Tíminn - 13.03.1920, Side 1
rnnw
um sextíu btöð á ári
kostar tin krónur ár-
- ganyurinn.
AFGREIÐSLA
i Regkjauik Laugaveg
17, simi 286, út um
land i Laufási, simi 91.
IV. ár.
forsetinn á frakklanii.
í fimmtín ár samfleytt hefir hinn
áttræði öldungur Clemenceau verið
einn hinna atkvæðamestu manna
f franskri pólitik. Má svo segja,
að í öll þau ár hefir hann annað-
hvort verið í stjórn Frakklands,
eða i fylkingarbroddi andstæðing-
anna. Hafa æ um hann skapast
hreinar og ákveðnar linur um hin
stærstu mál. Hann var forsætis-
ráðherra Frakklands, þá er fyrsta
stórmál aldarinnar var til lykta
leitt, skilnaðar ríkis og kirkju.
Hann varð aftur þrautalendingin
þá er mest á reið i styrjöldinni.
Fað var að visu svo ekki, að kom-
ið væri á fremsta hlunn um hern-
aðarástand Frakka og Bandamanna,
þá er Clemenceau tók við völdum,
Aðal-hættan var önnur. Þjóðin var
orðin þreytt og vonlítil um sigur
og af hálfu tveggja flokka var þvi
hin mesta hætta búin fyrir Frakk-
land. Annarsvegar voru þeir menn,
sem voru sumpart kej'ptir af Þjóð-
verjum og sem unnu að því í
kyrþey, að slofnað væri til sér-
friöar við Þýskaland og buðu ýms
friðindi á móti. Var það f sjálfu
sér ískyggilegt, undir þeim kring-
umstæðum sem þá voru, að leyfa
slíkum mönnum að tala. Hins-
vegar voru friðarvinirnir, sem bentu
bæði á það, að úrslitasigur væri
óhugsandi og að Fýskalandi myndi
farast vel við^Frakkland. Var þessi
flokkurinn enn hættulegri, því að
um marga úr honum var það full-
víst, að þeir töluðu einungis af
eigin hvöt og sannfæringu, mútu-
laust frá Þjóðverjum.
Hið stórkostlega verk Clemen-
ceaus er það, að hann vekur þjóð-
ina af dvalanum, vekur aftur hjá
henni sigurvonina og sigurvissuna,
lætur ganga regindóm yfir erind-
reka Þjóðverja og þaggar gersam-
lega niður raddir friðarvinanna.
Fað var ekki um annað að gera,
en að duga eða drepast. Hinn nýi
andi, sem Clemenceau »innleiddi«
á þessu sviði, var ef til vill enn
þýðingarmeiri en sá herstyrkur,
sem Bandamenn fengu siðar frá
Vesturheimi. Stjórnarformenska
Clemenceaus er ein veigamesta und-
irstaðan undir fullnaðarsigri Banda- j
manna.
En þegar Frakkar eiga að kjósa
sér forseta rétt á eftir, og Clemen-
ceau er búinn að gefa það í skyn,
að hann muni gefa kost á sér, þá
hafna þeir honum og kjósa gaml-
an margra ára andstæðing hans.
Hefir það verið afar-mikið rætt
í erlendum blöðum og lagt út á
ýmsa vegu.
Líta sumir svo á, að þetta merki
það, að Frökkum sé aftur að snú-
ast hugur, og að nú eigi að sýna
Þjóðverjum meiri linkind.
Aðrir leggja það út sem sigur
fyrir Bolchevicka á Frakklandi,
því að Cletnenceau var einhver
harðasti mótstöðumaður þeirra.
En hvorttveggja er talið rangt.
Það séu aðrar ástæður, sem vald-
ið hafi falli »tígrisdýrsins« og um
stefnubreyting sé ekki að ræða,
að neinu verulegu leyti.
Allir hinir gömlu persónulegu
og pólitisku óvinir hins gamla
stjórnmálamanns höfðu tekið hönd-
um saman um að hindra kosning
hans. Fyrst og fremst allir socíal-
islarnir, sem hvað eftir annað hafa
fengið að kenna á hnefa hans og
ekki sist nú upp á síðkastið, —
fVj mest ka-bóiski fk/kkurinn; sem
Reykjavík, 13. mars 1920.
ekki getur gleymt harðfylginu við
skilnaðarmálið. Þá konungssinn-
arnir, sem aldrei geta fyrirgefið
harðasta kappa lýðveldismanna.
Loks friðarvinirnir og þeir sem
ekki hafa viljað láta fj’Igja svo
fast á eftir sem gert var við friðar-
samningana.
