Tíminn - 24.12.1919, Side 3

Tíminn - 24.12.1919, Side 3
TIMINN 371 Við eigum að sjá um það, að seglin séu þanin og stýrisböndin i lagi. Pá mun byrinn ekki bresta. Guð mun sjá fyrir því. »í því birtist kærleikur Guðs meðal vor, að Guð hefir sent sinn eingetinn son í heiminn til þess að vér skyldum lifa fyrir hann«. Leyfið mér — því að á jólun- um verða gamlar sögur svo lifandi — að segja $kkur frá litlu atviki: Eg var á heimleið úr skóla, á Porláksmessukvöldi. Mér gekk alt að óskum þangað til siðast. Pað var nokkra klukkutíma leið frá járnbrautarstöðinni og heim í þorp- ið. Kirkjan okkar stóð kippkorn frá þorpinu á iágri hæð. Af hæð- inni sem eg var staddur á, lá leið- in að kirkjunni í gegn um trjágöng. Þegar eg kom inn í þau, sökk eg á kat í snjó. Eg komst út úr fönn- inni og reyndi með gætni að þræða vegarjaðarinn. En í rökkrinu og snjókomunni misti eg af réttri stefnu og gekk áfram viltur, þang- að til eg var orðinn dauðuppgef- inn. Eg var íarinn að hugsa um að setjast að og hvíla mig — þá hefði verið úti um mig. Þá heyrði eg klukknahljóm í fjarska. Eg var orðinn sljór og ruglaður og af því að í mér var jólahugur, þá fanst mér að það hlytu að vera hirðar í skóginum. Eg kallaði hátt — og menn heyrðu til mín. Maður nokkur tók mig í sleða. Klukkna- hljómurinn haiði borgið lífi minu. Eg ætla að segja aðra jólasögu: Gamall vinur minn var einu sinni á heimleið á stúdentsárum sínum. Þegar hann var rétt kominn alla leið — hann hafði koinið auga á húsin í þorpinu — þá varð hann svo yfirkominn af hungri, að hann varð alveg magnþrota. »Hefði eg einungis haft eina brauðsneið með mér« — liugsaði hann, og svo seig á hann svefn. Þegar hann vaknaði aftur, nokkrum klukku- og Jón Arason fór utan. Byggir þetta aðallega og eiginlega ein- göngu á bréfi Ögmundar biskups til Ólafs erkidjákna Engilbrekts- sonar í Niðarósi (D. I. IX, 137) þar sem Ögmundur getur utan- farar Jóns Einarssonar biskups- efnis og Halls Þorsteinssonar, sem Ögmundur vildi að fengi Oddastað. í fornbréfasafninu er bréfið talið ritað 15. júi 1523, um leið og Ögmundur ritar fjögur hréf önnur út af sama máli, en síra Jóns Ein- arssonar er ekki getið nema í þessu eina bréfi, og dagsetningin i forn- bré/asafninu og ársfœrslan er ágisk- un, að visu gömul, því að hún er frá Árna Magnússgni, en bréfið er sjálft óárfœrt og ódagsett. Nú er það sannanlegt, þó að dagsetningin væri rétt, að þeir síra Jón og síra Hallur hafa ekki farið utan sumarið 1523, því að hinn 7. mars 1524, eru þeir báðir stadd- ir á íslandi og nefnir Ögmundur biskup þá báða í dóm [D. I. IX, 178], setur Dr. Jón Þorkelsson það liiklaust svo í registri fornbréfa- stundum siðar, lá hann heima í rúmi sínu; honum var sagt að maður hefði fundið hann og kom- ið honum heim. Hann opnaði svo malpoka sinn rélt á eftir, og hvað fann hann þar? Húsmóðir hans hafði verið svo umhyggjusöm að stinga þar niður nesti, án þess að hann vissi um það. Hann var rétt að segja orðinn úti vegna hungurs, og þó hefði hann ekki þurft ann- að en rétta út hendina eftir þeirri fæðu sem hann bar á sér. Vinir mínir! Við munum ekki deyja. Klukknahljómurinn berst til okkar, bjargar okkur með þessum boðskap: »1 dag er yður frelsari fæddur«. Hann er sálu okkar mat- ur og drykkur: »Við skulum lifa fyrir hann«. Tvö skáld. i. Norðan af Ströndum eru ættuð tvö yngstu og efnilegustu ljóðskáld- in (fyrir utan Davíð Stefánsson) þeir Jakob Thórarensen og Stefán frá Hvitadal. Báðir hafa þeir gefið út ljóðasöfn nú í haust og vetur. Annað að visu endurprentun frá í fyrra, en sama og nýtt fyrir allan þorra manna, því að fyrri útgáfan af Söngvum förumannsins er í fárra manna höndum. Það er fleira sameiginlegt þess- um tveim skáldum, en uppruninn við íshafsröndina. Þeir munu vera frændur, nokkuð jafnir að aldri, hafa þekst frá barnæsku og ef til vill orðið fyrir sameiginlegum á- hrifum á unglingsárunum, lifað við svipuð lífskjör og virðast, eftir Ijóðum þeirra að dæma, hafa keim- likar skoðanir um suma mikils- verða hluti. En lengra nær líkingin varla. Efnisval, efnismeðferð og alt safnsins, enda ekki minsta ástæða til að efa það. Síra Jón Einarsson hefir því alls ekki farið utan fyr en vorið 1524, og það er fjöl-margt, sem bendir til þess, 'að þetta ódagsetta bréf sé þá fyrst skrifað, um sama leyti og hann fer utan, sem sé vorið 1524. Yrði það oflangt mál í stutt- um ritdómi að rekja þau rök, sem til þess liggja, en þau eru nálega óyggjandi. En það hefir mjög mikla þýðingu, ef því er slegið föstu, að engin skjöl eru fyrir þvi, að sira Jón Einarsson hafi komið til greina sem biskupsefni fyr en vorið 1524. Sagan verður þá öll önnur. Og þar eð Jón' Arason fær að vera einn um eyra Friðriks fyrsta vet- urinn 1523—24, og það einmitt um það leyti, sem konungur verð- ur að knékrjúpa ríkisráði Noregs um að fá konungdóm sinn viður- kendan — en Hólabiskup var i ríkifcráði Noregs — verður það miklu skiljanlegra, að Jón Arason ber svo fullan sigur úr býtum í málinu. Það eru yfirleitt ótrúlega mörg einstök atriði í þessum þætti yfirbragð Ijóða þeirra er gagnólíkt. Jakob er ekki fjarri að vera grein á meiði Bólu-Hjálmars og Guð- mundur Friðjónsson önnur. Þeim skáldum öllum er yndi að hlaða saman Grettistökum málsins, og fer vel á, og þó best hjá þeim sem elstur er og frægastur. Ljóð Stefáns frá Hvítadal eru ekkert stuðlaberg. Þau minna helst að blænum til og yfirbragði á Þorstein Erlings- son og Sigurð Breiðfjörð, meir þó hinn siðarnefnda. Annars er þar um engan náinn skyldleik að ræða. Stefán fer mjög einn síns liðs á skáldabrautinni. Ljóð hans eru hvorki eins og fallandi foss, eða hrynjandi skriður. Þau minna helst — hin bestu þeirra — á óm hljóm- skærra kirkjuklukkna. Stefán mun jafnan talinn einkennilegt skáld. En einmitt vegna séreðlis sins, er hann ekki líklegur til að hafa bæt- andi áhrif á yngri skáld, ef um blinda eftirlíkingu er að ræða. Hver annar, sem vildi lána ljóð- vængi hans, myndi vinna sér til óhelgis þegar í stað. Því sérkenni- legra sem skáldið er, því hrapar- legri verða eftirstælingarnar. Þeir sem enn minnast hinna leiftrum- fáðu, eldi-slungnu ljóða, sem við- vaningar gerðu fyrir nokkrnm ár- um — á lánuðum fjöðrum frá E. Benediktssyni, munu skilja og samþykkja þá viðvörun. II. Jakob Thórarensen er fyrir all- löngu orðinn þjóðkunnur maður fyrir ljóð sín. Hann var fyrir nokkrum árum hin eina hækk- andi stjarna, sem sýnileg var á ljóðhimni íslendinga. Ef til vill hafa ekki allar vonir rætst, sem Ijóðelskir menn gerðu sér þá um hann. En þær hafa heldur ekki brugðist að öðru leyti en því sem fremur má kenna samtíðinni, en skáldinu sjálfu. í »Snæljósum« eru sögunnar, sem horfa nokkuð öðru- vísi við, þá er þessi dagsetning er leiðrétt. En út i það skal ekki nánar farið