Tíminn - 23.07.1919, Blaðsíða 3
TlMINN
243
síðartöldu sjálfir sök á þvi, bæði
með þvi, sem þeir hafa vangert,
og með hinu, sem þeir hafa látið
ógert.
í næsta blaði verður sýnt fram
á afstöðu Tímans til fossamálsins,
frá því blaðið hóf göngu sína.
J. J.
Vonum
»Kauptu sál og
sannfæring«.
Filippus konungur í Makedoníu
lét svo um mælt, að það væri í
lófa lagið að vinna hverja þá borg
sem hefði hefði svo víð borgarhlið,
að koma mætti asna, klyfjuðum
gulli, í gegnum þau.
Svartsýnir menn um staðfestu
og siðferðisþroska íslendinga hafa
látið svo um mælt að hér væru
allir hlutir falir; ef einungis væri
boðið nógu mikið, myndu tslend-
ingar yfirleitt vera fúsir til að selja
sig.
Komið er nú annað á daginn, í
einstöku tilfelli að vísu, en má þó
af ráða nokkuð.
Eigendum ísafoldar og Morgun-
blaðsins hefir ekki tekist að fá rit-
stjóra að þeim blöðum nema til
bráðabirgða.
Það hefir ekki skort fé. Það hafa
verið boðin miklu hærri laun handa
þeim manni en hér tíðkast, tvöföld
ráðherralaun, ef til vill meira. Því
að maðurinn þarf að fást.
Það hefir verið lagt fast að ein-
um og öðrum, það hefir verið rent
ofan í þá gullönglum, en þeir hafa
ekki viljað takast á hendur að
verða verkfæri auðvaldsins, hvað
sem í boði væri — ekki enn.
Þegar á herðir, þegar það á að
gerast opinderlega fyrir augum al-
þjóðar, þá verðúr slíkur frestur á
setta eign i sina umsjá oghirttekj-
ur af henni þar til skuld er lokið,
eða látið selja eignina til lúkning-
ar skuldinni; sömuleiðis ef lántak-
andi brýtur verulega skuldbinding-
ar sínar að einhverju leyti. Bank-
inn veitti áður lán sín í veðvaxta-
bréfum, en er hættur því og veitir
nú lán í peningum, og selur veð-
vaxtabréf sín sjálfur. Bréf í um-
ferð rnega ekki vera meiri en upp-
hæð hlutafjár bankans margfölduð
með 20. Bréfin eru af fjórum teg-
undum: 1. flokkur fyrir löng fast-
eignaveðslán. 2. flokkur fyrir lán
til stjórnardeilda, sveitafélaga og
opinberra stofnana o. s. frv., 3.
flokkur fyrir veðlán til fárra ára
(upp að 10 árum) og 4. flokkur
fyrir lán til stórfenglegra' jarðabóta.
Bréfin eru gefin út í serium, eftir
því sem með þarf, venjulega ekki
minna en 250 milljónir franka í
einu, en gæta verður þess að hafa
aldrei minna í umferð en nemur
útistandandi lánum. Bréfin hafa
engan ákveðinn innlausnartíma, en
bréf til innlausnar eru dregin út
með blutkesti. — Bréfin geta bæði
Raflýsing fyrir kanpstaði.
Yið tökum að okkur að gera mælingar á vatni, áætla
og byggja rafstöðvar fyrir kaupstaði, hvort heldur með
vatns- eða mótor-afli.
Sé ekki um vatnsafl að ræða, mælum við með
Diesel-mótorum, sem eru olíusparastir allra olíuvéla.
Skrifið eftir tilboðum og upplýsingum, sem veitast
öllum ókeypis.
Hf. Hafmagnsfél. Hiti & Ljós
Sfmi 176 B. Yonarstræti 8. Pósthólf 383.
um að menn vilji forskrifa sig.
Enn er ekki útlit fyrir að takast
muni að fá mann, nema til bráða-
birgða. Og þó er stórfé í boði.
