Tíminn - 08.03.1919, Blaðsíða 3
TÍMINN
63
1884, sem Þjóðverjar lóku að slá
«ign sinni á þessi lönd.
Bretar og Frakkar lögðu undir
sig Togoland og Kamerun á ár-
unum 1914—1916. Suður-Afríku
bandaríkin lögðu undir sig Suð-
vestur Afríku árið 1915, en í Austur-
Afriku vörðust þjóðverjar fram í
ófriðarlok, sameinuðum árásum
Suður-Afríkumanna og Portúgals-
manna.
Það er gert ráð fyrir, að Suður-
Afríku-bandaríkin takist á bendur
gæsiu á Suðvestur-Alríku, og þau
sækja það fast, að Austur-Afríka
fylgi með. Togoland og Kamerun
falli i'skaut Englendinga og Frakka.
í Kína áttu Pjóðverjar borgina
Kiaochau, tóku bana árið 1897,
upp úr morði þýsku trúboðanna.
Japanar lóku þá borg af Pjóðverj-
um í striðsbyrjun. Kina heimtar
að fá borgina. Japan vildi og
gjarnan eiga, en hefir látið líklega
að láta af hendi við Kinverja,
mælti friðarfundurinn svo fyrir —
en væntanlega ekki fríðindalaust.
Loks áttu Pjóðverjar all-mikið
af eyjum.og eyjahlutum í Kyrra-
hafi. — Áætlað að ibúatala þeirra
allra sé um 700,000, þar af hvítir
menn um 2 þúsund.
Ástralia og Japan hafa lagt undir
sig þessar reitur, í ófriðnum, skíft
sem næst um miðjarðar-baug, og
farið með stjórnina siðan. —
»Sjúki maðurinn«, tj'rkneska
rikið, liðast að líkindum gersam-
lega í sundur, hverfur a. m. k.
alveg úr Norðurálfu. Reitur áttu
Tyrkir miklar f vesturhluta Asíu.
Hafa bandamenn i ófriðnum lagt
undir sig þessar nýlendur Tyrkja:
Armeniu, Mesópotamiu, Arabiu,
Sýrland og Gyðingaland. Af Litlu-
Asiu hafa þeir lagt undir sig besta
hlutann, aðal-verslunarborgina,
Smyrna, og strandlengjuna með
Miðjarðarhafi, en mikill hluti iands-
ins er enn í höndum Tyrkja.
hennar i framkvæmd, var að kalla
fáeina af helstu mönnum andstæð-
inganna á fund sinn og gefa þeim
meira eða minna nákvæinar upp-
lýsingar um málið og fá þá á
þann hátt til þess að lofa fylgi
sínu. Yfirleitt má segja að völdin
hafi verið i fárra manna höndum,
en mestur hluti þingsins var al-
geilega áhrifalaus um stjórn lands-
ins. Stjórnarandstæðingar hafa oft
sagt, að Zahle og ráðherrar hans
væru farnir að hafa sem einkunar-
orð hina alkunnu setningu Frið-
riks gamla sjötta. »Vér einir vitum
hvað er til gagns fyrir rikið«. Og
’vafalaust þráir fjöldi manna heitt,
að losna undan þeirri harðstjórn,
sem rikt hefir í Danmörku undan-
farin ár.
í kosningabaráttunni síðast, var
ófriðarhættan aðal vopn stjórnar-
*Qnar. Revnt var að telja fólkinu
*rú um, að ef skift væri um stjórn,
'ftyndi Danmörk komast i striðið,
að Scavenius væri eini maður-
inn sem væri fær til þess að fara
utanríkismál ríkisins. Fjöldi
hægrimanna kaus því þingmanna-
Eru almenningi þessi lönd best
kunn af öllum Asiulöndum, enda
hafa þar gerst margar og miklar
sögur. Eiga þau og vafalaust glæsi-
lega framtíð fyrir höndum er þau
nú komast undan ánauðaroki
Tyrkja. En eins og kunnugt er
höfðu Tyrkir lag á því, að drepa
niður allar framfarir í þeim lönd-
um, sem þeir réðu fyrir. íbúatala
þessara landa er nú um 10 milj.
í þeim hluta Armeniu, sem
Tyrkir réðu fyrir er ibúatala um
tvær og hálfa miljón, en ein milj.
í þeim hlutanum, sem Rússar réðu
fyrir. Er gert ráð fyrir, að úr verði
eitt riki, sjálfstætt að miklu Ieyti.
