Tíminn - 27.03.1920, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.03.1920, Blaðsíða 2
46 TÍMINN Minningarsjóður Eggerts Ólafssonar. i. Eins og fleslum íslendingum mun kunnugt, hófst Náttúrufræði- félag fslands handa til þess fyrir h. u. b. tveim árum síðan, að efna til öflugs og maklegs minn- ingarsjóðs fyrir Eggert Ólafsson á 200 ár afmæli hans 1926. Var sú leið valin sein aigengust er, þegar þjóðskörunga er minst, að efla til samskota meðal þjóðar þeirrar, sem þeir hafa unnið fyrir og helgað starf sitt. Er það og rjeltmætt, þvi þá er um leið skotið undir atkvæði þjóðarinnar, hve mikils hún metur lífsstarf það, sem minningin er belguð. Að sem flestir leggi skerf til slíkrar fjársöfnunar er meira vert heldur en að stærri gjafir komi að eins frá fáum mönnum. Meiri viðurkenning — þjóðarþökk — felst í þvl fyrra. Náttúrufræðingafélagið ákvað, sem »náttúrlegt« var, að sjóðnum skyldi varið lil að efla náttúruvis- indi á íslandi. Var það fyllilega réttmæt ráðstöfun, og það af tvennu: Eggert Ólafsson vann fyrstur manna að þvi að rannsaka náttúru lands síns og þótt hann legði gjörva hönd á margt fleira, svo sem málfræði og skáldskap, verður því eigi neitað að i náttúru- fræði er aðalbókmentastarf hans geymt og þeim hlutum unni hann most. 1 öðru lagi er það lífsnauð- syn fyrir íslands og íslendinga að eignast öfluga stofnun til að efla náttúruvísindi innan lands. íslensk- ir náttúrufræðingar hafa hingað til ekki átt neinn tilverurétt nema sem kennarar við smáskóla. Og þar eftir heíir starf það verið launað. Við höfum haldið hátt kjörorð- inu: íslánd fyrir íslendinga. En efndirnar á mörgum sviðum ekki hirsl i öðru en skálaræðum og ættjarðaréðnm — misjöfnmn þó að gæðnm. Við höfum ekki haft manndáð til að efna til rannsókna á landinu að dæmi annara þjóða. Vitum við því ógjörla hvað það hefir að bjóða — eða hvernig það verði best notað. Engan jarðfræð- ing eigum við nú i landinu. Pró- fessor Þ. Thoroddsen hefir aldrei lilotið annað en litilfjörlegan og stundum eftirtalinn ferðastyrk að launum fyrir hið ómetanlega starf sitt. Haun hefir þó lagt grundvöll jarðfræðirannsókna á íslandi sem lengst af mun verða bygt á. Dr. Helgi Pétursson er sennilega hætt- ur að gefa sig við jarðfræði, en Iðnaður. Kaupið innlendar iðnaðarvörur! Pessi orð hljóina nú um víða veröld. Hver þjóð reynir af fremsta megni að framleiða sem mest, einkum úr þeim efnum sem til eru í landinu, til þess að vera sem minst npp á aðra komin. Ófriðurinn hefir fært mönnum heim sanninn nm, að það getur orðið dýrkeypt að sækja þarfir sinar til annara — og svo er holl- ur heimafenginn baggi. Pegar eg var i Noregi fyrir 11 árum, var þar til öflugur félags- skapur, sem hafði það markmið, að stuðla að því á alla lund, að landsmenn keyptu norskar vörur, væri þær fáanlegar. í ræðu og riti var fastlega skor- að á menn að styrkja innlenda iðnaðarviöleitni, blöðin fluttu áskor- anir, og í fjöhnörgum búðum voru liengd upp spjöld með áletruninni: »Kjöþ norske Vare*\« Ilreyfing þessi bar talsverðan ár- I angur. Að öðru jöfnu keyplu margir heldur norsku vörurnar, og sumir létu þær jafnvel sitja í fyrirrúmi, þótt þær væru ekki að öllu leyti ejps útlilsgó'ðár, ef þær nnnu það upp i styrkleiká. kominn inn á aðra grein visinda. Önnur ríki ráða hæfustu menn til að halda við gagngerðum rann- sóknum á löndum