Tíminn - 27.04.1918, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.04.1918, Blaðsíða 5
T Í M I N N 93 hann út úr girðingunni og réðist þá á hest frá Páli Ólafssyni á Heiði og misþyrmdi honum svo að tvís^'na var á lífi hans. Eftir þetta var honum slept í brúkunar- hrossin í heimagirðingu okkar Reynishverfmga í algerðu heimild- arleysi. Þetta þoldi eg ekki, og svo var um fleiri. Kröfðumst við þess að félagið hirti hestinn, en hvort það léti gelda hann eða ekki lét- um við okkur óviðkomandi; en það mun þó ekki hafa haft önnur úrræði, og var það ekki okkar sök. Þá segir þú að hesturinn hafi reynst mjög vel. Petta er hin mesta fjarstæða, því hann var með þeim höfuðgalla sem gerir hvern undan- eldishest óbrúkandi: hann var sá húðarletingi, að slíkst munu fá dæmi, og síðan hann var geltur eru svo mikil brögð að þessu, að naumast er hægt að ama honum stutta bæjarleið, og er þó vel með hann farið. Mönnum hér er fyrir öllu að hafa viljuga hesta, langferðir eru ekki teljandi, en hestar aðallega notaðir fyrir sláttuvélar og við heyakstur. Kemur stærðin því að minni notum en viljinn. Eftir hinum tilvitnuðu ummælum þínum og eftir því sem síðar kem- ur fram í grein þinni, inun ætlast til að svo verði litið á, sem hin umrædda misklíð sé utanfélags- mönnum að kenna, en svo var alls ekki, því það var hin mesta furða hve lengi bæði félagsmenn og utanfélagsmenn þoldu félaginu trassaskap og virðingarleysi fyrir rétti manna, og það því fremur sem flestir voru sáróánægðir með hestinn fyrir þennan umrædda galla, og má í því sambandi minna á að Jón Árnason í Hvammi, sem talinn inun einn álitlegasti hesta- maðurinn hér í sveit, var að laum- ast með hryssur sínar undir skjótt- í pottinn og hve lengi þær hafa legið þar. En: »endalaust sigur á ógæfuhlið og undir í djúpinu logar«. Úti í svéitunum var þetta öðru- visi. Par var sýnileg sérstök þjóð, * með ákveðnum þjóðar og persónu- einkennum. Þar stóðu lifandi tré, rótföst í danskri moldv með veður- far landsins ritað á börk og grein- ar. Og þó að stórborgarlífið hafi margt aðlaðandi, mörg þægindi sem ekki þekkjast annarstaðar og þó að það sé gróðrarstöð margs hins fegursta í þjóðlífinu, þá gat eg samt ekki varist þeirri hugsun að það væri nokkurs konar istra á þjóð- líkamanum, sem lítil hollusta væri að. Mér virtist lika fólkið íinna þelta sjálft. Á helgidögum var oft eins og »andvarp stigi af borgar- barmi«. Þg þusti það hundruðum og þúsundum saman í allar áttir til frjálsari stöðva, »út á land«. »Úti & Iandi«. Þegar við förum »upp í sveit«, þá fara Danir »út á land«. Þetta lýsir vel báðum löndunum. íslandi Framkvæmdarstjórastarfið fyrir Slátursfélagi iug-a er laust frá 1. júlí lir. 1050. an fola af viljakyni sem Halldór í Vík átti, og var Jón þó einn i stjórn félagsins. Annars mega hrossaeigendur hér j vera þakklátir fyrir að hesturinn | er þegar geltur og gróinn sára sinna, mun hann hafa verið búinn að geta af sér nógu marga húð- arletingjana, þólt hér væri staðar numið. Þinn einlægur Magnús Finnbogason. ,Jjárhag$voðinn“. —— (Frh.) í VII kafia greinar sinnar Ieitast hr Jón Þorláksson við að sýna fram á að engin