Tíminn - 23.07.1919, Side 1

Tíminn - 23.07.1919, Side 1
TÍMINN að minsta kosli 80 blöð á ári, kostar 5 krónur árgangurinn. AFGREIÐSLA i Regk/avík Laugaveg 18, sími 286, út um land i Laufási, sími 91. III. íir. Reyijavík, 23. ,júlí 1919. 55. blað. Úti í löiiíliioi. Þjóðirnar hafa staðið í stað, eða þokast aftur á bak á fjölda mörg- um sviðum á undangengnum st5rrj- aldarárum. Huglcvæmdin, fram- kvæmdin og fjármagnið hefir alt stefnt að einu marki, því að lifa, og sigra í stríðinu. En nú þegar friður er saminn, þá koma hin vanræktu verkefni hópum saman og krefjast úrlausn- ar. Fjöldi manna í stóru og smáu löndunum á ekki þak yfir höfuðið. Húsin hafa gengið úr sér, ekkert verið lagað eða bygt í mörg ár. Qg nú þarf að byggja stórfengi- lega. í Englandi einu saman þarf að byggja 300 þús. hús til að bæla úr brýnustu neyð. Má þá nærri geta um þau lönd, þar sem heilir lands- hlutar hafa verið lagðir í eyði eins og Belgía, Norður-Frakkland, Pól- land o. s. frv. Alstaðar er beitt hinni mestu fyrirhyggju við þessa húsagerð. Beitt hinni ýtrustu fram- sýni um að gera húsin bæði góð og ódýr. Þar er verið að starfa fyrir framtíðina. Miljónir manna koma heim af vígstöðvunum, að engum eignum, eða atvinnu, margoft heilsubilaðir, nær því alt af með breyttar þarfir, auknar kröfur og sjálfstilfinningu. Bæði í Þýskalandi og Englandi eru vegna þessara manna gerð firnin öll af nýbýlum handa hermönnun- um. Aðalseignunum með víðáttu- miklum, ónotuðum löndum er skift upp í smábýli, séð fyrir hús- um, áhöldum og öllu sem til þarf til að hefja nýtt landuám. Stríðsárin hafa eflt auðvaldið c.g »hringana« meir en nokkurt ann- að jafn langt tímaskeið. Og sé ekkert aðhafst til varnar er ber- sýnilegt, að megnið af auði ver- aldarinnar hlýtur að safnast sam- an í hendur tiltölulega fárra fjár- málamanna, sem einoka lífsnauð- synjar manna og samgöngutæki. En stríðið hefir kent mönnum ýms ráð við þessu böli. Ríkisvald- ið hefir glímt við hringana á und- anförnum árum. Og því beita nú allar þjóðir, sem nokkurn mann- dóm hafa, til varnar almennings hag. í Bandaríkjunum og Englandi hefir ríkið tekið járnbrautirnar af mörg hundruð félögum, og starf- rækt þær undir einni stjórn í hvoru landi. Og hagnaðurinn er svo ótví- ræður að óhugsandi er að sam- göngutækjunum verði aftur slept i hendur gróðrafélaganna með sama hætti og áður var. Stórvægileg nýung er það, að Bretar munu nú í þann veginn að kaupa allar kolanámur í landinu, til að reka þær framvegis, sem ríkisfyrirtæki. Við rannsókn kola- málsins undangengna mánuði kom í ljós svo gífurleg misnotun að- stöðu og valds hjá námueigendum, að málstaður þeirra um áfram- haldandi yfirráð þessarar auðlindar er hér urn bil vonlaus. Jafnhliða því, að ríkið tekur námurnar mun starfsdagurinn verða styttur úr 8 stundum í 6. Hermennirnir, sem komnir eru heim sigri hrósandi. telja það ekki heppileg laun, að loka þá allan daginn við óholla vinnu, niður í undirdjúpum kola- laganna. Eins og sjá má af þessum örfáu dæmum, þá er stefna þjóðanna hvervelna sú, að stíga nú stór spor á fjölmörgum sviðum, til að bæta lífskjör almennings. Stjórnmála- menn annara þjóða eru hættir að glíma við skýjaborgir hátt í gufu- hvolfinu. Peir leita í heimahögum niðri á jörðinni áð því, hvar skór- inn kreppir að. Þeir finna mörg verkefnin, enda von um mikinn árangur. IIver)-< virði? i. Hvers virði var það fyrir ísland, þá er Torfi í Ólafsdal flutti skosku ljáina til landsins? Hversu miklu hefði landið tapað, ef Torfi hefði t. d. verið tuttugu árum síðar á ferðinni með þá stór- kostlegu framför? Þessu verður ekki svarað með tölum. En það finnur hver skin- samur maður á sér, að slíkar al- mennar framfarir í atvinnuvegum, verða ekki metnar til fjár. En það er ein æðsta skylda þings og stjórn- arvalda að vera víðsýn í þessum efnum. Að spara ekki eyri til þess að kasta tugum og hundruðum króna. — Hvers virði væri það fyrir ís- lenskan landbúnað, að fá mörg á- höld, sem yllu viðlíka framför og skosku Ijáirnir? Það er fylsta ástæða til að ætla, það er meir að segja alveg vist, að við getum fengið ef til vill mörg slík áhöld ef við gerðum það sem gera þarf til þess. — Hvers virði væri það