Tíminn - 17.01.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.01.1920, Blaðsíða 3
t;íminn 7 hann veröi forseti lýðveldisins, en Poincaré, forsetinn, sem frá á að fara, verði einn í hinni nýju stjórn. Eitt af stórblöðunum í París hélt þvi fram, að kosningarnar snerust í rauninni um Boichevismann, og eru því úrslitin fullkominn ósigur Bolchevicka á Frakklandi. Annars urðu kosningarnar tiltölulega há- vaðalitlar síðustu dagana, vegna þess, að prentara verkfall stóð þá yfir og kom því sáralítið út af blöðum — i'ýr stjórnmálaflokkur er ný- lega stofnaður í Danmörku og nefnir sjálfan sig: vinstri-sócíalista. Eru það þeir úr socíalista-flokknum sem næstir standa Blochevickum, sem hafa slitið flokksböndum við hina gætnari gömlu flokksbræður, og aðhyllast Bolchevismann, að mestu eða öllu leyti. Hafa j'ms félög slegið sér saman um flokks- stofnunina. Gera dönsk blöð ekki mikið úr þessari flokksstofnun. — Nefnd heflr nýlega verið skip- uð í Danmörku til þess að endur- skoða fyrirkomulagið á kenslunni við landbúnaðar-háskólann. Hafa meðal annars komið fram tillögur um það, að verklega kenslan fari að iniklu leyti fram á búgörðum rikisins. — Eitthvert allra mesta ábyggju- efni Þjóðverja er það hve lítið þeir eiga eftir af verslunarflota sínum, enda var afarmikið tekið af skip- um þeirra þegar í byrjun stríðsins, mest alt það, sem var í útlendum höfnum, og við friðarsamningana urðu þeir nieðal annars, að láta ógrynni af skipum í skaðabæturn- ar. Er svo talið, að allur þýski verslunarflotinn sé nú ekki nema hálf miljón smálestir (brúttó). í mesta lagi helmingur þessara skipa er yfir þúsund smálestir (brúttó), en hin flest svo lítil, að það borg- ar sig ekki að nota þau til annara flutninga en um Eystrasalt og Norðursjóinn. Um 54 þús. smá- lestir teljast í Brimum og um 82 þúsund í Hamborg. Má geta þess til samanburðar, að fyrir stríðið var verslunarflotinn í Brimum 1,3 miljón smálestir (brúttó) og í Ham- borg 2,6 milj. smá.lestir (brúttó). Eiga þær borgir því ekki eftir nema um 31/* af hundraði af verslunar- flota sínum. Pjóðverjar þykjast þó ekki af baki dottnir í þessu efni og búa sig undir það af kappi að smiða ný skip, enda hafa þeir þeg- ar fengið nauðsynleg efni til skipa- smíðanna, og þótt kolaskortur sé í landinu, er það ekki látið koma niður á þessari atvinnugrein. — Norðmenn leggja nú geysi- lega mikla áherslu á það, að auka verslunarflota sinn. Er svo talið, tilraun til þess að reikna út sann- virði eða hreint kostnaðarverð á neinni vörutegund (innkaupsverð fob, farmgjald, vátryggingu eða þv, u. 1.) og væri það þó nauð- synlegt til þess að sjá, hve mikil álagningin hafi verið. Meðan engir slíkir reikningar fást, er ómögu- legt að segja neitt ábyggilega urn peningalega niðurstöðu einokunar- innar, né hvort hin aumu versl- unarkjör landsins voru inestmegnis að kenna harðýðgi kaupmannanna, ástandi heimsmarkaðarins, eða styrjalda þeirra sem Danmörk átti þá í. í sambandi við þetta get eg ekki varist að minnast á röksemda- færslu höf. á bls. 399. Hann þyk- ist þar sanna, að landsmenn bafi grætt á verðlagsbreytingu eftir nýrri kaupsetningu með því, að inn- flutningnr peninga hafi aukist þrjú næstu árin á eftir og muni þeir ekki hafa flust út afturl Skyldi hagstofan ganga inn á þessa rök- semdafærslu. Allan einokunartímann virðist hafa staðið deila