Tíminn - 12.07.1919, Side 3

Tíminn - 12.07.1919, Side 3
TÍMINN 231 hafa dáð til að bjarga sér sjálfir, hafna auðvitað hjá bröskurunum, eins og fyr. Samvinnumaður. „Osk abarniðK. Herra Páll Jónsson frá Einars- nesi ritar grein um Eimskipafélag- ið með fyrirsögninni »Óskabarnið« í Tímann 2. þ. m. Tilefni hennar er ónákvæmni, sem hann telur sig hafa fundið í yfirlitinu um eigenda- skifti hlutabréfa í félaginu, á bls. 6 í skýrslu félagsstjórnarinnar til aðalfundar 28. f. m. Hr. P. J. sýndi mér grein þessa áður en hún birtist. Tjáði eg honum að eg teldi greinina ósanngjarna í garð félagsstjórnar og auk þess mishermt sumt, svo eg hlyti að gera athuga- semd við hana ef hún kæmi í blaði. Nokkuð mishermi sem var hefir höf. felt úr greininni, sem í blaðinu kom; þó vil en gjarna nota boð blaðsins um rúm fyrir athugasemd. Yfirlitið um eigendaskiftin er gert á skrifstofu félagsins af á- byggilegum manni og tekið í skýrsl- una eins og frá honum kom. Hlulhafaskráin er spjaldskrá með h. u. b. 15 þúsund spjöldum og miklar annir voru á skrifstofunni m. a. vegna undirbúnings aðal- fundar um þetta leyti. Þetta er sagt til afsökunar því að villur hafa slæðst í yfirlitið. Nú hefir þetta verið athugað aftur í fullu næði og mjög nákvæm- lega. Við það hefir komið fram að eigendaskifti hafa orðið 328 eins og segir í skýrslunni, en fyrir 51,675 kr. eða 350 kr. meira en í skýrslunni segir. Enn fremur hefir verið nákvæmlega farið yfir það hverjir af viðtakendum hlutabréfa eins úr flestum öðrum þáttum gild- andi skattalaga. Samgöngugjöldin eru þyngst á þeim, sem síst mega við því, búa lengst frá, og hafa mesta vegaþörfina. Hvernig á þá að breyta grund- velli sýslusjóðsgjaldanna? Hlutföll- in verða að snúast við. Látum nefskatt á verkfærum mönnum vera óbreyttan að krónutali; en hann má ekki nema meiru en fjórðaparti af öllum tekjunum; tíundargjaldið verður að hækka einkum af ábúðarhundruðunum, í þriðja lagi verður að ákveða með lögum nýjan gjaldslofn er eg tel réttlátastan og það eru jarð- eignirnar. Af þeim verður að taka ákveðið hundraðsgjald er miðist við verð þeirra samkvæmt nýju mati. Pær margfaldast vegna sam- göngubótanna og búa mest að þeim. Eg skal ekkert fastákveða hundraðsgjaldið til sýslusjóðs, en ætla þó að miða við l°/« sem há- mark. Gjaldið verður að sjálfsögðu mishátt á jörðunum og miðast við afstöðu þeirra frá höfn og akvegi. Eg tala hér sérstaklega um þá ak- II ■ n/'i Peir sem vilja kynnast því hve hrifnir menn voru af gáfum og glæsimensku Jóns í Múla þegar hann kom fyrst fram á sjónarsviðið í kaupfélagsmálum, þyrftu að lesa æíisögu Jakobs Hálfdánarsonar. Yerð 2 kr. séu keypt 50 eintök eða fleiri, kr. 2,25 fyrir alt að 50 eintökum. í lausasölu kostar árgangur- inn 3 krónur. — Heftin eru 4 á ári. Afgreiðsla Skólavörðustíg 25. Sími 749. Prjár kennarastöður við barnaskólann á ísafirði eru lausar. Föst laun eru Kr. 1500,00, 1400,00 og 1300,00. Umsóknir stílaðar til skólanefndar séu komnar í mínar hendur fyrir 10. ágúst. Sigurgeir Sigurðsson form. skólanefndar. þeirra, sem orðið hafa eigenda skifti að, hafa átt hluti áður í fé- laginu og hvort framseljendur hafi framselt alla hlutaeign sína í fé- laginu við hvert framsal eða ei. Niðurstaðan er sú, að eigendum hefir fækkað um 137 í stað 170 eins og í skýrslunni segir. Hér hefir verið höfð sú aðferð, sem nákvæm- asta niðurstöðu getur gefið. Skýrsl- an leiðréttist þá svo sem að fram- an segir. Niðurstaðan verður, að skrásett- um eigendum hluthafa hefir fækk- að um tœplega l°/o í stað rúmlega l°/o, eins og skýrslan sagði. En ekki nema hlutabréfin sem eiganda- skifti hafa orðið að meira en rúm- vegi sem landssjóður leggur einn. Viðhaldi á akvegum sýslu og hreppa mælti einnig skifta eftir sömu reglu. — Til þess að finna réttlátan grundvöll fyrir hundraðs- gjaldinu, verður að flokka allar jarðir í héraðinu. Flokkana mætti ekki hafa mjög marga. Eg geri ráð fyrir að þeir geti orðið Qórir í eirini sýslu, og haga þá stigun- un á gjaldinu samkvæmt því, t. d. V*—1°/°- — Fasteignanefnd í hverju héraði, sé falið að skifla jörðun- um í gjaldskylduflokka.myndi þeim veitast það létt sem fengist hafa við nýja jarðamatið. En yfirmats- nefnd ætti að samræma eftir föng- um gerðir þeirra á öllu landinu. Þessa flokkaskipun á jörðunum verður að endurskoða á 5 ára