Tíminn - 24.08.1918, Síða 2

Tíminn - 24.08.1918, Síða 2
182 TIMIN N Júlí-orustan á Frakklandi. Allan fyrri hluta júlímánaðar beið alheimur með óþreyju eftir stórviðburðum á Frakklandi. Viðkvæðið var þetta; Þjóðverjar herða sig á meðan liðsafli Banda- ríkjanna er ókominn til Frakklands. Frá því snemma í júní hafði lítið verið barist. Er það eigi nema sjálfsagt að hlé verði á orustum á milli. Verða þeir sem sækja á að safna liði og várningi, gera vegi o. m. fl, áður en hafin er stór árás. En er dróg fram að miðjum júlí og Þjóðverjar létu ekki á sér bæra, grunaði menn að undirbún- ingur þeirra væri enn geigvænlegri en áður. Voru þá liðnar rúmar Qórar vikur síðan orustum linti á svæðinu milli Reims og Soissons, en þá voru þeir komnir alla leið að Marne-fljóti, er þeir stöðvuðust við 1914 á leiðinni til París — og flótti kom í lið þeirra sællar minn- ingar og Frakkar ráku þá tvær dagleiðir til baka og fóru hratt. — Eftir því sem blöðin hermdu gátu Samherjar engar getur leitt að því brvar Þjóðverjar næst myndu ráðast á. Gerðu þeir smá skærur um alla herlínuna til njósna og flugu eins mikið og unt var yfir stöðvar óvinanna. — En alt þótti til einskis gert. Leist Samherja- sinnum ekki á blikuna. Vitanlegt að Þjóðverjar hefðu stórræði í hyggju. Her Samherja þjakaður eftir blóðtökur undanfarna mán- uði — og talið líklegt að Foch hershöfðingi hefði lítið varalið á bakhöndinni handbært til að senda flughratt þangað er við þyrfti. Og ekki var ýkjalangt frá Marne til París — hjartastað Frakklands, ef svo færi að Þjóðverjar leituðu þar á. — Ilitíregn. Tímarit ísl. Samvinnu- félaga, XII. ár. 2.—3. hefti. Ritstj. Jónas Jónsson frá Hriflu. Tímarit þetta er komið á tólfta ár. Má óefað eigna því drjúgan hluta af vinsældum samvinnuhug- sjónanna hér á landi, jafnvel þótt við ungu mennirnir hefðum kosið að útbreiðsla þess hefði verið meiri og áhrifin þess vegna enn víðtækari. Hefði ritið verið látið leggja leið sína um hjá þeim mönn- um fleirum sem sjaldan eða aldrei höfðu heyrt boðskap þess nefndan, væri skilningurinn á samvinnu- málum almennari en raun ber vitni um. En sannleikurinn er jafnan lengi á leiðinni, og þvi lengur þeim mun afl'arasælli sem hann er. Er þetta lítið lof um okkur mennina, en svona er þessu samt farið. Það er um sannleikann eins og peningana, að hann ber vexti í hlutfalli við höfuðstólinn. Sann- Vikur liðu og fátt bar til tíðinda. Var farið að leiða getur að því að »spánska veikin« hefði altekið her Þjóðverja og dregið úr aðgerð- um. —• Hvort nokkuð er til í því vitum við ekki. Þann 15. júlí hófu Þjóðverjar árásina. Fór það sem ætlað var. Þeir réðust að herlínum Samherja á lengra svæði en í nokkurri ann- ari árás, alla leið frá bænum Chateau-Thierry við Marne fljót og til Massiges í Champagne, þ. e. nærri austur að Argonne skógum, í alt 110 km. Á árásar-svæðinu miðju er borg- in Reims, sem Þjóðverjar hafa enn ekki getað náð á sitt vald, enda þótt margítrekaðar árásir og stórar hafi riðið þar á herlínur Frakka. — En vestan við Reims óðu Þjóð- verjar fram yfir stórar lendur í fyrri árásinni, eins og um er getið. Myndaðist þar stór og geigvænleg- ur bugur í herlínur Samherja. — Þaðan var stylst til Parísar. — En hefðu Þjóðverjar getað komist áfram á svæðinu austan við Reims kom annar fleigur í herlínu Sam- herja, sambandið