um, hvernig versluninni skyldi hagað, hvort heldur höfð umdæmaverslun eða allsherjarverslun. Petta mikla deilu- mál reynir höf. alls ekki að leysa, né heldur kemur hann fram með í einni heild ástæður með og móti hvoru fyrirkomulaginu fyrir sig. að þeir hafi gert samninga um smíðar á skipum, sem samtals bera Í3U mitjónir smálesta. Eiga langflest skipin að smiðast utan- lands og meir en helmingur þeirra í Englandi. Hefir norska stjórnin gert sérstaka samninga við Eng- lendinga út af þessum skipasmíð- um og hefir orðið að heita þeim 250 milj. kr. láni með góðum kjör- um, til þess að fá útflutningsleyfi á þessum væntanlega skipastól. — Friðarsamningarnir við Þýska- land voru loks undirritaðir 10. þ. m., og á nú að senda herfangana heim til Pýskalands. Kveður þýska stjórnin þá landshluta sem undan ganga um Ieið og hún birtir und- irskrift samninganna. — Svíar hafa gefið út skýrslur um sænska verslunarflotann fyrir og eftir stríðið og lagt verð á eftir venjulegu markaðsverði. Hafa þeir mist mikið af skipum, en engu að síður er verslunarflotinn nú mark- falt verðmætari í krónutali en fyrir stríðið. Er taliö að hann væri rútn- lega 1 milj. smálestir (brúttó) fyrir stríðið og virtur á 182 milj kr. og er hér einungis átt við gufuskip og mótorskip. Nú telst smálesta- talan (brúttó) rúmlega 950 þús. en hann er virtur á 423 milj. kr. í haust töldust Sviar eiga 1228 gufuskip, 417 mótorskip og 1067 seglskip. — Pjóðverjar eru byrjaðir á því að breyta sumum gömlu herskip- unum — sem þeir ekki þurftu að láta af hendi — í verslunarskip. Gera þeir sér bestu vonir um góð- an árangur af því. — Fyrsta kona sem nær þing- kosningu á Englandi er miljónera- frú að nafni Astor. Maður hennar var þingmaður í þessu kjördæmi. Hann fluttist í lávarðadeildina, og tókst að láta konuna halda sætinu. Frjálslyndu blöðin gefa ótvírætt í skyn að frúin eigi meira af pen- ingum en stjórnmálagáfum og þekkingu. — Búist er við kosningum i Englandi í febr. eða mars. Hinn mikli meirihluti sem styður nú- verandi stjórn var kosinn með það eitt fyrir augum að láta Pjóðverja fá harða friðarsamninga. En til innanlandsframkvæmda er þessi stóri flokkur miður fær. — Samvinnuflokkurinn enski á í stöðugri baráttu við auðvaldið út af tvöföldum sköttum sem reynt er að koma á inneign í félögun- um. Fyrst reynir ríkið að láta gjalda af inneign allra félagsmanna sameinaðri, en tekur aftur sama skattinn af hverri einstaklings eign. Petta er skoðað eins og herbragð af hálfu auðvaldsins, til að hnekkja Prátt fyrir það hallast höf. þó augsýnilega að umdæmaverslun- inni eins og Árni Magnússon. — í rauninni kemur í sögulok fram ekki ósvipuð deila um hvort sé betra frjáls samkepni, eða alls- herjarskipulag á versluninni, og virðist höf. þar án frekari rök- semda fylgja fram stefnu hinnar frjálsu samkepni. Nú er vitanlega ekkert til þess að segja, þó að hann hafi sem einstaklingur þessa skoðun nú á tírnum án þess að færa rök fyrir, þegar um enga vísindalega sögurannsókn er að ræða, en um liðna tímann er öðru máli að gegna. Þó að versluuar- stétt landsins sé útgefandi þessa rits, sýnisl ekki of mikils krafist af jafn vel metnum vísindamanni og höf., að verslunarsaga hans láti ekki í veðri vaka yfirburði hinnar frjálsu samkepni, sem þessi stétt berst fyrir, nema þá jafnframt sé komið með óyggjandi rök. — En meinin við