Tíminn - 07.02.1920, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.02.1920, Blaðsíða 2
18 TlMINN Ritfregn. Davið Stefánsson: Svart- nr fjadrir* Bókaverslun Ársæls Árnasonar 1919. Um nokkur undanfarin ár hafa margir ljóðavinir víða uin land veitt eftirtekt ungum námsmanni, sem við og við átti einkennileg og hugnæm kvæði í blöðum og tima- ritum. Þessi maður var Davíð, son- ur Stefáns alþingismanns í Fagra- skógi, og systursonur hins einkenni- lega og stórgáfaða fræðimanns Ólafs Davíðssonar. Menn vissu yfir- leitt mjög lítið um þetta upprenn- andi skáld, nema að hann hafði um stund orðið að hætla námi sökum brjóstveiki, og leita sér lækninga utan lands og innan. Að liann liafði náð nokkurri heilsu aftur, varð stúdent í vor sem leið, og var sagður alráðinn í að ganga lrinn grýtta og þyrnum stráða veg listamanns í litlu landi, En nú í vetur rélt fyrir jólin kom úl myndarleg Ijóðabók eftir Davið Slefánsson. Nafnið er ein- kennilegt og allvel valið. Ljóð Davíðs ininna á léltar, fagurskapaðar fjaðr- ir. En enginn sorli hvílir yfir þeim, Það er allmerkilegt að bera við- fangsefni islensku skáldana saman við það þann andlega jarðveg sem þau eru spotlin úr. Um miðja 19. öld eru Matthías, Gröndal og Stein- grimur öndvegishöldar skáldanna hér á landi. Ekkert er þeim kærra yrkisefni en frelsið, þetta ófengna hnoss, sem feður þeirra og sam- tíðarmenn lögðu svo mikinn hug á að vinna þjóðinni til handa. Frelsið var ófengið. Það var eins og draummynd eða hyllingar. Það seiddi og lokkaði af því það var óþekt á jarðriki. En þá sköpuðu skáldin hið þráða, frjálsa land, og þjóðin huggaði sig við það, að úr hlekkjum liennar mætli smíða her- týgi til sóknar og varnar. Hannes Hafstein er arfþegi þess- ara manna. Á hans dögum verður draumsjón fyrri alda að nokkrum veruleika. Hann sér landið bert og blúsið. Hugur Iians þráir skóginn og akurgróðann, sem á að vaxa upp af sárum íslenskrar náttúru. Þegar Hafsteini tekur að hnigna, cr Einar Benediktsson höfuðskáld um stund. Hann sér að landið fær frelsi. Sá draumur er að verða að veruleika, og missir um leið að- dráttarafl sitt. En hann finnur sárt lil fátæktarinnar. Hugur hans þráir gull, mikið gull flutt inn í landið og látið ummynda náttúru lands- ins, beygja náttúruöflin undir vald inannsins. Einar sér gnll glampa í haugum fornhetjanna, í hinum t Armannsglíman. Sunnudagurinn 1. febr. síðast- 'iðinn er einn af inerkisdögunum i sögu íþróttanna hér á landi og j/dmunnar sérstaklega. Það var nokkru eftir aldamótin ;ð verulegt fjör fór að færast í iiienn um glimuiðkanir. Má ineð fvlsta rélti tala um endurreisn í.límunnar hjá þjóðinni á þeim ár- iim. Því að þólt ávalt væru til i igi fáir menn sem glímdu, þá voru :>eir hlulfallslega mjög fáir sem í :aun og veru kunnu að glíma, og í istar og alviðurkendar reglur um iJímu voru ekki lil. Viðreisnarmeun glímunnar hafa !;rrt það þrenl: að ger.a hana að almeunri íþrótt, n m hver maður verður að kunna, >.m heita vill íslenskur íþrótta- maður, að setja um hana fastar reglur, i.vgðar á iðkun og athugun margra á gælra glímumanna og þeirri dreng- ■ Uaparhugsun, sem göfugri íþrótt t-r samfara, og að skipa henni í öndvegi þeirra í} rótta, sem iðkaðar eru á íslandi, i> eði vegna þess að hún eftir eðli v'nu eigi þann sess skilið, ogvegna liins, að hún