Tíminn - 31.01.1920, Blaðsíða 2
14
TíMINN
Sig’urður Braa.
Snildarskáldið norska, Jóhann
Bojer, er ekki alveg óþektur hér á
landi. Nokkur at ritum hans hafa
verið þýdd á íslensku og hlotið
mikla hylli að makleikum. Nú hefir
Leikfélag Reykjavíkur ráðist í að
sýna leikrit eftir hann. Er það
þakkarvert að þetta leikrit heflr
verið valið, því það á að sönnu
erindi til margra, það er lofsöngur
lífsgleði og sálargöfgi, og er nú
einna helst þörf slíkra söngva, þeg-
ar dýrtiðin virðist vera orðin ein-
völd yfir sálunum.
Sigurður Braa er uppfundninga-
maður. Hann hefir reist stórar
verksmiðjur og heilar borgir hafa
risið upp i kringum þær. Alt bygg-
ist á uppiundningum hans, en stór-
gróðamenn hafa lagt til peningana.
Einu sinni var Braa allslaus, þá
var honum oft þungt í skapi. En
nú brosir lífið við honum, og hann
brosir á móti. Hann nýtur lífsins
því betur sem hann afkastar meiru.
Hann er tíu manna maki við vinnu
og skemtanir. Hann vill vera ein-
valdur konungur yfir verkamönn-
um sínum og um leið þjónn þeirra.
Uppgötvanir hans eiga ekki að
gera einn ríkan og þúsund fátæka.
Hann vill hafa ráð á að strá sóf-
argeislum í kringum sig. JÞegar
hann kemur auga á verkamann
sem vinnur af innri hvöt, leyfir
hann honum upp í ljósið. Það er
takmark hans að gera fólkið heil-
brigt, fallegt og ánægt. Honum er
illa við a/þýðuforinga, þessa menn
sem lifa á óánægjunni, og hann
bannar verkamönnum sínum að
hlusta á fyrirlestra þeirra. Social-
istaritstjórinn er heiltúðugur and-
stæðingur hans. Graali heitir hann,
og grár er hann. Hann svífist eink-
is. Tilgangurinn, að fella Braa,
helgar í hans augum öll meðul.
Graali gerir bandalag við aðalóvin
Braas, dýnamitkonunginn Roll.
Roll er gamall kunningi Braas.
Roli er svo gerður að hann safnar
mótgerðum við sig í sjóð, og er
þar öllu haldið til haga. Hann
verður svefnlaus ef einhverjum
félaga hans gengur vel. Hann viðr-
ar aldrei mygluna úr sálinni með
því að lyfta sér upp. Hann sýnir
engum hlýju og þolir heldur ekki
hlýju annara, Braa og hann eru
eins ólíkir og dagur og nótt. Annar
þjónar Guði en hinn djöflinum,
og Roll, sem er nóttin, heldur að
Braa hafi rænt deginum frá sér.
Að lokum tekst Roll að ná í
sínar hendur flestum hlutabréfum
verksmiðjanna sem Braa hefir
stofnað og þá dynur dómurinn
Smágreinar
úr bréfum frá Jóni Jónssgni
frá Sleðbrjót.
IV.
Tilraunabú.
Það var stundum sagt um Bene-
dikt Sveinsson, að hann flýgi svo
hátt í pólitíkinni, að alþýða manna
gæti ekki fylgt honum, en að hann
léti sig litlu skifta smærri mál,
mannréttindamál, og ýmislegt sem
liti að hversdagshögum alþýðu.
Aðal-áhugamál hans voru stjórn-
arbótarmálið, háskólamálið, verk-
smiðjumál, innlend lagakensla og
hæstaréttarmálið o. fl. Hann var
hugsjónamaður, og þeir menn eru
þarfir menn hjá hugsjónalítilli,
hálf-kúgaðri þjóð, og stórmálin,
sem kölluð eru, eiga svo marga
þræði sem gripa inn í hversdags-
líf þjóðarinnar, að framkvæmd
þeirra, verður oft þjóðlegt lífsafl,
sem hrindir fram heppilegum úr-
slitum smámálanna, sem í fljótu
bragði sýnast hafa meiri áhrif á
hversdagslíf alþýðunnar. Hugsjóna-
mál B. Sv. eru nú mörg orðin að
virkileika. Þjóðin er orðin stjórn-
frjáls að lögum. Háskólinn stofn-
aður, verslunin orðin innlend að
mestu. Hæstiréttur að færast inn
yfir. Braa hefir tekið 100 þús. kr.
traustataki til að stofna af sjóð
handa verkamönnum sínum, þó
samþykki félagsis hafi ekki fengist.
