Tíminn - 09.08.1919, Side 3

Tíminn - 09.08.1919, Side 3
TÍMlNN 263 ari og öllum kostnaði, sern leiða kann af því, að eg ekki standi í skilum eða að öðru leyti vanhaldi samning þennan, svo og lika til tryggingar því, er nefnd verslan eftirleiðis kann að lána mér, veð- set eg hér með alt það, sem hér á eftir er talið, með fyrsta veðrétti: 1. Eignarjörð mina: hálfa Há- mundarstaði með tiltölulegum hluta úr öllum húsum og öðrum mann- virkjum sem henni fylgja og hlunn- indum til lands og sjávar, sem nú eru eða verða kunna. 2. Hálfan fiskiskúr, sem eg á á móti Birni bróður mínum, og annan lítinn, sem eg á allan. 3. Tvo hluti í Frostgeymslufélagi Vopnfirðinga. 4. Eftirfylgjandi lifandi pening: 1 kú rauðflekkótta 8 vetra, 1 kú svartflekkótta 12 vetra, 1 hest rauð- an 8 vetra, 1 hryssu jarpa 9 vetra, 1 tryppi jarpt veturgamalt, 46 ær með lömbum að hausti eða fram- gengnar að vori, 10 sauði á 3. vetur, 40 gemlinga, þar af 20 geldinga og 20 gimbrar, 2 hrúta. 5. Eftirfylgjandi dauða muni: 2 báta með árum og seglum, 6 stokka af línu, 6 ból, 6 bólfæri, 2 síldarnet, 3 silunganet, 2 hákarla- vaði, 3 ífærur, 2 leðurbrækur, 3 olíukápur, 2 vatnsstígvél, 4 fiski- segl, 30 poka, 1 hnakk, 5 beisli, 2 klyfberareiðfæri, 6 pör af reipum, 3 sleða, 3járnrekur, 12 Ijái, 1 rokk, 5 kistur, 2 koffort, 1 skatthol, 1 púlt, 1 borð, 1 stól, 1 saumavél, 1 harmoniku, 2 vasaúr, 2 byssur, 1 hefilbekk, 15 tunnur, 6 hálf- tunnur, 8 bakka, 8 fötur, 1 ámu, 5 potta, 1 steinolíuvél, 3 yfirsængur, 2 undirsængur, 12 línlök, 3 kodda, 4 stoppdýnur, 2 vogir, 2 olíulampa, 1 olíubrúsa, 1 fiskikar, 2 fiskikassa. 6. Lífsábyrgð í lífsábyrgðarfélag- inu »Skandía« að upphæð 2000 krónur, samkvæmt' ábyrgðarskír- teini nr. 41078. þá ber hann langt afþeim köflum, sem vantar eitthvað af þessu. Á Bakkakotsflögu vestanverðri vantar einnig frárensli, eitthvað var kákað við aðgerð á því í sum- ar, en sjáanlega ófullnægjandi. Yfir síkið rétt fyrir austan Þverá, neðanvert við Lundaengjar, er otlítið vatnsop, þó ekki fyrir það vatn sem vanalega er í sjálfu síkinu, heldur hagar svo til að áin hleypur stundum í stórflóðum upp í síkið og þá er það ekki nógu stórt. Síðan vegurinn kom hefir hún gert það að eins einu sinni, síðastliðinn vetur, og þá gróf hún skarð inn í veginn að austan- verðu við opið og hefði þó líldega orðið meira af, ef frostin miklu hefðu ekki verið búin að styrkja hann nokkuð. Yið þessa skemd var gert allrækilega í sumar, en áin var einnig byrjuð að grafa innundir vegin að vestanverðu við bogann, þó miklu minna væri orðið, við það var ekki gert, það má því telja nokkurnvegin víst að að í næsta flóði hvenær sem það kann að koma, þá skemmi hún Heildsala. Smásala. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. Stærst og fjölbreyttast úrval af reiðtýgjum, aktýgjum, og öllu tilheyrandi s.s. allskonar ólum, beislum, töskum o. íl. Klyftöskurnar orðlögðu. Af járnvörum: Beislisstangir, úr járni og nýsilfri, munnjárn, taumalásar, ístöð og allskonar hringjur, einnig svipur, keyri, hestajárn, o. m. fl. — Ennfremur stærri og smærri tjöld úr ágætu efni, vagna-yfirbreiðslur, fisk- ábreiður og hestateppi. