Tíminn - 10.07.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.07.1919, Blaðsíða 3
V TlMINN Raflýsing fyrir kaupstaði. Við tökum að okkur að gera mælingar á vatni, áætla og byggja rafstöðvar fyrir kaupstaði, hvort heldur með vatns- eða mótor-afli. Sé ekki um vatnsafl að ræða, mælum við með Diesel-mótorum, sem eru olíusparastir allra olíuvéla. Skrifið eftir tilboðum og upplýsingum, sem veitast öllum ókeypis. Ilí. Hafmagnsfél. Xliti & Ljós 8ími 176B. Vonarstræti 8. I*<3stlxólf 383. nra, sem þeir eru dræmir á að selja eða láta ekki nema til sinna vildarvina. Sykurverslunin erþannig á þessum tveim mánuðum komin í það horf, að mikill skortur er á vörunni, skiftingin ófullkomin og ranglát. Verðið hækkað frá því sem áður var. Og þó virðast allar likur til að framtíðin geymi meiri ókjör í skauti bæði um verðlag og fleira. Blaðið Vísir hefir nýlega birt grein um sykurleysið. En í stað þess að játa ósigur sinn, því að ósigur hinnar frjálsu kaupmanna- samkepni er rothögg á kenningar þær, sem blaðið hefir flutt á und- anförnum árum, snýr það öllu við. Kennir landssversluninni um alt sykurbaslið, eftir að hún var búin að sleppa tökunum á þessari vörutegund. Framkoma Vísis í þessu máli er óafsakanleg. Það má skilja það, að ritstjórinn var gramur yfir að sjá veruleikann gera að engu allar hans bollaleggingar. En sú gremja ætti að koma niður á vinum hans, milliliðunum. f*eim hafði mistekist. Lofið um dugnað þeirra við inn- kaup og skiftingu á þessari vöru- tegund höfðu verið staðlausir staf- ir. í öndverðu stríðinu hafði líka verið dýr og lítill sykur — meðan kaupmenn voru einir um hituna. Til að tá sykur fyrir 1 kr., var stundum heimtað að kaupandinn tæki aðra vöru um leið fyrir 5—10 kr. Þetta var að nota sér neyðina. Almenningur möglaði. Lands- stjórnin tók í taumana, verslaði með sykur það sem eftir var af stríðstímanum, og heilt missiri eftir að vopnahlé er samið. En frammi- staða kaupmanna er ekki meiri en það, að síðan þeir fengu »frelsið« hefir öll sykurverslunin komist í megnustu ógöngur. Það vill meiraað segja svo til, að landsverslunin er enn þá aðal bjargvcettarinn í þessu þess að jafna niður gjöldum til bygginga og viðhalds vegum. Væri rétt að auka fremur sn rýra það fjárhald héraðanna, og breyta gjaldagrundvellinum. Áður en eg varpa fram ákveðn- um tillögum um þessi efni, vil eg láta þess getið, að komið getur til mála, að taka einstöku vegarspotta inn á gildandi akvegalög í þeim tilgangi, að rétta hlut þeirra hér- aða, sem fremur hafa farið á mis við akvega fjárveitingar undanfarin ár, og jafna þannig aðstöðu þeirra við hin, svo að allir landshlutar standi jafnara að vigi með að taka vegamálin á nýjum grundvelli. Eg nefni t. d. N.-Þingeyjarsýslu og Vopnafjarðarhérað í N.-Múlasýslu. Annars ætti að fara gætilega í þessar sakir, en skifta sem fyrst um grundvöll með nýjum laga- ákvæðum í þá átt, sem nú skal drepið á. í ílestum héruðum, þar sem ak- vegir eru komnir, hafa augu manna opnast fyrir gildi þeirra og notum, og áhuginn stórum aukist fyrir því að halda þeim áfram, upp eftir máli. Hún er að hlaupa undir baggann, og skifta sykri milli þeirra héraða, sem verst eru leik- in af »frelsi« milliliðanna. Skal nánar vikið að því síðar. Frá alþingi. Forsetakosningar fóru fram í þinginu 1. þ. m., og sat þar alt við sama og í fyrra, en þessar kosningar eru einskonar mæli- kvarði flokkanna innbyrðis. Forseti sameinaðs þings er Jóh. Jóhannesson en Magnús Torfason varaforseti. Skrifarar þar Þorleifur Jónsson og Sig. Stefánsson. Forseti neðri deildar ÓlafurBriem, en varaíorsetar Magnús Guðmunds- son og Bjarni Jónsson frá Vogi. Skrifarar í Nd. Þorsteinn Jónsson og Gísli Sveinsson. Forseti efri deildar Guðmundur Björnsson landlæknir, varaforsetar Karl Einarsson og Guðm. Ólafs- héruðunum, og byggja hliðarvegi út í einstakar sveitir frá aðal ak- brautinni. Sýslusjóðir og sveitar- félög hafa víða lagt mikið á sig, til að koma þannig upp vel ak- færum sýsluvegum; en getan er af skornum skamti og vegunum mið- ar hægt áfram. Víða eru bygðir stultir vegarspottar á ári, án þess að vera fullgerðir, svo þegar næst er bætt við, eru þeir orðnir troðn- ir og skemdir af umferð. Með þessu lagi eða réttara sagt ólagi, er peningum eilt að óþörfu, pen- ingum, sem koma mundu að full- um notum, ef landssjóður veitir ríflega fé á móti héruðunum, til að fullgera vegina. — Eg gat þess að sú aðferð væri hollust og drýgst til fjárframlaga í