er hin þjóðiega ís- ieaska íþrótt, sem ísiendingar hafa óræktaða jarðvegi, í fossunum og fiskimiðunum við strendur landsins. Einar verður með þessum hætti höfuðskáld auðmagns-stefnunnar hér á landi. Bestu Ijóð hans eru ort við vöggu hennar meðan hún er barn í reifum, meðan því nær allir eru fátækir, landið á engin skip og engir nema skj>jaglópar meðal fjárbrallsmanna töluðu í alvöru um að nota vatnsafl landsins. En fyr en varði fóru hinir djörfu gulldraumar Einars Benediktssonar að nálgast veruleikann. Og um leið hættir þetta viðfangsefni að laða hug skáldanna. Hver myndi nú velja sér að yrkisefni gull- hrúgur þær, sem dregnar eru saman með keðjuverslun á neyðarlímum, eða með því að misbjóða varnar- lausum vesalingum? Veruleika- sýnir af því tægi hafa aldrei blásið andagifl í brjóst nokkrum manni. Þegar frelsið þráða, og nokkuð af hinum »gylta leir« var fengið, hafa skáldin horfið af fornum slóðum, dregið sig inn í drauma- og æfintýraheiminn, af því að hann einn fullnægir hugsjónum þeirra. Flesl hin tilþrifameiri yngri skáld, Sigurður hordal, Stefán í Hvítadal og Davið Stefánsson hafa allir numið sér land í náinunda við þá, sem fyrrum ortu þjóðsögurnar, þjóðkvæðin og æfmtýrin. Og þar munu þeir fá varanlegan griðastað. Framfarir samtíðarinnar munu eigi loka þeim heimi fyrir þeim. Þvert á móti er nú í þjóðlífinu gersam- lega blásinn upp sá jarðvegur, þar sem þjóðsögur og þulur urðu til fyr á tímurn. Frh. LJtan úr lieioil. Rússland. V. Um miðja 19. öld byrjað á Rúss- landi gerbyltingastefna sú, sem kölluð var níhilismi. Fjölmargir Rússar sem höfðu ferðast um Vestnr-Evrópu eða stundað þar nám, hötðu orðið fyrir djúptækum áhrifum af frelsishreyfingum þeim sem gengið höfðu yfir Vesturlönd. Þegar þessir menn komu heim aftur til ættjarðar sinnar, varð þeim átakanlega ljós mismunurinn. í Vesturlöndunum hafði þjóðunum verið að fara fram, jafnt og stöð- ugt í margar aldir. En í Rússlandi var tóm kyrslaða og miðaldablær bæði á hinu andlega lífi, atvinnu- rekstri og öllurn stjórnarháttum. Þeim virtist alt, sem var rússneskt, vera úrelt og spilt. Það er þess vegna mjög auðskilið, hversvegna þessum ungu hugsjónamönnum fanst inest nauðsyn að rífa niður, áður en hægt væri að byggja upp hið nýja Rússland, sem gæti átt samleið með hinum siðfáguðu framfaraþjóðum álfunnar. Skáldið Turgenievlýsirníhilista þannig: »Það er maður sem neitar að beygja sig fyrir nokkru valdi, tign, eða trú«. Einn hinn fyrsti áhrifamaður meðal níhilista var Alexander Herzen. Hanri var aðalsmannssonur, lenti snemma í andófi við stjórnina og ílúði úr landi til Lundúna. Þar stofnaði hann blað, er hann nefndi »Varðklukkuna«, og stýrði því lengi. Herzen var gáfaður, mælsk- ur, hæðinn og bejskyrtur. Fékk stjórnin og einbættismennirnir oft að kenna á örvum hans. Herzen kvaðst hafa þrjú atriði á stefnu- skrá sinni: Að brjóla fjötra rit- skoðunarinnar. Að frelsa lénsþræl- ana undan oki landeiganda, og skattþegnana undan hnútasvipunni. Herzen var algerlega mótfallinn blóðugri byllingu og hermdarverk- um, og svo voru flestir hinir eldri níhilistar. Hann gerði ráð fyrir að koma mætti í lVamkvæmd hinum þráðu cnduibótuin með því að hafa áhrif á hugsunarhátt mentuðu stétt- anna. »Varðklukkan« var víðlesin í Rússlandi. Jafnvel sjáifur keisar- inn sá blaðið daglega. Ósýnileg