að sinni. Þetta atriði er smátt hjá hinu, en það er um viðskifti þeirra bisk- upanna Jóns og Gissurar Einars- sonar. Víkur höfundur mjög laus- lega að þeim, enda á hann eftir- leikinn að ræða um þau nánar, þá er hann ritar sérstaklega um Giss- ur biskup. En það sem að þeim er vikið lauslega er mjög í aðra átl, en eg er sannfærður um að verið hafi. Og hitt vil eg fullyrða, að meðan ekki er varpað réltu ljósi yfir þau skifti, fæst ekki fullkom- in né rétt mynd af Jóni Arasyni og þess vegna hefði höf. ekki átt að tjúka við þessa bók, fyr en hann hafði krufið þetta mál tit mergjar. Er hér hvorki rúm eða staður til þess að rita nánar um það yfirgripsmikla mál að þessu sinni, hvað sem síðar verður, en báðir vaxa þeir í áliti biskuparnir verði sú niðurstaða talin rétt, sem eg er sannfærður um að rétt er. Hlakka eg til að sjá hver verð- mörg ágæt kvæði, og brot af kvæð- um. Stundum koma þó sprungur í krystallinn, en nær því alt af sjást merki þess að J. Th. á auðvelt með að vekja áhuga og halda at- hygli lesarans. Með »Snæljósum« hafði J. Th. áunnið sér sæti með- al skálda 20. aldarinnar. Síðan hafa við og við birst eftir hann einstök kvæði í blöðum og tímaritum. Nú hefir hann safnað þeim og allmörgum öðrum í góða bók er hann nefnir r>Spretti<.(. Sum bestu kvæðin eru áður kunn, t. d. Eldabuskan, Ásdís á Bjargi, Hrefna á Heiði, Kvæði við heimkomu Steph. G. Stephanssonar o. fl. Eru þar margar prýðisfallegar vísur, t. d. þessi um Gretti: »Djásnafár úr föðurgaröi fór hinn sterki sveinn. Heillaósk né afturkomu orðaði þar ei neinn. Með honum gekk á mikla veginn móðurhuginn einn«. Hrefna á Heiði hafnar bónorði sýslumannsins, en heldur trygð við unnustann, þótt hann hafi reynst sekur um þjófnað: »Fram hún gekk í hversdagsklæðum kurteis, há og tíguleg« —. Hrefna segir við dómarann: »Þegar hann pér lausan látið leggjum við á brattans fjöll. Heitt skal beðið, hljótt skal grátið, að hendi hann aldrei sama mátið. Seint á að kvölda í kærleikshölk. Og um Klettafjallaskáldið: »Af þér straukstu vetrarvindinn, vast pér upp á hæsta tindinn, söngva vanst úr víðsýninu vökufús og geislakær«-----. ----»Sólarris að vestanverðu virðir Frón þinn hörpuslátt, arnfleygastur íslendingur, ameríski bragkýfingur«-------. Sjölug einstæðingskona, niður- setningur, sér glæsimyndir æsku- ástanna í eldslogunum: ur niðurstaða Þáls, þá er hann tekur það efni til sérstakrar yfirvegunar. Fleiri einstakra atriða verðúr ekki getið, sem eru smærri og skifta minna máli. — Þessi bók á að vera mikið keypt og mikið lesin. Samfara þeim góðu kostum hennar, sem nú hafa verið taldir, er frágangur hennar og út- gáfan í heild sinni hin prýðileg- asta. Það er skylda okkar íslend- inga að setja söguvísindin öllum vísindum og listum ofar. Það er metnaður okkar, að hafa á fyrri tíð slaðið öðrum þjóðum framar á því sviði. Getum við ekki enn staðið framarlega þar, getum við það hvergi. Nýjum og ágætum sagnfræðing eigum við að fagna betur en nokkrum visindamanni öðrum, því að hann á að setjast á bekk með frægustu sonum þessa lands. Almenningur á íslandi á að gera betur við hann en aðra bóka- gerðamenn, í því efni að lesa sagn- fræði meir en aðrar bækur og fylgjast betur með á því sviði en nokkru öðru. Það gerðu feður okkar og gerðu garðinn frægan. Það eigum við og að gera. Tr. P.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.