Það sem svo reið baggamuninn
er talið að vera það, að það hefði
ekki sómt sér vel að setja mesta
bardagamann landsins i forseta-
stólinn. Forsetinn franski er ekkert
annaö en ytra tákn lýðveldisins.
Starf hans er það, að taka á móti
gestum ríkisins, að halda veislur
og ræður, og setja nafn silt undir
skjöl. Það er talið, að mörgum
hafi þótt það óviðeigandi, að setja
Clemenceau, eins og goð á^stall.
Og þess vegna var Paul Dechanel
valinn forseti Frakklands.
Má minnast þess, að fyrir 26
árum, þá leiddu þeir saman hesta
sína á annan hált Clemenceau"bg
Dechanel. Hafði Clemenceau ráðist
á Dechanel. í blaði sínu með svo
hörðum orðum, að Dechanel skor-
aði hann á hólm. Börðust þeir
með korðum og lauk þeirri viður-
eign svo, að Clemenceau særði
Dechanel stóru sári ofau við ann-
að augað.
ZakϚrkun innjlutniugs.
Aukaþingið samþykti lög um
takmörkun á irinflutningi á óþörf-
um varningi. Hefir Iandsstjórnin
skipað 5 manua nefnd með valdi
til að beita þeim Iögum og eru
þessir menn í nefndinni: Hannes
Thorsleinsson bankasljóri, Hall-
grímur Kristinsson framkvætnda-
stjóri, Jes Zimsen kaupmaður, L.
Kaaber bankastjóri og Oddur Her-
mannsson skrifstofustjóri.
Vill Tíminn láta traust sitt í
Ijós til nefndar þessarar, og óskar
þess fastlega að hún stofni til al-
varlegra, almennra og tæmandi
ráðstafana í þessu efni.
Renna svo margar stoðir og
margvíslegar undir það, að hér sé
sem fastast á tekið.
Mætti fyrst nefna hinar alvarlegu
markaðshorfur fyrir íslenskar af-
urðir. Eru þegar komnir á daginn
ægilegir fyrirboðar í þvi efni, en
enginn veit hvað við muni taka.
Jafnframt hækka aðfluttar vörur æ
í veröi og gengi íslenskra peninga
verður óhagstæðara. Bein afleiðing
þessa er sú, að ef vel á að vera,
má hlutfallið milli innflutnings og
útflutnings ekki vera hið sama og
á venjuleguni tímum. Það verður
því að takmarka innflutninginn.
Önnur aðalástæðan er hin rán-
dýra skipaleiga og jafnframt skort-
ur á skipsrúmi. Liggur f augum
uppi undir slfkum kringumstæðum,
hvað það væri fávislegt að hafa
ekki eftirlit með því hvað flutt er
með skipunum, en láta heldur
hverskonar óþarfavarning byggja
brýnum nauðsynjum út úr þeim.
Enn er að nefna hið almenna
fjárhagsástand bæði hér á landi og
í heiminum yfirleitt. Gengur enginn
þess dulinn að fjármálakreppa er
þegar hafin og fj'lsta ástæða til að
óttast enn verra ástand. Verður
það því skylda hvers þess lands,
sem metur almennings heill meira
en gróða hinna fáu, að grfpa til
þeirra ráöstafana sem míða að al-
mennnm sjttrnaðij méð þvi l/ein-
Hnis að hindra' þaðTað óþarfur
varningur sé til landsins fluttur.
Loks gæti .verið^ástæða lil*þess
að óttast að skortur jrrði á ýmsum
nauðsynjum sem flylja þarf til
landsins. Getur því verið brýn
nauðsyn á að aðrar vörur bj'ggi
ekki slikum vörum út, ineöan unt
er að ná þeim, að eftirlit sé með
því að ekki verði hér lilfinnanleg-
ur skortur á einstökum vörum og
loks getur að því rekið, að þau
rfki sem við fáum sllkar vörur frá
og sem flest eða öll hafa þegar
komið á hjá sér skipulagi um inn-
fluttar og aðlluttar vörur, krefjist
þess að hér sé haft eftirlit með út-
hlutun vara sem skortur er á. —
Með orðalaginu wóþarfur varn-
ingur« er gripið yfir tvent.
Annarsvegar er varningur sem i
sjálfu sér er óþarfur og því má
með öllu banna að fluttur sé inn.
Er að mun einfaldara að fjalla um
þann liðinn.
Hinsvegar er varningur sem í
sjálfu sér mundi ekki teljast óþarf-
ur, en sem sumpart teldist að tví-
mælalaust væri óþarflega mikið til
af, samanborið við eðlilegar og
venjulegar þarfir og sumpart varn-
ingur sem rélt væri að takmarka
fram yfir venjulegar þarfir. Og i
sambandi við það gæti orðið nauð-
synlegt að taka upp skömtun.