Þau eru þröng enn borgarhliðin
íslensku, vonum fremur þröng. Það
ósannar — enn — fullyrðingar
svartsýnu mannanna um að alt sé
falt á íslandi.
IJr samvinnu-heiminum.
ii.
Það er sagt, að býsna mörgum
mönnum hér á landi sé meinilla
við samvinnustefnuna, og að stofna
eigi heila hersingu af blöðum sér-
staklega í því skyni, að vinna
henni tjón.
Líklega er þessu svo varið, að
mennirnir vita ekki hvað þeir eru
að gera. Þeir vita ekkert um málið,
nema það, að samvinnustefnan
skapar kaupfélög, og þau draga
töluvert af versluninni undan gróða-
yfirráðum kaupmanna.
Þetta mun vera dauða-syndin.
En þeir vita ekkert annað um
málið, og langar víst ekki til að
vita ngeira. Þeim er alveg hulið,
að samvinnustefnan kemur fram
á ótal sviðum, og að verslunar-
starfsemin er ekki nema einn þátt-
urinn. Viðfangsefnunum er alt af
að fjölga. Samvinnan er alt af að
reka sig á ný verkefni, sem hún
getur glímt við betur en nokkur
annar.
Menn vita hvað samvinnan gerir
í verslun. Hún hyrjar venjulega
með því, að spara þeim sem hana
kunna að nota fjórða hlut af út-
gjöldunum. Svo reyndist það í
Englandi, og síðar hér á landi, í
hinum fyrstu kaupfélögum. Smám
saman neyðast kaupmenn til að
draga saman seglin. Nú er milli-
liðagróðinn sjaldan svona hár,
nema þar sem stríðs-vandkvæðin
skapa neyð.
En samvinnan kemur víðar við.
Hún kennir framleiðendunum að
bœta vörur sínar, og það verður
drjúgur búbætir. Dönsk samvinnu-
félög hafa algerlega bjargað bænda-
stétt landsins, gert fátækan vel
efnaðan. Hér á landi hefir sam-
vinnan algcrlega breytt meðferð
framleiðenda á smjöri, kjöti, ull
o. fl. vörutegundum. Samt er afar-
mikið ógert á þá sviði.
Samvinnan kemur til bændanna,
sem vantar fé til ábýliskaupa og
jarðabóta. Hún kemur til fátækl-
ingsins í bæjunum, sem ekki á
skýli yfir höfuðiu, og ekki fá pen-
inga til að byggja. Hún bendir
báðum á sama ráðið, lánsfélögin,
hið eina heppilega úrræði, sem enn
hefir fundist til að tryggja efna-
litlum mönnurn löng, ódýr og hag-
kvæm lán.
Samvinnan kemur til þeirra
mörgu og smáu, sem skortir rekst-
ursfé við daglega atvinnu og segir:
Þið getið stofnað ykkar eiginn
banka, og bjargað ykkur sjálfir.
Danskir samvinnumenn efndu tii
slíks banka í stríðsbyrjun. Nú ei
hann orðinn stórveldi þar í landi
með 70 útibúum.
Þar sem milliliðirnir eiga skipin
sem flytja vörurnar milli landa og
misnoia þá aðstöðu, þá kemur
samvinnan til sögunnar og skapar
holla samkepni og sjálfbjörg eins og
í versluninni; byggingunum, fram-
leiðslunni og fjármáiunum.
Og þó er stærsta atriðið enn ó-
talið, sem samvinnan gerir. Hug-
sjón hennar stefnir hærra en að
fjárhagslegum gróða. Hún vill bæta
mennina, stækka sjóndeildarhring-
inn, menta þá, gera þá mildari við
þá, sem eru minni máttar. Engir
ltoma drengilegar fram í stríðs-
löndunum gagnvart hinum sigruðu
heldur en samvinnumenn. Þeim
þykir bölið nógu mikið, þó að
hætt sé hefndar-baráttunni, þegar
óvinurinn er dauðsærður og varn-
arlaus. En því miður ráða þeir
ekki enn nógu miklu um aðgerð-
irnar. Auðvaldið ræður. Og í nafni
þess er stefnt þráðbeint út í nýtt
ranglæti og nýja óhamingju.
verið handhafabréf og skráð á nafn,
og gefa venjulega 3—372°/o vexti.