hönd lagði það á skrifboiðið hans. Annar afbragðs gáfumaður, Tcher- nesevsky, ritaði bók er hann nefndi »Hvað á að gera«, dulræna bylt- ingarhvöl í skáldsöguformi. Bókin hafði afar mikil áhrif á ungu kyn- slóðina, en höfundurinn varð að bæta fyrir brot sitt með 14 ára þrælavinnu 'í Síberíu. Þriðji for göngumaður níhilista var Nikulás Tchaikovsky. Um 1870 safnaði hann um sig sveit ungra rithöf- unda, karla og kvenna, sem sneru sér að ransóknum í sögu, hagfræði og félag-,fræði, til að geta bent á heppilega, friðsamlega lausn á vandamálum rússnesku þjóðarinnar. Níhilisminn var þannig í fyrstu bókmenta- og heimspekis-stefna, sem að eins náði til mentaðra hug- sjónamanna. En brátt kom þar að eigi nægðu orðin ein. Hinir ákveðn- aðri i flokki gereyðenda skildu fullkoinlega, að engin veruleg hreyt- in gæti orðið í landinu, nema að fjölmennasta stéttin, bændurnir, yrðu fyrir vakningar-áhrifum. Bændastéltin var að vísu frjáls í orði, og að lögum. En öll menn- ing og lífsskoðun bændanna var gegnsýrð af margra alda áþján og kúgun. Eftir 1870 byrjuðu nihilistar vakningarstarfsemi sína. »TiI þjóð- arinnar« var heróp þeirra. Mörg hundruð gáfaðra og vel ment- aðra karla og kvenna, dreifðu sér um bygðir landsins, albúin að fórna öllu, eignum, fjöri og frelsi, fyiir rússneska almúgann. Ríkra manna börn, sem höfðu lokið námi í f/ægustu mentastofn- unum Vesturlanda og höfðu bæði efni og mentun til að geta lifað léttu og fágufiu lífi alla æfi, sneru baki við fögnuði veraldarinnar til að bæta Iifskjör hinna fáfróðu og fyrirlitnu landa sinna. Sumir þessir ungu mentamenn urðu læknar eða kennarar í smáþorpunum. Aðrir unnu algeng heimilisstörf með leysingjum^m, til að dreifa fagn- aðai boðskap frelsishugmyndanna vestrænu hvarvetna í landiuu. Keisarinn og stjórn hans urðu í fyrstu sem höggdofa við þessar aðfarir unga fólksins. En skjótt var gripið til varna. »Þriðja deild« fékk nóg að starfa. Njó'.narmenn, lögregla og berlið var alstaðar ná- lægt. Mönnuin sein grunur féll á, eða voru sannir að sök, var safn- að þúsundum saman í dýflissur og kastalaborgir. Stjórnin gerði sér von um áð geta stemt stigu fyiir uppreistarfaraldri þessum, með þvi að beita takmarkalausri' grimd. Eflir nokkra mánuði hafði mikill fjöldi bestu og göfuglyudustu inanna í landinu, annaðhvort látið lífið f^uir hugsjónir sínar, eða eyddi æfinni á auðnum Síberíu, fjarri ættingjum og vinum, eða í útlegð í Svisslandi, sem varð nú eins konar bráðabirgðaföðurland rússnesku útlaganna. Alþýðan hafði ekki skilið tilgang umbólamann- anna og launað oft góðvild þeirra ver en skyldi. Mentunarlaus lýður þoldi ekki að heyra gagnrýni um menn, og venjur, sem vant var að hafa í heiðri, allrasist um keisar- ann. Margir af þessum mentuðu far- andinönnum voru beinlínis ofur- seldir i hendur lögreglunni, af því fólki, sem mest þuríti fræðslu og hjáipar við. Nihilistum höfðu nú á tvennan hátt brugðist vonir. Þeir töldu sig svikna og ofsótta bæði af stjórn- um og þjóðinni. Þeir fyrirgáfu al- þýðunni, af því að hún vissi ekki hvað til hennar friðar heyrði. En þeir fyltust heift og hatri til keis- arastjórnarinnar, sem að þeirra dómi bar ábyrgð á kúguninni, kyrstöðunni og mentunarleysinu í landinu. Og þeir söniu menn sein í fyrstu hölðu ætlað að lyfta þjóð- inni með friðsamleguin aðgeiðum, urðu nú alt i einu hinir harðfeng- ustu og djörfustu byltingarforkólf- ar, sem sögur fara af. Stntt atliagaseœð. í 75. tbl. Tímans frá 11. okt. n. I.1) geiir hr. Vigfús Guðmunds- son frá Engey nokkrar athuga- semdir við grein eftir mig um fasteignamatslögin, sém Timarit samvinnufél. fiutti næstliöið sumar. 