sínum bæði i jarðfræði og gróðrarfræði og gefa út ítarlegar og ábyggilegar skýrsl- ur um árangurinn. Pelta má eigi lengur svo búið standa! Eitt fyrsta sporið í áttina er að koma upp fullkomnu is- lensku náttúrugripasafni, þar sem finna megi allar legundir jurta, dýra, steina og bergteg. sem til eru á íslandi fyrst og fremsl, auk svo mikils sem hægt er að afla af útl. náttúrugripum. — Þetta er metn- aðarmál fyrir þjóðina, auk þess sem það er nauðsynlegur grund- völlur til þess að náttúruvísindi geti i framtiðinni eignast bólfestu á Islandi. Land vort er svo fjöl- breytt og merkilegt að náttúrufari, að verkefni er nóg fyrir ísl. nátt- úrufræðinga. Svo margar rúnir eru ristar á yfirborð þess, sem geta leitt til að skilja og þekkja það sem undirdjúpin geyma. Hafa fjölmargir útlendir visindamenn leitað til íslands til að lesa og þýða þessar rúnir. Þó má óhætt telja — okkur til gleði — að fyrst eru það isl. vísindamenn sem hafa komist fram úr þeim. Jarðfræði, veðurfræði, haffræði, norðurljósafræði m. m. eiga stórt og fagurt bókasafn geymt í ísl. náttúru, og engum stendur nær en íslendingum sjálfum að brjóta það til mergjar og semja skýringar við. II. Hugmynd þeirra mauna, sem gengust fyrir sjóðstofnun, bundna við nafn Eggerts Ólafssonar, er sú, að verja skuli vöxtum hans til að ritlauna rit um náttúrufræði — þ. e. gera það kleift að gefa út vís- indabók á islensku — og í öðru lagi hlynna að náttúrugripasöfnum með tilstyrk landsjóðs. Takmarkið er auðvitað að gera Háskóla íslands svo fjölbreyttan *ieð timanum að hann geti með réttu talist í háskólatölu. Nú sem stendur er hann sáralítið annað en praktiskur námsskóli fyrir vissa embættismenn. Náttúrufræði og iðnvísindi eiga stærst ónumið og ókannað svið af öllum vísinda- greinum nútimans — ef sálarfræði er undan skilin. Og i engum vís- indum eru gerðar jafn stórstigar framfarir á ári hverju. Er því sýnt, að án þessara greina getur háskóli vor ekki verið til lengdar. En til þess að bæta úr þessu þarf öfl- ugan undirbúning — hæfa menn og fullkomin söfn af áhöldum og náttúrugripum. Á ófriðarárunum fékk hreyfing þessi byr undir báða vængi, en nú var það ekki þjóðrækni og hag- fræðisleg hyggindi, sem réð úrslit- unum, heldur nauðsyn, knýjandi nauðsyn. Þannig knúði og neyðin okkur Islendinga til að vera án útlenda iðnaðarins um hríð, og komast af með það innlenda að miklu leyti, en margir óska nú einskis fremur, en að sú öld renni sem fyrst upp aftur, að landið fyllist af útlendum iðnaði, hvað sem hannkostar. Um innlendar vörur og framleiðslu skeyta þeir litt.1) Auðvitað er hann ekki marg- brotinn islenski iðnaðurinn og hon- um er að ýmsu leyti ábótavant, verksmiðjur fáar og smáar, hand- iðnir flestar i bernsku og því lílt frumlegar, heimilisiðnaður i molum og margt að gleymasl af því gamla, en hið n^'ja vantar festu og frum~ leik. En þetta stendur alt lil bóta. Hér i landinu þarf að magnast hreyfing, cr leggi innlendri fram- ') Paö er bæði ilt og broslegt, að uiargir íslcndingar, og pað jafnvel sveitafólk, skuli nú vera orðnir svo há* gómlegir, að þeir pola með engu móti að vera í islenskum ullarnærfötum, né í islenskum sokkum. Minnir þetta ekki átakanlcga á sPrinsisssufla á bauninnií í s'ðgurium háris Ániíe'r's'éris i Það verður staf E. ó.