Öll veðvaxtabréf gefin út af »Cre-
dit Foncier« eru talin fulltryggileg
til ávöxtunar öllum sjóðum og
njóta mikilvægra hlunninda, sér-
staklega má geta þess, að réttur
manna til að gera fjárnám í þeim
er mjög takmarkaður að lögum.
Eins og áður er getið var aðal-
tilgangurinn með stofnun »Credit
Foncier« að útvega landbúnaðin-
um nægilegt og hentugt lánsfé, en
bankinn hefir ekki komið land-
búnaðinum að tilætluðum notum,
nema að nokkru leyti. Meira en
helmingur af útlánuin bankans
stendur í húseignum í bæjum og
borgum, en eigendur jarðeigna af
meðalstærð og þar yfir fá einnig
nægilegt lánsfé. En smærri jarð-
eignir njóta hjálpar bankans að
eins af skornum skamti, og reglu-
leg smábýli verða algerlega útund-
an. Hefir því verið kent um, að
störf bankans væru um of dregin
saman á einum stað í höfuðborg-
inni, en tilraunir til að ráða bót
á þessu hafa orðið árangurslausar,
bæði sú að stofna umboðsskrifstof-
ur út um land, og önnur tilraun
er gerð var 1860, er stofnuð var
sérstök deild við bankann, er átti
að annast smálán til landbúnaðar
út um land alt. Sú deild, (Société
du Credit Agricole), mishepnaðist
hrapalega, lagði fé í útlend fjár-
hættu fyrirtæki og fór á höfuðið
1876, með stór tapi fyrir Credit
Foncier. Síðan hefir öllum verið
ljóst, að sérstök lánsstofnun yrði
að taka við þar sem Credit Fon-
eier nær ekki til og sjá alinenn-
ingi út um land fyrir lánsfé í
smærri uppæðum.
Sú lánstofnun er nú komin í
gott horf, heilt kerfi landbúnaðar-
lánstofnana sem kallast »Credit
Agricole Mutuel«, bygt á samvinnu-
grundvelli, með öflugri vernd og
styrk af hendi ríkisins. Aðallögin
um þessar lánstofnanir eru frá
1906.
Byrjun þessa lánstofnanakerfis
voru samvinnufélög, (Syndikats),
stofnuð samkvæmt lögum 1884.
Þau lög voru endurbætt 1894 til
þess að koma af stað stofnun sam-
vinnulánsfélaga, smábanka með
samvinnufyrirkomulagi, í þeiin til-
gangi að afla lánsfjár til landbún-
aðar. 75 slíkir bankar voru stofn-
aðir á 2 árum. En útbreiðsla
þeirra þótti ekki ganga nógu fljótt
og þótti nauðsyn á hjálp ríkisins
tií þess að þessi samvinnufyriræki
fengi meiri vind í seglin. Til þess
þurfti mikið fé, en gott tækifæri
til að afla þess gafst 1897, þegar
seðlaútgáfuréttur Fakklandsbanka,
(Banque de France) átti að renna
út. Bankanum var veittur seðlaút-
gáfurétturinn aftur til loka ársins
1920, gegn mikluin ljárframlögum,
er öll áttu að ganga til landbún-
aðarlána. Fyrst og fremst Iagði
Banque de France fram sem lán
til ríkisins í þessu augnamiði 40
miljónir franka, rentulaust til 1920,
og auk þess skyldi bankinn greiða
árgjald fyrir seðlaréttinn, reiknað
út eftir ákveðnum reglum, miðað
við seðlaupphæð í umferð og for-
vexti á hverjum tima, er einnig
skyldi alt ganga til landbúnaðar.
En auk alls þessa undirgekst bank-
inn víðtækar skuldbindingar um