þörf hafi verið fyrir þingið að leggja útgjöld á landssjóð til að til að hjálpa al- menningi í dýrtíðinni. Um þetta atriði farast hr. Jóni Þorlákssyni svo orð: »Rétlur einstaklingsins til viðunanlegrar framfærslu á opin- beran kostnað, ef hann ekki getur haft ofan af fyrir sér sjálfur, er hjá oss trygður með stjórnarskránni og fátækralöggjöfinni og eiga sveita- félögin að bera þann kostnað hvert Austur-Húnvetn- þ. á. Laun síðastliðið ár fyrir sig. Til þess að tryggja rétt einstaklinganna til hjálpar í dýr- tiðinni, ef þeir komast ekki af, þarf því ekki að leggja útgjöld á landssjóð. Ástæða til framlaga úr landssjóði er þá fyrst fyrir hendi, er efnahag- ur almennings þess þ. e. gjaldenda til sveitar og bæjarsjóða, sem á að bera framfærslu birðina, verður svo erfiður, að framfærslubirgðin þykir ekki leggjandi á«. Enn fremur segir hr. Jón Þorláksson til stuðn- ings því að ekki liafi verið þörf á að Iandssjóður legði fram fé til hjálpar almenningi, hvað spari- sjóðsinneignin er mikil í heild sinni og hvað hún hali vaxið síðustu árin, og loks hvernig síðast jóla- verzlunin hafi verið hér í Reykjavik. Eftir ummælum lir. Jóns Þor- lákssonar er svo að sjá, sem hon- um þyki það rétt og góð fjármála- stefiia, að allir þeir er á liðsinni þurfa að halda sökum dýrtíðar jafnt sem af öðrum ástæðum, færu á sveitina. Hann telur blátt áfram óviðeigandi að landssjóður ljái mönnum lið fyr en sveitarsjóður- inn er uppetinn og allir sem hann helir getað liðsint eru komnir á sveitina, og framfærslu birgðin svo erfið að efnamesn eða yfir höfuð þeir er opinber gjöld bera, rísa ekki undir þeim. Þessi fjármála- stefna mundi enga blessun leiða af sér. Það hefir hingaðtil verið talið eitt hið allra hættulegasta andlegum þrótti og sjálfslæði ein- staklingsins ef hann væri fjárhags- lega háður. Fátt mun lama meira atorku mannsins og áræði lil þess að bjarga sér. Ljái það opinbera ekki manninum lið fyr en hann er orðinn öreigi og hann hefir rnist mannréltindi sín, má það búast við að þurfa að veita honum mik- ið meira fé til lífsviðurhalds, held- ur en ef honum hefði verið veitt liðsinni í tíma og hann látinn halda óskertum mannréttindum. Þetta hafa erlendar ríkjastjórnir séð og forráðamenn. Þess vegna meðal annars hafa þeir lagt franyfeikna fé úr ríkissjóði til almennings og tek- ið lán lil þess að slandasl þau út- gjöld. Æðsta boðorð þeirra er alls ekki að spara útgjöldin, veila al- menningi sem minst fé, heldur hitt hvað gott leiðir af því fé er ahnenningi er veitt og hver áhrif það hefir á þjóðfélagið og búskap þess ef það er látið ógert. Qdj'r- asla og auðveldasta og hollasta hjálpin, jafnvel livenær sem er, en ekki sízt þegar horfur eru á að eignir fjölmargra einstaklinga gangi til þurðar, er áreiðanlega að hjálpa þeim lil að halda efnurn sínum sem allra mest. Sú fjárupphæð sem gengur til þess verður áreiðanlega mikið minni, heldur en ef einstak- lingurinn er látinn eyða öllu sínu áður en hið opinbera veitir honum liðsinni. Við þesskonar eignahrun margra manna rírnar gjaldþol þjóðfélagsins í heild sinni og tiltrú afar mikið. Erlend löggjafar þing og erlend- ar ríkjastjórnir sýnast hafa komið auga á þetta. Skyldi hér eiga alt annað við? Skj'ldi það vera heil- Umsóknir um staríið sendist Jóni K!!