Tíminn - 10.08.1918, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.08.1918, Blaðsíða 2
 Tí MINN 174 þorandi er vegna frosts, og aldrei má hitinn verða meiri en 8—10° C, því þá skemmást þar mjög fljótt. tH O rH 00 o o o" o" u a o o 'ZSj o 3 rt o" o o 00 t^ 00 is c M 00 Ih 05 O tH cT tn tH tH w o o LIO <N o o o o o eggja- liv. 1,99 uo o T—1 2,66 86,52 79,02 76,69 5 ágúst Dh CJ CÖ o O Sé mikið geymt af kartöflum á sama stað, er nauðsynlegt að hafa stromp eða aðra loftrás á geymsl- unni, svo loftið sé þar inni sem þurast. Við öndun kartaflanna myndast vatn er þéttist ella og veldur raka og skemdum. (Frh.). Halldór Vilhjálmsson. Kappslátturton á Ivítárbakka snnnudaginn 4. ágúst 1918. í grein minni »Um slátt«, í 1. hefti Búnaðarritsins þ. á., hélt eg því fram, að vænsta ráðið til að koma slættinum í betra horf og gera hann að almennu áhugamáli mundi vera það, að taka hann í íþróttatölu og hafa kappslátt á sum- arsamkomum engu síður en aðrar iþróttir. Kvaðst og treysta ung- mennafélögunum bezt til að taka þessa hugmynd á sína arma og bera hana fram til sigurs. Ungmennafélögin hafa ekki brugð- ist þessu trausti, og hugmyndin hefir þegar fengið svo góðar viðtök- ur, að vona má að hún fari á næstu-1 árum sigurför um landið. Borgfirðingar hafa þar riðið mynd- arlega á vaðið og háðu hinn fyrsta kappslátt, er sögur fara af, síðast- liðinn sunnudag, á sumarsamkomu sinni á Hvítárbakka. Hafði Hall- dór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri heitið 300 kr. til að verðlauna þeim þremur, er fremst- ir yrðu í opinberum kappslætti fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, en stjórn U. M. S. B. (formaður Jón Hannesson óðalsbóndi i Deild- artungu) síðan tekið málið að sér og annast allan undirbúning þess og framkvæmdir. Aðalefnið úr reglum þeim, er stjórn U. M. S. B. setti um kapp- sláttinn, var sem hér segir: Keppendur skyldu eigi vera færri en 10 og hafa tilkynt stjórn U. M. S. B. þáttöku sína fyrir 20. júlí. Máttu þeir einir taka þátt í kapp- slættinum, er sumarlangt höfðu stundað slátl innan takmarka U. S. M. B. Dómnefnd skipa þrír menn kosnir af stjórn U. M. S. B. Keppendur skyldu mæta fyrir dómnefnd V/2 stundu áður en kappsláttur byrjaði og inna þar af hendi þær úrlausnir er heimtaðar yrðu (sjá skýrsluna). Skyldu þeir sjálfir ráða verkfærum sínum og búnaði; þó skyldi hver þeirra hafa tvo ljái. Hver keppandi skyldi slá af- markaðan teig, og var stærð hans í þetta skifti 625 fermetrar. Höfðu teigarnir sína tölu hver og drógu keppendur um þá. PeningaverðJaun voru þrenn: 1. verðlaun kr. 150,00 2. -----— 100,00 3. —--- — 50,00 Auk þess veittu Ungmennafélög- in| þeim þremur félögum sinum, er beztir reyndust, sinn gripinn hverjum: 1. verðlaun: útskorinn skápur, 2. verðlaun: útskorin blek- bytta og 3. verðlaun: útskorinn askur. Voru það alt skrautgripir, gerðir af Stefáni Eiríkss^mi. Skal sami maður vinna grip