Tíminn - 17.05.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.05.1919, Blaðsíða 3
TÍMINN 131 Hrat köllum •við skurnið, fylgir því venjulega meira og minna af gerðafrumunum og ystu eggjahvítu- ríku, sterkjufrumunum. Er því miklu meira af eggjahvítu í hrati en malaða kjarnanum, hveitinu, sem aðallega er sterkja. (Frh.) Páll ísólfsson. Hljómleikar i dómkirkjunni 13. maí. Jón biskup helgi er frægastur íslendinga að fornu fyrir söng. Össur erkibiskup i Lundi hafði þau lög sett, að enginn skyldi utar líta um tíðir nauðsynjalaust. En þá er Jón helgi var á suður- göngu, til þess að sækja veiting og samþykki páfa til biskups- kosningar, kom til Lunds, gekk til kirkju og byrjaði aftansönginn með raust, þá leil erkibiskup sjálfur utar. Sögðu þá klerkar við hann: »Hvat er nú, herra erkibiskup, hví brjóti þér nú sjálfir þau lög, sem þér hafit sett«. »Satt segi þér«, svaraði erkibiskup, »en þó er nú sök til, því at slíka rödd heyrða ek aldrei fyrr af nokkurs manns barka út ganga, ok er þetta heldr engillig rödd en mannlig«. Bætir Gunnlaugur munkur því við, að »virðist ok svá mörgnm mönnum, at hinn heilagi Jón hafi allra manna verit best raddaður í þann tíma«. Söngurinn var ekki hvað síst það, sem laðaði Germana til kirkj- unnar. Það var nýr heimur fyrir þá. t*að var uý tegund menningar, háleit og harla göfug. í kristinni guðsþjónustu er söngurinn enn í dag eitt aðal-meðalið til þess, að nálga kirkjugestina Guði. Á blómatíma katólsku kirkjunnar hér á landi hefir kirkjusöngurinn vafalaust staðið á tiltölulega háu hugsa um að segja af sér, en gerði það þó ekki, og mun þjóðin fá seint fullþakkað honum þá kjark- raun, að halda út til enda í því- líkri nefnd, og bjarga málinu úr þeim voða, sem Reykvíkingarnir virtust ætla að sökkva því í. Um þetta leyti, hafði Bjarni Jónsson lokið rannsókn sinni a fornum og nýjum heimildum um eignarrétt á vatni, og komist að þeirri niðurstöðu, að landeigendur hefðu aldrei átt nokkurn vatns- dropa hér á landi, hvorki lygnan né rennandi, heldur hefði það jafn- an verið almenningseign. Togaði hann og færði úr lagi eldri og yngri lagastafi þessu viðvíkjandi, eins og sjá má að nokkri^ leyti af áliti minni hlutans. Hveruig Bjarni hefir öðlast þessa háu visku er erfitt að segja, því að á þinginu 1917 stóð hann á þeim réttargrundvelli, s sem hann fordæmir nú, og vildi þá láta Jánd- ið taka lán svo miljónum skifti til að kaupa fossa. Bjarni lét þegar prenta grein sína, og kvað hafa gefið nokkrum mönnum pésann. stigi. Hann var orðinn svo marg- brotinn, að hinum stranga Láren- tíusi biskupi þótti nóg um, og lagði bann fyrir, að »tripla eða tvísyngja, kallandi þat leikaraskap, heldr syngja sléttan söng«. — Svo hnign- aði sönglistinni með öðru. Þó höf- um við borið gæfu til ísleudingar, að varðveita öllum germönskum þjóðum betur fornan germanskan söng, og grallararnir gömlu bera vott um, að aldrei dó sönglistin út til fulls. Nú er viðreisn sönglistarinnar halin og það kemur í ljós, að ís- lenska þjóðin er sönghneigð og söngelsk og það er fylsta ástæða til að ætla að meðal okkar séu tiltölulega margir sem hafa góða hæfileika til frumlegrar tónsmíðar og eins hitt að við eigum lista- menn um meðferð á söng. í*að er nú orðið eigi sjaldan, að