vegamál- unum, að sveitaféiög og héruð hefðu hvöt og jafnvel skyldu lil að leggja sjálf á sig gjöld, t. d. í eitt skifli fyrir öll um nokkurra ára bil, til að lúka vegi bjá sér. Hitt er engu síður nauðsynlegt, að landssjóður geti þá orðið þeim samtaka, og lagt fram fé á móti. Framlajgsskyldu landssjóðs á að son frá Ási. Skrifarar: Hjörtur Snorrason og Eggert Pálsson. Auk fastra nefnda, sem þingið kýs, verða nú kosnar þrjár nefndir: í stjórnarskrármálið, launamálið og fossamálið. Þingstörfin eru í þann veginn að komast á rekspöl og ^nefndir að taka tii starfa. „Kærleiksheimiiið14. í neðri deild Alþingis hafa tvær frómlyndar heiðurspersónur stofn- sett hjúskap og heimili, fóstur- landinu og »kvart-miljóninni« til verndar og eflingar. Til þeirra hafa ráðist í vinnumensku nokkur ágæt hjú, enda lítur vel út með bú- hokrið. Húsbóndinn á þessu heimili er Einar Arnórsson hinn fallni engill langsara, sem haft hefir á undan- gengnum þingum mannaforráð yfir tveim sálum. Heimulegur lærisveinn Einars hefir verið Magnús Guð- mundsson. Hann hefir fyr reynt ákveða með lögum, en auk þess ætti hann að veita héruðum lán með löngum afborgunarfresti, til að greiða fyrir vegunum. í reglu- gerðum til sýslunefnda ætti að setja ákvarðanir um framlagsskyldu sýslu- og sveitar-fétaga, þó svo að þeim sé heimilt að þoka til hlut- fallinu. Hér í Þingeyjarsýslu hefir sú aðalregla haldist um nokkur ár, að sýslusjóður leggur fram s/e kosnaðar til sýsluvega, en hlutað- eigandi sveitarfélag */5- betla hlut- fall virðist heppilegra en að út- gjöldin skiftist til helminga á þessa aðilja, Sýslan hefir jafnan meira svigrúm til að jafna niður gjöld- um, en t: d. fátækt sveitarfélag. Landssjóður ætti svo að leggja fram fé að hálfu, móti sveit og héraði, til þessara akfæru vega, sem bygðir verða eftir sveitum, út frá aðal akveginum. Vegamálastjóri landsins ætti með aðstoð oddvita hlutaðeigandi sýsunefndar að gæta þess, að vegalagningin sé vel og lögformlega af hendi leyst. Hann á að skipa verkstjóra, er ræður 227 að villa á sér heimildir með því, að þykjast vera framsóknarmaður, en gekk þó aldrei í þann flokk. Nú er hann kominn heim til föður- húsanna. Á næsta bæ við Einar bónda var ein prýðileg ungfreyja, nefnd B. Kr. Hún hafði tvo liúskarla, Jón á Hvanná og Sigurð Vigur- klerk. Nú í vetur bar svo til á einu »vatnsráns-ballinu«, að þau Einar og B. Kr. feldu hugi saman og ákváðu, að lifa í ást og ein- drægni það sem eftir er æfinnar. Nú hafa þær óskir orðið að veru- leika og hafa þau »bláa bók« undir koddanum, sem foriíkunar- merki. »Kærleiksheimili« þeirra er orðið ein af stoðum Alþingis. Þykir dásamlegt að horfa á heim- ilishættina á bænum þeim ofan af pöllunum. Bóndinn og húsfreyjan skína eins og tvær stjörnur. Frum- getinn sönur þeirra í pólitískum reifum er Gísli Sveinsson, yndi og eftirlæti móður sinnar. Vigur- klerkur syngur dag út og dag inn fegurstu versin í afturhaldsgrall- aranum. Jón á Hvanná hirðir fjósið en Magnús Pétursson dreg- ur fóðurbæti að heimilinu. Meðan landið á slík heimili, þarf enginn að vera kviðandi um fullveldið. Aheyrandi. Norðmenn hafa gert konsúl sinn hér að aðalkonsúl (generalkonsul), og stendur hann þá í beinu sam- bandi við utanríkisstjórn Norð- manna, en ekki aðalkonsúl þeirra í Danmörku eins og áður. Lík Aall-Hansens fanst á floti hér í hafnarmynninu 25. f. mán., en hann druknaði í febrúar í vetur. Það var flutt til Noregs með Kora. verkamenn í samráði við oddvita sýslunefndar. Vegamálastjóri sér um að fengin verði hels'tu verk- færi til vinnunnar. Ásamt því að leggja til, að lands- sjóður kosti að helmingi akvegi eftir héruðum, tel eg sanngjarnast og hyggilegast, að allar brýr í sam- bandi við þá — aðrar en ræsi — séu reistar á landssjóðskostnað, og undir stjórn vegamálastjórans, er annast efniskaup og annað, er til þarf. Fjárframlag landssjóðstil þess- ara akvega, skiftist að nokkru leyti eftir því, hvar vegirnir koma að mestum notum. Að sjálfsögðu verður gætt jafnaðar í úthlutuninni. — Auk þessara samgöngubóta í héruðunum, sem nú hefir verið gerð grein fyrir, liggur annað víð- tækt hlutverk fyrir landssjóði í vegamálum; það eru samböndin yfir heiðar, og fjallvegir milli hér- aða — aðalþjóðvegirnir. Það hefir lítið verið unnið að samstæðum vegum, að eins brúaðar verstu tor- færurnar. Um það er engum blöð- um að fletta, að þá á landssjóður einn að leggja. Það er töluvert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.