í Mesópolamíu búa um 2 milj.
manna. Er það mesta framtíðar-
landið, enda um langt skeið einna
blómlegastur akur i beiminum, þá
er fljótin voru notuð, Eufrat og
Tígris, til þess að vökva og frjófga
jarðveginn, enda var þar þá voldug-
asta heimsríkið. Muna allir Ninive
og Babýlon. Og i núverandi höfuð-
borg landsins, Bagdad, sátu kalif-
arnir í dýrindis-fagnaði, listauði
og veldi.
Bretar munu ætla sér að verða
gæsluríki Mesópótamiu og tengja
við hin miklu lönd sin suður þar,
og eru þegar farnir að vinna að
endurbótum í landinu.
Bretar munu og vilja verða
gæsluríki Arabíu, en undantekið
er all-stórt landflæmi með hafinu
rauða, þar sem eru hinar helgu borg-
ir Múhameðstrúar-manna, Mekka
og Medína, því að það land hefir
friðarfundurinn viðurkent sjálfstætt
ríki.
Á Sýrlandi búa yfir 3 miljónir
manna. Munu Frakkar ætla sér
að verða gæsluríki þess lands. *
Öflugur félagsskapur hefir verið
með Gyðingum um allan heim um
að ná landinu helga aftur undir
Gyðinga. — Nefnist sú hreyfing
Sfonismus. Hefir ekki skort fé til
efni stjórnarfiokksins, til þess að
komast hjá þvi að stjórnarskifti
yrðu.
Nú eru allar ástæður breyttar.
Stríðið er hætt og margt af þeim
ráðstöfunum er af því spruttu eru
að hverfa úr sögunni. Stjórnmála-
fiokkarnir taka nú aftur upp gömlu
deilurnar um innanlandsmálin. Og
nóg eru deilu efnin eins og siðar
skal bent á. Það má því búast við
róstusamt verði í stjórnmálalifi
Dana á næstu árum.
H. Hallgrímsson.
Tíðin. Vægari frost i vikulokin.
Afii lítill, t. d. í VestmaDnaeyjum,
minni en áður.
Útfintningsloyfl hafa nú verið
gefin á öllum vörum frá Englandi.
Bráðabirgðalög hefir lands-
stjórnin gefið út um 5 kr. toll á
síldartunnum og efni í sildartunnur.
þess, að kaupa stór landflæmi, og
hafa margir Gyðingar sest þar að
síðustu árin og er talið vist, að
mikill straumur verði nú til lands-
ins af Gyðingum.
Landið er ekki nema svipur hjá
sjón hjá því, sem var á dögum
Krists. Hefir blásið voðalega upp,
skógar eyðst og borgir standa eftir
mannlitlar.
Pað er gert ráð fyrir, að SíonT
istar fái miklu að ráða um fram-
tíð landsins, en það verði annað
hvort beint undir vernd alþjóða-
bandalagsins eða Breta.
Pá er Litla-Asía enn ónefnd. Og
ómögulegt að giska á hvað um
hana verður. Grikkir heimta hana
háslöfum. Geta vitnað í söguna og
í annan stað er þar mjög mikið
af Grikkjum. En ekki er óhugs-
andi að einhver eða mikill hluti
Litlu-Asíu verði áfram í eign Tyrkja,
verði síðustu leyfar heimsveldisins
sem svo var voldugt fyrir fáum
öldum að öll Norðurálfan skalf
fyrir.
^ómatil íiiillin g’.
Ein af dygðum manna, er næm
sómatilfinning. Fornmönnum þólti
sómi að hreysti sinni, hugprýði og
drenglyndi.
Okkur þykir sómi að því sem
vel er af bendi leyst, bæði í Hkam-
legum og andlegum efnum.
Oft greinir menn á um það,
hvað sé sómalegt og kemur það af
þvf, að sómatilfinning manna er
mis næm. Einn telur það samboð-
ið sóma sinum, sem annar telur
sér vansóma að.
Mjög ríður þjóðfélaginu á því að
starfsmenn þess hafi sem næmasta
sómatilfinningu, en því miður er
oft brestur á þvi.
Oft kemur það fyrir að rás við-
burðanna ber miður hæfa menn i
eina eða aðra af opinberum trúp-
aðarstöðum. Stundum reynast þess-
ir menn vel, þó óreyndir hafi þeir
verið í fyrstu, en oft reynast þeir
líka miður vel. En þó almanna-
rómurinn dæmi þennan eða hinn
starfsmann þjóðfélagsins óhæfan f
stöðu sinni, kemur varla fyrir að
viðkomandi hafi svo mikla sóma-
tilfinningu að hann segi stöðunni
af sér.