-sjóðsins að vinna að þessuin undirbúningi! Nýlega samþyktu Bergenbúar í Noregi að koma upp háskóla i bæ sinum, sem aðallega stundaði nátt- úruvísindi: hafrannsóknir, veð- urfræði, jarðfræði, dýrafræði og grasafræði. Safnaðist á sköminum tíma fé svo skifti þúsundum í krónatali. Sýnir það hve mikils Norðmenn meta þessi fræði. Áður höfðu þeir þó svipaða háskóladeild í Kristjayiu og vandaðan iðnvís- indaskóla i Þrándheimi. Tvö hundruð ára afmæli E. Ó. verður 1. des. 1926. Enn þá eru 6 ár til stefnu, en þann tíina þarf að nota vel. Sjóðurinn mætti alls ekki vera minni en 200 þús. kr.; og það ætti ekki að vera of vaxið að fá það fé inn á heilum 8 árum frá því samskotin voru fyrst hafin, eí almennur áhugi er fyrir því. Öllum íslendingum, í hvaða stétt eða stöðu sem eru, ætti að vera ljúft af minnast E. Ó., því hann bar hag alls landsius fyrir brjósti og allra ibúa þess. Þó tel eg isl. bændum einna næst að hlynna bæði að minningu E. Ó. og þeirri vísindagrein, sem hann unni mest. Rækilegar rannsóknir á jarðvegi og gróðri landsins ásamt veðurfari mundu og fljótlega gefa landbún- aðinum aukinn byr, því á þeim þurfa nauðsynlega jarð- og garð- yrkjumenn að byggja tilraunir sínar, ef vel á að vera. Og sjómenn! Hve mikið beint og óbeint gagn hafa íiskiveiðarnar ekki haft af rannsóknum þeim, sem gerðar hafa verið á fiskimið- um landsins um fiskigöngur o. s. frv.? Standið þvi eigi að baki norskum sléttabræðrum ykkar er þið gefið skerf í E. Ó.-sjóðrnn. Loks æltu ö!l ungmennafélög á landinu að láta mál þelta til sín taka og greiða fyrir því eftir föng- um i þeirri öruggu trú að þau styðji þar að þarfri og drengilegri hugsjón. í ísleasku nýlendunni í Kaup- mannahöfn, sem sennlega telur alt að því 1000 íslendinga að jafnaði, voru hafin samskot fyrir réttu ári síðan. Árangurinn af þeim er nú sem stendur sá, að alls hafa komið inn ca. 500 kr. Þá hafa og 23 persónur lofað ár- legum tillögum til 1926, að upp- hæð ca. 190 kr. samtals. Et það borgast alt verður það á 7 árum yfir 1300 kr. — Allar líkur eru því til, að svo mikið fé safnist til sjóðsins meðal Islendinga i Dan- mörku er nemi 2 kr. á mann til jafnaðar; en það er sú upphæð, sem þarf að koma frá hverjum leiðslu öflugt lið. Almenningur þarf að sýna íslenskum iðnaði þá rækt- arsemi að nota hann, því hver leggur kapp á að framleiða það, sem enginn vill sjá? Hvernig geta menn búist við framförum, ef menn kasta innlenda iðnaðinum jafnskjótt aftur fyrir sig og útlenda varan býðst nokkrum aurum ódýrari, en oft þeim mun lakari. Dæmin eru deginum Ijósari: Klæðaverksmiðjurnar íslensku áttu framan af í vök að verjast. Menn vildu ekki kaupa vörur þeirra nema með lágmarksverði, sem þær ekki stóðust. Ófriðarárin hafa þær aftur á móti ekki líkt því getað fullnægt þörflnni, svo þótt »Gefjun« hefði t. d. verið tvöföld eða þreföld í roð- inu hefði hún ekki haft við. Hvernig hefðum við Norðlendingar annars verið staddir, ef »Gefjun« hefði ekki verið? Útlent efni ófáanlegt eða með ránverði, og vefnaður viða týndur. Aldrei hefir eins mikið verið tætt á heimilunum og þessi árin, og mest alt er þaö kembt í »Gefjun«. En hve lengi stendur það, að menn skifti við þessa innlendu verksmiðju? Þangað til útlendi ull- ar-iðnaðurinn streymir aftur inn í landið — að líkindum. Þegar iðnaðarmenn vorir: járn- smiðir, silfursmiðir og trésmiðir t. d. höfðu fyrir dugnað sinn, hug- íslendingi til þess að sjóðurinn