Skal ekki farið úl í einstök atr-
iði f þessu efni, en hitt endurtekið,
sem áður var sagt, að skora á
nefndina að grípa til alvarlegra
ráðstafana. Pvi að það má telja
fullvíst að mikill meiri hluti þjóð-
arinnar er svo þroskaður að skilja
það hversu mikið hér Jiggur við
og mun því fúslega leggja á sig
þau óþægingi sem slikuin ráðstöf-
unum gætu orðið samfara.
t
•Jón Blöndal
h.éra.Ösl0Blmir.
Sú fregn barst hingað til bæjar-
ins um sfðustu helgi, þá er síminn
komst í lag, að Jón Blöndal hér-
aðslæknir Borgfirðinga mundi vera
lúlinn. Hann hafði farið að heim-
an þriðjudaginn í næstliðinni viku
og ætlað að Svignaskarði, en á
þeirri leið er Hvítá í Borgaríirði.
Mun það hafa sést til ferða hans,
að liann var kominn yfir ána, en
talið víst að hann hafi snúið aftur
heim á leið, þvi að þá brast á
ofveður skyndilega. Hafi hann þá
farið í ána, þvi að ís var á henni
ótryggur, og hefir hvorki hann
fundist né hesturinn.
Jón Blöndal álti heima í Borg-
arfirðinum nálega alla æfi sína.
Fæddur á Hvitárvöllum 20. nóv.
1873, sonur Páls Blöndals, sem
þar var héraðslæknir fram yfir
aldamót, og konu hans Elínar
Jónsdóttur Thóroddsens skálds.
Hann var stúdent 1894, útskrifað-
ur af læknaskólanum 1898 og
dvaldist þá um hríð á sjúkrahús-
um í Kaupmannaböfn. Var seitur
liéraðslæknir Borgfirðinga 1901, er
faðir hans sagði af sér og fékk
veitingu saina ár. Hann var tví-
kvæntur. Frændkona hans, Sig-
ríður Blöndal, var fyrri kona hans
og átlu þau sex börn og lifa
fimm synir, hinir inannvænlegustu
sveinar. Frú Sigríður dó 1917.
Sídari kona hans lifir hann,
10. blað.
Vigdís Gísladóttir, prests í Staf-
holti Einarssonar. Hafði þeim ekki
orðið barna auðið.
Jón Blöndal var húinn mörgum
hinum bestu kostum, sem prýða
mega sveitalæknirinn. Hann var
góður læknir, bæði að upplagi og
áhuga og fjdgdist með í ment sinni
eflir þvi sem unt var. Hann var
hinn hraustasti og djarfasti ferða-
tnaður hvernig sem á stóð um
veður og færð. Hann var jafuan
boðinn og búinn að láta hjálp
sína í lé, liver sein í hlut átti,
það var lionum hin mesta gleði,
að gela veilt hana, og'hann lét
sér sérlega anl um, að geta komið
henni að.
Hann var jafnframt hinn hrein-
lyndasti og hispurslausasti maður
og hinn besti drengur. íþrótla-
maður mikill á j'ngri árum og
mesti fjörmaöur og ákafamaður.
Fjölmentaður maður og fjölhæfur,
tilfinningarikur og viðkvæmur.
Hann var áhuga- og framkvæmda-
maður um búskap, og hætti stór-
um jörð sína bæði að húsum og
jarðabótum.
»Nú glejunast brestirnir«, er
skrifað ofan úr Borgarfirði. Það
vantaði það í það, að hann væri
héraði sinu til hins fullkomuasta
sóma, að .hann væri reglumaður.
Og vinum hans og héraðsbúum
öllum var sú hugsun því sárari,
af því að hann var svo mikill
mannúðar- og mannkostamaður.
En kostirnir voru svo miklir og
vinsældirnar, að Borgíirðingar fyr-
irgáfu honum.
»Nú gleymast brestirnir«. Og
bygðin harmar öll hinn mæta
mann, sem hafði svo stórt lijarta
og slyrka og haga mund og ein-
lægan starfsvilja og vildi ekki
vamm sitt vita.
Verður sæti hans vandskipað,
því að vart gat betri mann í því
sæti, þá er hann var, svo sem vilji
lians stóð til að vera. Og sá mun
ekki tii í bygðinni, sem ekki horfi
ú eftir honum með sorg og þakklæti.
Drepsóttin.
Á sunnudaginn var varð það
kunnugt með fullri vissu, að drep-
sóttin væri komin til bæjarins. Var
þegar brugðið við um allar ráð-
stafanir, en reyndin er að verða
sú að erfitt muni verða að stöðva
veikina til fulls, úr því hún er
komin til hæjarins. Skifta þau liús
nú orðið nokkrum tugum, sem
fólk hefir sýkst i.