einokunarverslun- ina sýnast alls ekki hafa verið þau, að einkasala og allsherjar- skipulag á verslun sé lakara en frjáls samkepni, heldur fyrst og fremst, að hagsmunir íslendinga voru oft fyrir borð bornir fyrir hagsmunum erlendra kaupmanna eða konunga, með öðrum orðum, að verslunin átti ekki heima í landinu sjálfu, en í öðru lagi var framförum félaganna, því að ein- stakir kaupmenn borga ekki nema einfaldan skatt. Þessi deila hefir gert ensku kaupfélögin að pólitísk- um flokkum. — Samvinnublaðið enska gagu- rýnir skarplega orð úr ræðu Lloyd George, þar sem hann segir að einstaklingsframkvæmdir hafi sýnt ótvíræða yfirburði í kepni við fé- lagsframkvæmdir. Blaðið telur þessi orð og meðfylgjandi athugasend, styrjaldaraoð frá hálfu ráðherrans, á hendur ensku samvinnustefnunni. — Lauslegar fréttir frá Ítalíu herraa að í ráði sé að ríkið af- hendi samvinnufélögunum þar í landi allmikið af óræktuðu og hálf- ræktuðu landi, til yrkingar. — Herstjórnin í Dublin hefir látið boð út ganga, að enginn megi eiga bifreið eða mótor-hjól þar i landi neraa með sérstöku leyfi yfivaldannu. Og sé annaðhvort ekki beðið um leyfi, eða því synj- að, megi taka flutningstækið af eigandanum, sennilega fyrir ekki neitt. Kviðdómar mega ekki starfa þar. Búist við þeir hlífi samlöndum. — Deilur út af kolamálum í Bandaríkjunum hafa leilt til þess að verkamenn efla flokk þar i landi, bjóða fram kandídat við forseta- kosningar o. s. frv. Hingað til hafa verkamenn í Bandaríkjum verið mjög ósamþykkir. Æfðir iðnaðar- menn, algengir verkamenn nýflutt- ir í landið, og svertingjar, hafa farið sína götu hver. — Pýskur fræðimaður, Kautsky, hefir gefið út nýlega, með leyfi stjórnarinnar ýms merkileg skjöl, sem sanna að Vilhjálmur II. og stjórn hans höfðu ákveðið að hefja styrjöld 2—3 vikum áður en fyrsti liðsamdrátlur byrjaði í Rússlandi. Hin formlega sök á ófriðnum fell- ur þess vegna algerlega á keisar- ann og stjórn hans. Vilhjálmur kvað ætla að semja varnarrit móti þessum ásökunum. — Franska stjórnin lætur kaup- félögiu aðallega selja matvörur þær sem ríkið kaupir. Félögunum trúað best til að láta neytendur fá vör- una með lægsta sannvirði. — Fundur stjórnmálamanna úr smá-ríkjunum við Eystrasalt hefir látið boð út ganga um það, hvers vegna þau ríki treysta sér ekki til að halda lengur áfram ófriði við Rússa. Segja Eistur og Lithauga- búar, að þeir séu mjög þrotnir að fé og kröftum. Þeir eigi engar sakir við rússneska lýðveldið, sem gjarn- an vilji viðurkenna fullveldi þeirra og sjálfstæði. Hinsvegar muni hers- höfðingjar þeir, er sækja inn í landið, t. d. Denikin, hafa fullan hug á að endurreisa keisaravaldið verslunin ekki rekin eftir réttum og skynsamlegum verslunarreglum. Því að það verða flestir að viður- kenna, að verslun iandsins á ætíð að starfa vegna þjóðarinnar, en ekki vegna einhverra kaupmanna eða höfðingja, hvort heldur sem þeir eru erlendir eða innlendir. Pó *að þessir gallar, sem bent hefir verið á, virðist vera á ritinu, er þó hér Iögð sú undirstaða, sem síðar verður að byggja á. Að verkið hafi ekki verið létt fyrir höfundinn, er skiljanlegt bæði af því, að þetta var óplægður akur og heimildir oft óljósar, sem draga varð að úr ýmsum áttum. Allir þeir sem lesið hafa Ein- okunarverslun Dana á íslandi eftir Jón Aðils prófessor, munu óska þess, að honum endist sem lengst- ur aldur