*. «Tóns- syni á Másstöðum fyrir 15. maí næstkomandi. Símstöö Hnausar. hallar alstaðar mikið upp frá sjó, en Danmörk er flöt, næstum eins og sjórinn sem við förum »út á«. Hvert barn sem kann islenzka þjóðsönginn á enda, veit að löndin eru ólík. En þó að landafræðin skýri það betur, þá veit það eng- inn til fullustu, sem ekki hefir séð þau bæði. Það er ekki hægt að segja að Danmörk sé tilkomumikil i sjón. Ekki er liún heldur tilbreytinga mikil. Má segja að landslag sé þar alstaðar hið sama, bæði á eyjun- um ög Jótlandi. Landið er lágt og fiatt eins og fyr er sagt, einkum á eyjunum. Þó liggur það viðast i smáfellingum, nveð beyki, greni og birkivöxnum hálsum, eru smá dældir á milli nveð sefum og tjörn- um, lygnum lækjum og skurðum. Á Jótlandi eru hálsarnir nokkuð hærri og bera dálítið yfir jafnlend- ið. Ekki eru þeir samt hærri en það, að sagt er að Norðmaður einn hafi talið »dali« réttnefni á þeim, og gætu íslendingar það eins. Landið er því alslaðar svipað yfir að líta. Það sem venjulega verður fyrst fyrir augunv eru vind- millurnar, senv víðast standa á hæstu lvæðunum líkt og slórir fuglar og baða vængjunum þung- lanvalega í vindinn, sem rennur næstum óslitið yfir flatneskjuna. Því næst koma kirkjurnar sem oft- ast nær eru einhverstaðar í aug- sýn. Þær eru úr steini hvítar að lit, all einkennilega lagaðar. Turn- inn geíur þeim svipinn. Hliðar lvans eru tígulskornar og ekki ó- svipaðar stigum upp í loftið, senv efst koma sanvan í einu stóru tígul- mynduðu höfði. Kirkjur þessar bera ljóslega með sér, að þær eru »gömul hús«. Þær eru heldur kald- ar’ og þungbúnar til að sjá, og virðast lvafa hugann fastan við að standa. Þær fjúka heldur ekki í hverju ofviðri. Þá eru það bændabýlin. Þau liggja víða nokkur saman í smá- hvirfingum, með akurlöndin óslitin í kring. Mörg liggja þó ein út af fyrir sig, einkunv hin stærri, hinir svo nefndu herragarðar; en kring- um þá aftur hvvsmannabýli á víð og dreif. Víða er bj'gðin svo þétt, að hún myndar smá sveitaþorp, sem eru hvert öðru lík. Þar er venjulega Jensens, Hansens eða Pedersens »Kjöbmandshandel«, kaupfélagsbúð, smiðja og veitinga- hús, sem oftast nefnist »kró«. Sum- staðar bætast við tígulsteina og timburverksnviðjur, og þá fleiri verzlanir og hús fyrir verkamenn. Alt er þetta ólíkl því sem hér gerist. En nvyndin sem þó bítur sig bezt í hin hrjósturvönu íslenzku augu, er af landinu sjálfu. Má með mikl- um sanni segja um nvikinn hluta þess, einkum eyjarnar, að það sé einn gegnplægður og yrktur akur, sem hvorki hefir urðarblett né hraunhrukku. Væri moldin hvít á lilinn, hefði mér komið til hugar að þar lægi hveitið albúið fyrir fólum mér. Svo fín og mjúg er moldin viða, næstum eins og hver köggull væri nvulinn á nvilli hand- anna. Undantekning frá þessu eru auðvitað lveiðarnar jósku, en þær eru ekki nema Iítill hluti landsins. — En landið hefir ekki mikla vetrarfegurð. Það liggur kolmórautt fiakandi í plógsárunum, svo langt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.