Með fullri vissu verður ekki
sagt á hvern hátt veikin hefir bor-
ist, þótt flestum muni bera saman
um að hún sé komin frá Vest-
mannaeyjum. Hefir fallið grunur á
eitt af þilskipunum, sem kom við
í Vestmannaeyjum, og vissi þá
ekki um sóttkvína, en það mál er
ekki fullrannsakað, svo ekki verð-
ur um það fullyrt.
_ Vikan sem nú er liðin sýnir það
ljóslega að það má a. m. k. tefja
mjög útbreiðslu veikinnar hér í
bænum, Og við það eitt er óum-
ræðilega mikið unnið. Bæði ein-
staklingum og bænum hefir unnist
tími til að gera allar hinar brýn-
ustu undirbúningsráðstafanir. Drep-
sóltin kemur ekki í þetta sinn að
wsofandi drótt«.
Þótt nú svo kunni að fara að
veikin verði ekki stöðvuð hér í
bænum, þá er það öldungis sjálf-
sagt að halda áfram þeim ráð-
slöfunum sem miða að því að
draga úr óðfluga úlbreiðslu, til
þess að ekki beri að sama brunni
og í fj'rra að nálega allur bærinn
liggi í einu. Má telja alveg víst að
það geti tekist og þar með það,
að hinar hörmulegu afleiðingar
hjúkrunarleysisins í fyrra, dvnii
ekki yfir í þetta sinn. * J
Annað er það sem er jafnsjálf-
sagt og sem sýndi sig ótvírætt í
fyrra að er mjög vel framkvæman-
legl. Pað er að verja sveitirnar. Er
það nú jafnvel enn meir áríðandi
en i fj’rra, vegna harðindanna.
Mun því svo varið mjög víða í
sveitum, þar sem allar skepnur eru
á fullri gjöf, að heimilisfólkið er
svo störfum hlaðið að ekkert má
út af bera. Er þetta því alveg sjálf-
sagt mál, enda skal ekki gert ráð
fyrir öðru en að það verði gert og
takist vel.
Friðun Þingvalla.
Eftir.Guðm. Davíðsson.
I.
Það átli vel við, að fyrsla al-
þingi, eftir nýfengið sjálsforræði
íslands, tók ákvörðun um að láta
rannsaka á hvern hátt hinn forni
og sögufrægi alþingisstaður íslend-
inga við Öxará j’rði alfriðaður á
ókomnum öldum.
Tillögurnar, sem alþingi sam-
þykti eru þessar:
»Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina:
1. Að láta rannsaka girðingastæði
og girðingakostnað umhverfis
svæðið frá Þingvallavatni, milli
Almannagjár og Hrafnagjár,
norður á móts við Ármanns-
fell og Hrafnabjörg.
2. ' Að rannsaka á hvern hátt heppi-
legast yrði fyrirkomið að af-
nema búfjárrækt og ábúð á
býlunum Hrauntúni, Skógar-
koli og Þingvöllum ásamt
Vatnskoti.
3. Að koma í veg fyrir, að ein-
slakir menn eða félög reisi
sumarbúslaði eða nokkur önn-
ur skýli á svæðinu, sem í 1.
lið ^etur.
4. Að skipa umsjónarmann á Þing-
völlum yfir sumarið, er gæti
þar góðrar reglu.
5. Að leggja fyrir næsla Alþiugi
frumvarp lil laga um friðun
Alþingisstaðarins forna við Öx-
ará, að meðlöldu umhverfi hans
er æskilegt þykir að friða.
Kostnaðinn, sem af þessu leiðir,
er stjórninni heimilt að greiða úr
ríkissjóði«.
Tillögurnar það fullkomlega með
sér, að vilji þingsins er sá, að all
þingvallaland milli Alinannagjár og
Hrafuagjár skuli algerlega friðað,
og engu til sparað að korna því í
framkvæmd. Enda uíun það og
vilji allra landsmanna. Og trauðla
mun fegurri minnisvarða vera hægt
að reisa forfeðrum vorum, en að
friðhelga þaun slað, og umhverfi
hans, sem þeir völdu fyrir als-
herjar þingslað og slörfuðu þar
að heill og hag landsins.
Þingvallanefndiu, sem skipuð
var fulltrúum ýmsra félaga hér í
Reykjavík bjó málið undir og lagði
tillögur sínar fyrir þingið; þær
urðu til þess að hrj'nda málinu
þetta áleiðis.
Einmitt um sama Ieyti, sem
nefndin starfaði að friðun Þing-
valla, stofnuðu Ameríkumenn tvo
friðlýsta þjóðgarða 966 □ míl. að
ílxrirð, í viðbót við þá, s'em fyrir