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðulvirki, plyds, dýnustrigi, hringjur, beislisstangir, ístöð, taumalásar, keyri,leður,skinn o.fl. Sérstaklega er mælt meö spaðalmökkum cnskurn og íslenakum. Stöðug viðskifti í öllum sýslum landsins. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega. Byrjunarviðskifti verða undantekningarlítið stöðug viðskiftú Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. Heildsala. E. Kristjánsson. Smásala. Skyldur skal eg að sjá um að jörðinni og húsunum verði haldið í sömu rækt og standi og þau nú eru, eða betra, svo lengi sem þau standa að veði fyrlr skuld þessari. Sömuleiðis til að sjá um að gripir og dauðir munir farist ekki fyrir fóðurskort eða handvömm, enda að svo miklu leyti sem unt er, að viðhalda og endurnýja það sem firnist, svo að veðið ekki rýrni af mínum völdum. Svo lengi sem skuld þessi stend- ur hjá mér, skuldbind eg mig til að versla að öllu leyti við Örum & Wulffs verslan á Vopnafirði. Pó skal mér eigi gefið að sök, þó eg kaupi á öðrum stað einstöku hlut, sem hún ekki hefir til sölu. Haldi eg ekki þenna skilmála, skal mega segja upp allri skuldinni til borgunar á því ári. Standi eg ekki 1 skilum með hvers árs afborgun í réttan gjald- daga, má gera fjárnám í veðinu, hvort heldur fasteign eða lausaféj fyrir því sem vangoldið er, á minn kosínað. Veðskuldabréfi þessu má þing- þar meira eða minna. Af vissum ástæðum verð eg að geta þess hér, að þegar verkfræðingurinn var að mæla fyrir þessu opi, hittist svo á að eg var þar skamt frá við hay- skap. Gekk eg þá til hans af for- vilni, barst þá í tal hvað hann ætlaði að hafa op þetta stórt, eg man ekki vel hvað stórt hann sagðl, mig minnir belst 1 metir, það var minsta kosti margfalt minna en það varð, að vísu nógu stórt fyrir valnið eins og það var þá. Eg sagði honum þá frá því að það kæmi fyrir að áin færi þang- að, helst í jakahlaupum og sýndi honum flóðfarið, það sem eg vissi til að það hefði orðið hæðst, leist honum þá ekki á blikuna og fyrir það stækkaði hann það þó þetta, en þó ekki eins mikið og eg hefði viljað, hefir víst haldið að eg færi með öfgar. Eg lái manninum þetta alls ekki, þó hann sæi ekki eða dytti í hug hvað opið þyrfti stórt, síður en svo, það er ekki trúlegt alókunnugum manni sem kemur þarna þegar áin er upp á það minsta, að hún bregði sér þangað lýsa á minn kostnað, án þess eg sé til þess kvaddur. Til staðfestu er eiginhandarnafn mitt undirskrifað í viðurvist tveggja vitundarvotta og sömuleiðis nafn Bjarnar Jónassonar bróður míns, sem er skipaður tilsjónarmaður minn á meðan eg er ekki full- myndugur. Staddur í Vopnafirði, p. 10. janúar 1898. Sveinbjörn Sveinsson. Björn Jónasson. Vitundarvottar: L. J. Finnbogason. Halldór Jónasson. Athugasemd: Pað athugast, að veðsetjandinn hefir að eins þing- lesna eignarheimild fyrir hálfum Hámundarstöðum í sameign við Björn Jónasson, og að á jörðinni hvílir 750 kr. veðskuld við lands- bankann í Reykjavík. Skrifstofu N.