fyrir ís- lenskan landbúnað að fá vísinda- legar fóðrunartilraunir á búfé. Enginn veit hvað það gæti leitt í Ijós. Við skulum gera ráð fyrir að þær gœlu t. d. leitt í ljós: að með skinsamlegri blöndun á fóðri mætti alveg koma í veg fyr- ir samskonar faraldur í fénaði og vorin 1914 og 1919, að með því að gefa réttar teg- undir af fóðurbæti mætti t. d. spara þriðjung heygjafar og auka bústofninn sem því svarar, með miklu minni kostnaði en þeim sem þyrfti til að afla heys handa þeim aukna stofni, að takast mætti að gera sinuna að hæfu fóðri fyrir búféð, með réttri meðferð á henni og réttri fóðurbætisgjöf með. Fleira skal ekki nefnt. Petta getur alt komið á daginn og miklu fleira og ekki ómerkilegra. En hefst ekki nema hafst sé að. — Hvers virði væri það að áveitur yrðu jafnalmennar og almennari en túnasléttur eru nú? Að landið yrði kannað að þessu leyti og bændum sagt það með ábyggilegum tölum, hversu stór- kostlegan arð þeir gætu haft af því, að nota þessa möguleika. Að þeir ættu svo kost á, að fá þessi verk unnin undir stjórn manns, sem kynni verkin til fulls og stjórn- aði þeim með hagsýni. Hvers virði væri það, að leggja undirstöðu undir mun meir hrað- fara grasrækt? Að fá innlenda frærækt. Að fara að velja nytjajurtir, öldungis eins og við veljum húsdýrin. Að fá að vita um lífsskilyrði þeirra. II. Hér liggja stórkostlegir mögu- leikar fyrir hendi. Búnaðarþingið nýafstaðna gerði fjárkröfur til alþingis, Búnaðarfé- lagi íslands til handa, vegna trúar á þessa möguleika, og marga aðra sem hér verða ekki taldir. Það sem um er að gera er að leggja grundvöll undir íslenskan landbúnað í nýjum stýl, landbúnað sem sé því vaxinn, að fylgjast fylli- lega með kröfum tímans, landbún- að, sem sé áfram höfuðatvinnu- vegur íglendinga, hyrningarsteinn undir frelsi, þjóðerni og andlegri og líkamlegri hreysti þjóðarinnar. Er þetta alt þess virði, að al- þingi eigi að veita þetta fé, sem búnaðarþingið krefst? Úrskurðurinn af hálfu alþingis hlýtur að byggjast á: trúnni eða vantrúnni á framtíð hins íslenska Iandbúnaðar, á trúnni eða van- trúnni á Iandið. Pað bíða margir þess með ó- þreyju hvern úrskurð þingið veitir og hvern úrskurð einstakir þing- menn veita. Pví að það er einn af prófstein- unum um það hverjir eru fram- sæknir og hverjir íhaldssamir — hvernig þeir láta atkvæði falla um þetta. Peningamál landbúnaðarins. Eftir Böðvar Bjarkan. ----- (Frh.) Þegar lántakandi greiðir árgjald sitt af láninu, er fyrst tekið af ár- gjaldinu ákvéðið hundraðsgjald af öllu láninu, eins og það var í upp- hafi til greiðslu vaxta og kostnaðar, en það sem þá er eftir er sett í afborganasjóð, sem er ávaxtaður í veðvaxtabréfum, er félagið annað hvort kaupir eða dregur inn. Fiest Hypothek-lánsfélög áÞýska- landi eru svipuð Schlesíu-félaginu í höfuðdráttum, en mismunur er talsverður í ýmsum atriðum, sem ekki er rúm tíl að gera nánar grein fyrir hér. Þó skal þess getið að samábyrgð félagsmanna, eða ábyrgð hvers lántakanda á skuld- um annara, er nú víða orðin mjög takmörkuð, bundin við ákveðið hundraðsgjald af láninu, og suin félögin eru nú hætt við alla sam- ábyrgð, en taka i þ.ess stað auka- gjald af lántakendum, sem lagt er í tryggingarsjóð. — Lánsfélögin í Prússlandi hafa myndað með sér sambandsfélag (Central-Landschaft fur die preussische Staaten), sem hefir aðsetur í Berlín, og gefur út veðvaxtabréf í skiftuin við veð- vaxtabréf einstakra félaga. Petta kemur sér oft vel, því bréf sam- bandsfélagsins njóta meira trausts og seljast betur. Fyrir utan »Landschaften«, eru þrír aðrir flokkar opinberra land- kredit stofnana í Þýskalandi. Fyrsti flokkur hefir líkt markmið og »Landschaften«, að útvega land- eigendum yfir höfuð trjrgg og ódýr lán gegn jarðarveði. Annar flokkur hefir sérstaklega það markmið að útvega lán til nýrra jarðabóta (Landeskultur-banken), og þriðji flokkur að útvega efrialitlu fólki lán til að kaupa eða koma sér upp smábýlum. — Allar þessar stofnanir afla sér fjár með útgáfu veðvaxtabréfa, er njóta allra sömu hlunninda, sem bréf lánsfélaganna og eru auk þess oft trygð með ábyrgð ríkisins. Tilheyrandi fyrsta ílokki þessara

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.