Tíminn - 21.03.1918, Qupperneq 5

Tíminn - 21.03.1918, Qupperneq 5
T í M I N N 57 blaðið sein krefst þess að málið sé rannsakað, og staðlausum ósann- indum um deiluatriðið sjálft eins og sýnt hefir yerið hér að framan. Og þar sem það væri stórhættu- legt stjórnmálasiðgæði þjóðarinnar ef annað eins hneikslismál og þetta væri látið falla í þagnargildi án þess að grafist yrði fyrir rætur meinsins, þá skal nú all ítarlega farið út í sögu þessa máls og skýrt frá ýmsum atriðum sem ekki hafa verið fyllilega kunn nema þeim sem fylgst hafa ineð »framþróun« þess síðastliðið ár. II. Fyrsta vitneskjan sem almenn- ingur fékk um það að eigi væri alt með feldu um LR. var neitun Guðm. Hannessonar prófessors um að halda áfram sem endurskoðandi LR. Stallbræður hans að því verki voru þeir Ben. Sv. kosinn af sjálf- stæðismönnum, Matth. Ólafss. kos- innafheimastjórnarmönnum.Langs- ummenn höfðu kosið G. H. Hann hafði í upphafi fylgt E. A. allfast. G. H. er maður sem gera vill rétt í hverju rnáli. Er svo að sjá sem honum hafi risið hugur við er hann sá frágang LR. 1915 og þetta frá þeirri stjórn er hann hafði sjálfur stutt og bar ábyrgð á. Eink- um er talið að honum hafi líkað það illa, að E. A. skyldi eklti leggja fram reikning yfir landsrerzlunina 1915 til samanburðar og endur- skoðunar. Er það sízt að furða, því að án þess var endurskoðun á LR. óframkvæmanleg. Hvernig áttu endurskoðendur að geta lagt LR. fram fyrir Alþingi og mælt með honum til samþyktar, ef fjár- hæðir sem skiftu mörgum hundr- uðum þúsunda voru taldar standa í fyrirlækjum sem ekki gerðu op- inber reikningsskil? Fullyrt er að G. H. hafi farið fram á að E. A. legði verzlunarreikninginn frá 1915 Srði, hvað margir skuggar, sem fylgdu mér, þeir yrðu allir vel- komnir. Svo skreið skipið af stað, og að litlum tíma liðnum var eg fárveikur. Engar móðurhendur myndu hafa hjúkrað mér betur, eða með innilegri hlýleik en F. Erl. gerði. Og enn er mér í minni hve snar hann var að spretta upp úr rúminu, tii að hlúa að mér, og færa mér vatn, þegar sjóveikis- köstin þrengdu fastast að mér. Við komumst samt slysalaust til Vopna- fjarðar, og biðum þar fundar í tvo daga, hjá Runólfi Halldórssyni, sem nú er kaupmaður í Selkirk, en hafði þá gistihús á Vopnaflrði. Hann ekki einungis fæddi mig og »skuggann minn«, heldur fylgdi okkur á hestum hvert sem við vildum um sveitina, og vildi ekki heyra borgun nefnda fyrir neitt af þvi. Þorsteinn hitti þar marga á- kveðnustu andstæðinga sína, og deildi við þá um pólitík. En þeira gazt svo vel að manninum, að öllum varð ánægja að heimsókn- inni, og eg er þess fullviss að Þ. Erl. átti þar hlýrri ítök í liugum fyrir endurskoðendur, en þvi hafi verið neitað. Svo mikið er víst að G. H. sagði þá þegar af sér. Og þótt hann hafi enga skýring gefið opinberlega á þeirri ráðabreytni, hafa aldrei leikið tvímæli á því að ástæðan hafi verið sú sem hér var greind, enda var hún ærið nóg. Þótti þetla miklum tíðindum sæta og ills viti að G. H. neyddist þannig til að koma sér hjá að bera ábyrgð á endurskoðuninni. Hinir endurskoðendurnir tveir, B. Sv. og Matth. Ól. héldu nú á- fram verkinu en fengu sér einhverja hjálp upp á eigin ábyrgð. Gerðu þeir fjölmargar athugasemdir og fyrirspurnir til stjórnarinnar, en þó eigi með nægilegri festu eða skiln- ingi á málefninu. Verður naumast sagt að verk þeirra beri vott um mikla rannsókn eða skarpskygni. Fjölyrt um ýmislegt sem var lítils virði, en farið mildum höndum um afglöp sem kalla