Tíminn - 29.11.1919, Qupperneq 2
354
T 1 M I N N
gangdagur, en eftir honum má
ætla á burðardag.
Þegar sauðburður kemur er kyn-
ferði lamba fært í ærbókina og
um leið og markað er, eru lömb-
in auðkend t. d. með skrúða og
skrúðamarkið skrifað í ærbókina.
Athugasemdadálkur skal vera
stór og rúmgóður. Þar má geta
um afdrif lamba, líkamsþunga eða
sláturþunga, því »af ávöxtunum
skuluð þið þekkja foreldrin og þá
sérstaklega hrútana, því einn góð-
ur hrútur er á við "hálfa hjörð«,
segja Englendingar.
Hafda ætti sérstakar og fullkomn-
ari skýrslur yfir kjmbótaskepnur,
þar sem hver skepna væri alveg
út af fyrir sig, sér á heilli opnu,
og reikna mætti hreinan arð henn-
ar frá ári til árs, meðan hún Iifði.
Ur ærbókunum má svo semja
ættartölubækur.
Dagbókin.
Aftast í ærbókinni, eða jafnvel í
sérstakri bók, ætti fjármaðurinn að
halda dagbók. Þar getur glöggur
og athugull fjármaður bókfært
margt sér til inikils gagns síðar.
Þar mætti t. d. geta um hreysti
og beitþolni fjárins, hvaða ein-
staklingar skari helst fram úr og
af hvaða kyni, Um innistöðu, beiti-
land og veðráttu. Gjafalag, vothey,
kraftfóður — smátilraunir — fóð-
argæði og magn í gjafahviðum og
samtals allan veturinn, fyrningar,
holdafar. Nota vogina iðulega, vega
nokkrar lífkindur strax þær koma
af fjalli og svo mánaðarlega úr
því, fram úr. Mundi vogin marg-
an löðrunginn reka og þannig ýta
við samvisku og skynsemd manna,
áður en um seinan væri. Enn-'
fremur mjólkurlagni, móðurást,
lambahöld. Heimtur af fjalli, slys,
drepsóttir o. fl.
Deilan var mest milli B. Kr. og
gjaldkerans. Og eins og »bláa«
bókin ber með sér, var samkomu-
lag þeirra þannig, að bankans
vegna varð annarhvor þeirra að
víkja. Báðir lögðu mál sitt undir
Einar, sem var þeirra löglegi yfir-
maður. Hann 'þvældi málið enda-
laust, sýknaði gjaldkera að vísu,
en sendi B. Kr. tóninn í stjórnar-
ráðsbréfum, sem munu vera alveg
einstök í sinni röð: Strákslegar
lagaflækjur, í stað alvarlegra úr-
skurða. B.Kr. hafði verið þá nýverið
samherji Einars einn hinn helsti.
En af því að hann fylgdi Einari
ekki í það sinn »yfir landamerkin«
þá lét ráðherrann strákskap sinn
bitna á stofnuninni. Bæði eðli
málsins og sannanir gjaldkera gegn
B. Ivr. bentu eindregið í þá átt,
að stjórnin ætti að leysa B. Kr.
frá starfinu, úr því að hún lék
hann ja6 öðru leyti svo háðulega.
Landsbankinn átti heimting á því,
að þar væri komið á friði. Stjórnin
ein hafði vald, myndugleika og
skyldu til þess. En Einar gerði
það ekki. Gerði að eins verra til
Skrúðinn.
Um leið og lömbin eru mörkuð
á vorin eru þau skrúðadregin eða
auðkend á annan veg. Sem skrúða
má nota svart, blátt, hvítt og rautt
Zephyrgarn, eða ullarband svart
og hvítt. Þessum skrúða má koma
fyrir á ýmsa vegu, en gæta verður
þess, að hnýta ekki svo fast að
eyranu að blóðrás hindri. ' Getur
þá grafið í eyranu, gat komið all-
stórt og skrúðinn dottið úr. Gat,
sem mark ætti að afnema.
Skrúðann má eindraga framan,
mið eða aftan hægra eyra — eða
vinstra — eða bæði eyru. Enn
fremur framan hægra, aftan vinstra
— eða aftan hægra framan vinstra.
Þá má tvidraga framan, mið eða
aftan hægra eða vinstra, með hnúta
inn í eyrað og á sama hátt með
hnúta út.
Þá má ein- eða tviverpa framan
eða aftan hægra eða vinstra eyra
(varp á skó).
