Tíminn - 13.03.1920, Síða 4
40
Tí M INN
ur! Hann sagði: »Til komi þitt
riki. Verði þinn vilji svo á jörðu
sem á himni«, og þó eru þeir menn
álitnir heimskingjar og trúarofsa-
menn sem trúa þessum orðum!
Hann sagði: »Gef oss í dag vort
daglegt brauð«, og þó leggur stjórn-
in skatt á brauðið, og gjafir Guðs
eru hrifsaðar frá hinum fátæku,
og jörðin, sem allir ættu að eiga,
er gefin fáum útvöldum!«
Fáeinir mótmæltu þessu, en óð-
ara voru þeir ofurliði bornir og
hrópað á móti: »Meira! Talaðu!
Kyrð!«
»Er þetta Kristi að kenna, bræð-
ur? Hefir heimurinu komist að
raun um það, að Kristur eigi ekki
við og að hann komi ekki heim
við lögmál lífsins? Hinn mikli
meistari fortfðarinnar er horfinn
og við sem lítum yfir aldirnar —
við veröum að segja eins og hinar
hryggu konur við gröf frelsarans:
Þeir hafa tekið Drottinn frá oss
og vér vitum ekki hvar þeir hafa
lagt hann«. —
»Hið fyrsta og þýðingarmesta af
boðorðum Krists er hinn tvöfaldi
sannleikur: Guð er faðir allra —
og mennirnir eru bræður! En bæði
í Ítalíu og alslaðar annarsstaðar er
fólkinu lialdið í sulli, til þess að
konungarnir geti herjað hvorir á
aðra, og þá er við leitum til páf-
ans, til þess að hann, friðarhöfð-
inginn, veiti oss hjálp, þá minnist
hann sinna eigin fríðinda, og dauf-
lieyrist við«.
Lýðurinn laust nú upp háværu
fagnaðarópi og dálitil ókyrð varð
hjá fólkinu á svölunnm.
»Já, það leynir sér ekki«, sagði
amerikumaðurinn, »að þessi mað-
ur veit það, hvernig hann á að
lala við íólkið«.
»Hann hefir tök á því að koma
einhverri viðkvæmni að i pólitík-
inni«, sagði baróninn.
Itóma sneri sér nú undan. Fjörið
og brosið var horfið úr fari henn-
ar, cn alvara og viðkvæmni komið
í staðinn. Orð llossís og hreimur
raddar h»ns vakti endurminningar,
sem gleymdar höfðu verið í mörg
ár. Hún sá fyrir sér, eins og í
töfraspegli, fóik og kringumstæður
sem hún hafði áður þekt: dimt
hús, í dimmri borg, þoku og snjó
fyrir utan, gamlan mann sem kysti
hana, sjálf var hún litið barn, og
rétt hjá sér heyrði hún rödd sem
var svo lík rödd Rossis. — Undar-
legur svimi leið yfir hana og þá
er hún raknaði við, þá var eins og
orð ræðumannsins bærust henni
langar leiðar að — eins og í draumi.
»Tveir eru valdhafar í Róm,
bræður, voldugt riki og voldug
kirkja — en fólkið berst við dauð-
því bælt, skemdirnar á gjánni eru
orðnar svo miklar og áberandi.
Svipað má segja um Valhöll.
Illu heilli var hún reist þarna,
sem hún stendur. Henni verður að
rýma burt fj'r eða síðar og setja
hana á anuan heppilegri slað, þó
að seint verði bætt úr því jarð-
raski, sem af henni hefir stafað.
Ætti ríkisstjórnin að kaupa hana,
rífa til grunna og nota það af efni
úr henni, sem nothæft er, í sæmi-
legt gistihús, sem óumflýjanlegt er
að reist verði á Þingvöllum, eða
einhverstaðar á þeim stað sem
ekki kemur í bága við prýði eða
friðhelgi staðarins.
Konungshúsið svo kallaða, stend-
ur engan veginn á hentugum stað,
enda þó það lýti minna þingstað-
inn en ýms önnur nývirki er á
honum hafa verir gerð. En mestan
fegurðarspiliir heíir kofaskripið gert
sem nýskeð var reist utan í Al-
manuagjár hallann, í hinni svo
kölluðu Fögrubrekku. Honum verð-
ur að rýina burlu hið allra fyrsla.