1 grein þeirri kom fram gagnrýni nokkur á tillögu, sem komið hafði frá hr. V. G. til úrlausnar á ann- mörkum nefndra laga, og mun það liafa verlð tilefnið til orða hans að þessu sinni. Eg ætla þó ekki að hefja langt mál um það, sem þarna ber á milli; það viiðist ekki vera svo séilega mikið í rauninni, eftirþess- ari seinni grein 'að dærna. En utri- mæli hans um aðalefni greinar ipinnar að öðru leyli, bera með sér, að hann hefir misskilið tnig, þar sem ætla mælti að hann vildi síst, og vil eg því hæði hans vegna og. annara gera leiðréttingu í því efni. Hi-. V. G. kem-t nefnil. þannig að orði »oð þungamiðjan í grein niinni sé verðhœkkunarskaltur jarð- eignaa; en það er síður en svo. Þungamiðja greinarinttar eru bend- ingar um framkvæmd og skipulag matsslarfa, og samband peirra við skattaskipnlag i foriið og framtíd. Eg taldi þetta eiga að ræðast hvað nieð öðru, enda gefa skattaákvæði fasteigualaganna tilefni til þess, og hin fyrri grein hr. V. G. í Títn- anum (II. árg. 24. thl.) fjallar bæði um mat og skattaákvæði, svo eg tel mig eklcert lögmál brotið hafa, þótt eg í'seddi um mismunandi skaltaskipulag í sambandi við )ög þessi. En eins og eg tók áður fram, og grein mín ber vott um, þá er langt frá því að eg héldi sérstak- lega fram verðhœkkunarskatti, held- ur miklu fremst lóðaskalti eða landleigu, en þó verðhækkunar- skatti samhliða í byrjun, svo land- leigugjaldið mætti vera lágt fyrst. Eg iít á landleiguna sem markmið framundan — langmið — en á verðhækkunarskattinn að eins sem hjáiparmeða/ til að ná því marki, og halði því enga tilhneigingu til að gera hann að þungamiðjti máls míns. Það tel eg ástæðulítinn ólta hjá hr. V. G., að landleiguskatlar í þessu horfi, geri illkleift að búa 1) Blað þetta og önnur höfuðstaðar- blöð frá sama tinia, komu fyrst í mín- ar hendur og annara hér um slóðir, eflir 9 vikna úlivist, án þess pó að hafa lent í sérstökum vanskilum. Eg get þessa að eins til þess að sýna hvernig ís- lenskar póstgöngur eru á árinu 1919. Nofn glímumarma. Agúst Jóhannesson | 5 C/5 X ■cz ’x •D cr '< c o X X c -a X *u o t/c ox fVl Gisli Rafnsson Gfsli Sveinbjörnsson ;J c o X X C *o T u & •o • r—s o D C Jónas Björnsson | Jón Porsteinsson c o X X 'C "u CZ C o X X C ca "o £ X ‘C tx cz £ c o X X •O s é 'ZJ. ijr. T2 O X 2 o CIh’ c :o ’u' cx tn c o X X u D •o Oh c :o ’u? D öf c o X X u cz c c □ o > cx cx > u ar «! ! Cl 1 ÍJ Ágúst Jóhannesson .... » + -5- + + + + í • ± ± + 4- 4- 7 Ágúst Palsson ...... -f- » -5- -s- + + + . + ± + 4- 4- 6! —1 Eggert Kristjánsson .... + + » + + + f + + ±i± + 4- 4- ± Gisli ltafnsson ~ir~ + -5- » + ± + ± ± + ± ± 4- ± Gisli Sveinhjörnsson .... 