islenskir menn vekja sömu eft- irtekt á sér ytra og Jón helgi, að menn »líta utar« er þeir koma. Páll ísólfsson er einn af hinum fremstu í þeim hóp. Hann hefir stundað nám í Pýzka- landi og verið svo lánsamur að fá þar ágæta aðstöðu. Hann varð lærisveinn afbragðs kennara og þá er kennarinn varð að fara í stríð- ið skipaði hann Pál í sæti sitt og Páll fékk til óskoraðra umráða og æfinga frægasta organið á Pýzka- landi, það er á lék árum saman mesti tónlagasmiður heimsins J. S. Bach. Árangurinn er sá, að vegna ágæt- is upplags Páls og þessarar að- stöðu, mun nú vera leitun á jafn- færum manni í þessari grein um Norðurlönd, að því er kunnugir menn segja. Er helzt talið að Svíar kunni að eiga honum snjall- ari organleikara. Hann hefir orðið landi sínu til hins mesta sóma í utanförinni. Hljómleikurinn á þriðjudaginn En það eitt hefir spurst til áhrif- anna af þeim lestri, að engir eru jafn ósveigjanlega sannfærðir um það, hversu vatns ránskenningin sé röng, eins og sumir af þessum mönnum og þakka þeir það aðal- lega röksemdum Bjarna. Ekki er ljóst hve lengi hefir stað- ið samdráttur þeirra Reykvíliing- anna landlæknis, Jóns og Bjarna, og eigi hversu samband þeirra gat myndast þar sem Guðmundur og Jón mundu vera allfúsir að leyfa erlendum fossafélögum, a. m. k. efnu að starfa hér, en Bjarni hefir jafnan látið svo sem þverbanna skyldi útlendingum afnot íslenskr- ar vatnsorku. Hvort þögnin í nefnd- inni um mesta vandamálið hefir verið til að leiða Bjarna lengra og lengra út á hálkuna, skal látið ósagt, þó að grunur leiki á því. En hafi það verið, þá er hitt víst að vatnsránsdraugur Bjarna er lík- lega til að launa þeim félögum hans, meir en til fulls fyrir allar þær veiðibrellur, sem þeir kunna að hafa lagt á götu hans. Þegar komið var fram yfir ný- var bar þessa fyllilega vott. Ósöng- fróður maður getur ekki gagnrýnt með neinum rökum meðferð Páls á viðfangsefnunum, þau er voru erfiðari og meiri háttar en nokkur hefir fyrir færst í fang á íslandi, af slíku tagi. Af Páls hendi varð enginn ljóður á fundinn. Skilning- ur á veigamiklum tónsmiðum er að vísu svo torgætur, að fæstir hafa þeirra nema lítil not við að heyra þær ekki nema einu sinni. En það mun hafa verið flestra mál, þá er þeir gengu út úr kirkjunni, að þeir höfðu hlýtt á einhverja hina háleitustu og göfgustu guðs- þjónustu. Jón helgi varð dýrðlingur þjóðar sinnar, vafalaust ekki síst vegna söngsins. Hann varð dýrðlingur vegna áhrifa þeirra sem hann hafði á samferðamenn sina. Engillegur söngur hans hefir ekki síst valdið þeim. Menn eins og Páll ísólfsson eru dýrðlingar, spámenn, i nútíðar- skilningi. Þeir hafa það á valdi sínu að vekja og glæða með list sinni hið besta og göfgasta hjá samferðamönnunum. Það er vafalítið, að fengjum við að njóta Páls hér, þá myndi hann eignast marga góða lærisveina, sem hver í sínum verkahring gérðu þjóð- inni stórkostlegt gagn. Góður söngur er'eitt af bestu uppeldismeðulun- um í dygðoggöfugu liferni. Góður söngur er eitt af því helsta, sem gerir lífið bjart og unaðslegt. Betra uppeldi þjóðarinnar í þeim efnum er harla eftirsóknarvert. Það væri ánægjuleg tilhugsun, að mega vænta hans að slíku starfi, að námi loknu. En hvað getum við boðið honum? Það er fornt mál, að ekki er spámaður metinn í sínu föðurlandí. Það væri sárt, að sjá á eftir honum alförnum.