Tíminn - 15.05.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.05.1919, Blaðsíða 3
TÍMINN 127 Að því er sérstaklega snertir umsókn fossafélagsins »ísland« um leyfi til virkjunar á Sogsfossunum, þá virðist mér þar mælst til þess, sem ríkið einna sist má missa. Ekkert orkuvatn liggur eins vel við til ríkisvirkjunar og Sogsfoss- arnir, ef rikið vildi eða þyrfti að byggja orkuver, og hvergi er að- staða þess til slíks fyrirtækis jafn- góð. Veldur því bæði nálægð Reykja- víkur og fjölmennustu sveita lands- ins, sem að nokkrum árum liðn- um mundu hafa þörf fyrir mikinn hluta orkunnar til heimilisþarfa og iðju. Auk þess verður Sogii og virkjun þess, einkum ef hún tæki til efri hlutans og Þingvallavatns, að vera undir ríkisumráðum. Vatnsmiðlun á þingvallavatni eða hækkun yfir- borðs þess er sá vargur í fornum véum, sem eigi má líðast og mundi stórskemma Þingvöll. Eg verð því að telja mjög mis- ráðið, að leyfa útlendu félagi virkj- un Sogsins og umráð þess um marga áratugi. Réttast virðist, að ríkið leysi það úr sameign eða lögnemi það, ef þörf krefur, og virki það síðar á eigin spítur, þegar þörfin fyrir raforku eykst fram úr því, sem væntanlegt orkuver við Elliðaárnar getur veitt. Spurningin um það, hvernig svara beri öðrum umsækjendum, er of vandasöm til þess, að úr henni verði leyst hér til hlítar. Henni er að nokkru svarað með frumvarpinu til sérleyfislaga og framanrituðum athugasemdum, en úrlausnina að öðru leyti tel eg heyra undir Alþingi. Og svo mikils- verða tel eg ákvörðun um meiri- háttar vatnsvirkjun og stóriðju- fyrirtæki, að slíkt eigi að velta á samþykki tveggja þinga og þannig, að kosningar fari fram á milli þeirra, en þó án þingrofs. Slík mál eru í sjálfu sér engu Afriku og itölsku verzlunarburgeis- arnir hættu að sækja gull og dýr- ar vörur um Alexandríu austan að, þær eru nú fluttar á skipum suð- ur um Afríku. Fyrst fyrir liðugum hundrað ár- um opnast augu manna attur fyrir því hversu Egyptaland er óum- ræðilega þýðingarmikið fyrir þá, sem vilja ráða Indlandi. Þá berj- ast Frakkar og Englendingar um forystuna í heiminum. þá fer Napó- leon mikli hina nafntoguðu en á- rangurslausu herferð til Egypta- lands. Fyrir fimtíu árum var Súesskurð- urinn opnaður. Ur því varð það Iífsnauðsyn fyrir breska heims- veldið að geta ráðið Egyptalandi. Árið 1875 náðu Bretar undir sig meiri hluta hlutabréfanna í Súes- skurðinum, og smátt og smátt hafa völd þeirra farið þar vaxandi. Fram að stríðsbyijuninni hét það svo að Tyrkjasoldán réði landinu, en það var einungis í orði kveðnu. Þá er Tyrkir gengu í fjand- mannahóp Englendinga var því formlega lýst yfir að því veldi væri þýðingarminni en litilljörleg breyt- ing stjórnarskrárinnar og eigi virð- ist ástæða til að flýta svo sérleyfis- gjöfum, að eigi megi kjörtímabil líða á enda, ef leyfis er leitað snemma á kjörtímabili og það yrði stytt fram úr því, sem nú er. Fyrir liggur nú umsókn frá h.f. »Titan« dagsett 20. mars n. 1. um leyfi til virkjunar á Þjórsá allri; nú hefir Stjórnarráðið sent fossa- nefndinni hana til umsagnar. Eftir skýrslu Sætersmoens verk- fræðings telst svo til, að úr Þjórsá megi vinna um 1.000.000 hestafla með virkjum á 6 stöðum. Hér er því farið fram á stórfeld- ara vatnsvirkjunar fyrirtæki en enn þá þekkist í nálægum löndum í einu orkuvatni. Umsóknin gerir ráð fyrir 2000 verkamönnum við byggingu