sinn þrisv- ar áður en hann verður varanleg eign hans. Dómnefndarmenn dæma kepp- endum verðlaun eftir aðaleinkunn- um er þeir fá fyrir slátt sinn sem hér segir: Einkunnir eru gefuar fyrir sláttuhraða, státlugœði og sláttulag. Einkunnir eru frá 1 til 8. Sá er slær teig sinn á styztum tíma fær fyrir sláttuhraða 8. Eink- unn hvers hinna er reiknuð eftir formálanum: 14 -h ^ X, þar sem m m er teigstími hins fljótasta í mínút- um, en x teigstími þess er hlut á að máli. (Dæmi: Sá fljótasti slær t. d. teig sinn á 29 mín., einhver annar á 33 mín. Sá fær þá einkunn- ina 14 + 14-4-6,83 =7,17). Einkunnir fyrir sláttuhraða og sláttugæði eru margfaldaðar með 2. Síðan eru einkunnir hvers kepp- anda fyrir sláttuhraða, sláttugæði og sláttulag lagðar saman og út- komunni deilt með 5. Kemur þá fram aðaleinkunn hans. Dómendur athuga sjálfir sláttu- hraða, sláttulag og sláttugæði kepp- enda, en kveðja sér til aðstoðar hæfa menn við aðrar þær athug- anir er teknar eru á skýrslu. Eftir þessum reglum var kapp- slátturinn háður og dæmdur. í dómnefnd voru kvaddir: Halldór Viljálmsson skólastjóri á Hvann- eyri, Páll Zophoníasson kennari og Sveinn Gíslason búfræðingur í Hvammi i Norðurárdal. Staðurinn, þar sem ltappslátt- urinn fór fram, var túnið á Hvít- árbakka. Var það valið fyrir þá sök, að æskilegt þótti að hafa þenn- an fyrsta kappslátt í sambandi við sUmarsamkomu Borgfirðinga, sem erfitt er að hafa annarslaðar. — Parna var samankominn mikill mannfjöldi, er fylgdi kappslættin- um með lifandi áhuga, og var það auðvitað blásandi byr fyrir þessa nýju íþrótt. En að öðru leyti var staðurinn svo miklum annmörkum bundinn, að óráðlegt væri að hafa kappslátt þar framvegis. ’ Túnstæði það er komið gat til greina var mikils til of lítið. Teigarnir urðu því að vera miklu minni en til hafði verið ætlast í fyrstu, óg var þó ekki rúm fyrir fleiri keppendur en 10. Mundu þeir eflaust hafa orðið töluvert fleiri, ef þetta hefði eigi valdið. Teigarnir lágu og nokk- uð dreift, svo að yfirlit varð ó- hægra, og loks var jarðvegur all- mismunandi, ekki alstaðar jafnslétt eða jafnbitvant. Túnið var snögt, eins og nú er víðast. En gott var það að töluvert var rakt í rót. At' því hve teigarnir voru litlir, leiddi meðal annars það, að minna reyndi á þol sláttumanna en æski- legt hefði verið og að timi vanst eigi til að gera eins margar athug- anir á slættinum — skárabreidd, ljá- farsbreidd og ljáfarstíma — eins og til var ætlast og nauðsynlegt var. Hefði þurft fleiri menn og tæki til þeirra athugana, þar sem tíminn var svo stuttur. Má þvi eigi byggja of mikið á því sem segir um skára- breidd, ljáfarsbreidd og ljáfarstíma í skýrslunni. Þó athuganirnar séu réttar það sem þær ná, þá hefðu tölurnar átt að vera meðaltal af fleiri athugunum en þær eru, því ekki er víst að sami maður slái allan tímann eins og í þau fáu skifti sem hann er athugaður. Með þess- um fyrirvara skal eg