4- 4- -t- » _x_ -r- + —í -T" -+~ -T” 4- ll Guójón Kr. Jónsson .... -t- —r- 4- + » + + + 4- 4- 4- 4- 4- 4 Jónas Björnsson -t- -í- ~+i + » + 4- -r- 2j Jón Porsteinsson ' + -*- -t- + -t- + » ± 4- ± * 4- -+~ <-> | Karl Jónsson -5- -t- 4- -5- -t- -5- + -T“ » ± * * 4- ± 2j Magnús Stefánsson . . . . + + + ± ± + | + + » ± + 4- 9 Sigm. Ilalldórsson -5- 4- — + ± ± + -r* » ± -+• 3 Sisjurión Fjeldsted + “f* +Í + ±1 + + + 4- + » 4- -+ 8j Sigurjón Pétursson .... + + + + Í + ±|± + ± ± + + » ± 13 Trv>ggvi Gunnarsson .... + + + + + +1 + + + + + + » 12 iðkað um aldir og einir geymt samtiðinni. Þessi viðreisn glímunnar er einn órækasti votturinn um vaxandi likamlega hreysti þjóðarinnar og líkamsmentun. Út um land munu glímuiðkanir hafa haldist og frcmur aukist síð- an og kappglímur, bændaglímur eða fegurðarglímur farið fram á nálega öllum samkomum, sem ungmennafélög og íþróttafélóg hafa stofnað til. Etx i höfuðstaðnum hefir verið mjög dauft yfir glíin- unni á allra síðustu árum. Þá sjaldan að slofnað hefir verið lil glímumóta hér hefir þátttaka glímu- manna verið all of lilil. Bæjar- menn hafa aftur á móti æ tekið því með fögnuði, þá er glimt hefir verið. Og þeir hafa verið margir, sem hafa kunnað því illa að aðr- ar, útlendar iþróttir, einkanlega knattspyrnan, virtust hafa náð miklu meiri hylli iþróttamann- anna, en hin ágæta þjóðlega íþrótt, glíman. Það gleðiiega og það sögulega merkilega við Árrnannsglímuna á sunnudaginn var er það, að hún gefur bestu von um, að nú færist aftur verulegt fjör í glímuiðkanir hér í bænum, enda er það nú sýnt, að glimumenn úr þeim tveirn fé- lögum, sem áður keptu innbj'rðis, hafa nú sameinast, og þeir sem nú endurvekja Ánnann — og hafa gert hann að verulega fjörugu fé- lagi í vetur — voru áður í glímu- flokk Ungmennafélagsins. Það voru sem sé 15 glimumenn sem tóku þált í henni, og það yfirleitt ágætir g'iímumenn. Og hún fór þannig fram, að hún var glímumönnunum og þeim er stjórn- uðu glímunni til mikils sóma. Og margir þeirra sem á horfðu munu Ijúka upp einum munni um það, að það hafi verið besla skemtunin sem þeir hafi sótt á þessurn vetri. Tafla sú er hér fylgir sýnir hver úrslitin urðu i liverri glimu um sig. Fimtándi maðurinn, sem þátt tók i glimunni, Jóh. Guðmunds- son, glimdi einungis fjórar glítnur og gekk þá úr leik, þar eð hann hafði meiðst, þó ekki nema lítii- lega. Þótt svo hafi verið að orði kveð- ið, að glíman hafi verið hlutað- eigendum til mikils sóma, einkan- lega með tilliti til þess, að hún hefir legið í dái um hríð og flestir glímumanna glímdu nú hér í fyrsta sinni opinbertega, — þá voru þó ýtnsir gallar á henni, sem réll er að vekja eftirtekl á, enda er hægt um vik að laga þá. Er það fyrst að sumir glímu- manna votu all-einhæfir í brögðum. Er það allstór galli um svo fjöl- breytilcga íþrótt, að saini maður- inn beiti nálega eingöngu sama bragðinu. Hefir það að vísu lengi viljað við brenna, að glímumenn beittu einkum einu bragði og jafn- vel verið kendir við þau. En það er nú orðin óhæfa, eftir það að glímubókin er komin út og eftir það að menn, með réttu, gera meiri kröfur um fjölhæfni og fegurð glímunnar. Annað var lil töluverðra lýta, það er, að lílið er um hrcin og skörp brögð, og þaðan af minna um það að úrslitabragð sé hyggi- lega undirbúið með smærra bragði. í stað þess fer mikið af leiknum í nálega algerlega tilgangslausar sveifiur og hnykkingar. Má vera að feimni ráði hér nokkru um, að glímumaðurinn kunni ekki við að vera aðgerðarlaus og bíða færis, þyki belra að veifa röngu tré en öngu og venji sig á þetta ólag. En auk þess sem það er þreytandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.