nái lágmarki því sem eg nefndi áður — 200 þús. kr. — Með öðrum orðum, ef íslending- ar á íslandi bregðast ekki ver við þessu máli en íslendingar í Dan- mörku, þá er því borgið! Kaupmannahöfn 3. mars 1920. Jóti Eyþórsson. Utan úr tieimi. Rússland. XII. Langflestir rússneskir alþýðu- menn kunna hvorki að lesa né skrifa. En á slðari áratugum hefir nokkur hluti hinna skólagengnu manna verið í nánu og eitikenni- legu bandalagi við hina fáfróðu bændastétt. Mentamenn þessir, eða intelligentsia eins og þeir nefna sig sjálfir, eru yfirleitt af aðals- eða borgaraættum. Þeir eru frjálslyndir og óháðir í skoðunum fremur en títt er um samskonar menn i öðr- um löndum. Þessir menn, konur jafnt sem karlar, hafa því nær alt af gengið í háskóla, innanlands eða utan. Þeir elska frelsið öllu öðru framar. Venjur og siðir ættjarðar- innar eru í þeirro augum næsta lítils viröi. »Mentaður Rússi« sagði Al- exander Herzen eitt sinn, »er frjáls- asta veran á þessari jörð. Þeir eru frjálsir af þvi þeir eiga ekki neitt, geta engu tapað. Allar þeirra end- urminningar eru blandnar beiskju og galli. Þeir hafa ekki tekið við venjuarfi frá forfeðrunum. Þess vegna standa þeir framar stéttar- bræðrum sínum í öðrum löndum«. Þessi frjálshyggjandi menta- mannastétt vildi sýna bæði i orði og verki fyrirlitningu sína á hvers- dagsvenjum góðra borgara. Konur skáru hár sitt, en karlmenn létu lokkana falla á herðar niður. Þeir klæddust bændabúningi, til að sýna i verki samhygð með smælingjun- um. Á kvöldin hittast þessir and- legu uppreistarmenn á launfundum, sátu langt fram á nætur, drultku te, reyktu vindlinga og ræddu uin heimspeki og framtíðardrauma sína. Frá slíkum fundum var ekki nema stutt stig yfir í opinberan mótþróa og samblástur móti hinu hataða stjórnarfyrirkomulagi. Lang- flestir af byltingamönnunum voru úr þessum flokki. í augum þeirra voru harðstjóramorð helgasta sið- ferðisskylda frelsiskærra manna. Þeir sem hóglátari voru héldu sér frá hermdarverkum en börðust þó af alhug móti einveldinu. Þessir vit og leikni framleitt góða, vand- aða vöru við okkar hæfi til sölu ineð sanngjörnu verði: hestajárn, ljábakka, beislistengur, síldarklipp- ur, svipusköft, skúfhólka, millur, hrifuhausa, hrifusköft, orf, eöa hvað það nú var, þá sendir ein- hver föðurlandsvinurinn hlutinn út, fær gert eftir honum í þús- undatali í verksmiðjum erlendis og selur hann svo nokkrum aurum ódýrari, og jafnskjótt er smiður- inn búinn að vera með sitt. En hve oít eru ekki þessar útlendu vörur að einhverju leyti lakari, þó þær séu ef til vill útlitsbetri — og þó þær væru að öllu leyti eins góðar, og þó þær væru nokkrum aurum ódýrari, þá vildi eg islensku vöruna miklu heldur — og svo á hver góður íslendingur að hugsa. Þekkja ekki flestir þá tilfinningu, að þykja vænna um flíkina sein maður hefir sjálfur búið til en þá, sem er aðfengin, eða um sokkana, sem mamma okkar hefir prjónað, eða um orfið, sem hann pabbi okkar hefir smíðað? Þannig ætti okkur að þykja margfalt vænna um það og meira til þess koma, sem vel er gert i landinu okkar, en það sem kemur utan úr löndum. Ef við ekki sýnum iðnaðarmönn- um okkar og konum þá ræktar- semi að nota iðnað þeirra, fáum \dð aídrei vandaðan iðnað, ogþað menn urðu forkólfar alþýðunnar í báðum byltingunum 1905 og 1917. Þegar keisaraveldið leið undir Iok var Rússland