Tíminn - 12.10.1918, Síða 2

Tíminn - 12.10.1918, Síða 2
210 TIMIN N fá þau sem margfaldlega spara mannshendurnar. Verður þess vegna of dýr í rekstri. Þannig má mála fjandann á yegginn. En myndin þarf ekki að mál- ast, því að landsstjórn, í samráði við stjórn Búnaðarfélagsins, er ekkert hægara en að fá hæfan mann tii þess að fara vestur þess- ara erinda. Samvinnuskálinn. I. »Pað kynduga fyrirtæki«. (ísafold síðasta). í ísafold sem út kom siðastliðinn laugardag er grein, sem heitir »Sam- vinnufélagsstefnan«. Greinin er ekki ritstjórnargrein, hún er undirrit- uð »Valgarður-«, enda hógværlega skrifuð. Langar hugleiðingar ganga á undan því sem er aðalkjarni grein- arinnar, og skal ekki að þeim vikið að sinni. En aðalefni grein- arinnar er að ráðast á siðasta »samvinnusporið«, sem er sam- vinnunámsskeiðið. Telur höf. það óþarfa eyðslu á fé landsins, að veita fé til þess, því að verzlunar- skólinn sé og eigi að vera báðum nógur, kaupmönnum og samvinnu- mönnum. Liggur næst við fyrst að benda höf. á, að hann er í beinni mót- sögn við sjálfan sig, þar sem hann. segir að aðsókn að verzlunarskól- anum sé »ávalt meiri en rúm leyfir«. Bein afleiðing af því er sú, að þörf er fyrir aðra stofnun. Og þá ekki sízf stofnun sem kennir alt það verklega, sem verzlunar- fróður maður verður að kunna, á fáum mánuðum, í stað a. m. k. tveggja vetra náms á verzlunar- TímaritinL. Fjögur koma inn úr dyrunum nálega í senn. Ársrit Fræðafélagsins, Eimreiðin, Skirnir og Iðunn. Auk þeirra fult kúgildi af öðrum, sem eru að smá koma alt árið. Má oft af litln marka, og er i þessu fólgin góð lýsing á okkur ís- lendingum, að burðast með þenn- an tímaritasæg. Afleiðingin að öll hanga á horriminni og ekkert þeirra getur orðið myndarlegt. Höfum við ráð á þessu? Minst á það að líta hvað þetta kostar mikla peninga og pappír, því að ekkert tímaritanna kemst hjá þvi að bafa dálítið og sum mikið af því sem gripið er til þeg- ar þarf »að fylla«. Og að þurfa svo að lesa f þeim hverju af öðru endalausa ritdóma um sömu bæk- uunar. Ritstjórunum er vorkunn. Þeir vilja ekki missa af þessum einu »fríðindum« seui slarfinu fylgja — ókeypis bókum. Hitt er dýrara að eiga ekkert skólanum. Stafar sá mismunur af þvi, að á námsskeið samvinnu- manna hafa ekki komið aðrir en þroskaðir menn og það eitt kent, sem beint þarf að læra. En verzl- unarskólinn er um leið almenn mentastofnun og sækja hann mest óþroskaðir unglingar. Orsökin til þess að samvinnu- menn vilja hafa sérstaka stofnun fyrir sína starfsmenn, er þó alt önnur en þessi og liggur miklu dýpra. Það mál verður ekki rakið i stuttri blaðagrein, en hefir verið rækilega rökstutt í Tímariti Sam- vinnufélaganna. Reynslan hefir sýnt, að sárfáir verzlunarskólamenn hafa hneigst að þvi, að gerast starfsmenn sam- vinnufélaga. Og samvinnufélögin hafa ekki sózt eftir þeim. Og loks er það alkunnugt, að mjög oft helir það reynst hið óhollasta fyrir fé- lögin, að kaupmaður veitti þeim forstöðu. \ Sannleikurinn er sem sé sá, að það er fyrst og fremst munur á lífsskoðun, hvort maðurinn er kaupmaður eða samvinnumaður. Samvinnufélögunum er það ekki nóg, að fá færan mann í bók- færslu. Höfuðatriðið er það, að