Nóg er komið af svo góðu á Þing-
völlum þótt úr því verði bætt, sem
hægt er nð bæta.
VI.
Samkvæml þingsályktunarlillög-
unni er stjórninni meðal annars
fniið aö láta rannsaka girðinga-
jitæðið umbvérfis svæðið, sém fyrir-
ann. Það er nóg til af hermönnum,
til þess að skjóta okkur; það er
nóg til af prestum til þess að segja
okkur hvernig við eigum að deyja;
en enginn sem vill sýna okkur
hvernig við eigum að lifa. — Mút-
ur, spilling og rotnun! Já spilling,
sannlega, bræður, þvf hverjum er
ókunnugt um það, sem við ber hjá
hinum voldugu? Hver er sá okkar
á meðal, sem ekki getur nefnt
styrjöld, sem ekki álti að hefja?
Bent á hrunda banka, gjaldþrot
og skuldir? Bent á yfirvöld sem
hegða sér eftir eigin geðþótta; lög-
reglu sem skrökvar til um sam-
særi, til þess að almenningur festi
trúnað á það, að hún vaki yfir
öryggi manna? Hver er sá sem
ekki þekki Camorra-félagið sem
skýtur stórþjófunum undan refsingu
og Mafia-félagið sem myrðir sak-
laust fólk? Og mundi vera nokkur
einasta sála f Róm sem ekki getur
bent á ráðherra, sem láta ást-
meyjar sínar vasast f opinberum
málum og auðga sig á þvi að láta
greipar sópa, þar sem eitthvað er
að hafa?«
Furstafrúin sneri sér við.
»Eruð þér að fara, Róma?«
Og Róma svaraði innan úr saln-
um, með einkennilegri rödd:
»Mér fanst orðið svo kalt á svöl-
unum«.
Þá hló furstafrúin, hálfniður-
bælt en biturt og Davíð Rossí
heyrði hana hlægja. Hann misskildi
hana og nasir hans titruðu og þá
er hann aftur hóf máls, þá skalf
rödd hans af gremju:
RáS og benðingar
i vdkinðunum.
Ut af fjölmörgum áskorunum,
einkanlega frá mönnum út um
sveitir, skulu hér prentuð upp hin
einföldu ráð, sem ÞórÖur læknir
Sveinsson heflr gefið í veikindun-
um og prentuð voru f 48. tbl.
Tímans II. árg.:
Undir eins og menn verða veik-
iunar varir eiga menn að baða
fæturna upp á ökla í eins heitu
vatni og menn geta þolað. Sívefja
sig því næst i hlýjum ullarteppum
næst sér, láta hendurnar vera
lausar, leggjast í rúmið og hlúa
sem best að sér.
Vel hlýtt á að vera i herberg-
inu og gott loft, en mjög mikið
ríður á að forðast allan súg.
Síðan á sjúklingurinn að drekka
2—4 potta af soðnu vatni á dag.
Ef sjúklingurinn fær hósta og
hugað er að friða. Lausleg áætlun
hefir verið gerð um stærð og um-
mál landsins, b^'gð á korti land-
mælingamannanna dönsku. Slík
áætlun getur þó aldrei orðið ná-
kvæm, vegna þess að óvíst er hvar
girðingin muni verða látin liggja.
• Flatarmálið er áætlað rúml. 37
km. og ummálið 25,5 km. Af um-
málinu er sjálfkrafa girt með Þing-
vallavatni, Almannagjá, nokkrum
hluta af Ármannsfelli og Hrafna-
gjá, eða um 17,3 km., eftir verða
8,2 km. ógirtir, og er það harla
stutt lína i samanburði við flatar-
málið sem afmarkast og alt um-
málið. Um aðra girðingu verður
tæplega að ræða, en úr gaddavír
eða vírneti. Varanlegasta og besta
girðingin er þó grjótið, og mun
það alstaðar vera við hendina á
takmörkum landsins, en úr því
mun þó dýrast að girða — í svip-
inn, þótt ódýrast reynist i framtíð-
inni.