stærsta ríki í heimi. Það náði yfir hálfa Evrópu og hálfa Asíu. Alt þetta feikna landflæmi Iaut boði og banni ein- valdsstjórnarinnar í Petrograd. Svo lítið var stjórnarvaldinu skift, eða fengið í hendur íbúum hinna ein- stöku og ólíku landshluta, að jafnvel smávægilegu atriðum varð að skjóta undir úrskurð yfirvalda í höfuðstaðnum, úr fjarlægustu fylkjum ríkisins. Alt þetta feikna vald var í orði kveðnu í höndum keisarans, feng- ið honum af guði sjálfum. Hon- um einum ætti einvaldsherrann að standa reikningsskap gerða sinna. Keisarinn réði í öllum at- riðum löggjöf landsins. Allir em- bættismenn fengu stöður sínar fyrir föðurlega mildi hans. Tvær helstu stoðir og styttur keisarans, að frátöldum hernum, var y>embœttissléttin<i og lögreglan. Hin fyrtalda stétt var mjög Qöl- menn, alt að því 500 þús. manna. Embættismennirnir voru sjaldan af bændaflokki, heldur aðalsmenn eða synir efnaðra borgara í bæj- unum. Eins og fyr er getið hlulu Þjóðverjar úr Eystrasaltslöndun- um margar mestu vegtyllurnar í ríkinu, bæði sökum gáfna, dugn- aðar, og einkum fyrir fölskvalausa trygð við einveldið. Laun embættismanna voru venju- lega mjög lág, og leiddi það til þess að þeir tóku drjúgum mútur til að bæta launakjör sín. Mútur urðu með þessum hætti þýðingarmikill þáttur í stjórnarfarinu, og jafnvel ekki dæmalaust að spilling þessi yrði einstaka sinnum til góðs. Var eitt sinn komist svo að orði um stjórn Rússlands, að það væri »harðstjórn, sem haldið væri í skefjum með mútum«. Embættis- mennirnir seldu einum frelsi, öðr- um hlutleysi eða gleymsku. Þeir sömdu frið — fyrir peninga — bæði við seka og saklausa. Sér- trúarflokkarnir rússnesku hefðu ekki getað staðist tveggja alda of- sóknir nema af því að lögreglan og prestarnir lélust ekki vita um sekt þeirra — fyrir peninga. For- boðin blöð og bækúr hefðu ekki komist inn í landið ogjafnvel upp að hásæti keisarans, nema fyrir mútuþágur embættismanna keis- arans. Um Gyðinga er áður talað i þessu sambandi. Stjórnarfar lands- ins var svo gegnsýrt af ranglæti, að sú spilling, sem þykir einna verst i frjálsum löndum, varð þar að nokkru leyti til góðs. er Iandinu þó bæði til gagns og sóma, að iðnaðurinn eflist. íslendingar eru listfengir menn, og hugvit skortir þá eflaust ekki á við aðrar þjóðir. Hvað er þá til fyrirstöðu? Þeir sem iðnaðinn vilja stunda af alvöru þurfa fyrst og fremst að fá góða, já ágæta, fræðslu heima fyrir, síðar þurfa sem flestir að fá tækifæri til að fara utan og sjá sig um og læra erlendis — og síðast en ekki síst þarf iðnaðurinn að verða viðurkendur af landsmönnum sjálfum, og markaður að fást fyrir hann innanlands. Verksmiðjuiðnaður, handiðnaður og heimilisiðnaður eru greinar á sama stofni, og eiga að styðja og styrkja hver annan. Heimilisiðnað- urinn t. d. rís aldrei upp aftur í sömu mynd og áður, til þess eru of fáir til að stunda iðnaðinn í sveitum, en kaupstaðarbúar, sem oft eiga hægast með það tímans vegna, vinna nú orðið ekki að heimilisiðnaði fyrir nokkurra aura dagkaup, þó atvinnuleysi sé. Nei, heimilisiðnaðurinn verðurað fá vélarnar í lið með sér, er létta og flýta fyrir. Með hjálp rafork- unnar á hann fagra framtíð fyrir höndum i þessu landi, sern er svo fyrirtaksvel fallið til heimilisiðn- aðar. i UUaríðtiáðurinn ér síjálfsagðirr að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.