Tíminn - 05.03.1919, Page 4
60
T í MIN N
Klæðabáð
Gruðm. 15 j ai-ii ason ar
Aðalstr. <3
hefir langfjölbreyttast úrval af fataefnum, útlendum og innlendum.
Saumastofa fyrir karla- og kvenfatnað. — Verðið hvergi lægra.
standa sakir, mun óhugsandi að
framkvæma hugmyndir þessar í
víðtækara formi.
Með þvi fyrirkomulagi að fella
burtu allan umskipunarkostnað, er
mjög sennilegt, að þjóðin aðhyllist
samgöngukerfi bygt á svipuðum
grundvelli og hér heíir verið bent á.
Það er ekki einasta dýrt, að láta
strandskipin fara inn á hverja höfn,
beldur auk þess miklu hætlara við
ófyrisjáanlegum töfum. Margar
hafnir eru þannig, að strand-
skipin eru þar undiðorpin meiri
töfum af völdum náttúrunnar,
heldur en smáir flóabátar.
Hér hefir ekki verið bent á skift-
jngu strandlengjunnar millum flóa-
bátanna, og ekki heldur viðkomu-
staði fyrir standskipin, þvi það er
ekki eins mikið aðalatriði hvar þau
takmörk eru sett eins og hitt, að
allar áœtlanirnar verði i fullu sam-
rœmi hvcr við aðra og allar um-
skipanir eða aukafarmgjöld verði
npphafin.
Fréttir.
Tíðin. Frosthörkur miklar hóf-
ust í vikulokin siðustu. Reykja-
vikurhöfn er alfrosin innangarða.
»Skjöldur« komst ekki til Borgar-
ness í morgun, þvi að fjörðurinn
er lagður svo langt út.
LyCjabtíðina hér í Reykjavík hefir
keypt Þorsleinn Thorsteinsson,
sonur Davíðs Thorsteinssonar fyr-
verandi héraðslæknis á ísafirði.
Steinolía. »Fredricia« kom ný-
lega frá Vesturheimi með 7000 tn.
af steinolíu. Steinolía hefir nú
lækkað í verði um 6 kr. á tunnu.
Látin er hér í bænum aðfara-
miljón króna ríkislán, neituðu þeir
henni um það, nema því að eins,
að þingið fengi að hafa hönd í
bagga með hvernig þvi fé væri
varið, og lögin frá 7. ágúst 1914
væru numin úr gildi. Stjórnin
vildi ekki ganga að því, og kvaðst
segja af sér, ef hún fengi ekki vilja
sinum framgengt. Landsþingið
virðist hafa felt frumvarpið um
lántökuleyfið og stjórnin bað um
lausn.
Svo./a var málum komið fyrsta
mars. Zahle var oltinn úr sæti eftir
óvenjulega langa og við viðburða-
ríka stjórnarstarfsemi. Vafalaust
má benda á mörg glappaskot, sem
stjórnin hefirgert, en tímarnir voru
erfiðir, og ekki vfst að öðrum hafi
gengið betur.
Lang-mestir atkvæðamenn i
stjórninni voru þeir Rode innan-
ríkisráðherra, sem borið hefir hita
og þunga dagsins i allri dýrtiðar-
pólitíkinni og Brandes fjármála-
ráðherra. Báðir þessir menn eru
miklum gáfum gæddir, og afar-
duglegir og vel að sér í öllum
stjórnmálaflækjum, en ekki erlaust
nótt 4. þ. m. frú Steinunn Sívert-
sen móðir síra Sigurðar prófessors
og Torfa heitins í Höfn, Hún var
fullra 90 ára að aldri.
við, að þeir séu grunaðir um græsku,
og eiga fremur litlum vinsældum
að /agna bæði utan flokks og innan.
Þá má nefna Scaveníus, sem hefir
fengið almanna-lof fyrir stjórn sína
á utanríkismálum Dana, síðan Ó-
friðurinn hófst. Hinir ráðherrarnir
eru engir sérlegir hæfileikamenn,
nema ef vera skyldi C. Hage, sem
allir íslendingar munu kannast við.