mátti stórvítaverð. Um Matth. Ól. mátti segja að fyrir hann var /reisting að loka augun- um vel til hálfs fyrir brekum langs- ummanna, með því að hann bar ábyrgð á því að ílokksbrot þetta komst til valda. En sú afsökun gilti ekki um B. Sv. Fiokkur hans hafði haft það hlutverk að halda uppi andófi gegn. E. A., og þá stund- um lotið af því sem minna var um vert en þetta, sennilegasta skýr- ingin er þó sú, að þeim báðum hafi gengið til sú meinhægð sem grafið hefir flestar samskonar á- virðingar valdhafa hér á landi. Þegar hér var komið málum, hafði E. A. látið af völdum. Fjár- málin í stjórninni komu þá mest við tveim mönnum, fjármálaráð- herra B. Kr. og skrifstofustjóra hans Indriða Einarssyni. Stjórnar- skiftin höfðu orðið í ársbyrjun 1917. En LR. 1915 hlaut að vera gerður í öllum aðalatriðum af frá- farandi stjórn; annað hefði verið margra, er hann fór, en hann átti áður. Og margir þeirra höfðu alt aðra skoðun en áður um »guðlausa manninn«, sem sumir þeirra köll- uðu hann. A fundinum var fjöl- ment, og Þ. Erl. deildi þar hik- laust bæði við mig og aðra. En ekki fékk hann þar nema tvö at- kvæði með tillögu sinni, og var það ei fyrir það að hún væri eigi vel varin af honum. Við fórum svo til Borgarfjarðar með »Hólum« til að vera þar á fundi. Þegar eg fór í land á Borgarfirði vék Þorsteinn sér brosandi að mér og sagði: »Eg ætla nú að skilja við þig. Það er ekki til neins að eg sé skugginn þinn lengur. Sólin er of hátt á lofti milli þín og kjósendanna til þess að skugginn sjáist. Og þakka þér nú fyrir skuggann. Hann á hlýjar endurminningar eftir um ferðina«. Seinasta árið sem eg var á þingi, 1902, bjó eg hjá Þorleifi Jónssyni fyrv. ritstj. og alþm. Þ. Erl. bjó þar í næsta húsi. Eg kom oft til hans og hann nokkrum sinnum til mín. Við vorum þá enn pólitiskir andstæðingar. Eitt sinn hittist svo frámunalegt athafnaleysi. Samt sem áður undirskrifaði B. Kr. reikn- inginn og gerði enga athugasemd við. Þólti það í fyrstu óskiljanlegt og óviðeigandi, eins og alt var í pottinn búið. En af vinfengi því sem litlu síðar varð opinbert milli B. Kr. og langsummanna er fram- koma Qármálaráðherrans orðin skiljanleg. Hinir ráðherrarnir blönduðu sér eðlilega alls ekki í þetta starf, og eru því ásakanir ísafoldargrein- arinnar í garð S. J. staðlausu stafir. Hann var atvinnumála- en ekki fjármálaráðherra, LR. heyrðu alls ekki undir hans verkahring. En honum var hinsvegar það að þakka að Þ. Sv. endurskoðaði og færði í frambærilegt horf plögg Olgeirs Friðgeirssonar. Hafði Þórður lokið því verki nógu snemma til þess að B. Sv. og Matth. Ólafsson fengu 9. maí fulla sönnun fyrir því að hálfa milján króna, sem langsum- stjórnin taldi landsverzluninni til skuldar, var þar hvergi að finna. Meira að segja bar skýrsla Þ. Sv. það með sér að »skakkafallið« var 64-á þús. 524 kr. 27 a. Hitt er skilj- anlegt að G. Sv. sé ekki sérlega þakklátur S. J. fyrir að láta fram- kvæma endurskoðun sem svona illa kom lieim við reikningsskil langsum- manna. Um þetta leyti voru farnar að berast út kynjasögur um LR. Vissu menn þá þegar um hálfu miljón- ina, og verður þeirri tölu haldið hér þótt skýrsla Þ. Sv. telji hana hærri. Almannarómurinn komst furðu fljótt nærri aðalatriðunum tveimur. í. Að E. A. liafði á LR. W15 ranglega talið hátfa miljón standa inni i landsverzlunninni og 2. Að frágangur reikninganna bar voit um mikið hirðuleysi hjá starfs- mönnum stjórnarráðsins sem um þessi mál áttu að fjalla. Langsum og fylgifiskum