Hann er settur frá forstjóra-
starfinu og fangelisvistin vofir yfir
honum fyrir að hafa stolið úr
eigin hendi.
Nú kemur fram þunglyndið, sein
hafði gert vart við á yngri árum.
Iðjuleysið ætlar að gera út af við
hann. Hann tekur upp klukkuna,
en man þá að honum má standa
á sama hvort hún ar sex eða tólf.
En það versta er að hafa tíma til
að hugsa um sjálfan sig. Sigurður
Braa lætur bugast, en þá kemur
Eli kona hans til hjálpar. Hún
hefir verið honum hvöt til allra
hans starfa. Hún er ung og glöð
eins og Braa sjálfur. Nýlega hafði
hún þó fengið þyngra áfall en mað-
ur hennar fékk nú. Læknir hennar
hafði sagt henni að hún myndi
ekki eiga eftir nema hálft ár ólifað.
En hún hafði ekki látið bugast
eins og maður hennar. Hún lætur
engan vita hvernig komið er, en
ásetur sér að kveðja heiminn
þannig, að menn sjái, að eitthvað
annað er til í okkur en þessi vesa-
lings likami sem við drögumst með.
»Það verður mín huggun til þeirra
sem eftir lifa«, segir hún. Móðir
hennar, frú Kamp, reynir að fá
hana til að yfirgefa Braa nú þegar
alt er farið um koll. En það er
ekki að skapi hennar. Konurnar eru
aidrei svo fátækar að þær geti
ekki hjálpað. Þær geta grátið í ein-
rúmi, en brosað þegar einhver er
við og yljað þeim sem ætla að
krókna. Frú Kamp, sem er kvenn-
réttindakona og hefir staðið fast á
rétti sínum og skilið við manninn,
minnir hana á að kasta ekki fyrir
karlmennina sínum helgustu rétt-
indum. En Eli svarar, að sú kona
hafi aldrei elskað, sem sé altaf
að hugsa um rétt sinn. Síðar segir
hún við mann sinn: »Yndislegustu
stundirnar sem við höfum lifað
eru mér nokkurskonar heilög opin-
berun. Við sem erum svo rík af
slíkum opinberunum! Og samt ertu
að tala um að þú sért fátækur.
Samt læturðu umheiminn gera þig
að verri manni. Hvað segirðu um
að við tækjum faðininn fullan af
fegurstu endurminningum okkar,
við — þú og eg — og sýndum að
við erum ríkari en nokkur annar,
nú þegar allir halda að við séum
allslaus. Hvað segirðu um að við
fleygðum dýrindis gjöf til þessara
manna, sem ekki verðskulda það
— ekki þeirra vegna, heldur til að
það geti orðið svolítið minnis-
merki yfir gæfu okkar. Þá myndi
æska okkar ekki deyja. Þá myndi
í landið. Dálítill vísir kominn að
verksmiðjum o. s. frv. B. Sv.
mundi nú hafa verið hýr á svip
hefði hann lifað, og hann mundi
hafa hrópað með sinni hvellu rödd:
»Áfram! áfram! Þetta er góð byrj-
un, en ekki nema byrjun!«
Eitt af þeim málnm, sem voru
áhugamál B. Sv. var það, að stofn-
uð væru fyrirmyndarbú. Taldi
hann þau mundi vera áhrifameiri
lyftistöng fyrir landbúnaðinn is-
lenska en búnaðarskólar, sem
kendu eintómar búnaðarlegar »te-
oriur« eins og hann komst að
orði.
Þessi hugmynd B. Sv. átti fáa
tormælendur á þeim tíma, í hóp
þeirra, er að stjórnmálum störfuðu
og eg verð að játa það, að eg var
einn í þeim bóp. Sú skoðun ríkti
þá um of í stjórnmálalífi íslend-
inga, að ekki mætti »kosta af
landssjóði« þau fyrirtæki, sem ekki
væru viss með að borga sig pen-
ingalega. Meiri hluta þjóðarinnar
skildist það ekki, að það er hlut-
verk þjóðfélagsins, að gera tilraunir
um ýmsar nýjungar, sem auðsjá-
anlega væri þjóðinni til gagns, ef
þær væru framkvæmanlegar, vegna
staðhátta í landinu. Má það þá
auðsætt vera, að það er meiri
þjóðarskaði, að margir einstakl-
ingar fari að gera þessar tilraunir,
með minna fjármagni og minni
fegurðin ekki deyja út á jörðinni.
Þá myndi eitthvað verða eftir
handa mönnum til að ylja sér á
þegar við erum horfin úr þessu lífi«.