Hann gekk inií i ráðuneytið 1916,
þegar stjórnin átti í vök að verj-
ast, og hefir henni orðið mikill
styrkur að honum. Enda er bann
gamall og þaulæfður stjórnmála-
maður.
Vér íslendingar höfum ástæðu
tt að minnast hinnar fráfarandi
dönsku stjórnar með hlýjum hug,
fyrir framkomu hennar í þeim mál-
um er oss hafa varðað. Við milli-
rikjasamningana siðastliðið sumar,
kom stjórnin og þeir flokkar er
henni fylgdu einkar vel fram gagn-
vart oss. Varla mun þó allur radf-
kali fiokkurinn hafa verið einhuga
um það mál, undir niðri, og oss
má eigi gleymast, að margir Vinstri-
menn tóku einkar vel undir vort
lýsi, þá missa þær lyst og dragast
upp, ef ekki verður bætt úr. —
Nautgripum fækkaði hér til stór-
muna í haust.
mál, og þeir sem ekki vildu sinna
kröfum vorum, urðu að beygja sig
fyrir valdi og röksemdum flokks-
foringjans J. C. Christensens. Hon-
um eigum við því ef til vill að
þakka, fremur flestöllum öðrum
dönskum stjórnmálamönnum, að
við höfum fengið fána og fullveldi
á friðsamlegan hátt. (Frh.)
H. Hallgrímsson.
Þilskipin afla nú vel, sem af
fréttist.
Skólablaðið er ný-komið út og
fer mjög laglega af stað hjá hin-
um nýja ritstjóra, Helga Hjörvar
kennara.
Próttur, blað iþrótta-mannanna,
er sömuleiðis nýlega komið út.
Það blað á skilið að fá mikla út-
breiðslu hjá ungu kynslóðinni.
Það er fjörugt og frísklega skrifað,
hefir fjölbreytt efni og gefur ágæt-
ar bendingar og hvatningar ym
íþrótta-iðkanir.
Bækur og ritíöng-
kaupa meun i
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar
Raflýsing lijá bænduin.—
Mæling á vatni, upplýsingar um
kostnað og annað er iýtur að raf-
stöðvum stórum og smáum önn-
umst við.
Skrifið okkur og biðjið um upp-
lýsingar. Við svörum tafarlaust.
H /f. Rnfmagnsfélagið Hiti og Ijós.
Vonarstræti 8. Reykjavík.
Til sölu
bleikur kynbótahestur, 6 vetra, sem
fékk 1. verðl. á héraðssýningu síðast-
liðið sumar. Kaupendur semjið við
Þórð Gislason,
Mýrdal, Hnappadalssýslu.
Hvað þau kosta verkfærin hans
Erikssons er ókunnugt.
Úr fossalögunnin 22. nóv. 1917.
»7. gr. Núerkona eigandi foss
eða afnota hans . . .
8. gr. Nú erfir maður eignar-
eða afnota-rétt á fossi . . .
10. gr. Hver sá maður heim-
ilisfastur erlendis, er foss á á
íslandi . . .
12. gr. Fver maður er skyldur
til, gegn fullum skaðabótum, að
láta af hendi fossa sína, ár og
læki og jarðir þær er þar að
liggja eða réltindi, sem hann
hefir yfir þeim, þegar almenn-
ingsheill krefst þess, til maun-
virkja í þarfir landsins eða
sveitarfélaga.« —
Fleiri glefsur úr nýrri íslenskri
löggjöf skulu ekki týndar til að
sinni, handa Vísi að glíma við
með vatnsránskenninguna.
Getur nú Vísir leitað til »eins
færasta lögfræðings landsins«, sem
hann mun sem oftar eiga »inn-
hlaup« hjá, og sótt til hans »stað-
hæfingaru sinar.