— Þegar ekkert er til undir slikum kringumstæðum handa slikum ár mun stjórnin hafa farið að herða á formanni, að láta hendur standa fram úr ermum. Voru þá hin almennu vatnalög komin til umræðu. Er þar steypt saman öll- um eldri og nýrri lagabálkum við- víkjandi vatns notkun. Nokkru áður höfðu þéir Reykvíkingarnir samþykt að leita sér meðhjálpar, og völdu til þess Einar Arnórsson. Mun þeim hafa þótt hann fyrir margra hluta sakir, vel fallinn til að ganga í þeirra þjónustu. Frá því að plagg Bjarna var fram komið, höfðu einkum orðið skærur milli hans og Sveins Ólafs- sonar út af eignaréttinum. Hinir nefndarmenn setið þar hjá. Er helst svo að sjá sem Sveinn hafi gert ráð fyrir, að grein Bjarn yrði tekin eins og marklaust hjal, og að engu höfð af hinum nefndar- mönnunum. En er vatnslögin komu til umræðu varð Sveini brátt ljóst, að formaður, Einar Arnórsson og Jón Þorláksson ætluðu að byggja á skilningi Bjarna, þó að alt væri á hálku og huldu, til að blekkja og villa sýn. Orð lék á að þeir IJaldvin E inarsso n aktýgj asmiður. Laugaveg 67. Reykjavik. Sími:648 A. manni, þá er það skylda okkar, að stofna til einhvers sérstaks handa honum, því að við megum ekki við því, að fara á mis við svo mikinn andlegan auð, sem í boði er. Það er allra manna mál, að nú sé hér á landi meira um trúar- þörf og leit manna að hinu sanna og rétta, en lengi hefir verið. — Andleg vasning þjóðarinnar géfur bestar vonir um, að náin framtíð verði farsæl. Það væri ein besta lyftingin undir slíka andlega hreyf- ingu, að fá að njóta starfs slíks manns, sem Páll ísólfsson er. Það væri ekki minsta tryggingin fyrir því, að sú hreyfing yrði sterk og heilnæm. Greinar i blaðið. Seinni partinn í vetur hafa »Tím- anum« borist þau ósköp af að- sendum greinum, að ekki er neinn vegur, að birta nema nokkurn hluta þeirra, a. m. k. fyrst um sinn. Er þetta ilt, vegna þess, að mjög margar af greinunum eru þess fylli- lega verðar að birtast, en það ,verður ekki við ráðið. Ritstj. »Tímans« verður því að biðja þá mörgu, sem hér eiga hlut að máli, að virða á betrí veg, þótt enn kunni að verða bið á um birting ritsmíðanna. AV! Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni? fjórmenningarnir innu saman dag- lega að sínum plöggum. Hefir þá tilætlunin verið sú, að koma með alt undirbúið á fundinn og herja það þar fram með valdi meiri- hlutans. Aldrei var Guðm. Eggerz í þessum samtökuni. Að nafni til voru þeir samflokksmenn hann og Bjarni, en sambúð þeirra hafði aldrei verið góð. Sýndi meirihlut- iun Guðm. fulia fyrirlitningu er hann valdi sér annan lögráðunaut. Bjarna þótti hins vegar alt sitt traust vera þar sem Einar var Arnórsson. Að lokum kemur þar að Sveinn sér að eigi dugir svo búið. Hafði hann reynt með lempni og sann- girni að fá meirihlutann til að byggja vatnalögin á hinum forna og marg lögfesta skilningi um vatnsréltinn. Enn er það mistókst klauf hann nefndina. Fylgdi Guðm. Eggerz honuin í útlegðina. Meiri hlutanum mun hafa kom- ið þetta mjög á óvart. Báðir voru þeir Sveinn og Guðmundur mjög heilsutæpir. Sá tími sem þeir gátu haft til starfanna var sárlítill, ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.