Braa verður aftur sá sem hann var,
lætur ekki umhverfið eða ástæð-
urnar ráða því í hvaða skapi hann
sé og fer glaður og ánægður í fang-
elsið. Meðan hann situr þar gengur
alt öfugt fyrir Roll. Verkameun-
irnir leggja niður vinnuna eða
segja upp vistinni. Eli deyr, og
verkamennirnir fara að líta á Braa
setn píslarvott. Roll kvíðir mest
þeim degi, þegar Braa verði látinn
laus. Roll hefir að vísu ofsótt Braa,
en í rauninni hefir liann enga ósk
átt heitari, en að geta orðið eins
og hann. Hann hefir alt af verið
að reyna, að ná í sem mest af
honum, starf hans, hugmyndir
hans, framtíð hans. Nú situr hann
þarna í stól hans, en finnur, að
hann er engu nær hæfileikum hans,
glaðlyndi og ástsæld en verið hefir.
Svo kemur Braa úr fangelsinu.
Hann er kominn á þá skoðun, að
flestir hefðu gott af dálítilli fang-
elsisvist. Nú er hann kominn til
að gera mann úr Roll. Roll er svo
fátækur; hann hefir reyndar dregið
saman álitlega summu af gulli og
mótgerðum, en hann á ekkert af
því, sem er mest um vert. Braa
hefir fengið verkamennina til að
syngja fyrir hann; því fátækling-
arnir verða svo ríkir af því, að
gera þeim gött, sem eiga enn bág-
ar en þeir sjálfir. Braa vill hjálpa
honum út úr öllum kröggunum
og segir: »Mér er ekki þakkandi
þótt eg vilji hjálpa þér — eg sem
hefi í mörg herrans ár sest ást-
fanginn til borðs. Mér er trúandi
til að kvarta og kveina, en minn-
ing Eli á heima, þar sem er hlegið,
Mér er trúandi til, að láta bugast
af sorg. En hún lifir — hlýtur að
lifa. Mér finst hvert það verk sem
gerir það sem ljótt er fagurt, gefa
henni líf. Það færir hana nær
okkur«. í lok leikritsins segir Roll
við Braa: »Þú varst að tala um
sumartilfinningar, sem þú hefir
dregið saman. Eru það þær, sem
hafa gert þig svona mikinn?«
—■ Þetta er efnismikið og fagurt
leikrit. Það er ábyrgðarhluti, að
taka sér fyrir hendur, að sýna
slíkt leikrit. Leikfélag Reykjavíkur
leysir það samt viðunanlega afhendi.
Leikfélagið á við ýmsa örðugleika
að etja, lélegt leiksvið, þröngan
fjárhag og mannleysi. Það væri
því ósanngirni, að gera fylstu kröf-
ur til leiksýninganna. Gömlu þjóð-
kunnu leikendurnir, Jens Waage,
frú Stefanía, frú Guðrún Indriða-
dóttir og Friðfinnur leika öll frem-
ur vel, en ekki svo orð sé á ger-
sérþekkingu, heldur en þjóðfélagið
gæti framlagt, og tilraunirnar mis-
hepnast, ef til vill fyrir fjárþröng
og þekkingarleysi.
Síðan eg fluttist hér vestur hefir
mér oft hvarflað í hug þessi hug-
mynd B. Sv. um fyrirmyndarbúin.
Þau eru stofnsett hér og starfrækt,
samhliða búnaðarskólunum, þau
eru ekki nefnd hér fyrirmyndar-
bú, heldur »Tilraunabú« (Experi-
mental Farms), og sýnir það nafn
betur hvert hlutverk þeirra er.
Ug eg hygg, að það sé almenn
skoðun hér, að því fé sem til þeirra
er varið, sé ekki á glæ kastað.
Eg er ekki svo fróður urn stofn-
anir þessar, að eg geti lýst þeim
svo vel sé. Þekki þær að eins af
því er um þær er sagt í blöðum
og manna á meðal. En heyrt hefi
eg það eftir greindum búnaðar-
skóla kandídat, að hann mundi
hafa lært fult eins mikið, af því
sem sér hefði að haldi komið í
búskapnum, hefði hann verið vinnu-
maður á tilraunabúi, þann tímann,
sem hann var á búnaðarskólunum.
Um annan pilt óskólagenginn veit
eg, sem sókti um að verða verka-
maður á tilraunabúinu, en var
neitað af þeirri ástæðu, að bún-
aðarskólapiltar væru látnir sitja
fyrir að fá þá vinnu yfir sumarið,
því það þókti svo verklega ment-
andi fyrir þá. Enda er mjög vand-
andi. Jens leikur Sigurð Braa, en
skortir fjör — og glæsimensku.