Engin ábyggileg skýrsla er til um
það, hve margir gestir koma á
Þingvöll yfir sumarið. Kunuugir
menn áætla þó að tala þeirra nemi
alt að 4000. Fyrstu vikuna (21.—
28. júní 8.1.), eftir að Valhöll var
opnuð, höfð 180 manns ritaö nöfn
sín þar i gestabókina. Vitanlegt var
að raargir höfðu koinið þar sömu
daga, án þess að rita nöfn sin i
bókina. Og Bömulóiðis éru ótaldir
þyngsli fyrir brjóstið, á hann að
drekka soðna vatnið eins heitt og
hann þolir það, oft og lilið í einu.
Verði menn leiðir á soðna vatn-
inu má setja eilítið af salti saman
við það við og við og er gott að
skola munn og háls úr því um
leið.
Meðan hitinn er i mönnum
mega þeir einkis neyta annars en
soðna vatnsins.
Ef menn fá höfuðverk, á að þvo
höfuðið úr volgu vatni. Gott er
að láta þvottaskál með litlu volgu
vatni undir hnakkann og ausa
vatninu yfir höfuðið. Leggja síðan
handklæði yfir, en þurka ekki.
Fái inenn óráð, á að baða höf-
uðið úr nýmjólkurvolgu vatni,
annan hvorn klukkutíma.
Við blóðnösum, sem stundum
koma fyrir i veikinni, nægir það
venjulega að lauga höfuðið á sama
hátt úr rétt að eins volgu vatni.
Hlustarverkur fylgir og oft veik-
inni. Skal þá leggja þurra, heita
vorull við eyrað og binda svo
fyrir.
Hálsbólga fylgir oft veikinni.
Skal þá sjúklingurinn skola háls-
inn vel og rækilega úr volgu soðnu
vatni, einu glasi, sem í eru látnar
tvær matskeiðar af venjulegri edik-
blöndu (ekki vínedik). Skal það
gert í mörgum (12) atrennum.
Síðan á sjúklingurinn að skola sig
á ný, á sama hátt, úr volgu soðnu
vatni, einu glasi, sem f er látin
ein teskeið af salti. Batni bólgan
ekki þegar, á að skola sig aftur
við og við úr saltvatni. — Þetta
ráð á alt af við um hálsbólgu.
Um alla, en einkanlega um börn,
verður að gæta þess nákvæmlega,
að ekki safnist fyrir og stýflist
saur f þörmunum. Á að láta renna
inn í þarmana (»setja pipu«) volgt,
þunt, soðið sápuvatn eða »kamil-
lete«-vatn, til þess að hreinsa
þarmana. Og þegar hreinsunin hefir
átt sér stað er gott að láta hálfan
bolla af volgu, rétt að eins söltu
soðnu vatni, renna inn i þarmana.
Sé þessum reglum nákvæmlega
fylgt, er veikinni lang oftast lokið
á 3—6 dögum.
Menn mega ekki klæðast fyr en
á öðrum degi eftir að þeir eru
orðnir hitalausir og ekki fara út
fyr en á fjórða degi.
Þegar hitinn er farinn mega
menn fara að nærast á öðru en
vatninu. En fyrstu dagana verður
það að vera mjög léttmeltanleg
fæða. Fyrstu dagana, mega menn
ekki bragða te, kaffi né hafra-
graut og kjöt, saltfisk og slátur,
ekki fyr en að fullri viku liðinní.
Fari menn nákvæmlega eftir
þessum reglum, verður mjög lítið
gestir sem þá komu að Þingvöll-
um og i Konungshúsið; verður því
lágt áætlað að 200 manns samtals
hafii komið á þessa umræddu 3
staði. Svarar það til 2857 manna,
sé gert ráð fyrir að veitingahús
séu þar opin fyrir gesti i 100 daga
að sumrinu (t. d. frá 8. júni til
15. sept.). Mun þetta fiemur vera
of lágt áætlað en of hátt, þvi að
sumar vikur eru þar 3—400 manns
aðkomandi, og margir dvelja það
4—5 daga f senn eða lengur.