Á þennan hátt má skrúðadraga
og auðkenna á annað hundrað
gimbrar (eða hrúta), er það þarft
verk og nauðsynlegt og tiltölulega
fyrirhafnarlítið, þegar einu sinni er
byrjað á því. Vil eg ráðieggja
þeim, sém aldrei hafa fengist við
þetta, að byrja fyrst með fáar ær,
hrútsmœðurnar, velja bestu ærnar
og halda þeim undir bestu hrút-
ana sem völ er á (kynbótahrúta
í samlögum ef dýrir þykja). Má
það ekki minna vera, en sérhver
hugsandi sauðfjárbóndi þekki lömb-
in undan úrvalsskepnunum til lífs
og framtímgunar.
Á haustin, þegar lömbin koma
af fjalli, eru líflömb valin, skrúð-
inn skoðaður, foreldri ákveðin og
lömbin brennimerkt eins og áður
er getið. Lambsnúmer og foreldra
er svo strax bókfært, svo ekki
gleymist.
Þeir eru nú orðnir allmargir hér
á landi, sem framkvæma þetta í
með skrifinsku sinni og úrræða-
leysi. Ósamlyndið í bankanum
varð æ verra, og álit hans rýrnaði,
eftir því sem hatursmál Einars og
B. Kr. urðu meir kunn utanlands
og innan.
Um sama leyti byrjaði önnur
þræta milli þeirra B. Kr. og Einars
út af lóð handa Landsbankanum.
Er eigi sýnilegt annað, en Einar
hafi ætlað að. kúga bankann til
að kaupa vissa lóð, af Einari Bene-
diktssyni.
Sögðu það greinagóðir menn, að
þeir nafnar hafi sjaldan verið til
vina, nema meðan á því stóð, að
landið var að gera þessa »forret-
ning« við hið mikla skáld. En
líka á þessu sviði varð ekkert úr
dugnaði Einars. Hann lét óvin
sinn, og undirmann eyðileggja
málið í höndum sér. Engin lóð
var keypt. Bankinn því ekki end-
urbygður. Landið býður tjón, sem
áreiðanlega skiftir hundruðum þús-
unda, við frestunina að byggja stór-
hýsi þetta. Og það tjón á þjóðin
að þakka þrekleysi og bjálfadómi
Einars Arnórssonar.
verlti, á einn eða annan hátt, enda
má viða þekkja þá bændur úr. —
Þeir eiga fé með ákveðnu fjár-
bragði, braustara, fallegra og arð-
meira en alment gerist. Ætti það
að vera hvöt mikil til þeirra alt
of mörgu fjáreigenda, sem enn þá
hugsa lítið um að bæta skepnur
sínar og byggja á því besta sem
til er eða fáanlegt er. En til
þeirra eru þessar fáu línur ritaðar.
fasteigunatii 1919.
Eftir
Magnús Friðribsson á Staðarfelli.
Sem kunnugt er, samdi alþingi
1915 lög um fasteignamat sem
gengu í gildi það ár. Allar fasi-
eignir á landinu áttu að metast til
peningaverðs sem lokið yrði seint
á árinu 1918. Allvíða mun matið
hafa dregist fram á árið 1919, sem
ekkert er út á setjandi þar eð stjórn
landsins gaf út Liráðabirgðarlög
um framlengingu matsins alt fram
í nóv. þ. árs. Hitt er öðru máli
að gegna hvað lög þessi hafa verið
vanhugsuð í byrjun.
Samkvæmt lögum þessum eiga
6 menn í hverri sýslu landsins að
hafa á hendi fasteignamatið. Af
þeiin eiga 3 sæti í undirmatsnefnd
og aðrir 3 í yíifmatsnefnd. Undir-
matsnefndum er gert að skyldu að
framkvæma matið eftir þar til
fengnum skýrslum frá fasteignar-
eigendum, hreppsljórum og skatta-
nefndum. Yfirmatsneíndirnar eiga
að yfirvega allar matsgerðir und-
irmatsnefndanna, leggja fullnaðar-
úrskurð á kærur, er kynnu að
berast þeim út af of lágu eða of
háu inati m. fl.
Þá fljótt er litið á virðist sem
svo að þessi lög hafi verið vel
hugsuð. En þvi miður mun reynsl-
Enn fremur má geta þess, því að
það mun rétt vera, þó að ekki verði
það sannað, að hefndarhugur Ein-
ars, en víst elcki stjórnarkænska,
hafi^ leitt hann til meðan deila
þessfNitóð, að láta undirbúa brott-
rekstur B. Kr. úr bankanum. —
Skjalið kvað jafnvel hafa legið til-
búið einu sinni, eða jafnvel tvisvar.