Frú Stefanía leikur Eli; hún ber
vel fram; þar er létt yfir öllu sem
hún segir. En liún er orðin það
roskin, að það er ekki jafn létt
yfir vexti hennar. Þessi ágæta leik-
kona stendur nú á tímamótum.
Það væri henni meslur sómi, að
hætla nú að leika ungar konur
eða áslfangnar slúlkur. En hver
kemur í hennar slað? Enginn sem
almenningi er kunn enn þá hefði
leikið Eli betur en hún þó gerir.
Frú Guðrún leikur frú Kamp vel.
Friðfinnur leikur Útgarð, skógar-
vörð Braas. Útgarður er ekki ómiss-
andi fyrir heildarblæ leikritsins,
en hann er ómissandi fyrir það,
hve hatin er skemtilegur. Friðfinn-
ur leikur hann eftir sínu eðli, eins
vel honum er unt. En hann er
enginn Útgarður að vexti eða mál-
færi. Þar tekur ekki undir í 7
sóknum þegar hann hlær. Hann
er ekki liklegur til að snýta sér á
Nordahl verkamanni. Ólafur Otte-
sen hefði að líkindum getað leikið
Útgarð.. í stað þess leikur hann
Rud verkfræðing illa. Ragnar Kvar-
an leikur Roll einstaklega vel.
Sarna má segja um Magnús Jóns-
son, sem leikur Nordahl, og frú
Efemíu Waage, sem leikur ráðs-
konu hjá Braa. Læknir, lögfræð-
ingur og ritstjórinn eru allir illa
leiknir. Ritstjórinn á að vera snyrti-
legur fantur, en Eyjólfur Jónsson
gerir hann að kækjakarli.
Menn hafa ánægju af að fara í
leikhúsið og sjá Sigurð Braa. Það
er svo margt fagurt og göfugt í
leikritinu, og ýmislegt gott í með-
ferð leikendanna. Leikfélagið gefur
álíka hugmynd um það, sem Jó-
hann Bojer hefir hugsað sér, eins
og meðal þýðing gefur um ágælt
kvæði. -j- +
Utan lí s- Iieiroi.
Rússland.
IV.
Frelsisskrá rússnesku Iénsþræl-
anna skiftist í þrjá aðalkafla. Hinn
fyrsti var um það, að lénsþrælarnir
skyldu fá fullkomin borgaraleg rélt-
indi, og lúla forræði landsstjórnar-
innar en ekki landeiganda. í öðru
lagi skyldi hver ánauðugur bóndi
fá til umráða kotið sitt, úthýsi
sem því höfðu fylgt, og vinnutæki
þau, sem hann var vanur að nota
við dagleg störf. Og i þriðja lagi
skyldi hver leysingi fá landspildu
nokkra til eignar og afnota. Keis-
arinn og ráðgjafar hans sáu, að
að til um forstöðumenn, til að
stjórna búum þessum.
Hlutverk tilraunabúanna er að
því er mér liefir skilist, að prófa
allar nýjar framfaratilraunir í bún-
aði, t. d. nýjar sáðtegundir, nýjar
aöferðir i kornrækt, garðrækt og
grasrækt, nýjar vélar og vinnu-
aðferðir, að prófa ný gripakyn og
og gömul, og sjá hvert bæri mest-
an afrakstur, að blanda saman
gripategundum, til að sjá liver
kynblöndun væri hagnaðarmest
o. s. frv.
Af öllum þessum tilraunum geta
verkamenn í búum þessum lært
ákaflega mikið, og þjóðfélagið fær
þar mjög mikilsverðar upplýsingar
um, hvað af þessum tilraunum sé
þess vert, að þjóðfélagið styrki þær.
— Þjóðfélagið kostar þessi bú að
öllu og ber skaða og nýtur ábata,
hvort sem að höndum ber.
Eg hef nú hlotið þá sannfæring
að fyrirmyndar-búshugmyndin lians
B. Sv. hafi verið rétt. Eg held það
væri þess vert, að þið heima á ís-
landi útveguðuð ykkur fullkomnari
upplýsingar um þessar stofnanir,
heldur en þær er eg get gefið, því
séu þessi tilraunabú nauðsynleg
hér, þar sem einstakir bændur liafa
óneitanlega meira auðmagni yfir
að ráða, til ýmsra tilrauna, og
þegar þess er gætt, að land er hér
óneitanlega að ýmsu frjósamara,
frelsið væri bændunum einskis-
virði, ef eigi fylgdu bújarðir með.
