Tíminn - 10.08.1918, Blaðsíða 4
176
TlMIN N
ungis víst að sögurnar hafa gert
mikið gagn á sinum tíma. Og þeg-
ar stundir líða verða þær merkar
í sögulegu tilliti, einmitt vegna þess
hve þær eru sannar lýsingar á á-
standinu eins og það var á síðari
helmingi 19. aldar.
Séra Jónas bar það ineð sér að
hann var góður prestur. Fram-
koman var öll hin prúðmannleg-
asta, enda vann hann hjarta allra
þeirra sem kyntust lionum. Fað
var yndi að því að sitja í kirkju
hjá honum. Það gleymdist að mál-
færið var dálítið óskýrt, því að
ræðan var svo full af speki og lífs-
reynslu. Áheyrandanum fanst prest-
urinn hafa af svo miklu að miðla.
Og búningurinn var eftir því. —
Frjálslyndur var hann alla æfl.
Hneigðist nokkuð síðustu árin að
guðsspeki.
Bezt mun honum hafa fallið
fermingarundirbúningur af öllum
prestsstörfunum. Hefi eg varla heyrl
eins elskuleg ummæli um neinn
prest, frá fermingarbörnum. Hann
hafði dæmalaust lag á að ná tök-
um, jafnvel á hinum ærslafylslu
sveinum. Hann vann þá með Ijúf-
menskunni. Kom hið sama fram
þegar hann fór að kenna á Akur-
eyri. Aðrir voru meiri skörungar,
og nutu meiri virðingar, en enginn
var elskaður eins og séra Jónas.
Séra Jónas var sílesandi alla æfi
</g hinn mesti liæðimaður. Bóka-
safn átti hann mikið og vel valið.
Furöuðu þeir sig mest á því sem
kunnugastir voru, livernig hann
gat eignast það í allri fátæktinni.
Islenzkumaður var hann ágætor
og var það aðalkenslugreir hans
á Akureyri. En sögumaður var
haun líka góður og lagði einkum
stund á að nema »kulturella«-sögu
íslands. Munu liggja eftir hann
mikil drög til »kultur«-sögu ís-
lands á siðari öldum. Safnaði hann
víðsvegar að af landinu sögnum
sporna við framsókn og frekju
heildsalanna. Fyrst og fremst með
því að hvetja alla neylendur, sveita-
bændur og verkamenn í kaup-
stöðum, til þess að fylUja sér um
samvinnufélagsskapinn. Var að þvi
unnið í Tímariti Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga, fyrirlestr-
arferðum um sveitirnar, og enn-
fremur með fundahöldum, blaða-
útgáfu og sumstaðar kaupféiags-
starfsemi i verkmannafélögum.
Önnur úrræði samvinnumanna,
gegn flokksvaldi heildsalanna, er
virtist ætla að lueppa verzlun
landsins i gróðagreipum sínutn —
komu eigi til framkvæmda fyrri
en síðastliðið ár. þá var aðalskrif-
stofa S. í. S. loks flutt til Reykja-
víkur, farið að undirbúa þar heild-
söluverzlun fyrir félögin, og stofn-
að þjóðbjaðið »Tíminn«, sem
studdi málslað og markmið sam-
vinnufélaganna. Þessir síðasttöldu
atburðir urðu hcildsölum og kaup-
mönnum höfuðstaðarins þyrnir i
augum. Þegar þar við bættist að
þeir álitu hið nýslofnaða ráðuneyti
íslands, hlynt samvinnustefnunni,
elstu manna, um siðu og háttu
sem þá tíðkuðust, um húsaskipun,
klæðnað, vinnubrögð, gamlar sagn-
ir o. s. frv. Hefir hann vafalaust
varðveitt komandi kynslóðum mik-
inn fróðleik með því starfi.
Andlegu málin voru honum alt.
Þar var allur hugur hans. Presta-
stéttinni íslenzku var það sómi að
telja hann i flokki sínum. Og þar
átti hann heima. Hann er einn af
mjög mörgum íslenzkum prestum,
sem sameinaði það að vera prest-
ur og fræðimaður. Hann átti það
og sammerkt með þeim mörgum
að vera sárfátækur alla æfi.
