Tíminn - 24.05.1919, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.05.1919, Blaðsíða 4
188 TíMINN Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Bændur! Látið raforkuna vinna! Pér getið fengið rafmagn til ljósa og aflframleiðslu, með mjög rlitium kostnaði, hæfilegt fyrir yður. Bjart skínandi rafmagnsljós og raforku til þess að reka vatnsdælur — þvottavélar — skilvindur — strokka — mjaltavélar, hvervistéina og lil hitunar á straujárni o. fl. Mjaltnrélar reknar með Delco Ligfht. Allar (tessar rélar ern reknar nieð raforkn frá Delco Liglit. Ðeleo Lig-lit er búið til í tveimur stærðum 3/4 kw. og 3 kw. rafmagnsgeymum. Minni vélin eyðir að eins 1 títer af steinolíu á kl.stund og framleiðir íyrir það 1000 kertaljós. Smurolíugeyminn á að fylla 14. hvern dag af smurolíu og eyðir vélin hérumbil 1 líter á mánuði. l>eloo þarf mjög litla gæslu, svo að hver maður sem ekkert er inni í raforkunni getur gætt Delco Ligth. 12 ára gamall drengur getur hæglega hirt vélina svo einföld er hún. Af Delco X^iglit iiafa verið aígreiddar vfir 60000 stöðvar víðsvegar út um heiminn, sem eru þektar undir nafninu Delco JAiglit. Hér á landi hafa vélarnar revnst dásamlega vel — allir sem hafa kej'pt þær Ijúka lofsorði á þær fyrir sparsemi og styrkleika. er vél sem veitir yður öll hin ákjósanlegustu þægindi við að hafa íjafmagn, án jsess þó að þyngja yður með óþægiiegrt aukavinnu, sem fyigir hinum vana- agnsvéium. 3/. kw. Dclco Ligriit Tél er rér útreg-nm yðnr með ötln nema dreng-nnm. 'mmmm%mi slliiil Deleo Lig'Iit, — vatnsdæla dælir 1400 lítrum af Tatni á kl.stanÆ er altaf tilhúin þegar rafmag’nið er við. »k.rifiö eítir upplýsingrUm pegrar til umboösmanria I>eleo Light á Islaridi. Sigurfón Fétursson & J. Ingvardsen. Sími 137. Hitfnarstpætl 18. Símnefni: HET.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.