við austlægari hluta hennar hefði orðið erfiður — og þvi líklegt að Þjóðverjar gætu vænst eftir miklum og auð- sóttum sigrum þar — ef þeir bara kæmust áfram í Champagne aust- an við Reims. — Ætla má að áform Þjóðverja hafi nú verið tvent, að komast til París og hitt að afkróa austlæg- ustu herdeildir Samherja. — Fyrstu dagana tvo varð Þjóð- verjum talsvert ágengt — og þó ekki eins mikið og í fyrstu áhlaup- unum í vor; þeir komust þetta 5—7 km. áfram. En að því búnu gekk ekkert né rak aðra tvo daga og furðaði menn stórkostlega á því. Skyldi þetta ekki vera aðal árásin — skyldu Þjóðverjar nú vera enn leika í eigu örfárra manna rná líkja við lága fjárhæð, og fer þá ekki mikið fyrir vöxtunum, meðan hinsvegar almenn viðtekin sann- indi færa mannkyninu árlega þann arð, sem ekki verður tölum talinn. Enn er það svo, að ekki er meiri stund lögð á neitt í heiminum en það, að ávaxta fjárhœðir. Er al- kunna hversu hörð samkepnin er í þeirri list — og afleiðingarnar. En hve nær kemur að því, að á- þekk áherzla verði lögð á það að ávaxta sannleikann í hverri mynd sem er. Við skulum vona að þess verði ekki alt of langt að bíða. Allir þeir sem fallast á að betrí séu samhent samtök um að koma stórvirkjum i framkvæmd en strit og barátta einstaklingsins, betri sé samúð en sundurlyndi og hver oti sínum tota og án þess þá oft og einatt að ala umhyggju fyrir hag náungans, að betri sé samvinna en samkeppni, þegar alt kemur til alls, þeir ættu ekki að láta Tímarii is- lenzkra samvinnufélaga fara fram hjá sér. Því tímaritið berst fyrir betur útbúnir en nokkru sinni áður, skyldu þeir nú narra Foch til þess að senda varalið sitt þang- að sem þeir ráðast nú á, og koma svo með enn meiri mannsafla alt / annarstaðar. Menn spjölluðu og spáðu og enginn vissi neitt. Eða var það sem manni sýndist að Samherjar gætu kæft árásina, þessa voldugu, stærstu sem allir bjuggust við að yrði hin allra grimmúðgasla. Með hverjum degi sem nú leið urðu menn að trúa því — að Þjóðverjar með alt sitt lið kæmist hvergi. Árásir í Champagne hjöðnuðu niður, en í »pokanum« sem kall- aður var, vestan við Reims hamra Samherjar á Þjóðverjum með jöt- unmóð. — Og hvort sem það hefir verið áform Þjóðverja að gera nú sína voldugustu árás eða eigi, þá er vist um það, að nú gátu þeir ekki snúist í öðru en sinna grimmum áhlaupum í »pokanum«. Eftir nokkra daga voru Sam- herjar búnir að »hlaupa í skarðið« vestan við Reims og ná bæjunum Soissons og Fismes á sitt vald. Árás Þjóðverja varð að engu — og Samherjar unnu alla landspild- una er Þjóðverjar náðu á sitt vald í árásinni næst á undan. Þeir náðu landinu en litlu öðru. Herkóngar Miðvelda, Hindenburg og Ludendorfl urðu að kannast við að þeir hefðu ekki getað komið því fram sem ætlað var, en gerðu lítið úr því þótt þeir þyrftu að hörfa til baka, því þeim væri sama hvort barist væri nokkrum mílum austar, meðan bardagarnir væri háðir í héruðum Frakklands — og í »pokanum« hefðu þeir ekki get- að haldist við, því þar væru þeir of berir fyrir skotum á þrjá vegu. Drógu þeir lið sitt og skotvopn svo léttilega til baka að Samherjar samvinnu og samhjálparhugsjónun- um, og gerir það svo um munar. Skal nú að nokkru rakið efni 2—3. heftis sem nýlega er út komið: Fyrst er stutt grein eftir ritstjór- ann, þar sem vikið er að því að samvinnustefnan muni eiga