orku- vera og 600 við byggingu iðjuvera auk þess liðs, sem þarf til að stunda þau,- þegar þau eru upp- komin, en tímalengdin til virkjun- ar alls er eigi nefnd. Hún mundi þó tæpast verða minni en 30 ár eða 5 ár fyrir hvert orkuver. Við rekstur iðjuveranna er áætl- að, að þurfi einn mann fyrir hver 80 hestöfl og mun eigi of mikið í lagt. Má því gera ráð fyrir að virkjun þessa eina vatns, þegar henni er lokið, bindi 10—20 þús. manna, auk þess, sem hún, eftir framansögðu, myndi hefta 2—3 þúsundir manna við byggingar um 30 ár og iðjulýð að auki á hverj- um tíma eftir því, hve langt væri komið byggingu. Engum blöðum er um það að fletta, að slíkt fyrirtæki, ef í fram- kvæmd kemst, myndi hafa stórfeld áhrif á hag þjóðarinnar, en eng- inn má fyrir sjá, hvort þau yrðu góð eða ill. Hitt virðist liggja í augum uppi, að engin önnur vatns- iðjulej'fi mætti veita á næstu ára- tugum, ef þetta Ieyfðist, nema svo lokið. Nú bera friðarsamningarnir það skýlaust með sér að Englend- ingar munu engan þola við hlið sér á Egyptalandi. Það er spá margra að þess muni ekki mjög langt að bíða að Egypta- land skipi sama sess í enska heims- ríkinu og Suður-Afríka, verði sjálf- stætt bandaríki innan hins víð- lenda ríkjasambands. — Síðustu hálfa öldina, síðan Eng- lendingar fengu fótfestu í landinu, hefir því fleygt geysilega fram. Egyptaland stendur nú tvímæla- laust fremst allra þeirra landa sem Múhameðsmenn byggja, um þrifn- að, framfarir og menningu. Egyptaland er nú miðstöð fyrir 100 miljónir Múhameðsmanna í Norður-Afríku og Suðvestur-Asiu, bæði í verklegum og andlegum efnum. Öll tæki nútíðarmenningar- innar eru Egyptar að hagnýta sér, hraðfara með afbrigðum. Það er verið að gerbreyta stjórnarfari, leggja áherslu á uppeldismálin, bæta æðri og lægri mentun, járn- brautarlagningar, vatnsveitingar, fjármál landsins, bankamál, heil- væri, að landsbúar yfirleitt hyrfu frá sínum fyrri atvinnuháttum og gerðust vinnumenn stóriðjufyrir- tækjanna, en það væri að mínum skilningi menningarleg afturför og leiðin til tortímingar á þjóðerni og tungu, ef eigi annars verra. Það er að vísu svo, að Þjórsá er eigi á þeim stað eða svo í sveit komið, að ástæða sé til, að hugsa um hana að sinni til rikisvirkjun- ar eða að hún sé ríkinu eins nauð- synleg og Sogið, en virkjun á henni allri er að minni hyggju ofraun fyrir héruð þau, er umhverfis liggja og því óumflýjanlegt að reisa fyrir- tækinu skorður, ef leyfi verður veitt. Áform félagsins er að byrja virkjun á neðsta fossinum, Urriða- fossi, og færa sig síðar upp eftir ánni. Hann er talinn að hafa um 90.000 hestafla með lítilli vatns- miðlun og að virkjun hans með i orkutaugum til Reykjavikur kosti um 7.000.000 króna. Næsti fossi fyrir ofan er liest- foss, talinn að hafa um 52.000 hestorkur, en virkjun hans að kosta 4.600.000 krónur. Ef leyfa ætti virkjun í Þjórsá, mæfti að mínu áliti ekki ganga lengra en að þessum tveim fossum. Frekara leyfi yrði að bíða síðari tíma og fullkomin reynsla að fást áður fyrir áhrifum fyrirtækisins á landsháttu næstu héraða. Að því er snertir leyfisskilyrðin, sem umsækjendur nefna, þá skal það eitt fram tekið, að einskiskonar undanþága frá almennum sköttum eða álögum er að mínu áliti fært að veita slíku félagi, nema um vörutoll af vélum, áhöldum og tækjum til byggingar. Það á eigi við að gefa útlendum raönnum nein forréttindi, sem