Tíminn - 25.10.1919, Qupperneq 3
TIMINN
335
gamlaðir og með elliglöpum, en
tveir eru í bestu stælingu, gunn-
reifir og fullir fjörs og áhuga. Þið
eigið að fela mönnunum hag ykk-
ar, og aðrir eru með fortiðina en
hinir með nútíðina og framtíðina.
Til jlngnmasnsins.
Þér haldið áfam níðgreinum
yðar í Morgunblaðinu. Þá er þér
hafið borið níð á bændastéttina og
einkum marga þeirra bænda, sem
starfað hafa með yður, þá snúið þér
j'ður, á þriðjudaginn var, sérstak-
lega að mér og reynið að mann-
skemma mig eftir föngum.
En þótt þér séuð flugumaður,
sem fús eruð að vinna hvaða verk
sem er fyrir fé, £ótt þér viljið fara
huldu höfði og rita niðgreinar i
skjóli manna sem hvorki gætu né
vildu notað pennann til svo ófag-
urrar iðju — þá veit eg samt með
vissu hver þér eruð, öll Reykjavík
veit það og alt ísland veit það,
eða mun fá að vita það.
Þér eruð sami fluguma^urinn
sem ritaði hið illræmda níðrit um
Kristján dómstjóra Jónsson, þá-
verandi ráðherra.
Þér eruð sami flugumaðurinn
sem ritaði hið jafn illræmda nið-
rit um Jón Þorláksson verkfræðing.
Þér eruð sami flugumaðurinn
sem ritaði hið jafn illræmda níðrit
um Björn heitinn Jónsson ritstjóra.
Eru þau níðrit e.instök í sinni
röð, einstök af því að enginn hefði
getað ritað þau nema þér. Það
eru ekki til í öðrum íslending en
}rður slíkir hæfileikar og slíkur
vilji til að skrifa níðrit.
Og þér haíið skrifað mörg önn-
ur níðrit um marga fleiri af mæt-
ustu mönnum þjóðarinnar, sem of
langt yrði upp að telja.
ur frá, því að án járnbrautar gel-
ur slik iðja ekki hafist.
Hver á að stofna til þeirra stór-
ræða? Þeir eru til sem vilja láta
landið gera það. Þeir eru til sem
vilja láta landið taka margra mil-
jóna kióna lán til þess að leggja
járnbraut austur, virkja einhverja
ána og spekúiera í stóriðju.
En hinir munu vera miklu fleiri
sem hrýs hugur við að hleypa
landinu i þá skuldasúpu, sem vilja
láta landið brjóta isinn um svo
stórfelt fvrirtæki, þar sein svo af-
armikið er komið undir þekkingu
og samviskusemi þeirra manna
sem slíku ættu að koma í verk og
stjórna, en su þekking er varla iil
hjá innlendnm mönnum.
Þess vegna var það niðurstaða
Þingvallafundar, einróma samþykki
allra fundarmanna, að gefa því
auðléiagi sem best kjör byði
kost á takmarkadri virkjun, og
leyfa ekki nema eina virkjun. Með
því móli:
að fá járiibraut austur landinu
að kostnaðarlillu,
að lá ísinn brotinn um stóriðju,
Mér kemur það því ekki kynlega
fyrir þótt það sé níðborið og ó-
þvegið sem þér berið á mig, úr
því eg er mótstöðumaður yðar.
Engum kemur það kynlega íyrir,
úr því það kemur frá yður. Mér
er það ekki til neinnar skammar
né vansæmdar, að hljóta níð á
bakið úr yðar penna. Eg tel mér
það til liróss að fá níð úr penn-
anum, af því að það eruð þér sem
haldið á honum.
Enginn maður sem komist hefir
í svo háa stöðu og þér, hefir opin-
berlega fengið eins mikið og opin-
bert vantraust alþjóðar.
Enginn maður sem við opinber
mál fæst á þessu landi á eins al-
mennum óvinsældum að mæta og
þér, og að verðleikum. Þess vegna
er mér það líka gleði að vita af
yður sem eitruðum mótstöðumanni
mínum.