þeirra mun hafa á, er Þorsteinn var hjá mér, að þá kom samþingismaður minn Ólafur verzlunarstjóri Davíðsson til mín. Ekki auglýsti hann neitt erindi, en við fórum að spjalla í kátinu um hitt og þetta. Eftir litla stund víkur Þ. Erl. sér að mér og segir: »Ólafur er kominn að spjalla við þig um flokksmál. Rektu mig úl«. Eg hélt nú ekki að eg hefði ástæðu til þess, og Ólafur eyddi því líka og sagðist hafa skemtun af að tala við hann. En Þorsteinn sat við sinn keip, sagðist fara. »Eg skal reka þig út, ef líkt stendur á er þú kemur til mín«, sagði Þorsteinn hlægjandi og fór. En tilfinning Þorsteins var hér rétt, því þegar hann var farinn hófst snörp deila milli okkar Ólafs um flokksmál, þótt samflokksmenn værum. Hann stóð yzt hægra megin í flokknum. Eg stóð yzt vinstra megin. En ekki gat Þorst. vitað neitt um deiluefni okkar. Tilfinningin sagði honum það, og sýndi þó Ólafur honum hlýja kurteisi, til að villa honum sýn í þessu. Seinasta árið, sem Þ. Erl. lifði þótt orðasveimurinn slæmur, því öðru hvoru kom sagan ram öfug svo ekki var eitt orð satt í henni. Þá átti nýja stjórnin og þá eink- um atvinnumálaskifstofan að vera búin að týna eða sukka hálfri miljón af landsfé. Gekk þessi út- gáfa allvel í fáfróða, sem ekki vissu að hinn umræddi LR. var fyrir 1915 og að þá hafði E. A. setið að völdum. Biðu menn því með alveg óvanalegri óþolinmæði eftir því að LR. kæmi út, svo hægt yrði að átta sig á því hvað hér væri á seyði. III. En biðin varð löng eftir lands- reikningnum sumarið 1917. Þing kom saman í júlíbyrjun, það átti að rannsaka og úrskurða LR. Þjóð- in hefði jafnvel mátt vera búin að sjá reikninginn yfir 1915 áður en þingmálafundir voru haldnir 1917. En því var ekki að heilsa. Að síð- ustu fengu þingmenn hinn þráða LR. seinast ijúti eða i bgrjun ágúst. Var þá komið fram á miðjan þing- tíma, annir þingmanna sem mest- ar og miklar líkur til að frágang- ur bókarinnar og efni vekti minni athygli heldur en það verðskuldaði. Drátturinn á útkomu bókarinnar var fyrst og fremst að kenna skrifstofustjóra I. E. í öðru lagi mátti kenna B. Kr. um dráttinn. Hans skylda var að knýja undir- mann sinn til skjótra svara, svo þingið gæti haft skaplegan tíma til að athuga þetta dásamlega plagg. Hinn 11. ágúst byrjaði að koma út i Timanum hin nafnkunna greinaröð um LR. Hún kom yfir aðstandendur LR. eins og skúr úr heiðskíru lofti. Þeir vissu að fsa- fold, Lögrétta og Landið mundu þegja. Og þeim dalt sízt í hug að lítið - nýstofnað blað hefði dirfsku til að halda máli til streitu móti svo gildum mönnum sem hér þótt- fékk eg bréf frá honum, og hlýrri orð hafa mér ekki borist frá ætt- jörðinni. Þegar eg heyrði látið hans, fanst mér eg hafa mist einn hinn hlýjasta og óeigingjarnasta góðvin minn, þó að viðkynning okkar væri að eins um fá ár, og mér fanst landið mitt og þjóðin mín, hreinskilnin, mannúðin og snildin, hafa mist einn sinna allra beztu sona, brautryðjanda, og bræðra, og mín slcoðun er sú, að hver sem kyntist Þ. Erl. hefði haft tækifæri til að verða göfugri maður fyrir viðkynninguna. Sigurður BreiðQörð, Jónas Hall- grímsson, Kristján Jónsson og Gestur Pálsson féllu allir fyrir ör- lög fram. Fátæktin og kuldinn skapaði að miklu leyti þau örlög. Þjóðin harmar nú örlög þeirra og er byrjuð að reisa þeim bauta- steina. Hún finnur það nú, að »Guð er sá sem talar skáldsins raust«. Þorsteinn Erlingsson féll einnig fyrir örlög fram, og kuldinn og

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.