Þegar þar að kemur að um-
sjónarmaður verður skipaður á
Þingvöllum, og kostað verður til
friðunarinnar, sem hlýtur að verða
i sumar, er sjálfsagt að allir gestir
sem þangað koma, verði látnir
borga aðgöngugjald (Þingvallagjald)
og auk þess sérstakt gjald fyrir
bíla og önnur farartæki, sem flytja
þangað fólk lil að skemta sér. Þó
að gjaldið verði lágt getur um það
munað, því að safnast þegar sam-
an kemur.
Ekki er laust við, að sumum
hrjósi hugur við kostnaðinum, sem
það hefir í för með sér að friða
Þingvelli, og að lítið muni fást í
aðra hönd. En reynslan mun sanna
hið gagnstæða.
Kostnaðargrílunni var það með-
al annars að kenna að Bandarikja-
menn hikuðu við að halda áfram
að sMna þjóðgarðana, éftir að sá
um lungnabólgu. Lungnabólgu-
sjúklingum á að þvo, allan likam-
ann, úr vel heitu vatni einu sinni
á sólarhring, sivefja þá síðan í
þurrum ullarteppum og hlú vel
að þeim. Gott er að láta vatns-
gufu vera í herberginu við og við
og hafa vel heitt.
Hafi menn þessa aðferð eiga
menn engin meðul að nota, hvorki
hitaskamta né annað, þótt menn
eigi heima, en fylgja reglunum
alveg nákvæmlega.
fyrirspurnir til
pröjessors fi. §. J.
Hr. Á. H. B. segir f grein sinni
i »Lögréttu« siðustu, að hann hafi
ekki nefnt skýrslu Crookes um til-
raunirnar, af því að hann »hafi það
fyrir satta, að dagbókum Crookes
og skýrslunni beri ekki saman utn
efnið.
Hvaða lieimildir hefir Á. H B.
fyrir þessum ummælum?
Hvað er það sem ber á milli?
Pórður Sveinsson.
Fréttir.
Tíðin. Sami illviðrabálkurinn
helst enn óslitið. Jarðbönn um all-
ar sveitir og enn hleðst hvertklaka-
lagið ofan á annað.
Síminn er enn bilaður víða um
land.
Úr Vestmannaeyjnm fást ekki
alveg nýjar fréttir um veikindin
vegna þess að sæsíminn þangað er
slitinn og ekki gefur til þess að
gera við liann. Eftir siðustu frélt-
um úr bréfum, er talið að drep-
sóttin sé að mestu um garð geng-
in. Er hún talin vægari en í fyrra
og þó kvarta menn mjög undan
því að þeir séu lengi að nú sér.
Af 70 bátum gátu ekki nema 7
farið á veiðar meðan hæðst stóð.
Tólf börn hafa dáið í Eyjunum,
en talið að þau hafi flest líka verið
veik af kighósta.
Vélbátur fórst nýlega frá Vest-
mannaeyjum, hann hét Ceres. Er
talið að fimm menn hafi verið á
honum og liklegt að þeir hafi allir
farist.
Sambomubann skall hér á aftur
i bænum á sunnudaginn var og
fyrsti var stofnaður. Það liðu nær
20 ár frá því og til hins næsta.
En þegar gott skipulag var komið
á rekstur fyrsta þjóðgarðins sáu
þeir að það var gróðavegur að
stofna þjóðgarðana. Síðan hefir
hver þjóðgarðurinn á fætur öðrum
verið stofnaður fram á síðustu ár.
Nú eru þeir orðnir um 20. Taliö
er svo til að hver fermiia af
friðuðu landi i þjóðgörðunum gefi
árlega af sér 10000 dollara, en
búpeningsrækt og skógarvinna á
jafn stóru svæði og í svipuðu
landslagi, fyrir utan garðana, gefa
ekki af sér, nema lítið brot af
þeirri upphæð.
Ekki er óliklegt að svipað geti
átt sér stað hvað snertir friðun
Þingvalla, er stundir liða. Tala
ferðamanna, sem koma á Þingvöll
margfaldast frá þvi sem nú er og
tekjurnar aukast að sama skapi.
Það sem lagt verður í kostnað og
fyrirhöfn að koma friðun Þing-
vallalands í rétt horf, mun borga
sig vel, og veita landinu drjúgar
tekjur I framtiðinni.