Hinn 12. maí 1884 kvæntist hann
Pórunni Stefánsdóttur bónda á
Hlöðutúni Ottesen. Lifir hún mann
sinn. Eignuðust þau 8 börn, eru
4 látin, þrír synir og ein dóttir, en
4 synir lifa: Öddur, sem veitir for-
stöðu skrifstofu Sambands islenzkra
samvinnufélaga í Kaupmannahöfn,
Jónas, Iæknir, sem og hefir dvalist
ytra um hrið, en nú er staddur
hér í bænum, Friðrik, prestur á
Útskálum og Stefán, skrifari á
skrifstofu samvinnufélaganna hér í
bænum. Auk þeirra ólu þau hjón
upp mörg fósturbörn og eru sum
þeirra dáin.
Fréttir.
Tíðin hefir verið góð síðastliðna
viku, þurkar flesta daga og hiti.
Á vallendi kemur ekkert gras, en
mýrar eru að spretta Hörmuleg-
ast útlit í harðlendum sveitum t.
d. á Landi, efri hluta Rangárvalla,
á Skógarströnd og Breiðafjarðar-
eyjum. í Borgarlirði hafa bændur
til þessa slegið mikið á sinu, þar
helzt gras að hafa, og svo hugsað
lil að bæta með ddargjöf.— Sild-
veiði er ágæt jörðum, en
minni við Eyjafjörð og Siglufjörð.
meira en góðu hófi gegndi. Gláms-
sýnir þeirra gintu til þess, að þeir
gátu naumast unt nýkomnum að-
iljum samvinnustefnunnar jafnréltis
við sig, gagnvart stjórnarráðinu og
verzlunarskilyrðunum í Rvík. Að
vera heimaríkur þykir lílil hæ-
verska, og hefir jafnan ákveðnar
afleiðingar.
Várð nú skjótlega landsfleyg sú
frétt, að búið væri að kveikja eld-
inn við herbúðir beggja flokka,
kaupmanna og samvinnufélaga.
Aðalorsökin sú, að framsæknustU
liðsflokkar og höfuðsmenn þeirra
tveg^ja andstæðu stefna í þessu
landi voru nú komnir svo nálægt
hverir öðrum, að þeir gátu liorfst í
augu á úrslitahólminum. Sýnilegt
að nú gátu þeir ekki lengur starf-
að samhliða að verzlun lands-
manna nema að farið væri i fullri
alvöru að togast á um hana. Og
þá sérstaklega á heildsölutorgi
landsins í Reykjavík. Flokkaskift-
ingin og deiluefnin mjög eðlileg;
engum einum manni eða þjóðblaði
var mögulegt um það að kenna.
Að eins hinu, sem áður er sýnt,
Embætti. Einar M. Jónasson að-
stoðarmaður i stjórnarráðinu hefir
fengið veiting fyrir Barðarstrand-
arsýslu. — Húnavatnssýsla er aug-
lýst laus og umsóknarfrestur til 10.
sept. — V. Claessen landsféhirðir
heíir fengið lausn frá því starfi, er
það auglýst laust og frestur til 25.
þ. m. — Þrjú prestaköll eru aug-
lýst laus: Staðarhólsþing, Bjarna-
nes og Mosfell í Grímsnesi.
Á rehi fanst norskt selveiðaskip
nýlega skamt undan Ströndum og
var mannlaust. Mennirnir virtust
hafa yfirgefið skipið nýlega. Pað
var dregið inn til Aðalvíkur.
Látinn er, 6. þ. m. Pétur Sig-
urðsson óðalsbóndi að Hrólfsskála
á Seltjarnarnesi. Var hann hinn
mesti myndar og sómamaður. —
Kunnust af börnum hans eru Sig-
urður, skipstjóri á Gullfossi, og
Guðrún kona séra Sigurgeirs á ísa-
firði.
Eltimór. FJesta undrar sem nú
fara um nágrenni Reykjavíkur, að
sjá þau kynstur af mó sem tekinn
er upp. Er það vel farið og tíðin
hefir mjög hjálpað til að þessu
sinni. Mestur myndarbragur um
móupplekt er í Víðineslandi á Kjal-
arnesi, þar sem félagið »SvörSn.r«
hefir bækistöð sínr.. Hefir Porkeli
Clementz vélfræðingur staðið fyrir
verki og komið fyrir eltivél. Reyndi
bærinn þá aðferð í fyrra, en fór
ekki vel úr hendi og er vélin því
ekki notuð nú i bæjarmónum. En
Porkell hefir bætt vinnubrögðin. —
Vélin vínnur nú það til viðbótar
því sem var í fyrra, að hún lyftir
mónum upp úr gröfunum jafnóð-
um og hann *er losaður, og bútar
liann sundur, jafnóðum og hann
kemur eltur út úr vélinni. Þá hefir
Porkell og gert miklu léttara fyrir
um að breiða móinn. Fimtán manns
I
að viðskiftaóreiða þessara tíma og
slit eldri sambanda, knúðu fram
öfgar og ágengni, eínkum úr flokki
stórkaupmanna, er ílýtti fyrir að
stefnurnar rækjust hvor á aðra.
