fara í strand fyrr en þingi lýkura. Oft hitti eg Þorstein að máli það sumar, og þótti mér jafnan hver stundin stutt er eg átti tal við hann. Svo kom Þorsteinn lil Seyðis- fjarðar og fór að gefa út Bjarka. Áttum við þá margt saman að sælda. Eg kom nokkrum sinnum til Þorsteins. Hitti hann oft á mannfundum; átti við hann stöðug bréfaskifti, bæði um almenn mál o. fl., og öll mín skifti við hann voru hin ánægjulegustu. Við vorum andstæðingar í »stjórnarskrármál- inua og breyttist ekkert fyrir það kunningskapur okkar. Eg fann það Um þær mundir var farið að smíða nokkur stór þilskip við Eyjafjörð og var Jón heitinn Ste- fánsson á Akureyri helzti þilskipa- smiður þar. Þessi fiskiskip urðu um tuttugu og öfluðu mikið. Þau lögðu lifrina upp við bræðsluhús- in og gekk svo um tuttugu ár. Gránufélagið var þá orðið afar stórt og hafði mikil viðskifti við bændur. En af þvi að kaupmenn áttu bræðsluhúsin þá varð félagið útundan með lýsiskaup. Bændur gátu ekki látið það fá lýsi fyr en kaupmenn voru búnir að taka það sem þeir áttu að fá og voru búnir að hlaða skipin sín. Af þessu leiddi að þeir komu sínu lýsi fyr á mark- aðinn en Gránufélagið og fengu hærra verð fyrir það. Eg sá að þetta mátti ekki svo ganga og bar það upp á félags- fundi að félagið bygði lýsisbræðslu- hús. En sú tillaga var feld. Veturinn eftir var eg að vanda í Kaupmannaköfn. Þá bar svo við að ediks- og ölgerðarhús eitt þar varð gjaldþrota og voru áhöld þess seld á uppboði. Eg keypti á uppboðinu mikið af keröldum fyrir eigið fé. Þá keypti eg og lítinn gufuketil. Eg Iét taka eitt af keröldunum, setja lok á það og slá um það járnspöngum. Eg flutti svo alt þetta með mér heim til Oddeyrar. Um sumarið byrjaði eg að gufu- bræða lýsi með þessum áhöldum. Lifur var látin í járnbenta kerið og síðan hleypt gufu inn í það úr gufukatlinum. Þessi bræðsla gekk þó fremur seint og gengu 24 tímar í það að bræða lifrina í keraldinu, því að það var ekki nógu þétt og síaðist gufan út um það. Þó féklc eg það ár 120 tunnur lýsis á þenn- an hátt. Það var vel tært og seld- ist tunnan af því þremur krónum hærra en tunnan af lýsi, sem brætt ætíð að eg átti þar drenglyndum og kreinlyndum andstæðing að mæta. Þegar eg kom til Seyöis- fjarðar slepti eg engu tækifæri að sitja hjá honum, og spurði hann mig oft, hvort eg kæmi ekki aflur í dag. »Við sjáumst svo sjaldana, sagði hann, »að okkur veilir ekki af að nota tímann til að rífasta. En fjærri fór því að allur tíminn gengi í það. Okkur var báðum hugfeld- ara að tala um þau mál er við átlum samleið í og þau voru mörg. Sífeldur gestagangur var líka lijá honum og oft lítill tími til að hafa »tveggja manna tala, því öllum gestum tók Þorsteinn jafn einlæg- lega, hvort sem þeir voru smærri eða stærri, »frá almennu sjónar- miðia og hvort sem þeir voru and- stæðingar hans eða meðhaldsmenn í almennum málum. Eitt sinn sat eg inni hjá honum og sat út við opinn glugga, tók Þorsteinn þá eftir því (hann sat innar í lierberginu) að einhver kastaði til min kveðju inn um gluggann. »Hver gekk hjá?« spurði Þorsteinn. »Skafti Jósefs- son«, var svarið. »KaIlaðu til hans var með gömlu aðferðinni. Þetta verð fengu bændur fyrir lýsið. Tímamót. [Grein sú, sem liér fer á eftir, er að mestu leyti pýdd úr bók einni, er kom út í fyrra eftir prófessor einn á Eng- landi, E. A. Wodehouse að nafni. Bók- in heitir: A World Expectant o: »Heim- ur í eftirvæntingu«. Höf. er einn með- al hinna lielztu brautryðjanda bræðra- félagsins, Stjarnan í Austri, er væntir koma trúarleiðtogans, áður langt um líður. Annars má og geta þess, að ýms trúfélög innan kristinnar kirkju sýnast gripin að meira eða minna leyti af hinni sömu eftirvæntingu. Til dæmis sendi liið Evangeliska bandalag út ávarp i haust, til margra hinna lielztu starfsmanna kristinnar kirkju, með þeim tilmælum, að þeir stofnuðu til almennrar bænaviku, þar sem átti með- al annars að biðja um, að þeim mætti fjölga, sem væntu endurkomu Krists. Ávarp það heíir þegar birst á islenzku í hinu kristilega heimilisblaði Bjarma, 24. tbl. s. 1. á. — S. Iír. P.] Ilreytingatímav. Hver einasta stund getur i viss- um skilniugi heitið tímamót, þótt tíminn sé í raun og veru sem ó- slitinn straumur. Framtíðin fellur með hægum en óstöðvandi straum- þunga um flóðgátt hinnar líðandi stundar og hverfur oss þegar sjón- um í fortiðarhafið. Venjulegast er straumþunginn nokkuð jafn, en þeir tímar hafa þó komið, að það er þvi líkast sem móða tímans velti áfram í leysingu og valdi meiri umturnum á stuttri slundu en endranær á heilum áratug. Þá sjáum við los á svo mörgu, sem var áður álitið að standa mundi óhaggað uin aldur og æfi. Þá verða byllingar tíðar i lífi þjóðanna á ýmsum sviðum. Alt sem úrelt er orðið og úr sér gengið verður rifið upp með rótum, en nýtt kemur í og segðu honum að koma inn«, sagði Þorsteinn. Skafti var þá rit- stjóri Austra og þeir áttu um það leyti í hörðum blaðadeilum. En Þorsteinn tók honum þarna eins og góðum kunningja. Bauð honum bezta sætið, og vindil að reykja. Þeir fóru svo að spjalla saman, enda var Skafti jafn alúðlegur, og var honum það eiginlegt. »Eg öf- unda yður af einu, Skafti«, sagði Þorsteinn; það er skrokkurinn. Þér haldið yður svo vel, þó þér verðið áttræður haldið þér sjálf- sagt jafnt yðar kjaftaviti«. Ekki gaf hann honum nú meira! Og Skafti hló hjartanlega að, og tal- aði í sama anda með smá gleltni og alvöru á víxl. Þá var valtýzkan á hæsta stigi. Það var 1897. Höfð- um við ýmsir, sem á þingi vorum, selt inn í valtýzka frumvarpið »rík- isráðsfleyginn«, er svo var nefndur. Skafti gat um það í blaðinu, sem frétt, en lagði engan dóm á og fór um það leyti til Rej'kjavíkur; liafði Þorsteinn Skafta grunaðan um að hann hefði farið til að njósna um hvaða skoðun Magnús Stephensen

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.