Helmsóknír eru bannaðar að
spítuhTnum, í bænum og i grend-
inni, meðan veikindin ganga i
bænurn.
Þakkarávarp.
Innilegt þakklæti vottum við
sveitungum okkar og öllum þeim
fjær og nær, er hjálpuðu okkur
svo drengilega siðastliðið ár, i hin-
um erfiðu kringumstæðum okkar,
bæði með rausnarlegum gjöfum,
— margir af litlum efnum —, og
á annan hátt.
Við nefnum engin nöfn, en biðj-
um drottinn að endurgjalda vel-
gjörðamönnum okkar.
Fossi i Hrútaflröi, 20. febr. 1920.
Sigi iður Björnsd. Jón Marteinsson.
því næst samgöngubann við önnur
héruð Þeir sem komast vilja burt
úr bænum verða því að dveljast
í sóttkvi i sóttvarnahúsinu eða
mentaskólanum i vikutfma, áður
en þeir fá að fara.
„l-landa Falk“ stóð enskan
botnvöipung að veiðum i landhelgi
og sektaði hann.
Samskotin til oliumyndar af
Birni M. Olsen prófesso , námu
rúmum 1800 kr.
Fjalla-Eyvindnr. Fyrsta sýning
leikfélagsins á Fjalla-Eyvindi var
háð til ágóða fyrir ekkju Jóhanns
Sigurjónssonar. Komu um 1100 kr.
sem voru henni sendar.
„Signrfarinn“. Þess var getið
um daginn að »Sigurfarinn«, skip
sem Færeyingar höfðu keypt héð-
an, væri talið af. Nú hefir sú fregn,
sem betur fer, reynst röng og er
skipið komið heilu og höldnu til
Seyðisfjarðar eftir nfu vikna úti-
vist. Menn voru allir heilir á skip-
inu, en það hafði komist í mikla
hralcninga.
Mikill viðbtinaðnr er í barna-
skólanum tii þess að veita sjúk-
lingum viðtöku. Eru um 100 rúm
til taks, fólk ráðið og öllu prýði-
lega komið fyrir. Miðstöövarbitun
er þar og gassuðutæki. Mattbías
Einarsson verður læknir stofnunar-
innar. Hafa þegar nokkrir sjúkling-
ar verið fluttir þangað.
Guðmnndur Kamban. Hið nýja
leikrit hans: »Vér morðinsjar«,
hefir verið leikið á Dagmarleikhús-
inu i Kaupmannahöfn og fær þar
einróma lof.
Mentamálanefnd hefir stjórnin
nýlega skipað, þá: Guðmund Finn-
bogason og sira Sigurð P. Sívert-
sen prófessora. Mun til þess ætlast
að þeir geti Jeitað sér aðstoðar-
manna. Eiga að hafa lokið störf-
um fyrir næsta þing.
Prestskosning hefir nýlega farið
fram í Hvammsprestakalli i Dölum.
Var sira ÁsgeirÁsgeirsson i Stykkis-
hólmi kosinn með öllum þorra at-
kvæða.
Nýtt kanpfélag var stofnað hér
í bænum siðastliðinn laugardag.
Eru stofnendur þess yfir 300. Héð-
inn Valdimarsson skrifstofustjóri
er formaður félagsins.
Mannslát. 17. des. s. 1. lést að
Firði í Mjóafirði óðalsbóndi Óskar
Ólafsson, bróðir Sveins frá Firði.
Dauðaorsök krabbamein innvortis,
sem árangurslaust hafði verið reynt
að lækna með uppskurði. Óskar
sál. var að eins 47 ára gamall og
þvi á besta þroskaskeiði. Hann
var maður vel gefinn, búhöldur
góður og að öllu hinn nýfasli
borgari. Er að honum hin mesta
eftirsjá.
Óskar sál, lætur eftir sig ekkju
og 3 börn í ómegð.
AV! Hafið þér gerst kaupandi
að Eimreiðinni?
Ritstjóri:
Trjrggrvi ÞórhalÍHBon
. Laufúsi, Sirai 91.
Prentsœiöjtn Qutvnberg