fresti. Þó að nokkuð þurfi í byrjun fyrir því að hafa að á- kveða þennan grundvöll, þá er létt að framltvæma breytingarnar 5. hvert ár, þær verða svo litlar venju- legast. Og svo er mikið fyrir það gefandi, að skipa málum þjóðfé- lagsins sem réltlátast, en láta þau ekki lúta því handahófs- og for- um 3°/o af öllu hlutafénu, eins og segir í skýrslunni. Sú ástæðulausa ásökun til stjórnarinnar að hún vilji draga fjöður yfir það, að hverju leyti að bréfin safnist á ein- stakra manna hendur verður með þessu enn ástæðulausari. Stjórnin vildi ekkert annað en gefa rétta og skíra skýrslu um þetta atriði, sem umræðum hefir valdið. Henni þykir leitt að tölu- villur hafa slæðst í yfirlitið, og er eg hr. P. J. þakklátur fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að leið- rétta þetta. En þær töluvillur eru ekki í hag þeim sem staðhæfa, að hlutabréfin séu að safnast á fárra manna hendur. smánar-fyrirkomulagi, sem nú gildir og hvergi hefir vissa fótfestu. — Eg legg mesta áherslu á, að útgjöldum til vegamála innanhér- aða verði jafnað niður á þann hátt sem eg hefi nú bent á. Verði þeim ráðum tekið og ákvæðistekj- ur sýslusjóða auknar, að minsta kosti um það er nemur akvega viðhaldinu — þær ættu að aukast töluvert meira — þá tel eg heppi- legra að héruðin annist það fram- vegis, eins og að undanförnu. Landssjóður á í ýms önnur horn að líta. Samkvæmt fenginni innlendri reynslu, mun vegamálastjóri lands- ins geta höggvið nærri því hve mikið þarf að áætla til viðhalds akvegum árlega. Það er vafalaust mismunandi eftir landslagi og einnig ólíku loftslagi og veðrum í landsfjórðungunum. Þó mun mega finna vissan mælikvarða fyrir því í hverju héraði, hvað áætla þarf fyrir kílómeterinn. Heppilegast mun að fela honum yfirstjórn og eftir- lit á viðhaldi allra vega, og að hann hafi einn trúnaðarmann í t Önnur eigendaskifti en þau, sem skrásett hafa verið í hluthafaskránni eru ógild gagnvart félaginu og koma því ekki til greina hér. Ervitt að spá um hve mikil brögð að slíkum breytingum séu, en stjórn- inni er ekki kunnugt um atvik, sem geri líklegt, að mikið sé um eigendaskifti, sem ekki hefir verið leitað samþykkis félagsstjórnarinn- ar að. Samkvæmt þessu er ekki fyrir hendi aðal forsendan fyrir uppá- stungu hr. P. J., að landssjóður þurfi að ná kaupum á sem flestum hlutum — sú, að hlutaféð sé nú að safnast á fárra manna hendur. Án þess eg ætli að ræða frekar þá uppástungu, vil eg þó geta þess, að reynsla er fengin fyrir því, að heppilegt var að hafa félagið í því formi sem það var stofnað, með smáum hlutum á höndum sem flestra landsmanna. (Nú er h. u. b. 7. hvert mannsbarn í landinu hluthafi í félaginu.) Með þessa reynslu að baki virðist uppástunga hr. P. J. ekki tímabær. Reykjavík 8. júli 1919. Sveinn Björnsson. Nýtt hljóð er nú komið í stokk- inn hjá miljónafjórðungsblaðtröll- inu um þýðingahugmynd Sigurðar prófessors Nordals. I gömlu ísu tók Jón Björnsson hugmyndinni tveim höndum en nú er hún bann- færð í stjörnumektri rftstjórnargrein. — Lengi getur vont versnað. Dráttarvél, sem vegamálastjóri hefir útvegað, var reynd hér í fyrradag. Var beitt fyrir tvo plóga í kargaþýfðri og seigri niýri. Varð það ljóst af tilrauninni að vélin kemst vel yfir þýfið, en plógarnir voru gerðir fyrir slétta jörð og gekk því plægingin illa. hverju héraði sér til aðstoðar — er jafnfrarnt sé vegavinnuverkstjóri í héraðinu. — Landsjóður verður að annast um viðhald á þjóðveg- um, sem lagðir eru á hans kostn- að og akvegum þeirn, sem liggja yfir heiðar og óbygðir. Enn frem- ur kostar hann viðhald á öllum brúm á þjóðvegum og akfærum sýsluvegum. Eg fer ekkert út í þá sálma í þessari grein, á hvern hátt skött- uin og skyldum til landssjóðs verði best skipað, tillögum um það mál mun eg ef til vill varpa fram síðar. En ef það þykir varhuga- vert og of stórt spor, að ákveða tekjur sýslusjóða, með almennum lögum og reglugerðum, eins og eg hefi gert tillögur um hér að fram- an, þá vil koma með þá tillögu: Að þingið samþykki heimildarlög, er feli sýslunefndum að leggja hundraðsgjald á jarðirnar, eftir þeim hlutföllum er sýslunefndin ákveður, en í lögunum sé tiltekið hámark gjaldsins. Eg bendi á þetta sérstaklega með tilliti til vegavið- haldsins, en álít heimildarlög frjáls-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.