til þess, að halda áfram 'sögurannsóknum, sérstaklega um verslunarsöguna, hvort heldur sem er að hlaða ofan á þann grunn, sem hann hér hefir reist, eða halda á- fram sögu 19. aldarinnar. Héðinn Valdimarsson. II. Hr. Héðinn Valdimarsson hefir hér að framan ritað um Einok- unarsögu Jóns sagnfræðings frá sjónarmiði hagfræðingsins og hins verslunarfróða manns, einkanlega í erlendri verslunarsögu. Mig lang- og kúga smáþjóðir þessar, eins og fyr var siður. — Róstusamt er nokkuð í lýð- veldi Bæheimsmanna. Par í landi eru tveir kynþættir, Czeckar og Slovakar. Samningur var gerður 1918, að Slovakar skyldu hafa heimastjórn, sitt eigið mál, löggjöf, dómstóla og þing. En stjórnin í Prag hefir illa staðið við orð sín. í stað heimastjórnar hefir stjórn Bæheims valið sjálf 54 þingmenn fyrir Slovaka, og eiga þeir að taka sér sæti í 300 manna þingi í Prag. Þeir Slovakar, sem heimta samn- inginn haldinn, eru ofsóttir með sektum og fangelsisvist. ^ovgin oilífía eftir Nú kvartaði drengurinn og lauk upp augunum, stórum, dimmblá- um, ósjálfbjarga barnsaugunum, yfirskygðum aflöngumaugnahárum. Hann leit af einu á annað, arin- eldinn, lampann, ábreiðuna og ókunna fólkið og reis upp með óttaópi, eins og hann hefði í hyggju að leggja á flótta. »Carino«, sagði læknirinn og strauk um leið hendinni um vott hárið. »Ligðu rólegur ofurlítið lengur«. Röddin var eins og ástaratlot og barnið lagðist út af aftur. En á augabragði reis hann aftur upp og skimaði í kring um sig, eins og hann væri að leita að einhverju. Móðirinn góða skildi hann þegar. Hún tók litla gráa íkornann hans af stól við bliðina á Iegubekknum. Hann var stirnaður og dauður, en drengurinn þreif hann og kysti hann ofsalega, og stór tár runnu niður kinnar hans. »Carino«, sagði læknirinn og um leið lagðist drengurinn hljóð- lega útaf aftur, og læknirinn tók af honum dauða íkornann. »Italiano — si?« »Si, Signorela »Campagna Romana, Signore!« »Hvað segir hann, læknir?« »Hann er frá héraðinu umhverfis Róm. — Og nú býrð þú hjá Mac- cari í Greekgötu, er ekki svo?« »Jú«. »Hvað ertu búinn að vera lengi á Englandi? Eitt ár? Tvö ár?« »Hálft þriðja ár«. »Og hvað heitirðu?« »Davíð Leóne«. ar til að bæta við nokkrum orð- um frá manni, sem hefir það eitt til brunns að bera i þessu efni, að hafa ánægju af sögu, einkan- lega íslandssögu. Hefi eg ekki um langan tíma lesið bók, sem eg hefi haft jafn- mikla ánægju af að lesa. Fyrst og fremst vegna þess hve vel hún er skrifuð, og að hún er um ís- landssögu. í annan stað vegna þess, að hún hefir sýnt mér inn i nýja heima í sögu íslands, sem eg hafði áður óljósasta og ranga hugmjrad um, og hin nýja mynd er, þegar á alt er litið, miklu fegurri og girni- legri til fróðleiks, en eg bjóst við. Kemur höf. inn á miklu fleiri svið en verslunarinnar, því að bókin er um leið, að miklu leyti, menn- ingarsaga þessara alda og maður getur séð fyrir sér alla lifnaðar- hætti þjóðarinnar. í þriðja lagi er það ánægjulegt, að svo veigamikið sögurit er leist af hendi og það reist á heimildum, sem nálega eru allar óprentaðar og á ótal stöðum. Puð er lang veigamesta söguritið, sem Jón sagnfræðingur hefir samið og er langt síðan, að svo veiga- mikið sögurit hefir verið samið um íslandssögu. Pað sækisl smán saman að gefa út helstu heimildir fyrir íslands- sögu. Með milcilli fyrirhöfn er og hægt að komast að flestu biau »Pað er fallegt nafn, carino. Davíð Le-ó-ne!