lífsskoðunin sé hin rétta. Það má vel vera, sem »Valgarð- ur« segir, að »viðskiftahlutleysis« sé gætt við kensluna, þótt árang- urinn sé sá sem áður er sagt. En á skóla samvinnumanna á sérstak- lega að kenna hverjar eru grund- vallarhugsjónir samvinnustefnunn- ar, segja sögu hennar o. s. frv. Orðið »viðskiftahlutleysi« lælur vel í eyrum. En í rauninni er það ekki til. Annari hvorri lífsskoðun- inni verða menn að fylgja. Samvinnumenn hafa hingað til ekki amast við verzlunarskólanum, né talið það fé eítir, sem honum hefir verið veitt. Ekkert bendir til að þeir muni að fyrra bragði hefja verulega myndarlegt tímarit vegna fjöldans og harðrar samkepni. Hvenær kemst hún í framkvæmd sú hugmynd að steypa saman i eitt öllum tímaritunum? Með góðri ritnefnd, sem annaðist hin ýmsu mál sem rædd yrðu og nægu frjáls lyndi, ættum við að geta eignast fyrirmyndar tímarit, eins og þau gerast bezt í stóru löndunum og svo ódýrt að allir gætu keypt. Fjórum sinnum stærra tímarit en t. d. Eimreiðin, ætti ekki að þurfa að vera dýrara en hún er nú, með nægri útbreiðslu. Og með þessu móti ætti að vera hægt að borga sæmileg ritlaun. Þarf ekki á það að minna, að í sambandi við slíka myndarstofnun ætti ýmislegt af því að gela kotn- ist i framkvæmd sem nú stendur íslenzkri blaða og bókaútgáfu mest fyrir þrifum. Má þar fyrst og fremst nefna það, að þurfa nú að sækja til útlanda öll mynda- mót. Hefir það verið á döfínni í mörg ár að koma hér á fót slíkri stofnun, en aldrei orðið að verki. Og allar líkur á að verði laust ófrið um þetta. Verði af hinna hálfu reynt að ríða niður sam- vinnuskólann, og róið að því að svifta hann opinberum styrk, er ekki víst hver gagnsókn verði hafin á móti. II. ísafold fanst Valgarður ekki ríða nógu geyst úr hlaði. Þess vegna þurfti ritstjórinn að árétta málið betur. Gerir það í örstultri smá- grein, harla ósmekklegri. Nefnir hann þar samvinnuskólann »það kynd- uga fyrirtækia. Má af því ráða hversu andar frá blaðinu. Drengilegri framkoma er þetta óneitanlega hjá blaðinu, að koma nú loks fram sem beinn óvinur samvinnufélaganna — en sú sem bent var á í síðasta blaði um Landsbankann. Má rekja svipaða sögu ísafoldar í garð samvinnufé- laganna, og rakin var i siðasta blaði um bankann. Skilur það eitt, að enn hefir tsafold ekki gerst op- inber fjandmaður Landsbankans. Hér skal aðeins bent á eitt dæmi. í »Fjallkonunni« 12. árg. 24. tbl. standa eftirfarandi orð, sem víkja að greinum manns, er nefnir sig »Homo« og þá ritaði mikið i ísa- fold: »Það er nú orðið ljóst, þótt dult hafi átt að fara, að síðan í fyrra sumar hafa nokkrir menn tekið ráð sín saman, bæði hér á landi og víðar og myndað eins konar rógburðarfélag til að reyna að eyðileggja íslenzku kaupfélögin, (j,ða að minsta kosti að hnekkja við- gangi þeirra. Hefir blaðið ísafold, sem að undanförnu hefir látist vera hlynt hinni nýu verzlunar- stefnu, kaupfélögunum, gengið í lið með þessum flugumönnum, og vekur nú upp hverja sendinguna við allan myndarskap þegar úr verður, standi enginn stór stofnum að haki. Þjóðvinafélagið með sína bóka- útgáfu er orðið fornaldarstofnun. Háskólinn ælti að fá að græða á almanakinu — þau sérréttindi