Enn á ný liefir þjóðin sýnt van-
traust sitt á yður, og það sá hluti
sem þekkir yður best, þar sem
það er ekki einu sinni viðlit fyrir
}Tður að leita aftur á náðir hennar.
Þér vitið það sjálfur að hvert
eina^ta orð er satt af þeim sem eg
nú hefi sagt. Þess vegna þorið þér
ekki að koma opinberlega frain.
Þess vegna eruð þér flugumaður.
En það er algerlega unnið fyrir
gíg hjá yður að reyna að felast í
myrkrinu. Þjóðin veil hver þér
eruð. Hún veit það líka að það
er hvert einasta orð satt sem eg
hefi sagt.
Trgggvi Pórhallsson.
Doktorar. í dag ver Páll E.
Ólason doktorsritgerð sína um
Jón Arason, hérna við háskólann.
Við sama tækifæri á að gera Jón
Aðils að heiðursdoktor.
að gerð yrði tilraun sem væri
viðráðanleg af landsins hálfu og
sjá mætti af reynslunni hver áhrif
hefði á atvinnuvegina,
að félagið lyti landslögum að
öllu leyti og gyldi skatta sem hver
annar borgari.
Samhliða tæki landið eignar-
námi besta vatnsaflið, Sogið, til
þess að geta hvenær sem er tekið
sjálft til starfa. Og samhliða legði
landið áherslu á, að hlynna sem
mest að smærri virkjunum, af hálfu
einstaklinga og sveilarfélaga, til
Ijósa, hitunar og smáiðju.
Þetta er rélta Jeiðin í málinu.
Landið sjálft gengst fyrir því að
þjóðin fari að nota rafmagnið til
daglegra þæginda og smáiðju, trygg-
ir sér besta vatnsaílið til stóriðju,
en hættir sér ekki út í það að
stofna lil slíkra stórræða fyrst um
sinn. Með því að leyfa eitt sérleyfi
lil takmarkaðrar stóriðju, aflar það
sér þeirrar reynslu sem nauðsyn-
leg er um áhrif stóriðjunnar, enda
séu fastar reglur settar um inn-
flutning verkalýðs, eftir ákveðinn
árafjölda falli iðjutækin og vatns-
Bakkus og bannlögin.
Úr bréfi.
»Veislu mikla héldu þeir hér í
kauptúninu. Voru að kveðja mikil-
hæfan félagsmann. En böggull
fylgdi skammrifinu að veislunni.
Bakkusi var boðið, og hann hafði
sig mjög frammi«.
Aðra leið hefir frést hverjir at-
kvæðamenn og stórmenni hafi setið
að veislunni. Meðal annara voru
þar 2 alþingismenn, 2 þjónandi
preslar í þjóðkirkjunni, 3 hrepp-
stjórar og einn héraðslæknir.
Út af þessum fréttum er ástæða
til að spyrja:
Var vín haft um hönd í veislunni?
Hafi vínið verið haft um hönd,
var það löglega fengið og veitt?
Eða var hér verið að brjóla
landslögin — og fótum troða bann-
lögin og alt velsæmi í sambandi
við þau?
Er það staðreynd, að einbættis-
menn þjóðarinnar gangi á undan
í því, að brjóta bannlögin? Sé svo,
þá er hér um að ræða voðalega
spillingu með þjóðinni, ef embætt-
ismenn hennar og aðrir háttsettir
starfsmenn hika ekki við á al-
mennum samkomum og frammi
fyrir alþjóð manna að svívirða og
fótum troða landslögin.
Er þjóðin svo illa stödd, að hún
geti ekki skipað embættin og
önnur þjóðnytjastörf löghlýðnum
mönnum, samviskusömum og heið-
virðum?
Siðgæði og menning þjóðarinnar
er komin undir því hvernig fram-
antöldum spurningum verður rétti-
lega svarað.
Óla/ur Eggertsson,
aflið aftur undir landið og þegar
á næstu árum verði járnbraut Iögð
austur landinu að kostnaðarlitlu.