Hér á landi eru þess dæmi, að
menn hafá verið keyptir frá stöð-
um sínum, til þess að þær yrðu
skipaðar öðrum færari. Vöntunin
á sjálfsþekkingu og sóðiatilfinningu
hefir þá verið svo mikil, að þeir
sitja í fyrirrúmi fyrir öðrum og
eru þess valdandi, að þjóðfélagið
hefir minna gagn af stöðunni en
vera ber.
Til þess, að sem mestu verði
ágengt á þeim tímamótum sem nú
eru verða allir kraftar þjóðarinnar
að njóta sin. En til þess að þeir
notist sem best, verða þeir menn
ad vcra i opinberum trúnaðarstöð-
um, sem best ern til þess fallnir, og
mestu fá áorkað í þeim.
Ef margir menn væru á skipi á
sjó, og háska bæri að höndum,
getur svo farið að alt velti á því
hvernig eitthvert eitt handtak væri
gert. Sé nú maður á skipinu,
sem kann þetta handtak belur
en allir hinir, hver hinna ætli
það væri þá, sem vildi vera að
fást við það? Ætli það vildu þá
ekki allir, láta þann koma að og
framkvæma verkið sem kynni það?
En svona eru þessu nú oft varið
með ýms þjóðnytjamál og sem
dæmi skal eg nefna skógrækt okk-
ar íslendinga.
Rás viðburðanna hafa sett yfir
þau mann, sem almannarómurinn
dæmir lílt hæfan til þess að gegna
því starfi. Hvort hann nú sarnt
sem áður kynni að hafa eitthvað
til að bera í slöðu sína skal eg
láta ósagt, en hitt þori eg að full-
yrða, að við höfum þar völ á
miklu hæfari manni.
Það vita allir við hvern eg á.
Allir íslendingar vita, að þeir eiga
mann, sem yel er þess megnugur
að vera skógræktarstjóri. Allir vita,
að fengi hann að gera hið rétta
handtak við »skógræktarmálafleyt-
nna« þá mundi henni vera borgið.
En nú er sem oft áður, annar er
að reyna að framkvæma verkið,
og skútan er að minsta kosti gang-
laus. Það vantar rétta manninn á
hinn rétta stað.
Hver umskifti mundu verða á
skógræktarmálum þessa lands ef
Sig. Sigurður skólastjóri tæki við
þeim af núverandi skógrækarstjóra,
er ekki hægt að gera sér í hugar-
lund af ókunnugum, en kunnugir
geta farið nærri um það. í því
sambandi má líka benda á saman-
burðinn á trjáræktarstöðvunum
á Rauðavatni og Þingvöllum og
svo gróðrarstöðinni við Akureyri.
Beri þeir nú saman, sem hvoru-
tveggja hafa séð og athugi mun-
inn. Hugsið ykkur að Rauðavatns-
stöðin væri eins og Akureyrarstöð-
inn? Eða hugsið þið það gagn-
stæða, ef Akureyrarstöðin væri nú
eins og Rauðavatnsstöðin?
Þeir, sem ferðast hafa um Norð-
urland, og séð þau tré, sem
eru um svo að segja alt og svo
aftur séð trén sem skógrægtarstjór-
inn hefir dreift út frá sér, getur
gert sér í hugarlund hver munur
yrði ef Sig. Sig. yrði skógræktar-
stjóri.
Loks geta menn giskað á mun-
inn, af því trausti sém þing og
stjórn hafa á núverandi skógræktar-
stjóra annarsvegar og skólastjóran-
um á Hólum hinsvegar. Af skóg-
ræktarstjóranum er tekin sand-
græðslan, honum er ekki trúað
fyrir henni og til skógræktarmál-
anna er ekki veitt nema svo sára-
lítið fé, að það fermest til að launa
mönnum. Pingið trúir honum sýni-
lega, eftir fjárveitingunum að dæma,
ekki fyrir því fé sem þarf til fram-
kvæmda skógræktarmálanna, enda
vita margir, að það flýtur úr hönd-
um hans út á sjó, án þess að
árangur sjáist.
Petla er þjóðarskaði. Það er ó-
bætanlegur þjóðarskaði, að fá ekki