Vantaði ekki nema undirskrift ráð-
herrans. En hún kom aldrei. Hug-
ieysið náði þá sinum venjulegu
yíirtökum. Ef Einar hefði rekið
B. Kr. eins og þá stóð á, myndi
hann hafa réltiætt undangengna
íramkomu sína, og gert skyldu
sína gagnvart bankanum. En það
beið eftirmanns Einars, bónda
ofan úr sveit, að koma friði og
heilbrigðu skipulagi á stjórn Lands-
bankans.
Einar hafði með öllum þessum
afskiftum sínum af bankamálinu
gert sig að athlægi í augum allra,
sem þektu aðgerðir hans og að-
gerðaleysi. Hver sæmilega hygginn
inaður hefði í hans sporum, reynt
að eyða málinu. Fá menn til að
gleyma frammistöðu, sem var svo
an nú sýna að lög þessi eru mjög
vanhugsuð. Verði þau ekki endur-
bætt, valda þau hinum mesta mis-
rétti fólks á gjöldum til landssjóðs..
Ef gjöld þau sem fyrirhuguð eru
að hvíli á fasteignum landsins eftir
þessu mati ættu að renna í sýslu-
og bæjarsjóði hefði þessi skakka
aðferð á matinu ekki valdið eins
miklu misrélti. En þar sem þetta
fasteignamat á að verða grund-
völlur fasteiguar-skattgreiðslu til
landssjóðs, mun fæstum standa á
sama hvernig sá grundvöllur er
sem það er bygt á.
Úr því þurfti að framkvæma
nýtt fasteignamat, var skylda lög-
gjafarvaldsins, að lög þau sem
matið bygðist á, yrði svo útbúin
að allar fasteignir yrðu metnar í
sem líkustum hlulföllum hver við
aðra. Eftir þessum fasteignamats-
lögum er öðru nær en svo sé. —
Lögin ákveða þó að nógu margir
menn skyldu hafa þetta mat á hendi
þar sem þessir matsmenn eru
helmingi íleiri en sýslur landsins
að kaupstöðunum meðtöldum. En
lög þessi gera þetta mat alls ó-
mögúlegt með því, að þau ein-
angra hverja eina fasteignamats-
nefnd, þær vita að eins hver af
annari, en ekkert — livaða mæli-
kvarða hver þeirra tekur sér, hvað
hátt eða lágl hver ein matsnefnd
hugsar sér að meta fasteignir í
sinu héraði.
Það er því mjög undravert, að
ekki skyldi liggja opið fyrir þeim,.
sem þessi lög sömdu, livernig út-
koma á þessu mati yrði. Ekki
voru það menn, sem vansæmd eru
á þingi.
Til þess að fá viöunanlegt sam-
ræmi í þetta fasteignamat, eru 2
leiðir að minsta kosti, sem eg vil
benda á.
Sú fyrri er: að 1 eða 2 menn
væru látnir ferðast um alt landið,
sem hafi aðalmatið á hendi. Sýslu-
frámunalega illa fallin til að vekja
traust og virðingu landsbúa fyrir
æðsta valdsmanni sínum.
En nú leiddi óheillastjarna Ein-
ars hann til að gera það eina
glappaskot, sem hugsanlegt var að
bæta ofan á fyrri framkomu hans
í Landsbankamálinu. Hann gefur
út á landsins kostnað öll þessi
ófrægilegu plögg, sem farið höfðu
á milli þeirra hatursmannanna,
sem sátu í vandasömustu embætt-
um landsins. Með þessu bókfesti
Einar Árammi fyrir allri þjóðinni,
hve gersamlega óhæfur hann var
til að fara með mantiaforráð. —
Stráksskapur og hugleysi gera eng-
an að mikilmenni, jafnvel þó að
honum hafi með hrekkjum tekist
að verða ráðherra. Útgáfa »bláu«
bókarinnar þótti út um alt land
hið mesta skemdarverk. Má nærri
geta hvílíkt álit erlendir banká-
menn hafa fengið á íslenskri fjár-
málastjórn við að kynna sér þessi
merkilegu gögn íslenskra stjórnar-
valda. Fyrir álit Einars var útgáfa
bókarinnar svo háskaleg, að líkara
var að hans verstu óvinir hefðu