Þangað til full reynsla er fengin
um áhrif stóriðjunnar, sé alls ekki
veitt nema þetta eina sérleyfi til
stóriðju, enda sé leyfi því sam-
þykki bundið, að tvö þing sam-
þykki og kosningar fari fram á
milli þeirra þinga.
Með þessu móti er hitt á hinn
gullna meðalveg milli »innilokun-
ar« og »opingáttar«. Hafist handa
um beislun fossaflsins með aðfluttu
vinnuafli, en í svo takmörkuðum
stýl, að fullviðráðanlegt er og at-
vinnuvegum og þjóðerni hættulaust.
Bankarnir auglýsa að vextir og
forvextir af víxlum og lánum öðr-
um en veðdeildarlánum hækki úr
6V2 °/o upp i 7°/o auk framleng-
ingargjaldsins sem er V* %.
Skagaflrði xl/io. »Tíðin hefir yfir-
leitt verið ágæt i sumar og hey-
skapur góður, en féð er lélt og
illa mörvað«.
Skekkjan mikla.
Morgunblaðið ryfjar nýlega upp
gamalt mál, ádeilu Tímans á
Landssreikninginn 1914—’15, þar
sem skakkaði hundruðum þúsunda
i viðskiftum landssjóðs og lands-
verslunar. Tíminn vítti einn allra
blaða þessa óreiðu og krafðist þess,
að rannsókn færi fram á því,
hvernig í misfellum þessum lægi.
Það fekst ekki fram. En engin
sönnun er það fyrir því, að rann-
sóknar hafi ekki verið þörf.
Voru misfellur þessar ískyggilegri
fyrir það, að hið megnasta ólag
var á öllu skipulagi landsverslun-
arinnar undir stjórn E. A., bók-
haldið í molum það sem það náði,
á engan vissan stað að róa með
greiðslur til verslunarinnar, og
muu hafa verið tekið við fé (sams-
konar greiðslum) á eigi minna en
þrem stöðum, en ekkert heildar-
yfirlit til yfir viðskiftin né heldur
að nokkurntíma færi fram vöru-
talning hjá versluninni undir stjórn
Einars.
Voru þetta aðal ástæðurnar sem
Tíminn hafði við að styðjast er
hann vítti óreiðuna og krafðist
rannsóknarinnar, en auk þess vit-
anlega hið persónulega vantraust
hans á E. A.
Hinsvegar hefir Tíminn aldrei
borið það á E. A. að hann hafi
»dregið sér« eða »stolið« þessari
hálfu miljón sem skekkjan nam.
En E. A. og málsvörum hans mun
þykja heillaráð að orða þetta
þannig, til þess að draga athygl-
ina frá aðal atriði þessa máls,
glundroðanum sem sjállur lands-
reikningurinn bar með sér að
væri á viðskiftum landssjóðs og
landsverslunar meðan Einar var
ráðherra, glundroðanum sem Tím-
inn krafðist rannsóknarinnar á.
En þótt rannsóknin hefðist ekki
fram, þá hefir Tíminn þó ekki til
einskis hafist hér handa. Aðfinsl-
um hans er það að þakka, að nú
befir verið fenginn maður til yfir-
stjórnar á stjórnarskrifstofu þeirri,
sem um mál þessi fjallar, sem allir
kunnugir bera hið besta traust til
og telja munu vera starfa sínum
vaxinn. Og er blaðinu kunnugt
um það, að nú er vel á veg kom-
ið fullkomnu bókhaldi í stað hins
alóhæfa sem áður var, bókhaldi,
sem sýni á hverjum tíma hvernig
hagur landsins sé í raun og veru,
og er það ósmá breyting frá því
sem áður var, þegar ókleift mátti
heita að ráða í það, hið eina skifti
á ári, þegar síðasta hönd hafði
verið lögð á landsreikninginn.
Skekkjan mikla er nú út úr
heiminum, hana er ekki að finna í
landsreikningnum 1916—17.En ekki
sést þar til hlýtar hver rök liggja til.
Reykjavík 23. okt. 1919.
Guöbrandur Magnússon.