víkja lítið eitt að skýrslunni. Keppendum er þar raðað eftir að- aleinkunnum þeirra, nema þremur hinum síðustu. Nr. 8 braut orf sitt og var þar með úr leik, en hinir tveir luku eigi teig sinum. Þolið var mælt áður en kepp- endur byrjuðu (þol I) og er þeir voru komnir frá slættinum (þol II). Það var mælt með kraftmæli þeim er kendur er við Smedley. Hann er nokkurs konar fjaðravog. Reynd- ur gripur um eins konar tvöfalt Skýrsla um kappslátt á Hvítárbakka ágúst 1918 Sláttumaður Orf Ljár Orf með ljá Sláttur Einkunnir Nr. Nafn Heimili Aldur ffi 8 p> o c D- Sg 0»' Q, O - g n s» 3 1 o_ O 3 g ?o, crq r o L. H r O r O 3 r O 3 L. H | Steyping, gr. Lengd blaðs, cm Grashlaups- lcngd, cm. a< £ <n h I-ega, gr. *■< □ OQ e* r cp Þungamiðja fyrir neðan hæl cm Skárabreidd, cm Ljáfarsbreidd, cm Ljáfarstimi, sek. Teigstimi mín., sek. Sláttuhraði cn »T- C CfQ 8 G* Sláttulag Aðaleinkunn 1 Guðmundur Tómasson Haugar 26 170,0 33,0 43,25 47,00 45,00 48,00 96 83,0 0,488 43,5 50,0 29,0 0,171 52 57,0 4,0 91 45 1,6 12 175 25,6 0,85 29, 5 8,00 8,00 8,00 8,00 2 Tómas Jóhannsson . . Hvanneyri.... 22 174,5 35,5 55,75 59,00 54,25 §6,00 100 88,0 0,504 42,0 55,0 26,5 0,153 48 55,0 1,0 94 40 2,0 8 140 20,6 1,13 29,15 7,97 7,50 8,00 7,79 3 Þorsteinn Þorsteinsson Húsafell 29 177,0 34,5 47,50 48,00 45,50 47,00 88 92,0 0,520 41,0 43,0 26,5 0,150 41 59,0 2,0 89 45 1.9 22 200 22 1,03 32, 9 7,37 7,50 7,50 7,45 4 Guðjón Jónsson Vogatunga .... 34 167,5 32,5 36,38 39,00 38,UU 41,00 80 84,5 0,504 39,0 55,0 26,0 0,155 49 49,0 4,0 90 34 1,8 12 177 30,8 0,99 32, 5 7,38 7,00 6,50 7,05 5 Ármann Dalmannsson Hvanneyri.... 23 174,0 34,0 54,89 58,00 47,25 48,00 108 85,5 0,486 47,0 44,5 26,5 0,152 44 55,0 4,5 92 31 1,7 8 183 31,0 1,03 31,25 7,52 6,50 7,00 7,01 6 Július Bjarnason .... Skógar 29 174,5 36,5 43,62 48,00 43,13 46,00 88 87,0 0,499 39,0 59,5 25,5 0,146 49 55,5 5,0 91 36 1,8 16 197 17,6 1,28 29,20 7,95 6,50 5,00 6,78 7 Daníel Teitsson Grímastaðir. . . 25 170,0 34,0 36,12 45,00 42,63 47,00 92 88,5 0,521 42,0 46,0 28,0 0,165 48 57,0 3,5 91 30 1,7 10 160 40,0 0,98 32, 1 7,39 6,50 6,00 6,76 8 Jón Bjarnason 25 177,0 32,5 48,75 50,88 60 96,0 0,548 37,0 55,0 31,0 0,175 59 54,5 3,0 87 48 1,9 20 197 ? 0,83 51,00 54,00 * * " * 9 Guðlaugur Hannesson. Snældubeinsst. 43 168,5 31,5 50,25 55,00 52,38 59,00 108 82,5 0,490 44,5 37,0 24,0 0,142 45 45,0 3,0 87 42 1,7 16 170 20,4 1,08 • • • • 10 Bjarni Hallsteinsson . . T.eirá . . 27 169,5 36,0 46,38 42,38 88 96,0 0,566 35,5 52,5 26,5 0,156 38 55 3,5 90 34 1,8 20 150 29,3 1,32 57,00 48,00 Skýrlngar: Li=lengd fyrir neðan neðri hæl. La = lengd milli hæla. L» = lengd fyrir ofan efri hæl. Lt = leugd efri hæls. H = hæð sláttumanns. Steyping = hornið sem neðri hæll myndar afsneiðingu orfsins. Úrrétta = hornið sem bakkinn myndar við þjóið. Lega=hornið sem blaðið myndar við stefnu orfsins. / C

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.