-Múlasýslu, 12. febr. 1898. Jóh. Jóhaunesson. Árið 1898, hinn 12. febrúar er veðskuldabréfs þessafyrir fram getið stundum, en svona er það nú samt. En ekki spurði hann mig heldur um þetta eða neitt annað að fyrra bragði hér á þessu svæði sem eg er borinn og barnfæddur á og því vel kunnugur, og það verð eg fremur að lá honum, af því mér virðast flestir gallar vegarins hjá honum, stafa einmilt af ókunn- ugleika lians á staðháttum. En þelta mun vera siður þeirra veg- fræðinganna að spyrja ekki mikið um svona lagað, virðist eins og þeir álíti að blettur falli á lærdóm sinn ef þeir fari að leita npplýs- inga hjá ólærðum mönnum. Á svokölluðu Lundalandbroti hér fyrir austan, er brúin og vatns- opið einnig oflítið, aðallega of lágt, rennur þar yfir í hverri vetrarhláku þegar snjór er kominn í landbrotið* og þvær burt ofaníburðinn. Kemur enn fram ókunnugleiki. Gert var þar við áorönar skemdir i sumar en ekki komið í veg fyrir þær framvegis. Þá er eftir eitt og síðasta dular- fulla fyrirbrigðið, það er fyrir sunnan Síðumúlavegi, þar er þegar í afsals- og veðmálabók Norður- Múlasýslu Ltra H. bls. 183 og verður þinglesið næsta vor. Skrifstofu Norður-Múlasýslu d. u. s. Jóh. Jóhannesson. Þinglestursgjald kr. 5,00 Athugasemd . . — 1,50 kr. 6,50 Sex krónnr og fimmtíu aurar. Jóh. Jóli. Lesið á manntalsþingi á Vopna- firði 13. júní 1898. Jóh. Jóhannesson. Rétta útskrift staðfestir: Skrifstofu N.-Múlasýslu 17. mars 1904. í fjærveru sýslum. Jóh. Jóhannessonar Á. Jóhannsson. [Seðlakaui>in. ii. Sáttmálí sá sem Magnús Guð- mundsson, Þorsteinn hagstofustjóri og Pétur Ólafsson gerðu við Tofte íslandsbankastjóra,. liggur nú fyrir þinginu. Nefndin í Nd. sem fjall- ar um málið er klofin. í minni- hluta er M. Guðmundsson og Þór- arinn á Hjaltabakka. Peir vilja ganga að samningum og mun M. G. ætla að beita sér mikið fyrir málinu. í meiri hluta eru Einar á Eyrarlandi, Sig. ráðunautur og Hákon í Haga. Þeir eru mjög mót- fallnir ráðagerð Magnúsar. Skal nú sagt frá málavöxtum. íslandsbanki sættir sig við að hafa Jeyfi til að gefa út 2*/2 mijón í seðlum, samkvæmt upprunaleg- um samningi, og leyfir landinu að láta gefa út það af seðlum, sem þörf er á fram yfir 2x/2 miljón ís- landsbanka. Bankinn sleppir þannig hindrunarrétti sínum á þessum hluta seðlanna. Til skýringar má vegurinn kemur neðan sundið fyrir neðan túnið, áframhaldandi slétt mýrarsund í beina stefnu áfram, með jöfnum halla og alls ekki of- miklum, alla leið ofan ílata flóann, Veggjaflóa. Virðist það vera ágætt vegstæði, en í staðinn fyrir að nota það og halda stefnunni beint áfram, hefir verið gerður þar krók- ur þvert úr átt og farið þar kráku- stíg ofan hallann ofan á áður- nefndan Veggjaflóa. Hér er nú að vísu ekki um neitt stórræði að ræða, því að hér hefir þó ekki verið krækt út í neiua ófæru, en heldur er það þó verra, því þarna verður vegurinn fyrir vatnsrensli í tveimur stöðum sem skolað hefir úr honum ofaníburðinn á vetrum, en við því var ekki hætt á hinum staðnum, þar er svo auðvelt að leiða vatnið frá. Þar að auki hefir með þessu verið gerð svo mikil lýti á veginn að til þess hefði þurft að vera talsvert mikil ástæða, en hún er ekki sýnileg. Helst verður mað- ur að reyna að ímynda sér að það hafi verið ofaníburðurinn sem valdið hefir. Líklega er það styttra

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.