Landlaust sveitafólk yrði að
hverfulum verkalýð, fjárhagslega
ósjálfstæðum gagnvart aðlinum og
umboðsmönnurn keisarans. Bænd-
urnir sjálfir hefðu metið slíka
frelsisgjöf að engu. Þeir töldu sig
í raun og veru eiga jörðina, þar
sem þeir og forfeður þeirra höfðu
stritað ölduin saman. »Þér eigið
okkur, en við eigum jarðimai«
höfðu lénsþrælarnir löngum sagt
við landsdrotna sína.
Það var eigi auðgert að fram-
kvæma þessi miklu landbrigði svo
að öllum líkaði. Hérumbil helm-
ingurinn af öllu rússnesku akur-
lendi var fengið hinni nýju bænda-
stélt. En stjórnin áleit aðalinn vera
þá sléttina, sem ríkisheildin mætti
síst án vera. Þess vegna var ákveð-
ið að bæta landeigendum að fullu
tjón þeirra við landtökuna, með
fjárgreiðslu úr ríkissjóði. Það var
geisimikið fé og til að gjalda þá
skuld að fullu, varð að leggja
þunga skatta á hina nýju bændur.
Landleiga sú var miðuð við það,
að lausnargjaldið yrði alt greitt á
hálfri öld, með jöfnum árlegum
afborgunum. Þetta urðu bændun-
um mikil vonbrigði. Þeir höfðu
gert ráð fyrir, að þeim yrði gefið
frelsið. En bújarðirnar töldu þeir
sig eiga. Þá þótti þeim laridsdrotn-
ar velja síst af betri endanum;
hafa sjálfir það besta, en afhenda
ófrjóustu blettina. En fremur töldu
þeir of lílið land fylgja hverju
býli, og verðið of hátt. Stjórnin,
eða öllu heldur umboðsmenn henn-
ar, höfðu að dóini flestra óhlut-
drægna inanna, dregið taum land-
eiganda meir en góðu hófi gegndi.
Óánægjan ineð skifling og afborg-
uu jarðanna leiddu sumstaðar til
uppreista og blóðsúthellinga. En
stjórnin bældi niður allan mót-
þróa með harðri hendi.
Landskifti þessi mynduðu ekki
fyrst um sinn sjálfstæða smábænda-
stétt, á vestræna vísu. Löndin í
hverju hverfi urðu í raun og veru
sameign allra ábúendanna. Hver
slík bygð var kölluð mir, þ. e.
sameignarhverfið. Allir húsfeður í
hverri bygð höfðu rétt til að kjósa
sér oddvita, og var hann forsjár-
maður þeirra i hvívetna, bæði
um afgjöld, skalla og verksljórn.
Öll atvinna hverrar bygðar var
rekin í félagi, plægt, sáð og upp-
skorið. Enginn bóndi mátti úr
þorpinu fara, þótt að eins væri
um stundarsakir, nema með leyfi
granna sinna; annars átti hatm á
hættu að býlið væri af honum
tekið.
Áhrif frelsisgjafarinnar komu eigi
og tíðarfar oft hagstæðara (lengra
sumar) en heima á íslandi, þá
sýnist það liggja i augum uppi,
að slík tilraunabú væru ekki síð-
ur nauðsynleg á Islandi en hér.—
Því ekki er það síður á íslandi
en í öðrum löndum, að landbún-
aðurinn er sú aflstöð þjóðlífsins,
sem ekki iná missast, hvort sem
litið er á lífsskilyrðin í landinu,
eða gagn það er landbúnaðurinn
vinnur, þegar litið er á þjóðernis-
viðhaldið. — Og viðreisn landbún-
aðarins á Islandi er undir því kom-
in, að ný vinnuáhöld, meiri rækiun
landsins og meiri afurðir gripanna,
geti komist í framkvæmd á íslandi.
Þegar landbúnaðurinn, gelur að
sem mestum hluta fætt og klætt
sjómannastétt og iðnaðarmanna-
stétt, þá sem líkleg er að rísi upp
á íslandi miklu fjöhnennari en áð.ur,
þá fyrst vinna þessar stéttir
samhentar að þjóðarþroskanum.
Þess vegna má ekkert til spara,
sem þroskað geti landbúnaðinn,
svo hann standi jafnvel að vígi
hinum atvinnuvegunum.
Til þess verður islenska þjóðin
að leggja fram alla þá vitsmuni
og fjármagn, sem hún hefir yíir
að ráða.
Gróðrarstöðvarnar á íslandi eru
grein af þessari tilraunahugmynd, og
hefirþjóðinvæntanlegasannfærstum
gagnsemi þeirra. — En starfsemin