sér mikla framtíð á íslandi, að vöxt- urinn muni verða örari hér á landi en í mörgum löndum öðrum, ein af mörgum ástæðum þess muni vera hin sérkennilega sjálfmentun íslenzkra bænda, samvinnumönn- um muni verða mikill hugur á að vita alt sem glegst um æskustarf- semi samvinnustefnunnar hér á landi, þess vegna þurfi í tæka tíð að bjarga sem flestum y>lifandi mynduma úr æfisögu hreyfingar- innar. Er þar átt við æfisögur frum- herjanna, áhrif sem þeir urðu fyrir, atvik sem hrintu þeim áleiðis, sam- störf þeirra innbyrðis, mótstöðu kaupmannavaldsins og tortrygni þeirra sem verið var að vinna fyrir. »í stuttu máli; Pað sem þarf eru fjölmargar sjálf-œfisögur merkra fengu mjög lítið herfang. Þótti þaö bera vott um frábæra herstjórn því að Samherjar sóttu hratt á og kom- ust fljótt yfir. En fyrst Þjóðverjar gátu ekki búið svo vel um sig í bugnum vestan við Reims sem þeir unnu í fyrri árásinni, að þeir gætu hald- ist þar við, er það augljóst að lítil líkindi eru til að þeim takist bet- ur i næsta sinn. Furðulegt þótti það er það frétt- ist að hersveitir Bandaríkjanna ný- komnar frá Ameríku hefðu látið mikið til sín taka nú þegar í þess- ari mótárás. Áður þótti það ólik— legt að hægt væri að nota þá við- vaningana til árásar. Alt fram að þessu hafa Frakkar oftast orðið, fyrir hörðustu skellunurn á vestur- vígslóðinni, og hefir það verið á allra vitorði að þeir stæðu Bretum miklu framar í snarræði og dugn- aði. Hefir því verið kent um að her Breta er' svo nýr á nálinni að foringjar þeirra og yfirmenn hafa ekki aðra eins æfingu og Frakkar. Fyrstu tvö árin sem her Bretavar á Frakklandi þóttu Bretar lítt færir til árása, en seigluðust í vörn. Er það kom til tals að Banda- ríki sendi her yfir um til Frakk- lands var fjöldi franskra liðsfor- ingja sendur vestur til að kenna upprennandi her Bandaríkjanna,. Að þeir skuli nú þegar láta til sín taka í stórræðum sýnir það Ijós- lega að þeir hafa r.eynst frábærlega námfúsir og gefur það vonir um að Samherjar fái skjótara og meira gagn af þeim en alment var álitið» Um það leyti sem bar til ófrið- ar milli Miðríkia og Bandaríkja*. iétu foringjar Þjóðverja það í veðri vaka að vist mættu þeir gala í Ameríku, þeir kæmust aldrei með herinn yfir Atlanshaf, kafnökkv- arðir sæu um það. Nú koma 300,000 hermanna á mánuði frá Bandaríkjum til Fraklc- samvinnufrumherja úr öllum fjórð- ungum tandsins, þeirra sem áratug- um saman hafa staðið i barátlunnh Æfisaga sem sérstaklega snertir þessa hlið á æfistarfi þeirra«. Helzt til seint sé byrjað á þessu, sumir fremstu mennirnir farnir yfir landamærin, aðrir á förum. Því beint til þeirra allra sem eftir eru og komnir eru á efri ár, að segja frá samvinnustarfinu eins og þeir hafa séð það, hver af sínum sjón- arhól. Alt þurfi að koma fram, Ijós og skuggi. Ekki einungis sigr- arnir, heldur líka ósigrarnir. Þarf þeirra við til viðvörunar. Æfisög- urnar ætti að prenta i Tímaritinu, en á sínum tíma vinna úr þeim heildarverk. Þeir sem hugmynd þessa vildu styðja í verki, beðnir að skrifa ritstjóra ritsins um málið, viti einhver einn hverjir starfa að þessu máli, yrði síður út undan björgun heimilda þar sem sízt skyldi. Svmvinnuhorfur heitir önnur greinin og er einnig eftir ritstjór- ann. Er þar fyrst vikið að því, hversu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.