« endurtók læknit- inn og strauk um hrokkinn kollinn. »Og þetta er fallegur drengur! Hvað ætlar þú að láta verða um hann?« »Hafa hann hérna a. m. k. til morguns. Pá ætla eg að koma honum í eitthvert liæli. Davið Le- óne! Hvar hefi eg heyrt það nafn? Er faðir þinn landi?« Pað brá skugga yfir andlit sveins- ins, eins og þá er andað er á spegil. Hann svaraði ekki. »Á faðir þinn heima í Kamp- aníu, Davíð?« »Eg á engan föðurla »Carino! En hún móðir þin ar á lífi?« »Eg á enga móður!« »Caro mio! Caro mio! Þú ferð ekki á hælið á morgun vinur minn!« sagði læknirinn og skugg- inn hvarf af speglinum, eins og það hefði verið sólin sem skinið hefði á hann. »Heyrðu pabbik Pað heyrðist létt fótatak í her- berginu á efri hæðinni. »Túlla er ekki háltuð enn þá! Hún fékst ekki til að hátta fyr en hún væri búin að sjá drenginn, og eg varð að lofa henni að hún mætti koma hingað niður bráðum«. »Sæktu hana þá, elskan mín!« Drengurinn sat og var að borða kjötsúpu úr diski, þá var hurðinni hrundið upp og lítil þriggja ára gömul telpa skaust inn i stofuna. Augun voru dimmblá, hörundslit- urinn var gullinn, hárið var skín- andí svart og náttkjóllinn hennar var svo síður að hún var altaf á nösunum. Hún varð að halda hon- um á lofti með annari hendi, en í hinni hendinni hélt hún á ketti og var kisa síður en ekki ánægð, því að hún ólmaðist og sparkaði með afturlöppunum eins og kanína. Litla stúlkan sem hélt svo hraust- lega innreið sína í stofuna, varð alt í einu feimin þegar hún kom auga á drenginn. Hún faldist á bak við læknirinn, tók i jakkalafið hans og horfði hálfskelkuð á gestinn. »Herra trúr«, sagði móðirin, »en hvað börn eru undarleg! Einhver hefir sag* henni að hún myndi ef til vill eignast bróður og þá er barnfóstran sagði frá því áðan að læknirinn hefði komið heim með lítinn dreng með sér, þá var hún viss um að það væri þessi sár- þráði bróðir, og nú. —--------En Róma, litli kjáninn þinn, hvers- vegna ferðu ekki og talar við lilla drenginn, sem var rélt að segja orðinn úti i köldurn snjónum?« En Róma var að leita í vasa óprentaða. Er því kominn tíminn til þess, að rannsaka sérstaklega hinar ýmsu hliðar sögunnar á hin- um ýmsu timabilum. Pá fyrst, þegar það hefir verið gert og jafn- framt skrifaðar sérstakar æfisögur helstu manna, verður hægt að semja rétla sögu landsins í heild sinni, Einokunarsaga Jóns sagn- fræðings er eitt stóra sporið í þá átt. Hann hefir þar rutt veg, þar sem torsóttast var yfirferðar, og tek eg undir þá ósk hr H. V., að hann geti haldið áfram sögurann- sóknum og sagnritun einkanlega um verslunarsöguna, bæði fyrir og eftir þann tíma, sem þessi bók fjallar um. Pað mun hafa farið fleirum svo en mér, að þyrsta eftir meiru, þá er bókin var lesin til enda, og það hlýtur að vera Jóni sagnfræðingi léttara verk en öllurn öðrum, að rita verslunarsögu 19. aldarinnar, á þeim grundvelli, sem hann nú hefir lagl, enda virðist mér sem timabilið sem í hönd fer, þangað til verslunin er gefin full- komlega frjáls, vera þessu svo ná- skylt. í formálanum fyrir hinni stór- merku ritgerð, »Um Sturlungu«, getur Björn M. Ólscn þess, að ein af meginreglum og undirstöðu- setningum íslenskrar sagnfræði sé þessi: »Gleymdu sjálfum þér«. — Sögumennirnir gömlu láti sér lang-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.