En öllum almenningi mun svo
virðast, sem þurfa muni að leila
til einhvers nútímans Eyjólfs Böl-
verkssonar, til þess að fiækja jafn
einfalt mál og þetta virðist vera.
Smásöluverð í Reybjavík. Á 53
vörutegundum sem Hagstofan fiyt-
ur skýrslu um og fáanlegar voru
í janúar, hefir hækkunin orðið að
meðaltali 253°/» síðan ófriðurinn
hófst, en 26°/o síðan í fyrravetur,
en hafa lækkað um 1% síðan í
október. Þar við er gætandi, að
lækkunin síðasta ársfjóðung skap-
ast aðallega af kolaverðlækkuninni.
Matvörur hafa staðið í stað síðasta
ársfjórðung.
Ritstjóri:
Trytrdrl Þórhallsson
Laufási. Sími 91.
Prentsmiójan Gutenberg,
Hnappadalssýslu 24. febrúar. —
Einmuna góð tíð síðan 10. nóv.
síðastliðinn, oftast má heita auð
jörð. Sannast forna máltækið:
»þegar neyðin er stærst er bjálpin
næsl«, enda bjargar það lífi bæði
hrossa og sauðfjár, eflir þetta ó-
muna grasleysis ár. — Hér í Kol-
beinsstaðahr. var ekki borinn Ijár
á tún sem heitir á 7 bæjum og
hvergi slegið nema lítið af túnum,
þvi ekki sást gras á þeim fyrir
kali og kuldunum, sem voru meiri
part sumarsins. Voru bændur
helst að láta slá þar, sem aldrei
hefði verið slegið áður, þar sem
brok var og gefst illa að fóðra á
því, þó menn hafi bæði lýsi og
síld til að bæta það með. —
Hjálpar guð þar best að gefa þessa
góðu tíð fram á þennan tíma, svo
menn gera sér vonir um, að sauð-
fé og hross muni lifa þennan vetur.
— Bágt ástand er víða með kýrnar.
Þegar þær fara að mjólka reynist
ókleyft víða að halda þeim lifandi,
nema að gefa þeim mjólkina úr
sér, og ef rúgmjöl er til. Er það
ósk sýslubúa, að stjórnin bæli nú
úr líðan nautgripa, ef mögulegt er
með því móti, að auka rúgmjöls-
skamtinn, svo hægt verði að gefa
kúm til lífs, því það er reynsla
fyrir því, að þar sem verður að
fóðra kýr á sinu-rubbi og síld og
Heyþurbun.
í Svíþjóð er búfræðingur einn,
Gösta Eriksson, fyrir nokkru byrj-
aður á tilraunum með opinberum
styrk á þurkun heys og korns með
þurkvélum, til þess að gera bænd-
ur óháða veðurlagi.
Enn eru þessar tilraunir skamt
á veg komnar, og lítið sem ekkert
hefir birst um þær á prenti.
Við flestar aðferðir þær er hann
hugsar sér að nota þarf mikinn
eldivið, svo þær koma ekki til
greina hér á landi. En hugsanleg
þykir sú aðferð við linþurkað hey,
að setja keilumyndað hylki í fúlgu-
botn með götum um yfirborðið.
Frá hylki þessu er pípa lögð með
botni út úr fúlgunni. Þá hitnar í
heyinu er pumpað lofti inn í hylkið,
og það með svo miklum þrýsting,
að loítið þrýstist upp um heyið
og blæs úr því öll væta.
Á þessa leið hugsar Eriksson,
en margur sem heyhita jiekkir,
mun efast um góðan árangur og
minnast þess þá heitt hey er leyst
upp og loft kemst að því, þá logar
og brennur i tuggunum, og gæti
manni því dottið í hug, að árang-
urinn yrði sá, að alt stæði í björtu
báli.
Mögulegt er þó að.vel færi, ef
heyið hefði ekki tekið miklum hita
þá blásið er.