Pað var ekki ritstjórnargreinin í
»Timanum«, sem kveikti eldinn,
eins og fieiprað er um og flaggað
með af miður góðgjörnúm möun-
um, og ýmsar volaðar sálir taka
trúanlegt. Sagan geymir verzlun-
argreinir »Timans« til sönnunar
því, að þar var ekkert ósæmilegt
fram borið, og eigi hampað frek-
ari kröfum en áður hafði verið
haldið fram af samvinnumönnum
í ræðu og riti. Mátti glögt sjá það
á þvi, að fyrsti málsvari kaup-
mannastefnunnar, í þessum deilum,
G. G. fjallaði mest um ritgerðir,
sem prentaðar voru áður í Tíma-
riti ísl. samvinnufél. og víðar. Ann-
að mál var það, þó að andsoör
»Tímans« þættu nokkuð hvatskeyti-
leg, því að G. G. notaði, einkum
þegar fram i sótti, óvönduð orð,
missagnir og rangfærslur, er þjóð-
kunnir gætnis- og sæmdarmenn
víttu opinberlega og leiðréttu.
vinna með vélinni. Fjórir karlmenn
taka upp. Vélamaður er við vélina.
Stúlka stingur fjölum undir sem
taka við eltimónum jafnóðum og
hann kemur út úr vélinni. Karl-
maður tekur við fjölunum með
mónum á og lætur þær á renni-
braut alllanga. Sjö stúlkur renna
fjölunum eftir brautinni og breiða
móiun og unglingur rennir tómu
fjölunum upp eftir brautinni aftur
til vélarinnar. Er það mjög mikil
ánægja að sjá vinnubrögðin.
Meðalgangur er það að tíu smá-
lestir af þurrum eltimó verði eftir
daginn. Er hann miklu betra elds-
neyti en venjulegur mór, þornar
fyr, einkum i óþurkatíð og er stór-
um fyrirferðarminni. Fullkomin
reynsla er enn ekki fengin fyrir því,
hvort hann verður ekki svo miklu
djrrari að ekki borgi sig. Verður
það ekki fullsannað á þessu ári.
Hefir orðið að kosta svo miklu til
um undirbúning.
Helztu forgöngumenn i félaginu
»Svörður« eru: Magnús Einarsson
dýralæknir, stórkaupmennirnir Nat-
han og Olsen — brenna þeir ein-
göngu mó í hinu stóra húsi sínu
— og Porvarður Porvarðarson
prenlsmiðjustjóri, fyrir hönd prent-
smiðjunnar Gutenberg. Er í ráði
að framleiða í vetur gas úr mó,
iil þess að knýja vélar prentsmiðj-
unnar.
Slys. Fimm ára drengur hrap-
aði fyrir Stapa-bjargið á Snæ-
fellsnesi, 21. f. m. og beið þegar
bana.
Willemoes er kominn frá Vest-
urheimi og fór í gærkvöld austur
og norður um land.
Ritstjóri:
Tryggvi Pórhallsson
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðjau Gutenberg.
Enda virðist nú auðsætt að
málsaðilar kaupmannastefnunnar,
sleppi eigi fúslega við hann penn-
anum, því sjálfum þeim vinnur
hann mest ógagn. Peir forsjálari
og hyggnari í flokki kaupmanna,
beita jafnan því heillaráði gagn-
vart kaupfélagsskapnum, að tefla
sem minst eða rökræða opinber-
lega. Birta kaupenduin sjaldan
skýrslur eða ástæður í verzlunar-
efnum, en veita þeim, ef til vill,
frekar tviræða fræðslu um þau bak
við tjöldin. Fiska í grugginu, og
fela sem vendilegast verzlunarhagn-
að sinn; taka hann venjulegast af
þeim lið viðskiftanna, er kaupend-
ur eiga erfiðast með að glöggva
sig á. Kyrðin, þögnin og myrkrið
er þessum málsstað hollust; en
aítur á móti eru opinberar um-
ræður, sannar og ljósar skýrslur,
framsóknarskilyrði samvir.nuslefn-
unnar; eins og öllum ungviðum á
þroska-aldri, er hreint og streym-
andi lífsloft og Ijós.
(Frh.).