Kaupmannahafnarháskóla leggjast nú að sjálfsögðu niður. Andvari á að hætta að koma út. Sjóður og bókaleifar Þjóðvinafélagsins ætti að leggjast til slíks myndarlegs- tímarits. Bókmentafélagið er í fjárþröng. Hin vísindalega bókaútgáfa þess 'má ekki minka á neinn hátt. Skírnir kostar mikið núna og er sjálfsagt að leggja hann heldur niður. Og líklega væri réllara að láta nýtt fyrirmyndartímarit vera með öllu laust við Bókmentafélag- ið. Lægi beinna við að háskólinn sæi að miklu leyti um sljórn þess. Auk þess sem reitur ýmissa eldri félaga legðust til slíks fyrirtækis, og mörg kurl gætu komið til graf- ar af því tagi, væri sjálfsagt að styrkja útgáfuna af almannafé, til þess að hægt væri að hafa ritið af annari, sem allar eiga að koma kauptélögunum fyrir kattarnef«. »Eftir hans (Homo) kenningu verða vörur því ódýrari því fleiri sem milligöngumenn eru til að útvega þær. »Homo« er nauða illa við öll kaupfélög en álítur þó kaupfélag Reykjavíkur skárst, af því það skiftir við kaupmenn. »Það er landsins langmyndarlegasta félag«, segir hann og laust við allar villikenningar. Honum er um það hugað, að »hringlandi vitlausar kaupfélags- kenningar« sein hann kallar, villu- lærdómar Torfa í Ólafsdal, Pétur á Gautlöndum og annara eins kumpána, festa ekki rætur hjá þjóðinni«. Þetta dæmi er valið, eitt af mý- mörgum, úr gamalli sögu ísafold- ar, vegna heimfærslunnar um hinar »hringlandi vitlausu kaup- félagskenningar«, »villulærdóma Torfa í Ólafsdal og Péturs á Gaut- löndum og slíkra »kumpána«. »Það kynduga fyrirlæki« ísafoldar- ritstjórans núverandi, samvinnu- skólinn, er sem sé einn þessara villulærdóma Péturs á Gautlönd- um, þar eð hann hefir bezt og ör- uggast barist fyrir því á alþingi og í fjárlaganefnd, að landið geri skyldu sína og Iegði fé til þessar- ar stofnunar. Hann er formaður Sambands íslenzkra samvinnufélaga, hvílir stofnunin því fyrst og fremst á herðum hans. Og munu allir samvinnumenn hyggja gott til þess. Víkur þar að sama punkt, gam- all og nýr andi ísafoldar í garð samvinnumanna og helztu foringja þeirra. Verður nú gaman að sjá hvaða afsökun ísafold kemur með út af þessu. Bumbult varð henni við bankasöguna. — En Tíminn á miklu fleira í fórum sinum en þetta og ber alt sem ódýrast og þó sem fjölbreytt- ast og vandaðast. — Gagnrýni verður hér ekki flutt á hinum einslöku . núlifandi tímaritum. Eftir efnum og ástæð- um eru sum þeirra furðanlega góð- En ekkert þeirra fullnægir þeim kröfum sem gera má til góðra timarita, — og ekki svipað því. Það er ekki sagt til lasts niönn- um þeim sem bera þau uppi. Eng- inn getur ætlast til að þeir ausi fé í fyrirtæki sem ekki geta borgað sig undir þessum kringumstæðum. Áhugi þessara manna er lofsverð- ur, því að sú vinna sem þeir leysa af hendi við þelta verk, og hún er mikil, mun í flestum tilfellum vera mjög illa borguð. En hitt væri þó en lofsverðara vildu þeir menn sem að tímaritun- um standa stofna til slíkrar sam- vinnu sem hér er að vikið. Stóru þjóðirnar eiga ráð á því að margskifta kröftunum og eiga sérstök timarit i öllum greinum og mörg í hverri grein. Við verðum að sníða okkur stakk eftir vextL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.