landsmenn sjálfir geta ekki öðlast, og þeir út- lendingar, sem hér vilja starfa i bróðurlegri samvinnu við innlenda brigðismálin, póst og símamálin og finna æ nýjar leiðir um að nota hinar stórkostlegu auðsupp- sprettur landsins — alt þetta og fleira verður til þess að Egyptaland er eitt þeirra sem heimurinn nú veitir mesta eftirtekt og væntir hins mesta af i náinni framtið. Egyptaland er aftur orðið það sem það var fyrir tvö þúsund ár- um, korn og afurðaforðabúr margra landa. Auðurinn streymir þangað og viðfangsefnin óþrjótandi, og nóg við féð að gera, til þess að stofna ný fyrirtæki. Nú búa tólf miljónir manna þar, en miklu fleiri geta verið þar þótt landrýmið sér ekki mikið. Mestu viðfangsefnin eru að vinna bug á hinum gömlu og rótgrónu þjóðarsiðum, sem eru þrándur í götu allrar framsóknar. Þeir eru óðum að breytast fyrir áhrifum skólanna og blaðanna og þess, hve samgöngurnar eru óðum að batna og hægt orðið að ferðast til Norð- urálfunnar. Svartasti bletturinn, alstaðar i menn, eiga að geta átt undir rétt- látri breytingu landslaga hér, en líka að vera þeim jafnháðir og aðrir landsbúar. Reykjavík, 19. april 1919. Sueinn Ola/sson. Skötamál Vestjiriinga. Löngum hefir það þótt við brenna, að Vestfirðingar væri all-afskiftir um mentastofnanir. — Ólafsdals- skólinn (sem nú er undir Iok lið- inn og mátti lika írekar teljast til Breiðfirðinga en Vestfirðinga) var lengi eini skólinn, sem ræktur var á Vesturlandi. Síðar hefir lýðskólinn að Núpi við Dýrafjörð verið stofnaður, og rekinn að mestu af einstökum manni. Sá skóli starfaði eigi ný- liðinn vetur, eins og kunnugt er, en ákveðið mun að kensla verði lekin þar upp á komandi vetri í líku sniði og áður. Fyrir nokkrum árum hnigu skoðanir margra áhugasamra ís- firðinga í þá átt, að stofna bærí gagnfræðaskóla á ísafirði með sama fyrirkomulagi og Akureyrarskólann, er starfræktur væri algerlega af landssjóði. — Var þessari skoðun haldið all-mjög fram í blöðunum vestra, i málfuudafélögum og þing- málafundum á árunum 1906—’12. Ástæðan til þessa hin sama og enn í dag: Vestfirðingar þurfa að hafa hjá sér að minsta kosti eina mentastofnun, sem héraðsbúar telja tilvinnandi að senda börn á, stofn- un, sem væri þess megnug, að veita meiri yl andlegrar menningar inn í héraðið, stofnun, sem héraðs- búar gætu tekið ástfóstri við og reyndu að hlúa að eftir föngum. Auk þess sem það er æði kostn- löndum Múhameðsmanna hefir verið kúgun og lítilsvirðing kon- unnar. Er þar við rammastan reip að draga. Kvennabúrslífið er svo samgróið þjóðsiðum og átrúnaði. En þar sér og votta fyrir nýjum tímum. Þeir verða æ fleiri, sem brjóla þjóðsiðinn um einangrun konunnar og eiga ekki kvennabúr. Það verður æ tíðara, að egyptskir menn dveljast um hríð í Norður- álfunni með allri Qölskyldu sinni, og flytja heim með sér þrá eftir meira frelsi og breyttu þjóðfélags- sltipulagi. Fyrir fimmtíu árum voru ekki aðrar mentastofnanir til en há- skólinn mikli í Kaíró og fáeinir lægri skólar, þar sem ekki var annað kent en arabisk málfræði og stærðfræði. Nú eru skólarnir fjölmargir og margbreyttir og gríð- arlega sóttir, ekki síst skólar Norð- urálfumanna. Háskólinn í Kaíró er stærsti há- skóli Múhameðsmanna, og eru þar að jafnaði um 10 þúsund stúdentar. Fram á síðustu tima hefir þar ekki verið annað kent en hið sama og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.